Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 43 KARMELKLAUSTUR: Hámessa á jólanótt kl. 24. Jóladag: Jóladags- messa kl. 11 og messa kl. 17. INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18 aðfangadags- kvöld. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Jóla- vaka aðfangadagskvöld kl. 23:30. Helgileikur, kertaljós, barnakór og kirkjukór syngja. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Annar í jólum: Skírnarguðsþjónusta kl. 11. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftansöng- ur kl. 18 aðfangadagskvöld. Blásarakvintett leikurfrá kl. 17.30. Aftansöngur kl. 23.30. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Siguróli Geirsson. JOLADAGUR: Hátíðarguðsþjón- usta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. ANNAR JÓLADAGUR: Hátíðar- guðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.30. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 18. Sungnir verða hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Guðsþjón- usta á jólanótt kl. 23.30. Messu- söngvar eftir Sigfús Einarsson. Margrét Sighvatsdóttir syngur stólvers. Sálmurinn, Heims um ból, sunginn við kertaljós. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta og skírn kl. 14. Sungnirverða hátíðasöngv- ar séra Bjarna Þorsteinssonar. Séra Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 jóladag. Sungnir verða messusöngvar Sig- fúsar Einarssonar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Séra Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadags- kvöld aftansöngur kl. 20. JÓIadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjón- usta á Garðvangi, dvalarheimili aldraðra í Garðinum, kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Aftansöngur aðfangadagskvöld kl. 18. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. KÁLFHOLTSPRESTAKALL: Að- fangadagskvöld aftansöngur í Þykkvabaejarkirkju kl. 21. I Kálf- holtskirkju er jólaguðsþjónusta á jóladag kl. 14. I Árbæjarkirkju jóla- messa annan dag jóla kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. VÍKURPRESTAKALL: Aftansöng- ur í Víkurkirkju kl. 18. Hátíðarguðs- þjónusta í Reyniskirkju jóladag kl. 14 og í Skeiðflatarkirkju kl. 16. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Jólahugleið- ing aðfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Hval- fjarðarströnd: Jóladagur: Hátíðar- messa í Leirárkirkju kl. 13.30. Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Innra-Hólmskirkju kl. 14. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Aftansöngur aðfangadagskvöld kl. 18. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Hátíðarguðsþjón- usta í sjúkrah úsinu kl. 13. Annan jóladag: Skírnarguðsþjónusta kl. 13.15 og hátíðarguðsþiónusta kl. 14.30. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Aftan- söngur í Borgarneskirkju aðfanga- 'dagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa í Borgarkirkju kl. 13.30. Hátíðarmessa í Álftárkirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðar- messa í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á dvalarheimili aldr- aðra í Borgarnesi kl. 16.30. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 og hátíðarguðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 15.15. Hátíða- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar verða fluttir við allar messurnar. Organisti Tony Raley. Sr. Vigfús Þór Árnason. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti: 68 nemendur voru braut- skráðir með stúdentspróf FJÖLBRAUTARSKÓLANUM í Breiðholti var slitið þann 19. desember í Bústaðakirkju og voru nemendum afhent loka- prófsskírteini við það tækifæri. Alls voru þeir 161 talsins og þar af brautskráðust 68 nemendur með stúdentspróf. I ræðum Kristínar Arnalds, skólameistara, og Stefáns Bene- diktssonar, aðstoðarskólameistara, kom fram að alls hefðu 2170 nem- endur verið við nám í skólanum á nýloknu misseri. Dagskólanemend- ur voru 1320 talsins, en nemendur í kvöldskóla 850. Af þeim sem luku námi nú stunduðu 119 nám í dag- skóla og 42 í kvöldskóla. Luku þeir námi af eftirfarandi brautum: Á eins árs námsbrautum luku 16 prófi, 6 af grunnnámi matvæla- sviðs og 10 af grunnnámi tækni- sviðs. Á tveggja ára námsbrautum luku 37 nemendur prófi, 31 al- mennu verslunarprófi og 6 luku snyrtifræðinámi, en þetta er í fyrsta sinn sem skólinn útskrifar nemondur í þeirri grein. Á þnggja ára brautum stóðust 40 nemendur lokapróf, þar af voru 14 sjúkraliðar, 7 sveinsprófsnemar og 19 luku sérhæfðu verslunar- prófi. Stúdentsprófi luku 68 nemend- ur. Bestum árangri á stúdentsprófi í kvöldskóla náði Guðrún Jóns- dóttir, en í dagskóla urðu efstar og jafnar þær Anna S. Þráins- dóttir og Eydís Erna Olsen. Við athöfnina lék Ólafur Elías- son verk eftir Chopin og nýstofnað- ur kór skólans söng undir stjórn Friðriks S. Friðrikss'onar. Síðast flutti Kristín Arnalds, skólameist- ari, slitaræðu og ræddi hún þar m.a. stöðu íslenskrar tungu. I lok- in ávarpaði hún nemendur og árnaði þeim heilla. Frá skólaslitum Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Bestum árangri á sl. misseri náðu Guðrún Jónsdóttir, Eydís Olsen og Anna S. Þráins- dóttir. JÓLAMYNDIN1987 % ÖLL SUND LOKUÐ ^ „Kevin Costner, sem Tom. Hann á að finna sovéskan njósnara í sjálfu Pentagon." Gene Hackman sem Brice varnarmálaráð- herra og Sean Young sem Susan, kærasta Tom, en einnig ástmærvarnarmálaráð- herrans. Jólagjöf Háskólabíós Ókeypis sýningar á myndina JÓLASVEINNINN Sunnudag27/12 Mánudag28/12 Þriðjudag 29/12 Miðvikudag 30/12 Kl.3 Var þetta ástríðuglæpur eða var um landráð að ræða? Nýja kvikmyndastjarnan KEVIN COSTNER, sem leikur Eliot Ness í Hinir vammlausu, heldur áfram með aðalhlutverkið á hvíta tjald- inu hjá okkur í HÁSKÓLABÍÓI. Nú í myndinni ÖLL SUND LOKUÐ. Sýnd kl. 5 - 7.05 og 9.15. Bönnuðinnan 16ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.