Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 54

Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 fclk í fréttum \VUV gu** t K»'tv Hið fomkveðna „það er sitthvað Jón og síra Jón“ sannaðist enn einn ganginn í henni Ameríku um daginn, en þá voru á uppboði krass fræga fólksins. Fólki í frettum þætti það nú saga til næsta bæjar ef einhver vildi eiga kras- sið þess, hvað þá að kaupa það. Boðnar voru upp 114 krassmyndir fyrir næstum eina milljón króna íslenskra, dálagleg summa það. Hæst bar sölu á mynd Johns heitins Huston af eintali hins danska Hamlets við hauskúpuna, kostaði hún um 80.000 þúsundir króna. Aðrar mynd- ir fóru á mun lægra verði enda myndef- nið engan veginn sambærilegt við hinn konungsboma Hamlet. Flestir hinna frægu krassara létu sér nægja sjálfs- myndir ýmiskonar samanber, Jack Lemmon. En George Bush varaforseta Bandaríkja Norður Ameríku eru kanínur hugleiknastar og dró hann upp hina lag- legustu skissu af þessum vinum sínum. Krassmyndina kallar hann „Kanínur að horfa á kanínur" og er það vei við hæfi. RESiDENT V/ASHInOTOM '1 \ \ ' /Y 04 ryY r<^\ C' ( i Y L (./ J Hinn virðulegi varaforseti Re- agans er mikill dýravinur. Meðan fræga fólkið teiknar sjáift sig, rissar Bush upp heil- ar hjarðir af blessuðum dýrun- um Svona krassar Jack Lemmon í frístundum. Fólk í fréttum telur eng- an vafa leika á að hér sé um sjálfs- mynd að ræða. Hamlet skeggræðir við hauskúp- una. Meistari John Huston er höfundur krassins. vJArcHtN Cr Roftftirc 1 9T !. Swing Out Sister: Hljómsveitin Swing Out Sister sendi voru staddir í Ástralíu í sumarfríi okkur þessa hryllingssögu öði-um sem þau áttu svo sannarlega skilið til viðvörunar. Meðlimir hennar eftir streð vetrarins. Og eins og \ou^> COSPER Maðurinn þinn er með óráð, hann er farinn að kalla á þig. langþreyttir ferðalangar gera gjaman, þá hentu þau sér í sjóinn og svömluðu um harðánægð með lífið og tilveruna. En bak við kóral- rif lúrði hættan, fiskur af tegund- inni ljónafiskur. Um leið og hann sá sér færi á réðst hann á Martin trommuleikara, sem illu heilli hafði skilið kjuðana eftir heima, og stakk Hlómsveitarmeðlimimir eftir volkið. Martin (t.h.) segir frá,en Corinne er hálf miður sín enda ekki á hveijum degi sem hún innbyrðir eitur. Fiskurinn góði (Pterois volit- ans). Ekki er vitað hvaða armi hann stakk í bak Martins, en sárt var það. í hann eitur- broddi. Vesal- ings Martin sá fram á sviplegan dauðdaga sinn og skreiddist á land. Söngkonu hljómsveitarinn- ar, Corinne, ofbauð dáðley- sið, réðst á Martin og sogaði eitrið úr sárinu sem var ekki svo ýkja stórt þegar að var gáð. Við hrópum ferfalt húrra fyrir Cor- inne, hún lengi lifi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.