Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 30
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 raowu- ípá HRÚTURINN lUl 21. MARZ—19.APRIL Þú ert tilneyddur til þess að taka mikilvega ákvörðun í dag. Gettu vel heilsunnar. Þú ert hálf leiður og skiptir oft um skoðun. Reyndu að spara í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. maI Þú ert eitthvad óröuggur í dag. Gettu heilsunnar vel, þad er leióindaflensa að ganga. Reyndu að gæta hófs þó að það sé mikið álag á þér. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú skalt láta tilfinningarnar ráða frekar en rök. Þú verður líklega beðinn að leysa deilu sem tveir vinir þínir eiga í. Þú ert undir miklu álagi í dag. 'm KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Það er mjög mikið að gera í vinnunni hjá þér en jafnframt fcrðu Þekifæri til að sýna hvað í þér býr. Þú þarft að vera meira heima og sýna tillitsemi. r®í|UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST t Þú skiptir um skoðun á ein- hverju máli í dag og það verður til þess að þú lendir í deilum við þína nánustu. Þú skalt reyna að forðast að Uka mikilvægar ákvarðanir í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»að eru vandræði í fjármálun- um en það er þó ekkert stór- vægilegt. Vertu sparsamur og ekki fara neitt út í kvöld. Bjóddu heldur heim nokkrum vinum. VOGIN Vn$4 23.SEPT. 22. OKT. Það eru deilur á milli þín og þinna nánustu sem þið þurfið að reyna að leysa sem fyrst. Þú skalt ekki taka neinar mikil- vægar ákvarðanir í dag og ekki hlusta á kjaftasögur. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Það er mikið álag í vinnunni hjá þér og þú átt erfitt með að þola það því heilsan er ekki nógu góð. Þú skalt ekki Uka á þig neina auka ábyrgð og ekki deila við vinnufélagana. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er mikið að gera í félagslíf- inu og það stangast á við það sem þú þarft að gera í einkalíf- inu. Komdu hugmyndum þínum á framfæri ef þú getur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það er spenna i fjölskyldunni og líklega fer allt í háaíoft ( dag. Þú skalt ekki bjóða neinum gestum heim í dag. Þú skalt ekki hlanda saman vinnu og skemmtun. Reyndu að hvfla þig í kvöld. |i VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Ef þú þarft að ferðast í dag er það mjög óþægilegt. Þú þarft að taka skyndilega ákvörðun í dag og það ríkir mikil spenna í kringum þig. Reyndu að hugsa áður en þú talar og framkvæm- ir. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mikið að gera í fjármál- unum og ef þú ert nógu fljótur að ákveða þig geturðu stórgrætt í dag. Þú skalt ekki hika við að kaupa eða selja í dag. X-9 öorr.MömR! ÞÚ ^ NAPIf! VLNIN6UHUM,0ö K nn áorr/ Annansláar.. ~AíL e-KKi, V -RfiAh/D! j 6, COMV6AN t\ \£-£6 ftíff/SSrÁÞ tefV/Wg™- íjfc.. fyftsr/ÍAL í sn> pzrrA. r t/OUA AV po SÍB.T f TATN SKö*ro*tv \ £KT SKAFSráK / | -- V/t> S/CÍU.C/A1 ' .ATHV6A OFAft- Í •Z! f*á / ! w/ £rt fio/tsíM f>£tt> WyaFO. £R£/TTftU4PM£/t>A JaSSXfXB* ITtfi FtXfíc/Af *£> Kipy/-06 !//7Xt/ DYRAGLENS LJOSKA É3 ERÁPÆFA /MIG §\/0 ÉG VERE>I /VUK/l- leikkona TOMMI OG JENNI FERDINAND — SMÁFÓLK THIS IS OUR BI66EST 6AME 0F THE 5EAS0N Þetta er þýöingarmesti leikurinn á keppnistíma- bilinu. Ég er ákaflega hjátrúar- íúllur... ON THE M0RNIN6 OF OUR BI66E5T 6AME, I ALIUAYS POUR MY5ELF A BOWL 0F THE 5AME KINP OF CEREAL... Að morgni stóra leiksins okkar fæ ég mér alltaf fulla skál af sömu tegund af kornflögum ... Og ég er alltaf of taugaveiklaður til að borða... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Tommy Gullberg hinn sænski sýndi góða vörn í þess- um fjórum spöðum í leik Svía og bandaríska B-liðsins á HM. Norður ♦ 642 VG62 ♦ Ák4 ♦ ÁD53 Vestur Austur ♦ 9 ♦ DG53 V D V K109873 ♦ DG9732 ♦ 5 ♦ KG1074 ♦ 92 Sudur ♦ ÁK1087 VÁ54 ♦ 1086 ♦ 86 Göthe í vestur kom út með hjartadrottinguna og fékk að eiga þann slag. Spilaði þá lauftíunni, drottningunni svinað og trompi spilað á ás. Nú er mér ekki alveg ljóst hvað vakti fyrir sagnhafa, en hann fór næst inn á laufás og trompaði lauf heim. Það virð- ist eðlilegra að spila trompi á tíuna frekar. En hvað um það, Gullberginn kastaði tígul- einspilunu sínu í þriðja laufið og trompaði tígulás blinds í næsta slag. Og spilaði spaða- gosanum. Sagnhafi tók á ásinn og spilaði Gulla inn á tromp- dömuna. Og nú var komin upp merkileg staða. Norður ♦ - ♦ G6 ♦ K4 ♦ 5 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ - ♦ K10987 ♦ DG9 ♦ - ♦ KG Sudur ♦ 8 ♦ Á5 ♦ 108 ♦ - ♦ - Gullberg verður greinilega að gefa sagnhafa slag á hjarta. En það er ekki sama hvorum megin sagnhafi þarf að taka fyrsta hjartaslaginn. Ef hann fær að eiga slaginn á gosann fyrst, fer hann heim á hjarta- ás og spilar síðasta trompinu. Og þá getur vestur hætt að kemba hærurnar, hann er dauðaskvís, eins og sagt er á góðri íslensku. Gulli sá þetta i hendi sér og spilaði þess vegna hjartakóng. Flott. Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti Chigorins í Sochi í september kom þessi staða upp í skák sovétmann- anna Vaisers, sem hafði hvftt og átti leik, og stórmeistarans Romanishins. upp vegna framhaldsins 27. — hxg6, 28. Hxe8+ — Dxe8, 29. d7 — Dd8, 30. Bc7. Vaiser sigraði mjög óvænt á mótinu ásamt landa sínum Sveschnikov. Þeir hlutu báðir 9 v. af 14 möguleg- um. Næstir komu Grúnberg (A-Þýskalandi) og Inkiov (Búlgariu) með 7V4 v. og siðan Geller, Sokolov og Panchenko (Sovétríkjunum) og Ivkov (Júgóslavíu) með 7 v. Mjög óvænt úrslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.