Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 51 Belgíæ Best að vera „bíl- stjóri" Gbent, Belgíu, 20. október. AP. FYRRUM verksmiójustjóri í Belgíu var í dag sýknaóur af ákæru um að hafa falsað persónuskilríki sín, en hann hafði breytt þeim þannig, að þar sem staðið ha/ði „forstjóri“ stendur nú „bflstjóri". Rafael Dendauw, sem er 46 ára gamall, „var kominn út á ystu brún örvæntingarinnar þegar hann breytti persónu- skilríkjunum sínum i þeirri von, að þannig gengi honum betur að fá vinnu," sagði lög- fræðingur hans fyrir réttinum og rakti síðan sögu skjólstæð- ings síns, sem hafði m isst vinnuna, sem verksmiðjufor- stjóri vegna versnandi efna- hagsástands. Þegar hann reyndi að verða sér úti um ann- að starf kom hann alls staðar að lokuðum dyrum. Forstjóra- stólarnir lágu ekki á lausu og menntun hans og meðmæli úti- lokuðu hann frá öðrum minna metnum störfum. Dendauw breytti þá starfs- heitinu í „bílstjóri" og fékk þá fljótt vinnu sem ökumaður hjá stálverksmiðju. í dómsorðun- um sagði, að Dendauw skyldi sýkn saka þar sem ekkert „glæpsamlegt" hefði vakað fyrir honum með þessu tiltæki. Alþjóðleg viðskipti okkar gera okkur kleift að bjóða Orion tæki á lágmarks verði. Mætið verðbólgunni með Orion. Halldór Ú If arsson T O Y OTA varð íslandsmeistari I /\ í Rallýakstri 1983 á LUnULL/n Corolla — mest seldi bíll í heimi... • • Oruggari — fyrir ökumann og farþega. Toyota Corolla er mest seldi bíll í heimi í 7 ár og mest seldi bíll í Japan í 14 ár. Enginn bíll í heimi hefur verið framleiddur í eins mörgum eintökum á eins skömmum tíma. 4. bíllinn sem framleiddur er í meira en 10.000.000 eintökum. • • Toyota hefur alltaf lagt höfuðáherslu á að framleiða örugga bíla með frábæra aksturseiginleika. Bíla sem eru sérstaklega styrktir og hannaðir með þægindi og öryggi ökumanns og farþega í huga. Toyota Corolla 1984 er glæsilegur fulltrúi þeirrar stefnu. — Nú með framhjóladrifi og breiðari á milli hjóla. En stærstu nýjungarnar eru samt inni í bílnum — þar er hann þægilegri, öruggari og með meira rými fyrir farþega. MeW® 0v» TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 ISIAN D -lEKKÖSliÓVAKÍA Fyrsti leikur íslenska landsliösins í handbolta undir stjórn Bogdans Kowalczyk. Tekst íslandi aö sigra sjötta sterkasta landsliö heims? Missiö ekki af þessum einstæöa at- buröi. MÆTIÐ í LAUGARDALSHÖLL þriöjudaginn 25. október kl. 20.00 og miövikudaginn 26. október kl. 19.30. SK/PADEILD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.