Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 27
Illi ki Tftonn o^md Class of 1984 "We AreTheíuture/ .. ANbNOTMlHG.C»N STOP US? * Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífiö í fjöl- brautaskólanum Abraham Lincoln. Viö erum framtíöin og ekkert getur stöövað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvaö á til bragös aö taka, eöa er þetta sem koma skal? Aöalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Rott, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Letter. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö Bönnuö innan 16 áre. SALUR2 Merry Christmas Mr. Lawrence R. I AWRFNCFl. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúöum Japana í síöari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrö af Nagisa Oshima en þaö tók hann fimm ár aö full- gera þessa mynd. Aöalhlut- verk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sekamoto, Jack Thompton. Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hakkað verö. Myndin er tekin í Dolby Stereo og sýnd í 4 rása Star- scope. StaðgengiHinn (The Stunt Men) I STUNf MJIN j h> Endurtýnd kl. 9 Svörtu tígrisdýrin (Good Guys wear black) Hresslleg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuck Normit, Jim Backua. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. SALUR4 Svartskeggur Sýnd kl. 3, 5 og 7. Píkuskrækir (Pussytalk) Sú djarfasta sem komið hefur. | Aðalhlutverk: Nilt Horizt. Endurtýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. I Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd tll 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt Lancaster, Sutan Sarandon. Leikstj.: Louit Malle. Sýnd kl. 5 og 9. Allar meö lal. texte. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 75 íran: Auknar ofsóknir gegn Bahá’íum Rómaborg, 8. júlí. AP. ÍRANSKA stjórnin hefur komið upp sérstökum fangabúðum fyrir Bahá’ía í íran, að því er framkvæmdastjóri Bahá’ía á Ítalíu skýrði frá í dag. Hann sagði að þetta gæti verið upp- haf á útrýmingarherferð nema því aðeins að þjóðir heims gripu í taum- ana og stöðvuðu aðgerðir Khomeini- stjórnarinnar í íran. Bahá’íismi á uppruna sinn í íran á síðustu öld og talið að í íran séu um 400 þúsund Bahá’íar. Um 140 hafa verið teknir af lífi síðan Khomeini tók við völdum í fran fyrir fjórum árum. Framkvæmdastjórnin sagði að í þorpinu Ival hefðu til að mynda 130 Bahá’íar, þar á meðal konur og börn verið handtekin og höfð í gæzluvarðhaldi svo dögum skipti án þess að fá vott né þurrt. Hann sagði að upplýsingar um ofsókn- irnar byggðust á frásögnum fárra sem hefði tekizt að flýja. li. Hringdu í síma 44100 og pantaðu, þú færð þér svo kaffi meðan við setjum þá undir. ^igum einnigGRJÓTGRINDUR Sendum i póstkröfu Eigum « LD BUKKVER Skeljabrekka 4. 200 Kópavogur. Sími 44100 WATURINNIFAUNN Hringsólir þú með ms. Eddu- Reykjavik - Newcastle - Bremerhaven - og heim aítur, geturðu lifað í vellystingum meö glœsibrag. Morgunverður og kvoldveróur er innifalinn í íargjaldi hring- íerðaríarþega. I hringferð notar þu aóeins íslenskar kronur og þarít ekkiað greiða 10% íerðamannaalag a það sem þu veitir þer. íslenska krónan í fullu gildi alla leið, einnig í hinni agœtu írihaínarverslun skipsins. /ifbragösgóö greiðslukjör FARSKIP Aðalstræti 7, 101 Reykjavík. Símanumer 91-25166 Gengi 7 7 '83

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.