Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Drápuhlíöargrjót (hellur) til hleöslu á skrautveggjum. Upplýsingar i sima 51061. Ólafsvík Tll sölu eru 2 ibúöir aö Hjaröar- túni 3. Um er aö rœöa efstu hæö og kjallara. Efri hæöin er 4ra herb. íbúö, en í kjallara er 2ja herb. ibúö. Tilboð þurfa aö ber- ast fyrir 1. maí. Upplýsingar I sima 93—6167. Keflavík Ný 109 fm íbúö viö Nónvöröu i fjórbýllshúsi. Verö 700 þús. 124 fm góö hæö vlö Smáratún meö bílskúr. 200 fm parhús vlö Háteig meö bílskúr. Viölagasjóöshús viö Bjarnavelll. Verö 800 þús. Njarðvík Glæsileg 2ja herb. íbúö vlö Hjallaveg. Verö 460 þús. 125 fm einbýtishús ásamt 50 fm bilskúr viö Borgarveg góö eign. Verö 1.250 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, Keflavík. Simi 3722. □ GIMLI 59821947 = 1 □ HELGAFELL 59821742 — IV Af Krossinn Æskulýössamkoma í kvöid kl. 20.30 aö Auðbrekku 34. Kópa- vogi. Alllr hjartanlega velkomnir. Heimatrúboð Óöingsgötu 6A Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVIStARFERÐIR Sunnudagur 18. apríl kl. 13.00. Eyrarbakki — Stokkseyrl — Knarrarósvlti. Létt strandganga. Verö 120 kr. Ingótfsfjall. Verö 90 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSi, bensínsölu. Mánudagur 19. apríl. Kl. 20.30 Homatrandamynda- kvöld, aö Asvallagötu 1 (Hring- urínn). Hornstrandaferölr sumar- sins kynntar. Kafflveltlngar. Allir velkomnir. Fjallafaró, 22.-25. april, Eln- hyrningur — Emstrur — Þórs- mörk. Sjáumst. Útivist. Elím, Grettusgötu 62, Reykjavík. A morgun, sunnudag, veröur sunnudagskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. VIRKA Klapparstig 25—27. simi 24747 Námskeið - Bútasaumur 4 ný 6 vikna kvöldnámskeiö hefj- ast fimmtud. 15/4, mánud 19/4, þriöjud. 20/4, miövikud. 21/4. 2 eftirmiödagsnámskeiö hefjast þriöjud. 20/4 og miövikud. 29/4, 5 vikur. Kennt er einu sinni I viku þrjá klukkutíma i senn á öllum námskeiöunum. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 oa I9f' Dagsferöir sunnudag- inn 18. apríl: 1. Kl. 09. — Skarösheiöin. Ath.: Torfi Hjaltason og Hreinn Magnússon félagar i islenzka Alpaklúbbnum leiöbeina þátt- takendum í meöferö brodda og isaxa. Verö kr. 150. 2. Kl. 13. — Reynivallaháls I Kjós. Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 100. Fariö frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands raðauglýsingar útbod M, ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö leggja Reykjæð 1, endur- nýjun á Ártúnsholti. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3 gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðviku- daginn 28. apríl nk. kl. 11. f.h. INNKAUFASTOFNUN RFYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegí 3 — Simi 25800 bátar — skip Oskum eftir humarbát í viöskipti eöa leigu, á komandi humarvertíð. Uppl. í síma 92-1578 í hádeginu og á kvöldin. tiikynningar Germanía tilkynnir breytingar á kvikmyndasýningum í Tjarnar- bíói. Næstu sýningar veröa: laugardaginn 24. apríl kl. 5: Frauensiedlung, kvennahverfiö (um sam- skiptaárekstra í úthverfi) laugardaginn 8. mái kl. 5: Lockende Wildnis (náttúru- og dýralífs- mynd). Germanía í Bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði Framboösfrestur til kosninga bæjarstjórnar, sem fram eiga aö fara laugardaginn 22. maí 1982, rennur út þriöjudaginn 20. apríl nk. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar tekur á móti framboöslistum þann dag kl. 16—17 og 23—24 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnar- fjaröar aö Strandgötu 6. Hafnarfirði, 15. apríi 1982. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. Sveinn Þórðarson, Gísli Jónsson, Jón Ól. Bjarnason. raðauglýsingar Framboösfrestur til borgarstórnarkosninga í Reykjavík 22. maí 1982 rennur út þriöjudaginn 20. apríi nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 í dómhúsi Hæstaréttar viö Lindargötu. 15. apríl 1982, Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Ingi R. Helgason, Guömundur Vignir Jósefsson, Þorsteinn Eggertsson. kennsla mmmm Lærið þýzku í Þýzkalandi Kennsla allt árlö. Fámennlr bekklr fyrlr byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Einkasímar. Einnig sumarskóli í Meersburg viö Boden- vatn. Dvalist er í skólanum eöa hjá fjölskyldum. Nánari upplýsingar hjá: Humboldt-lnititut, Schloss Ratsenríed, D-7989 Argenbuhl 3, simi 7522—3041, telex 732651 humbo d. húsnæöi i boöi Til leigu — Californía Til leigu í sumar 2ja herb. íbúö í San Fransisco USA. Nánari upplýsingar í síma 92-3441 eöa 92- 2405. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hjörtur Sakaríasson. nauöungaruppboö Naudungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á húseigninni Lambhaga 36, Selfossi, þinglýstri eign Þorbjargar Þorvaröardóttur, áöur auglystu 107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981, fer fram á eignlnni sjálfri, þriöjudaginn 27. apríl 1982, kl. 15.00 samkvæmt kröfu hrl. Jóns Ólafssonar. Sýslumaóurinn á Selfossl. Nauðungaruppboö Annaö og siöasta uppboö á býlinu á Mlöfelll VI, f Hraunamanna- hreppi, eign Ingvars Guömundssonar, áöur auglýstu í 37., 39. og 43. tbl. Löqbirtingarblaðsins 1981, fer fram á eigninnl sjálfrl, mánudaglnn 26. apríl 1982 kl. 16.00, samkvæmt kröfum Landsbanka Islands, Búnaöarbanka Islands, innhelmtumanns ríklssjóös, lögmannanna Magnúsar Þóröarsonar, Einars Vlöar, Magnúsar Slgurössonar og Stefáns Péturssonar. Sýslumaóur Arnessyslu raðauglýsingar Nauöungaruppboð á bylinu Kvistum i ölfushreppl, eign Kristins Kristjánssonar, áöur auglýstu í 37., 39. og 43. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 26. april 1982 kl. 14.00, samkvæmt kröf- um lögmannanna Jóns Magnússonar og Jóns Þóroddssonar og kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Sýslumaóur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Víöivölium 6, Selfossi, eign Siguröar E. Ásbjörnssonar, áöur auglýstu í 37., 39. og 43. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 26. apríl 1982 kl. 13.00, samkvœmt kröfum lögmannanna Guömundar Ingva Sigurössonar og Jóns Oddssonar og kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Syslumaöur Arnessyslu. Nauöungaruppboö Annaö og siöasta uppboö, á húseigninni Mundarkotl II. á Eyrarbakka, eign Guöbjargar Svandisar Jóhannesdóttur og Svanfríöar Stefáns- dóttur, áöur auglýstu í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981, ter fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 23. april 1982 kl. 11.30, sam- kvæmt kröfum veödeildar Landsbankans og kröfum lögmannanna Magnúsar Þóröarsonar. Stefáns Skarphéöinssonar og Guöjóns Ar- manns Jónssonar. Sýslumaóur Arnessýslu Nauðungaruppboð Annaö og siöasta uppboö, á húselgnlnnl Kaldbak á Eyrarbakka, eign Birgis Sigurbjörnssonar, áöur auglystu í 44., 47. og 52. tbl. Lögblrt- ingarblaösins 1981, fer fram á eigntnni sjálfrl, föstudaginn 23. apríl 1982 kl. 11.00, samkvæmt kröfum, veödelldar Landsbankans og krðfum Iðgmannanna Gunnars M. Guömundssonar, Magnúsar Þórö- arsonar, Axels Kristjánssonar, Guöjóns Armanns Jónssonar, Stein- grims Eiríkssonar og Reinolds Kristjánssonar. Syslumaóur Árnessýslu. Nauöungaruppboð á húseigninni Breiöumörk 10, Hverageröl, elgn Gests Eysteinssonar, áöur auglýstu i 37., 39. og 43. tbl. Lögbirtingarblaösins 1981, fer fram á eigninni sjáltri, þriöjudaginn 27. apríl 1982 kl. 16.15, samkvæmt krötum lögmannanna Jóns Magnússonar. Jóns Ólafssonar og Steingríms Eirikssonar og kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Sýslumaóurinn á Selfossi. iandbúnaöur Ðújörð til sölu Miöhvammur í Aðaldal er til sölu. Á jöröinni er nýtt íbúðarhús, 58 kúa fjós, hlööur og nýtt hesthús fyrir 10 hesta. Bústofn og vélar geta fylgt. Jöröin er laus til ábúöar í vor. Tilboð óskast send fyrir 1. maí nk. Harald Jespersen, Miöhvammi, Aðaldal. Sími 43521. ■f" f ■ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.