Morgunblaðið - 04.03.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.03.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberi óskast í Hraunsholt (Ásar). Uppl. í síma 44146. Sjómenn Stýrimann vanan 1. vélstjóra og háseta vantar strax á nýjan 70 lesta stálbát frá Keflavík, sem er aö hefja veiðar meö net. Upplýsingar í síma 92-2107, 92-2805 og 92-2600. Okkur vantar útvarpsvirkja eða laghentan mann meö rafeinda- þekkingu. Starfssvið okkar er fr^mleiðsla og þjónusta á háþróuöum rafeindatækjum. Upplýsingar í síma 26405, eöa á skrifstofu okkar aö Hátúni 10A. Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags íslands. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Uppl. í síma 97-8860. Dagheimili — Hafnarfirði Starfsmaöur óskast að dagheimilinu Víöi- vellir í Hafnarfiröi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á dag- heimilinu hjá forstööumanni sem einnig gefur uppl. í síma 53599 frá kl. 10—12 alla virka daga. Æskilegt er aö umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Umsóknarfrestur er til 15. marz n.k. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Sjúkrahús Akraness Ljósmóöur vantar nú þegar á fæöingardeild og í sumarafleysingar. Upplýsingar hjá yfirljósmóöur í síma 2311 eöa heima í 2023. Óskum að ráða bifreiðastjóra meö meirapróf sem allra fyrst. ísaga hf. Sími 83420. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tízkuverzlun til sölu Til sölu vel þekkt verzlun meö tízkufatnað góöur lager, en lítill. Gott verö. Góö kjör. Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 5613“, sendist Mbl. sem fyrst. Hús til brottflutnings Til sölu hús til brottflutnings, tilvalið sem sumarbústaöur eöa vinnupláss. Verð tilboö. Uppl. gefur undirritaöur. Högun fasteignamiölun, Templarasundi 3, sími 15522 og 12920. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Til sölu verkstæöi Lítiö bílaklæöningaverkstæði til sölu í fullum rekstri. Tilboö sendist Mbl. fyrir 12. marz merkt: „Verkstæöi — 5550“. Antik Stórglæsileg, vel meö farin, útskorin Mahony dagstofuhúsgögn: Sófi, 2 armstól- ar, 2 stólar án arma og 1 útskoriö mahony borö, o.fl. Húsgögnin frá því ca. 1850. Upplýsingar í Listaskemmunni, Hverfisgötu 64a. Sími 1-1498. Sumarbústaður til sölu í Grímsnesi. Uppl. í síma 44904. Byggingarkrani Byggingarkrani og kranamót óskast til kaups. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „B — 5585“ fyrir 9 marz. Sjávarlóð Mjög stór lóö á Seltjarnarnesi til sölu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. marz merkt: „L — 89 “. Grindavík — íbúð Til sölu 3ja herb., nýstandsett og meö hitaveitu. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-1746. 250 fm húsnæði óskast Stéttarfélag óskar eftir kaupum á ca. 250 fm húsnæöi fyrir starfsemi sína. Upplýsingar í síma 42425. Óskum eftir lítilli íbúð fyrir fullorðna konu. Langholt, Vogar eöa í nágrenni Smiðjuvegar. Sími 44544 og 44004. Skeifan, Smiöjuvegi. íbúð óskast til leigu 4 herbergja íbúö óskast til leigu fyrir erlenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Land- spítalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Land- spítalans, sími 29000. Skrifstofa ríkisspítalanna. Útboð Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboöum í eftirfarandi verkþætti í 18 fjölbýlishús, 216 íbúöir í Hólahverfi í Breiöholti: 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Skápar. 3. Innihurðir. 4. Sólbekkir og fl. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B., Mávahlíö 4 frá mánudegi 5. marz 1979 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð föstudaginn 16. marz 1979 kl. 14.00 á Hótel Esju. Útgerðarmenn Til sölu er 17 tonna eikarbátur, nýsmíöi á lokastigi. Einnig á sama staö ný 115 hestafla bátavél. Upplýsingar í símum 92-1335 og 92-2278. b/v Fontur Þ.H. 255 er til sölu og afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir lögmaður vor Björn Ólafs. Seölabanki íslands Ríkisábyrgöasjóöur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.