Morgunblaðið - 04.03.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 04.03.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 111 ...........■" ............. ......... P .........■■■■■■■■'■ i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 23 ara gömul stúlka óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi. 4ra ára reynsla og góð málakunnátta. Getur byrjað strax. Tilboð merkt: „Málakunnátta — 5614“, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. marz. Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir starfskrafti sem þarf að annast pólitískar og efnahagslegar fréttaskýringar, auk þýðingarverkefna. Háskólamenntun í þjóðfélagsfræöi, hagfræði eða hliðstæð menntun, æskileg þó ekki skilyrði. Góð enska nauðsynleg. Upplýsingar í sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, mánudag 5. marz til föstu- dags. 9. marz kl. 9—12 og 2—5. Rennismíðameistari með full vélstjóraréttindi, óskar eftir vel- launuðu starfi. Margt kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega sendi upplýsingar um nafn, síma og tegund vinnu á afgr. Mbl. fyrir 9. marz merkt: „Renni- smíðameistari — 5592“. Verkstjóri Ört vaxandi iðnfyrirtæki í Hafnarfirði þarf að ráða röskan verkstjóra sem fyrst með starfsreynslu. Starfið felur í sér: 1. Mannaforráð 6 manns (til aö byrja með). 2. Vinnustaður Hafnarfjörður. Starfið býður upp á: 1. Góða tekjumöguleika. 2. Góöa framtíðarmöguleika. 3. Góða vinnuaðstöðu. Starfið krefst: 1. Starfsreynslu. 2. Röskleika. 3. Áreiöanleika. Magnús Hreggviðsson, Síðumúla 33. Símar 86868 og 86888. Upplýsingar gefur Kristbjörg. Óskum eftir að ráða húsgagnasmiði og menn vana innréttingasmíði. Smíöastofa Jónasar Sólmundssonar, Sólvallagötu 48, R. Sími 16673. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann aö svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstööum. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra á Egilsstööum eöa starfsmannastjóra í Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 105 Reykjavík. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hjá þekktri tízkuverzlun í Reykjavík. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Tízkuverzlun — 5586“. Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar karl eða konu til starfa í húsgagnaverzlun vorri. Aldur 25—40 ár. Starfsreynzla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 8. mars. T.M. húsgögn Síðumúla 30. Atvinna Saumakonur óskast nú þegar. Uppl. í síma 86632. Saumastofa Hagkaups. Reiknistofa bankanna óskar að ráöa: 1. Starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Starf þetta er unnið á vöktum. 2. Starfsmann til gagnaritunar. í starfinu felst m.a. uppgjör, gagnaritun og móttaka gagna. Starf þetta er unniö á kvöldin. Við sækjumst eftir áhugasömum starfs- mönnum á aldrinum 20—35 ára með stúdentspróf, verslunarpróf, bankamenntun eða tilsvarandi þjálfun eða menntun. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 15. mars n.k. á eyöublöðum sem þar fást. Starfsfólk óskast til vinnu í Hænsnasláturhúsinu s.f. Miöfelli 3, Hrunamannahreppi. Upplýsingar í síma 99-6650 og Klettum Gnúpverjahreppi, símstöð Selfoss. Næturvörður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráöa næturvörö til starfa sem fyrst. Aöeins ábyggilegur maður með góða heilsu kemur til greina. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 9. þ.mán. merktar: „Næturvörður — 78“. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki meö fjölbreyttan rekstur óskar að ráða starfskraft viö tölvuritun, færslu bókhaldsgagna og almenn skrifstofustörf. Góð vélritunarkunnátta og starfsreynsla áskilin. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 86“, fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Bókhaldsstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til bók- haldsstarfa fyrir einn viöskiptavina okkar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf eða starfsreynslu við bókhald. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson mánudag og þriöjudag kl. 10—12 á skrifstofu okkar (ekki í síma). Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar s.f. Hverfisgötu 76, Reykjavík, efstu hæð. Sölumaður Fasteignasala Sölumaður óskast nú þegar. Þarf að hafa starfsreynsla, geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráöa. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan og traustan mann. Tilboð merkt: „Fasteignasala — 5593“. Sendist augld. Mbl. fyrir 10. marz 1979. Opinber stofnun óakar eftir að ráöa í starf viö skrifstofu- og afgreiöslustörf. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókpir sendist augld. Mbl. eigi síðar en 9. þ.m. merkt: „Opinber stofnun — 5552“. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á ýmsar deildir spítalans nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra sími 81200. Reykjavík, 4.3. 1979. Borgarspítalinn. Aukavinna Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir starfskrafti, helst 30—40 ára. Miklir tekju- möguleikar fyrir duglega og reglusama manneskju. Aðallega kvöld og helgarvinna. Þarf að hafa bíl til umráða. Með umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 7. mars n.k. merktar: „Aukavinna — 5553“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítali Starfsmaöur óskast nú þegar á dagheimili Kleppspítala. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 38160. Landspítali Staða Félagsráðgjafa við Geödeild Barna- spítala Hringsins er laus til umsóknar. Umsóknum er graini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 1. apríl. Upplýsingar gefur yfirfélagsráögjafi í síma 84411. Reykjavík, 4.3. 1979. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.