Morgunblaðið - 04.03.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.03.1979, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm~mmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmam* ■ Nýtt framhaldsleikrit fyrir böm og unglinga Á MORGUN kl. 17.20 hefst í útvarpi nýtt framhaldsleik- rit fyrir börn og unglinga. Nefnist það „Með hetjum og forynjum í himinhvolf- inu“ og er í 6 þáttum. Höfundur er Maj Samzelius, en tónlistin er eftir Lennart Hanning. Ásthildur Egilson þýddi leikinn, en Brynja Bene- diktsdóttir annast leik- stjórn. Með helztu hlut- verkin fara Bessi Bjarna- son, Kjartan Ragnarsson. Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Leikritið gerist í sumar- bústað í skerjagarðinum við Stokkhólm. Þar eru þrjú börn: Jenný, Jesper og Kristófer, með Marteini frænda sínum. Eitt kvöldið bilar sjónvarpið og þá eru í óð ráð dýr. En frændinn Gtingur upp á því að þau skuli fara út og horfa á stjörnurnar. „Það eru til margar spennandi sögur um þær,“ segir hann. Og krakkarinir fara að hlusta . . . Þetta leikrit er bæði vel samið og fræðandi og skemmtilegt í senn. Foreldrum skal ráðlagt að hlusta með börnunum, því að þeir ættu ekki síður að hafa gagn og gaman af þessu verki. Maj Samzelius er sænskur bókasafns- fræðingur og kunn fyrir afskipti sín af málefnum barnaleikhúsa. Á seinustu árum hefur hún snúið sér að gerð barnaleikrita og virðist ekki síður fær á því sviði. SSSS^S^SS^SSSSSi fúIvapMeyiIIavlK- SUNNUD4GUR 4. marz MORGUNNINN 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivolihljómsveitin leikur lög eftir H.C. Lumbye; Tippe Lumbye stj. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Móðurmálið“, ræða eftir Guðmund Björnsson land- lækni. Ingólfur A. Þorkels- son skólameistari les. 9.20 Morguntónleikar. „Ben Mora“, austurlenzk svíta eftir Gustav Holst. Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur; Sir Malcolm Sargent stj. Fiðlu- konsert í D-dúr eftir Erick Korngold. Jascha Heifets leikur með Fílharmoníu- sveitinni í Los Angeles. Alfred Wallenstein stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar. Prestur: Séra Pétur Þórarinsson á Hálsi f Fnjóskadal. Unglingar úr æskulýðsfélögum Háls- prestakalls og Akureyrar- kirkju lesa og syngja við gitarundirleik. Einnig syng- ur Kirkjukór Akureyrar. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fyrsta sagan. Bjarni Guðnason prófessor flytur fyrra hádegiserindi sitt um upphaf fslenzkrar sagnaritunar. SÍÐDEGIÐ__________________ 14.00 óperukynning: „I Pagliacci“ eftir Ruggerio Leoncavallo. Flytjendur: Benjamino Gigli, Iva Pacetti, Mario Basiola, Giuseppe Nessi, Leone Paci, kór og hljómsveit Scalaóper- unnar f Mílanó. Stjórnandi: Franco Ghione. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.25 Úr skólalífinu. Endur- tekinn þáttur Kristjáns E. Guðmundssonar frá 24. f.m. Rætt við nokkra nemendur um frumvarp til laga um samræmdan framhalds- skóla. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fleira þarf í dans en fagra skóna. Fyrri þáttur um listdans á íslandi, tekinn saman af Helgu Hjörvar. Rætt við dansarana Ingi- björgu Björnsdóttur, Hejgu Bernhard og Örn Guðmundsson og við Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra. 17.20 Norðlenzkir karlakórar syngja á Heklumóti 1977. 17.45 Harmonikulög. Arthur Spink leikur. 18.10 Hljómsveit Max Gregers leikur þýzk dægurlög. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. 19.25 „Svartur markaður“, framhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þrá- in Bertelsson og er hann jafnframt leikstjóri. Persón- ur og leikendur í fjórða þætti: „Einkennilegt dauðs- fall“. 20.00 Brezk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Inngang og allegro“ eftir Arthur Bliss. Höfund- urinn stjórnar. 20.30 Stundvísi. Gísli Helgason og Andrea Þórðardóttir taka saman þátt með blönduðu efni. 21.05 „Ný ástarljóð“, valsar eftir Johannes Brahms. Bar- 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. Fjallar um rit- gerðarsafn Einars Olgeirs- sonar, „Uppreisn alþýðu“. 21.50 íslenzkir marzar. Lúðra- sveitin Svanur leikur. Sæ- björn Jónsson stj. 22.05 Kvöldsagan: „Ástin og tónlistin“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sfna á kafla úr minningabókinni „Gelgju- skeiðið“ eftir Ivar Lo-Johansson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Fílharmoníusveit Lund- úna leikur hljómsveitar- þætti úr „Seldu brúðinni“ eftir Smetana. Rudolf Kempe stj. b. Giulietta Simionato og Franco Corelli syngja þátt úr „Cavalleria Rusticana“ eftir Mascagni með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Torino. Arturo Basile stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 5. marz MORGUNNINN_________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- SUNNUDAGUR 4. mars 16.00 Húsið á sléttunni Fjórtándi þáttur. „Hærra minn Guð til þín“ 17.00 Á óvissum tfmum Þrettándi þáttur. Skoðana- skipti um helgi. í þessum þætti býður Galbraith ýmsu heims- kunnu fólki til búgarðs síns í Vermont í Bandaríkjunum til að ræða þau viðfangs- efni, sem hann hefur fjallað um í fyrri þáttum. Fyrsti hluti. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Réttur er settur Þáttur gerður í samvinnu við lagadeild Háskóla Is- lands. Baldur Blómkvist, kaup- sýslumaður í Reykjavík, vel efnum búinn. en þjáður af erli borgarlífsins, ákveður að leita hvfldar í sveita- sælunni. í því skyni íestir hann kaup á gróðurhúsi í Hveravatnsdal. Þar ætlar hann ásamt fjölskyldu sinni að stund blómarækt sem tómstundagaman, en jafn- framt f hagnaðarskyni. En gróðurhúsabændur f sveitinni líta rekstur Baldurs óhýru auga og koma málum þannig fyrir, að hann verður að greiða tvöfalt hærra aðstöðugjald af rekstri sfnum en aðrir. Þetta leiðir til málaferla, þar sem Baldur stefnir hreppsnefndinni. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.25 Rætur Níundi þáttur. Efni áttunda þáttar: George, sonur Kissýar, vex úr grasi án þess að vita, að Tom Moore er faðir hans. George gerist hanaþjálfari hjá föður sfnum. Áfloga- hanarnir eiga allan hug Georges, en Tom Moore hvetur hann til að ná sér í konu. Kissý fær tækifæri til að heimsækja Reynolds-býlið, en þá er Toby faðir hennar látinn og búið að selja móður hennar burt. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Alþýðutónlistin Breskur myndaflokkur í sautján þáttum. Annar þáttur. Guðsbörn Fjallað er um „svarta tónlist“ afríska og banda- ríska. Meðal tónlistar- manna í þessum þætti eru Paul Oliver, Duke Elling- ton, Fats Domino, Jerry Wexler, Ray Charles, James Brown, Tina Turner o.fl. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 23.05 Að kvöldi dags Séra Árni Pálsson, sóknar- prestur í Kársnespresta- kalli, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Betzi Leikrit eftir William Douglas-Home, búið tii sjón- varpsflutnings af David Butler. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalþlutverk Frank Finlay, Lucy Gutterridge og John Franklyn Robbins. Síðustu ár ævi sinnar dvaldi Napóleon í útlegð á eynni Skt. Helenu. Þar kynntist hann ungri stúlku, Betzi Balcombe. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Svipast um á vígvöllum Bresk íræðslumynd um menjar heimsstyrjaldarinn- ar fyrri. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjiirnsson. 22.50 Dagskrárlok. leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Bragi Frið- riksson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Áslák í álögum„ eftir Dóra Jónsson (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við fulltrúa á búnaðar- þingi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Árni Waage segir frá hafnarmáfunum og lesin gamansaga eftir Björgu Guðnadóttur. 11.35 Morguntónleikar: Píanó- konsert í d-moll eftir Bach. Svjatoslav Richter leikur með Tékknesku fflharmonfu- sveitinni; Václav Talich stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Valdís Óskars- dóttir. „Pabbi minn les bæk- ur“. Rætt við Þórberg ólafs- son og föður hans ólaf Guð- mundsson. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur, Herdís Þor- valdsdóttir leikkona les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlist. a. Þrjú íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. „Reykjavík Ensamble“ leikur. b. „í lundi ljóðs og hljóma“, laga- flokkur op. 23 eftir Sigurð Þórðarson Sigurður Björns- son syngur. Guðrún Á. Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Vísnalög eftir Sig- fús Einarsson í hljómsveitar- búningi Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit ftíkisútvarpsins leikur. Bohdan Wodiczko stj. d. „Unglingurinn í skóg- inum“, lag eftir Ragnar Björnsson við ljóð Halldórs

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.