Morgunblaðið - 04.03.1979, Page 6

Morgunblaðið - 04.03.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 í DAG er sunnudagur 4. marz, FYRSTI sunnudagur í FÖSTU, 63. dagur ársins 1979. — Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 10.35 og síðdegisflóð kl. 23.02. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.27 og sólar- lag kl. 18.54. Sólin er í hádeg- isstað í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 18.48. (íslandsalmanakið). Gleð Þú sál Þjóns Þíns, Því að til Þín, Drottinn, hef ég sál mína. (Sálm. 86, 4.). K ROSSGATA ~\ I 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ H 10 II I2 _ ■ ’ I4 Ib I6 ■ ■ " LÁRÉTT: 1 skeina, 5 bókstafur, 6 verða gomul, 9 klampa. 10 flát, 11 samhljððar, 13 riða, 15 lengdareininK, 17 alda. LÓÐRÉTT: 1 óttaslegna, 2 Krænmeti, 3 kippur. 4 eðli, 7 fallin, 8 fjárhjörð, 12 naKli, 14 Kreinir, 16 fanKamark. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 ÓKætin. 5 sá, 6 aftrar, 9 KÓa, 10 KP. 1111,12 þau, 13 ekla, 15 ána, 17 auðKar. LÓÐRÉTT: 1 ólaKÍeKa. 2 æska, 3 tár, 4 norpum, 7 fólk, 8 aKa. 12 þanK, 14 láð, 16 aa. ÁRNAO HEILLA Á morgun, mánudaginn 5. mars, eiga 60 ára hjúskapar- afmæli hjónin Jóna Aðalbjörnsdóttir og Þorsteinn Gottskálksson Hverfisgötu 3, Siglufirði. Þorsteinn og Jóna hafa búið allan sinn búskap á Siglufirði og eiga fjögur uppkomin börn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Stokkhólmi Eva Maaja Lutterus og Garðar Axelsson. — Heimili þeirra er að Mávahlíð 31, Rvík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Skeiðsfoss á ströndina, Laxfoss er far- inn áleiðis til útlanda. I fyrrakvöld fór Mánafoss áleiðis til útlanda. — Togar- inn Karlsefni kom að utan aðfararnótt laugardagsins úr söluferð og í gærkvöldi kom Grundarfoss einnig að utan. [eréttir 1 í LÖGBIRTINGABLAÐINU er augl. laust til umsóknar prófessorsembætti í íslands- sögu í heimspekideild Há- skóla íslands. Forseti veitir þetta embætti en umsóknar- frestur um það er til 1. apríl næstkomandi, og eiga um- sóknir að berast mennta- málaráðuneytinu. KVENFÉLAG Garðabæjar hefur herrakvöld nk. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 að Garðar- holti. — Ymislegt verður til skemmtunar m.a. bingó spil- að og Jónas Þórir leikur á rafmagnsorgel. FRÆÐSLUFUNDUR á veg- um Fuglaverndarfélagsir.s verður á fimmtudagskvöldið kemur í Norræna húsinu kl. 20.30. Bandarísk kona fugla- ljósmyndari, sem dvalið hef- ur hérlendis um nokkurt skeið, hefur nokkuð fengizt við að taka myndir af fuglum vestur í Alaska og á land- svæðum við Hudsonflóa. Hún ætlar að sýna litskyggnur úr fuglamyndasfni sínu. 1.000.000 króna vinningur úr I-flokki Happdrættisláni rík- issjóðs, hefur nú legið ósóttur frá því á árinu 1977. — Þessi miði er nr. 1482. DANSK KVINDKLUB be- söger ísal tirsdag 6. marts. Afgang frá Tjarnarbud klokken 13. Vær í gode sko. BLÖO OG TIMARIT Annað tölublað fyrsta ár- gangs Skímu, málgagns móðurmálskennara, er komið út. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er grein eftir Jón Gunnarsson lektor, Máltaka, greinar eftir Kristján Árna- son og Ólaf Víði Björnsson og grein um fyrirhugað sumar- námskeið móðurmálskennara á Laugarvatni 24.—30. júní n.k. auk ýmissa annarra frétta. ást er . . . ^ jC&o ... að hafa málverkið hennar í skrifstofunni. TM Reg. U-S. P«t. Off. — «n rjflhts reserved • 1978 Los Angetes Ttmes Syndlcete KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, daxana 2. marz til 8. marz, að báðum döKum meðtöldum, verður sem hér sexir: 1 BORGAR- APÓTEKI. - En auk þess verður REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudaK. SLYSAVAROSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á iauKardÖKum ok helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILÐ LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á laugardögum (rá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni 'í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni og frá klukkan 17 á föstudiiKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la'knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAlXiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. ADn nArCIIJC Reykjavík sími 10000. - Unll UHUOINv Akureyri sími 96-21840. Piiu/muún HEIMSÓKNARTÍMAR. Land oJUKRAHUS spítalinn, Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudiigum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidiigum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglexa kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ~ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. i.estrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) ki. 13 — 16. nema laUKar- daga kl. 10—12. BORGARIIÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til ki. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. . föstud. ki. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — íöstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKÓtu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólab<)kasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir biirn. mánud. o« fimmtud. kl. 13 — 17. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. mánud, —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Iínitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. 7 KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastra‘ti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 — 19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til fiistudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16. sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. ... VAKTÞJÓNUSTA horgar DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis t:.t kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. LETIGARÐURINN á Eyrar bakka var vfgður f fyrradag. Framkvæmdi dómsmálaráðherra þá athöfn. Var nokkrum gestum boðið. Gestir létu mjög af því hve vel þar sé að öllu búið! gólfdúkar á gólfum, raflýsing. miðstöðvar- hitun, þar er baðherbergi og klefar málaðir. Minnir þar ekkert á fangavist nema járnrimlar eru þar fyrir gluggum. Fangar eiga að vinna að netagerð fram á vor, en þá tekur jarðrækt við í daglegum störfum.“ GENGISSKRÁNING NR. 42 - 2. marz 1979 K«i(> m 324,00 324,80' BW WJO' Elnlng KI.134M 1 Bnndarfkiadsllar 1 Stortingapond 1 KmadadðHtr 100 Ownkar krónur 100 Morafcar króour 100 Saanakar krónur 100 Flnnak mórfc 100 Franafcfcr Irankar 100 Balg. frankar 100 Svlaan. Irankar 100 QyHM 100 V.-pýzk mðrfc 100 Urur «0 Auaturr. Sch. 100 Eacudoa 100 Paaatar 100 van 2734» Z74J0' S245J0 828140* 8388,55 838448* 78*148 743840* 814848 818848* 7882,10 788040* 110348 1108,80* 1031740 1838840* 1018845 1810845* 17484,10 17407,10* 3040 3040* 333140 233740* 870,70 08140* 48040 40840* 15844* 188.18 Brayttnn fré •íAuttu «krfe»influ. Símtvari vegna gengieakréninga 22190. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. marz 1979. Elning KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikfadollar 356^40 35743* 1 Sterfingapund 72040 7*2,15* 1 KanedadoUar 30045 301,82* 100 Danakar krónur 087040 888743* 100 Norakar krónur 700541 7022,88* 100 Samtfcar krónur «103,10 818343* 100 Fítmafc mörfc •0014« 898345* 100 Franakir trankar 031841 833848* 100 ■Mg. Irankar 13144» 1217,20* 100 Sviaan. frankar 3134043 21302,18* 100 Qytlini 17771,11 1781840* 100 V-Þýzkmðrk 1010341 1024041* 100 Lírur 4343 42,44* 100 Auaturr. Sch. 231348 3838,14* 100 Eacudoe 74747 74844* 100 Pnvtfr 81842 81844* «0 Vcn 17*47 17448* L * liaMthm (ré afóustu akfénÍfMiii. 171WJtBiy HB BHnwi* u aaa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.