Morgunblaðið - 04.03.1979, Side 5

Morgunblaðið - 04.03.1979, Side 5
o MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 , ,Einkennilegt dauðsfall” í DAG kl. 19.25 verður fluttur í útvarpi 4. þáttur af framhaldsleikritinu „Svartur markaður" eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson. Nefnist hann „Einkennilegt dauðsfall.“ Með helztu hlutverkin fara Kristín Á. Ólafsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Skúlason. Leikstjóri er Þráin Bertelsson. í síðasta þætti sagði m.a. frá því, að Olgu er boðið í ferð til Japans, þar sem afskipti hennar af beinagrindarmálinu virðast fara í taugarnar á ákveðnum mönnum. Olga neitar, en skömmu síðar grefur Gestur, starfs- maður hennar, upp nýtt vitni, gamla konu sem heitir Vigdís. Hún gefur þeim það ráð að tala við Margréti nokkra Þóris- dóttur, tengdamóður Olgu. Olga talar við Margréti yfir kaffibolla á Hótel Fynnssini. Þá kemur í Eyvík og fær þar ýmsar ljós að ýmislegt gerðist á upplýsingar um þá bræð- stríðsárunum, sem ekki ur Anton og Arnþór var á allra vitorði. Lítió barn hefur lítió sjónsvið Laxness. Eygló Viktorsdótt- ir og Erlingur Vigfússon syngja með Karlakórnum Fóstbræðrum. Gunnar Egils- son, Averil Williams og Carl Billich annast undirleik. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- vaidsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolf- inu“ eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart Hann- ing. Þýðandi: Ásthildur Eg- ilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og icikendur í fyrsta þætti: Marteinn frændi/Bessi Bjarnason. Jesper/Kjartan Ragnarsson, Jcnný/Edda Björgvinsdóttir. Kristo- fer/Gísii Rúnar Jónsson, Perseifur/Ágúst Guðmunds- son, Daná/Margrét Helga Jóhannsdóttir, Dictys/Jón Hjartarson, Polydekt- es/Randver Þorláksson. Aðrir leikendur: Jón Júlíus- son, Júlíus Brjánsson, Kjuregej Alexandra, Hilde Ilelgason og Valur Gíslason. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál, Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Einar Kristjánsson rithöf- undur talar. 20.00 Lög unga fólksins, Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda timanum. Guð- mundur Árni Stefánsson og Hjáimar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lcsið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 Lög frá Napoli. Franco Corelli syngur með hljóm- sveit Francos Fcrris. 22.05 Gamli Steinn, Knútur R. Magnússon les úr bernsku- minningum Þórbergs Þórð- arsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. Lcsari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum fríkirkjuprestur (19). 22.55 Leiklistarþáttur. Um- sjón: Sigrún Valbergsdóttir. Rætt við Brynju Benedikts- dóttur og Stefán Baldursson um hópvinnu í lcikhúsi. 23.10 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Hid fullkomna tvöfalda einangrunargler GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt I framleiðslu einangrunarglers á íslandi, með endurbótum I framleiðslu og fram- leiðslutækni. Með tilkomu sjálfvirkrar vélasamstæðu f fram- leiðslunni getum við nú í dag boöið betri fram- leiðslugæði, sem eru fólgin I tvöfaldri Kmingu f stað einfaldrar. Af sérfræðingum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld Ifming besta framleiðslu- aðferð sem fáanleg er f heiminum f dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, I það sem hún nú.er. Aðferðin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur verið hægt að sameina f einfaldri Ifmingu, en það er þéttleiki, viðloðun og teygjanleiki. I grundvallaratrfðum eru báðar aöferðirnar eins. Sú breyting sem á sér staö í tvöfaldri límingu er sú, að þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa veriö skornir í nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyöandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt í gegn um vél sem sþrautar „butyl" lími á báðar hliðar listans. Lfm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúðunnar. Yfirlfmi er sprautað sfðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvf fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. íiSO Helstu kostir þessarar aðferðar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka 2. Minni kuldaleiöni, þar sem rúður og loftrúmslisti liggjaekki saman. 3. Meira þol gagnvart vindálagi. GLER LOFTRUM ALLISTI MILLIBIL ÞETTILISTI RAKAEYOINGAREFNI SAMSETNINGARLIM DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SIMI 53333

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.