Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGUST 1977 31 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hey til sölu Nokkur tonn af vélbundinni úrvalstöðu, til sölu strax. Verð kr. 17.00 per kíló Upplýs. í síma 99-5286. Sumarbústaður óskast Vandaður sumar'bústaður, gjarnan lítill, óskast keyptur í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð merkt: „September — 2607", sendist Morgunblaðinu. Samband íslenskra Fegrunarsérfræðinga Haustfundur verður á Hótel Esju fimmtu- daginn 1. sept. kl. 8:30. Áríðandi að félagskonur mæti vegna undirbúnings skemmtifundarins. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin. Bolungarvík Til sölu er einbýlishús í Bolungarvík 65 fm. á góðum stað í bænum. Ræktuð stór lóð. Upplýsingar gefur, Kristinn G. Árna- son sími 94-7165 Bolungarvík. íbúð til leigu. Til leigu er forstofuherb. ásamt aðgangi af eldhúsi og baði í íbúð sem stendur auð meirihluta ársins. Aðeins kemur til greina að leigja þessa aðstöðu aðila sem treysta má fyrir íbúðinni. Tilboð sendist blaðinu merkt: „F — 4030". BSF Byggung Kópavogi Laus til umsóknar er ein 4ra herb. Ibúð merkt F í 1. byggingaráfanga félagsins. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa snúi sér til skrifstofu félagsins að Engihjalla 3. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði um 1 75 fm I austurborginni. Vandaðar innréttingar. Hugsanlegt er að leigja húsnæðið I tvennu lagi. Hófleg leiga í boði. Tilboð skulu hafa borist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 2. sept. n.k. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 4013." T résmíðaverkstæði 350 fm 1. hæð í iðnaðarhúsnæði á góðum stað I Kópavogi til sölu eða leigu ef viðunandi boð fæst. Einnig kemur til greina að leigja eða selja með nýlegar trésmíðavélar m.a. hentugar til inn- réttingasmíði. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda inn tilboð á afg. Mbl. fyrir 3. sept. n.k. merkt: „Trésmíðaverk- stæði — 401 7". Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 120—160 fm húsnæði á 3. hæð við Skipholt. Heppilegt fyrir léttan iðnað eða teiknistofur. Bjart og gott húsnæði. Upplýsingar í síma 16812 eða 34988. Til sölu — 600 fm 600 fm. efri hæð með sérinngangi að. Hólmsgötu 8a, Örfirisey. Meginhluti hæðarinnar er súlulaus salur. Hagstætt verð — hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar hjá Ingvari & Ara s/f, sími 27055. Vilja ekki einhver eldri hjón selja eða leigja reglusamri fjölskyldu meðal annars gegn hjálp og félagsskap. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Húsnæði og félagsskapur — 4026" fyrir 2. september. íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast fyrir hjón með eitt barn, bæði í fullri vinnu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 40690 næstu daga. Tveggja herbergja íbúð með húsgögnum óskast — helzt í nágrenni Háskóla Islands — fyrir ein- hleypan eldri mann frá 1. október til maíloka 1978. Tilboð merkt: „Reglusam- ur — 401 4" sendist fyrir 5. september. Iðnaðarhúsnæði Óska að taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca 120—160 fm. Þarf helst að vera á jarðhæð. Tilboð er greini ástand og staðsetningu leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Hentugt — 4029". Bændur — bændur Við útvegum ykkur ódýrar nælon yfir- breiðslur á hey. Póstsendum um allt land. Seg/agerðin Ægir Eyjargötu 7, Rvk. Símar 13320 og 14093. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Bústaðakirkju mánudaginn 12. september næstkomandi kl. 14.00 (kl. 2 e.h.) Áríðandi er að allir nemendur skólans mæti við skólasetningu. Almennur kennarafundur verður haldinn I skólanum fimmtudaginn 1. september kl. 9 00 Skó/ameistari Frá skóla fsaks Jónssonar Kennsla 7 og 8 ára barna hefst þriðjudag- inn 6. september. Nánar tilkynnt bréf- lega. Börn úr 5 og 6 ára deildum verða boðuð símleiðis 6. — 9. september. Skólastjóri. 1 Frá Grunnskólum • Reykjavíkur Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf fimmtudaginn 1. sept. n.k. með kennara- fundum sem hver skóli boðar til. Nemendur komi I skólana þriðjudaginn 6. sept. n.k. Nánar auglýst síðar. Fræðslustjóri Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstur og eða veltu. Skoda Amigo 1 20 L árg. '77 Fíat 127 árg. 1976 Renault R 12 1974 Morris Marina 1 800 árg. 1974 Citroen jeppi árg. 1973 Chevrolet Kingswood station 1 969 Ford Cortína árg. 1 968 Bílarnir verða til sýnis á Réttingarverk- stæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnarfirði mánudaginn 29. ágúst. Til- boðum sé skilað á skrifstofu vora á Póst- hússtræti 9 fyrir kl. 5 þriðjudaginn 30. ágúst. Almennar Tryggingar H.F. Frá Héraðsskólanum að Núpi Unnt er að taka við nemendum í 9. bekk grunnskóla og í framhaldsdeild á við- skiptabraut n.k. vetur. Upplýsingar I síma 94-8222. Skólastjóri. Hjartans þökk til allra fjær og nær, er sýndu mér vinsemd á einn eða annan hátt á áttatíu ára afmæli mínu. Miðbæjarmarkaðinum Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður. Fiskiskip Höfum m.a. til sölumeðferðar: 20 lesta eikargát smíðaðan 1971 59 lesta eikarbát með 350 ha. Caterpillar vél (1973) 1 99 lesta stálskip, smíðað í Noregi 1 964. BORGARSKIP s/f., skipasala Grettisgata 56. Sími 12320. Ólafur Stefánsson hdl. Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasimi 12077 heimasimi 23676 Bátar til sölu 3 — 5 — 10 — 12 — 14 — 15 — 20 _ 24 — 25 — 29 — 30 — 35 — 40 _ 45 _ 46 — 48 — 49 — 50 — 51 — 53 — 60 — 64 — 76 — 105 — 120 — 130 — 230 — 300 tonn 1—200 tonna skip óskast á leigu til hringnótaveiða, leigutími 2—3 mánuðir. Fasteigftamiðstöðin, Austurstræti, 7, s. 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.