Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentari (letter press) óskar eftir að komast í nám i offsetprentun, nú eða í náinni framtíð. Upplýsingar í síma 73584. W Oskum að ráða laghentan mann til viðhaldsstarfa. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri, ekki í síma, Þverholti 22. H. F. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson. Skrifstofustarf Stjórnunarfélag íslands óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta og nokkur bókhaldsþekking nauðsynleg. Starfið er tiltölulega sjálf- stætt. Góð laun í boði fyrir hæfan starfs- kraft. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast send- ar í pósthólf 155 Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Stjómunarfélag Islands Skipholti 3 7, Reykjavík. BSF Byggung Kópavogi Viljum ráða 3—4 menn í handlang hjá múrurum og trésmiðum. Uppl. á mánu- dag og þriðjudag á skrifstofu félagsins að Engihjalla 3. Stjórnin. Bókasafns- fræðingur iw (Tlenningar/tofnun Bandarikjanno Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar eftir að ráða yfirbókavörð í Ameríska bókasafnið. Menntun í bókasafnsfræði (M.L.S. eða sambærilegt próf) og góð enskukunnátta áskilin. Æskilegt að við- komandi hafi starfsreynslu. Upplýsingar gefur Lynne Martin, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Nes- haga 1 6, sími 1 9900. umboðið óskar eftir að ráða 1. Starfskraft á skrifstofu. Vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg. 2. Starfskraft við afgreiðslu í varahluta- verslun. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar ekki gefnar í síma en þeir, sem hafa áhuga fyrir þessum störfum, vinsam- legast sendi bréflegar umsóknir til okkar fyrir 2. Sept. Bílaborg h. f. Smiðshöfða 23. Starfskraftur óskast hluta úr degi til vinnu við þrif og uppvask í eldhúsi. Hólagarður Breiðholti Husvörður óskast að fjölbýlishúsinu Espigerði 2. Starfinu fylgir lítil íbúð. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „T—4378." Tollstjóraskrif- stofan auglýsir Skrifstofustarf við afgreiðslu tollskjala laust til umsóknar nú þegar. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Tollstjórinn / Reykjavík Tryggvagötu 19 sími 18500. Innflutningur — Spedition Fyrirtæki í Sundaborg óskar að ráða starfsmann, sem getur tekið að sér yfir- umsjón og endurskipulagningu á rekstri, toll og bankaþjónustu fyrirtækisins (Spedition þjónusta). Góð þekking á inn- flutningi og þjálfun í gerð aðflutnings- skjala er nauðsynleg. Hér er um ábyrgðar- starf að ræða sem gefur mikla framtíðar- möguleika og krefst stjórnunar og skipu- lagshæfileika. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. september n.k. merkt. „Spedition — 4023". Með allar umsókn- ir verður farið sem trúnaðarmál. Lausar stöður Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst til starfa á lyflækningadeildir Borgarspítal- ans. Fastar næturvaktir og hlutavinna kemur til greina. Barnaheimilispláss fyrir hendi. Hafnarbúðir Stöður hjúkrunarfræðinga í Hafnarbúðum eru lausar. Barnaheimilispláss fyrir hendi. Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti 1. okt. n.k. íbúð á staðnum. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Upþlýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81 200. 25. ágúst 1977 Borgarspítalinn. Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðing frá 1 september. Upplýsingar í síma 95-1 329. Kjötverslun Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk (helst vant) í kjötverslun. Gott kaup fyrir vant og duglegt fólk. Upplýsingar í síma 42534. Símavarsla Óskum eftir að ráða reglusaman og stundvísan starfsmann við símaskiptiborð okkar nú þegar. Vélritunarkunnátta æski- leg. Umsóknum ekki svarað í síma. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33. VERKAMENN ÓSKAST Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerja- fjörð, sími 1 1 425. Mötuneyti á staðnum. Olíufélagið Skeljungur h. f. Óskum að ráða starfskraft allan daginn. Upþlýsingar í verzluninni á mánudag kl. 6 — 7. Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Verðútreikninga og tollskýrslugerð. 2. Bókhaldsstörf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga. Skólastjóra og kennara vantar að Grunnskólanum Hólmavík. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri í síma 95-3112 og Jón Alfreðsson í síma 95-315Ö og 95-3130. Skólanefnd. W Iþróttaþjálfarar athugið Skíðadeild K.R. óskar eftir að ráða íþrótta- þjálfara til að annast þrekþjálfun skíða- fólks. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins, ekki síðar en fimmtudaginn 1. september, merkt: „Þjálfari — 4379."^ SKÍÐADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.