Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Timbur tii sölu 780 metrar 1 Vi x 4" 250 m. 2x4" 1100 m 1 x 6" Upplýsingar ! sima 28386 frá 9—6 og i 8221 9 eftir kl. 7. og um helgina. Keflavik — Suðurnes Til sölu m.a. Keflavík: 105 ferm neðri hæð við Hólabraut. Hagstæð kjör. Góð risibúð við Hringbraut íbúð á tveimur hæðum við Faxabraut. Nýstandsett eldra einbýlishús við Kirkjuveg. Glæsileg ibúð. Garður: Nýtt einbýlishús við Valbraut, frágengið að mestu. Eldra einbýlishús á tveimur hæðum. Hús í góðu standi. Möguleiki á tveimur íbúðum. Sandgerði: Einbýlishús við Túngötu Stór einbýlishús við Suður- götu Möguleg skipti á nýlegu rað- húsi i Keflavik. Grunnur að einbýlishúsi við Hólagötu. Hagkvæmt verð. Steinholt s.f. Keflavik simi 2075. Grindavík Glæsilegt einbýlishús með bilskúr. Raðhús ekki fullgert. Viðlagasjóðshús. Litið eldra einbýlishús. Sér hæðir i tvi- býlishúsum. Fokhelt hús o.fl. Uppl. i sima 8058 — 8383 á kvöldin. Kenniþýzku, ensku dönsku. Þýði úr og á dönsku. Uppl. i sima 10245 f.h. og 18—20. Bodil Sahn. Sniðnámskeið Kvöldnámskeið hefst 17. marz. Kenni nýjustu tizku. Sænskt sniðkerfi. Innritun i síma 19178 Sigrún Á. Sigurðard. Drápu- hlíð 48. 2. hæð. Sérpöntum bilavarahluti samkvæmt yðar ósk með stuttum fyrirvara i flestar gerðir bandariskra og evrópskra fólksbilar vörubila, traktora og vinnuvélar. Bilanaust Siðumúla 7—9. Simi 82722. □ Gimli 59773147 = 2 □ St.St. 59773124 IX Samkomusalurinn, Mjóuhlið 16. Benedikt Gunnarsson kennari sýnir fræðandi skuggamyndir, kristilegs efn- is á samkomunni kl. 8 e.h. sunnudag 13 marz. Allir velkomnir. SIMAR, 11798 og 19533. Laugardagur 12. marz kl. 14.00 Skoðunarferð um Reykjavik. Leiðsögumaður: Lýður Björnsson, sagnfræðingur, sem kynnir það merkasta úr sögu borgarinnar frá fyrri timum. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 13. mars. kl. 10.30 Gönguferð frá Djúpadal áleið- is til Þingvalla með viðkomu á Borgarhólum (410 m) Fararstjóri: Guðmundur Haf- steinsson. Verð kr. 1 500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Gönguferð um þjóðgarð- inn á Þingvöllum 2. Gönguferð á Lágafell (538 m) og Gatfell (532 m) 3. Skautaferð á Hofmanna- flöt eða Sandkluftavatni, ef veður leyfir. Fararstjórar: Sigurður Kristinsson, og Tómas Ein- arsson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Fíladelfía Ársfundur safnaðarins verður í dag kl. 2. Ath: aðeins fyrir söfnuðinn. Skídadeild Ármanns Skíðakennsla fyrir byrjendur verðjjr í Bláfjöllum á laugar- dögum og sunnudögum kl. 11 —13. Upplýsingar i Ármannsskála. Stjórnin. Kvenfélag Grensás- sóknar Heldur fund í safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 14. marz kl. 8.30. Gestur fundar- ins verður Ingunn Gisladóttir hjúkrunarkona. Stjórnin. í KFUM - KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstíg sunnudagskvöld kl. 20.30. Stína Gísladóttir æskulýðs- fulltrúi talar. Allir velkomnir. HeimatrúboÓið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30 Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 12/3. kl. 13 Kristnitökuhraun, gig- ar og sprungur, gengið á Stóra-Sandfell, Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Sunnud. 13/3. kl. 13. Stönd og hraun, breytt dagskrá vegna aurbleytu, vöðum ekki elginn err^tjöng- um um þétt hraun og vetrar- grænan mosa Reykjanes- skagans, Hvassahraun, Lóna- kot, Slunkariki og víðar með Gísla Sigurðssyni. Verð 800 kr, fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í. vestan- verðu. Útivist 2, ársrit 1976 komið. Afgreitt á skrifstofunni. Útivist. Kvennfélag Hallgríms kirkju býður eldra fólki í sókninni til kaffidrykkju sunnudaginn 1 3. marz að lokinni guðþjón- ustu kl. 2. Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari syngur. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kaffi- hlaðborð veröur í Félagsheimili Fáks sunnudaginn 13. mars. Húsið opnað kl. 15. Fákskonur sjá um meðlætið. Allir.þeir, sem unna hestamennsku og vilja styrkja starfsemi Fáks hjartanlega velkomnir. Mætum öll. Hlaðborðið svignar undan meðlætinu. Fákskonur mætið allar á stofnfund Kvennadeildar Fáks. þriðjudagskvöld 15. mars kl. 20.30. Fákskonur. Hestamannafélagið Gustur Kópavogi Fræðslu og skemmti- fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. marz kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs. Erindi flytja þeir Friðþjófur Þorkelsson sem kynnir íþróttaráð L. H. og Einar Þorsteinsson, Keflavík, þjálfun hesta og æfingavelli. Gustur. Félagsfundur verður haldinn í Félagsheimili rafvirkja og múrara Freyjugötu 27 þriðjudaginn 15. mars n.k. og hefst kl. 21. Fundarefni: 1. Kjaramálin og tillaga um uppsögn kjarasamninga. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórn Félags ís/enskra línumanna Vélstjórar — Vélstjórar Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 1 4 að Hótel Esju. Dagskrá: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kjaramál 3. Önnur mál. Stjórnm Ráðstefna um BSRB lifeyrissjóðamál verður haldin í Hreyfilshúsinu (á horni Grensásvegar og Fellsmúla). Fimmtudag 17. mars kl. 16.00—19.00 og 20.30 — 22.30. Föstudag 18. mars kl. 13.30 — 18.30 Laugardag 19. mars kl. 13.30 — 18.00. Erindi flytja Hákon Guðmundsson, form, stjórnar Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna, Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri og Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri. Þátttaka er heimil félögum í BSRB — eftirlaunafólki — og áhugafólki um líf- eyrismál, en þarfað tilkynnast skrifstofu BSRB — sími 26688 — fyrir 1 5. mars. Ekkert þátttökugjald. Fræðslunefnd BSRB. Bazar Bazar verður að Hallveigarstöðum i dag laugardag 12. marz kl. 14. Margt góðra muna og heimabakaðar kökur Kvennadeild Breiðfirðingafél Útsala Seljum næstu daga eldri gerðir af borðum, borðplötum, stólum og kollum, sumt lítilsháttar gallað. Tilvalið í kaffistofur og sumarbústaði. Einnig mikið magn af ýmis konar áklæði við mjög vægu verði. Opið föstudag til kl. 22.00 og laugardag kl. 10—16. STÁLHÚSGAGNAGERÐ S TEINARS HF. Skeifan 8, Rvík. 5. 33590 — 35110. Landssamtökin Þroskahjdlp. efna til fundarhalda á eftirtöldum stöðum laugardaginn 12. mars. SUÐURLAND: Hótel Selfoss, Selfossi kl. 2.00. Framsögumenn: Eggert Jóhannesson Magnús Magnússon, Helgi Seljan. VESTFIRÐIR: Hótel Mánakaffi kl. 2.00 Framsögumenn: Gunnar Þormar Séra Gunnar Björnsson Margrét Margeirsdóttir Ragnheiður Þóra Grímsdóttir NORÐURLAND: Menntaskólanum Akur- eyri kl. 2.00. Framsögumenn: Jóhann Guðmundsson Helga Finnsdóttir Hólmfríður Guðmundsdóttir. AUSTURLAND: Barnaskólinn á Egils- stöðum kl. 1.30. Framsögumenn: Kristján Gissurarson, Einar Hólm Rannveig Löve Á fundunum verða rædd málefni þroska- heftra sem efst eru á baugi í dag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.