Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða blikksmiði, aðstoðarmenn og nema í blikksmíði. Blikksmidjan Grettirh.f., Ármú/a 19. Háseta vantar á 50 tonna netabát sem rær frá Sand- gerði. Góð trygging fyrir vanan mann. Uppl. í síma 92-1 333 — 92-2304. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: tvo sérfrædinga tvo rannsóknarmenn einn ritara Störf sérfræðinga yrðu á eftirtöldum sviðum: Steinsteypurannsóknir, húsbygg- ingatækni, vegagerðarrannsóknir, jarð- tækni (Geoteknik), útgáfustarfsemi. Rannsóknarmenn starfa undir hand- leiðslu sérfræðinga. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og áhugaverð verkefni. Frekari upplýsingar eru gefnar af forsvars- mönnum stofnunarinnar í síma 83200. Umsóknareyðublöð fást á stofnuninni að Keldnaholti og á Skrifstofu Rannsókna- stofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a. 2. vélstjóra og háseta vantar á 1 50 tonna netabát frá Grindavrk. Símar 37626 og 92-8086. Tilraunastöðin að Keldum óskar eftir að ráða starfsmann til þess að sjá um eldi tilraunadýra, aðstoða við dýra- tilraunir og fl. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 1 7300. Stýrimann og matsvein vantar strax á 60 tonna netabát sem rær frá Eyrarbakka. Upplýsingar í síma 99- 3162 og 99-3153. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki óskar eftir samvizkusömum starfskrafti á aðalskrifstofu sína í Reykja- vík. Aldur ca. 35—45 ár. má gjarnan vera kona. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 8. marz, merktar: „Framtíð — 1561". Atvinna — Hafnarfjörður Viljum ráða nú þegar menn til verk- smiðjustarfa. Börkur h. f. Sími 53 755. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa Laun eru samkvæmt launaflokki P-13 Umsóknarfrestur er til 16. mars. Um- sóknum skal skila á sérstökum eyðu- blöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjardar Forstöðustarf Auglýst er eftir umsóknum um forstöðu- starf við væntanlegt vistheimili Styrktar- félags vangefinna á Austurlandi. Heimilið verður á Egilsstöðum og getur hugsanlega tekið til starfa haustið 1978. Æskilegt er, að umsækjandi, sem ráðinn yrði, verði ráðgefandi aðili um innri skipan heimilisins. Nánari upplýsingar veitir Helgi Seljan í síma 91-1 1 560 eða 91-41290. Umsóknum ásamt meðmælum, sé skilað til formanns félagsins Kristjáns Gissurarsonar Eiðum. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Styrktarfélag vangefinna Austurlandi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Trésmiðir Tilboð óskast í uppsetningu tréverks í nýbyggingu DAS Hrafnistu, Hafnarfirði, samkvæmt teikningu og verklýsingu. Teiknistofu.nar s.f. Ármúla 6 Reykjavík. Undanskilið í tilboði er uppsetning á eldhússkápum, stiga- og ganga- handriðum og spjöldum fyrir leiðslu- stokkum. Að öðru leyti vísast til tilboðs- blaða nr. 1, 2 og 3 í verklýsingu. Tilboð óskast sundurliðuð í hvern verkþátt, eins og kemur fram í áðurnefndum tilboðs- blöðum. Reiknað er með að uppsetning hefjist 1 5. apríl '77 og verði lokið 1 5. ágúst '77. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofurnar s.f. Ármúla 6. Verkkaupi gefur upplýsingar á bygginga- stað mánudaqinn 14. mars n.k. kl. 13 — 15. Tilboð verða opnuð hjá Trésmiðju Hvera- gerðis h.f. kl. 1 1 f.h. þann 22. mars '77 Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Trésmiðja Hveragerðis h. f. óskast keypt_________ Þvottahúsvélar óskast 15 til 20 kg. vinda og 12 til 18 kg. þvottavél óskast Uppl í síma 1 2337 eða 35260 eftir kl. 6 sími 42622 Nauðungaruppboð að kröfu skiptaréttar Keflavíkur verður ýmis konar ónotaður fatnaður m.a. á börn og unglinga, seldur á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, laugardaginn 12. marz n.k. kl. 14. Varningurinn verður til sýnis frá kl. 1 3.30. Uppboðshaldarinn í Keflavík. Skemmtikvöld Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur skemmtikvöld laugardaginn 12. marz að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skemmtiatriði 2. Samkvæmisleikir 3. Dansað til kl. 02.00. Aðgangur kr. 200 fyrir einstakling og kr. 300 fyrir parið. Veitingar seldar Frjáls klæðnaður. Tilkynnið þátttöku í síma 73452 frá 5 — 7 á daginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Takið með ykkur gesti. ______________________________________Skemmtinefndin. Grunnskólinn LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavikur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz-apríl og mai. Haldnir verða fjórir raðfundir um einstaka þætti menntamálanna og að lokum efnt til pallborðsráðstefnu, þar sem fjallað verður um efnið: SJÁLF- STÆÐISFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komið á rað- Á fyrsta fundinum, sem haldinn verður mánudaginn 14. marz kl. 20:30 i Valhöll, Bolholti 7, verður fjallað um grunnskólann. Frummælandi Ragnar Júliusson, skólastjóri. Almennar umræður og fyrirspurnir. Mánudaginn 14. marz — kl. 20.30 — Bolholti 7 fundunum. Mýrarsýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 1 7. marz að Hótel Borgarnesi og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Hliða- og Holtahverfi Spilakvöld í Hlíða- og Holtahverfi Síðasta spilakvöldið i 3ja kvölda spilakeppninni verður fimmtudaginn 1 7. marz i Valhöll. Bolholti 7 og hefst kl. 20:30. Davið Oddsson borgarfulltrúi, flytur ávarp í léttum dúr. Glæsilegir vinningar. Aukavinningar fyrir þá sem eru hæstir samanlagt eftir öll spilakvöldin. ALLIR VELKOMNIR, MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR. Stjórnin. Aðalfundur Launþegaráðs Sjálf- stæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi. verður haldinn i Sjálfstæðishús- inu, Hafnarfirði, miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá. 1. Aðalfundarstörf 2. Skattamálin. Framsöguræðu flytja: Matthías Mathiesen fjár- málaráðherra Björn Þórhállsson viðskiptafræðingur. Allt sjálf- stæðisfólk i launþegastétt vel- komið. Fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.