Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 Formáli Tfmaritsgrein meB ofan- greindri fyrirsögn birtist ný- lega I einu tímaritanna, sem AlþjóSaheilbrigSis málastofnunin gefur út. ÞýBingin er nokkuB stytt. Greinin fjallar um fbúa NorBur-KirjálahéraBs (NorBur Karelia) í Austur- Finnlandi, en þarerein hæsta tlBni hjarta- og æBa- sjúkdóma í heimi. íbúar eru 180.000 aB tölu. Þar er dreifbýli og um 70% Ibú- anna bændafólk. Lýst er, hvernig héraBsbúar og heil- brigBisstjórn Finnlands skipulögBu aBgerBir út í æsar, þjálfuBu hjúkrunarliB og leikmenn, og leituBu aB- stoBar AlþjóBaheilbrigBis- málastofnunarinnar. Al- menningsrannsókn þessi hófst 1972 og lýkur 1977, stendur sem sé fimm ár. Höfundurinn er læknirinn PEKKA PUSKA, sem er aB- alframkvæmdastjóri rann- sóknaráætlunarinnar. Hin- ar fyrirbyggjandi aBgerBir gegn æBakölkunarsjúk- dómum voru aBallega fólgnar aB berjast gegn þremur áhættuþáttum: REYKINGUM, meB þvíaB stofna starfshópa í hverri sveit héraBsins, sem unnu gegn reykingum, HÁ- ÞRÝSTING, meBþvíaB mæla blóBþrýsting hjá sem flestum íbúanna og beita meBferB þar sem þurfti, HÆKKAÐRI BLÓÐFITU, meB því aB minnka fitu í fæBunni t.d. með aB ráð- leggja fólki að drekka mjólk með lækkuðu fituinnihaldi (1 — 2% „látt mjölk") og i samvinnu viB matvæla- framleiðendur héraðsins að minnka fituinnihald í pyls- um o.fl. Strax á þriBja ári starfstímabilsins sáust merki árangurs af þessu víBtæka samstarfi i barátt- unni viB þrjá aðalhættu þættina: REYKINGAR, HÁ- ÞRÝSTINGS OG HÆKK- AÐA BLÓÐFITU, sem eru fyrirrennarar kransæða- sjúkdóms og æðakölkunar. Allir þessir þrir hættuþættir hofðu lækkaB að tiðni þeg- ar tvö og hálft ár voru liBin af rannsóknartimabilinu. Þá hafði einnig tekist að halda tíðni kransæðastiflu i skefjum, og tiBni heilablóð- falla hafði lækkaB. Ég tel þetta framlag finnskra heilbrigðisyfir- valda á þessu sviði það merkilegasta i heiminum, enda er talið, að verði árangurinn eins og nú horf- ir, muni sömu aðferðum beitt við alla aðra ibúa Finnlands. Því á þessi grein sérstakt erindi til lands- manna allra, en sér í lagi til lækna, heilbrigðisstétta og heilbrigðisyfirvalda íslands. Verkamenn í verksmiðju hlusta á erindi heilsu- verndarfulltrúa um skaðsemi reykinga. Sigoröor ifeunnelsson. próf.: Aðal- hættar hrir hjarlað íbúar Norður-Kirjála hér- aðs í Austur-Finnlandi þjást af hárri tíðni hjarta- og æða- sjúkdóma, sérstaklega af kransæðasjúkdómi. Hjarta- og æðasjúkdómar hafa i auknum mæli orðið eitt aðal heilsufarsvandamál þróuðu landanna, en þar valda þeir um helming dauðsfalla og stytta æviskeið fólks um tíu ár. Venjulega fylgir krans- æðasjúkdómurinn iðnþróun, streitu og minnkaðri likam- legri áreynslu, eða aukinni líkamsþyngd. Þetta á sér þó ekki stað í Norður-Kirjála hér- aði. Kransæðasjúkdómur er þar langalgengastur meðal karla, sem búa út á lands- byggðinni, sem vinna hörð- um höndum, og likams- þyngd þeirra er vemjulega lít- ið aukin Allar skýrslur og skoðanir staðfesta ofangreint ástand i Norður-Kirjálahéraði Hæsta dánartíðni í heimi af völdum kransæðasjúkdóms er meðal karla í Finnlandi. Innan Finn- lands er Norður-Kirjálahérað með hæstu tíðni í þessum efnum. Þetta héraðer 1 8.000 ferkílómetrar, og þar eru aðallega fagrar sveitir meðvötnum, hæðum og miklum skógum. Næstum 70% hinna 1 80 000 íbúa búa í sveitum og aðal at- vinnuvegir eru landbúnaður og skógrækt. Höfuðborgin heitir Joensuu með 40.000 íbúa. Hin háa tíðni kransæða- sjúkdóms meðal karla kom einnig í Ijós við faraldsfræði- lega rannsókn, sem fram- kvæmd var samtímis í sjö löndum og birt var í Finn- landi 1 966, og einnig við skráningu kransæðastíflu til- fella, þar sem beitt var að- ferðum Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar. Skrán- ing þessi sýndi að árið 1 972 voru um 1000 tilfelli af kransæðastiflu meðal íbú- anna, og helmingur þessara hjartakasta kom hjá körlum innan 65 ára aldurs. Hin háa sjúkdómstíðni er ennfremur staðfest af þeirri staðreynd, aðárið 1972 höfðu næstum einn þriðji hluti karla á aldrin- um 45 til 59 ára, sem bjuggu utan höfuðborgarinn- ar, og fengið höfðu hjarta- áfall, orðiðað þiggja örorku- bætur vegna heilsufars- ástands síns. Við undirbúning og skipu- lag rannsóknarinnar var tekið tillit til allrar tiltækrar þekk- ingar svo og baksviðs rann- sóknarinnar. Einnig allra far- aldsfræðilegra rannsókna I Norður-Kirjálahéraði og ann- ars staðar í heiminum. Sam- tvinnuðtíðni hinna þriggja „hörðu" hættuþátta — REYKINGA, HÁRRAR BLÓÐFITU (CHOLESTEROL) OG HÁÞÝSTINGS var mjög algeng meðal karla og virtist skýra að mestu leyti hina háu tíðni kransæðasjúkdóms. Upplýsingum var safnað um íbúana og héraðið, um hegð- un og skoðanir íbúa héraðs- ins, ráðamanna og heilbrigð- isstétta, og um uppbyggingu á : Imenningsþjónustu. Tak- markið var að komast að góðri greiningu á þvi ástandi, sem ríkti í héraðinu. Nokkur markmið voru ákveðin, sem eru mikilvæg til fyrirbyggingar á sjúkdómum. Hér ber hæst að hætta reyk- ingum, breyta mataræði til að lækka blóBfitu og lækka háþrýsting. Aðgerðir þessar beinast að öllum íbúum hér- aðsins, en fyrst og fremst að fólki, sem reynist hafa mikla hættuþætti. Þar sem sjúkdómurinn er það algengur að hættuþætt- irnir ná til flestra íbúanna, er reynt með víðtækum aðgerð- um að hafa áhrif á sem flesta þeirra. Þvi var öll þessi starf- semi bundin við þá heilbrigð- is- og félagslegu þjónustu sem til var í héraðinu, og hún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.