Morgunblaðið - 06.08.1976, Síða 34

Morgunblaðið - 06.08.1976, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST 1976 BANDARISKI hástökkvarinn Dwight Stones setti nýtt heims- met f hástökki á móti sem fram fór f Philadelphia f Bandaríkjun- um f fyrrinótt og stökk hann þá 2.32 metra. Sjálfur átti hann eldra heimsmetið sem var 2.31 metri sett fyrr f sumar. Heimsmet þetta er óneitanlega nokkur sára- bót fyrir Stones, en sem kunnugt er varð hann þriðji á Ólympfu- leikunum f Montreal og stökk þá 2.21 metra. En þegar úrslita- keppnin fór fram f Montreal voru aðstæður mjög andsnúnar Stones, — bæði voru áhorfendur mjög á móti honum og gerðu honum Iffið leitt, og eins var ausandi rigning þegar keppnin fór fram, en Stones hefur oft sagt að hann geti ekki keppt í rigningu. Stones fór yfir methæðina 2.32 metra f öðru stökki á mótinu f Philadelphia og var að vonum fagnað óskaplega af fjölmörgum áhorfendum sem voru þarna við- staddir. John Walker, sigurvegarinn f 1500 metra hlaupi á Ólympfuleik- unum f Montreal, keppti f mflu- hlaupi á samr. móti. Hann sigraði örugglega á 3:56,16 mfn. og var þvf langt frá heimsmeti sfnu, en það er 3:49,4 mfn. Annar f hlaup- inu var Paul Wellmann frá Vest- ur-Þýzkalandi sem hljóp á 3:56,26 mfn. og þriðji varð Rod Dixon frá Nýja-Sjálandi sem hljóp á 3:56,44. Fjórði f hlaupinu varð Eamon Coghlan frá trlandi á 3:57,54 mín., fimmti varð Matt Centrowitz frá Bandarfkjunum á 3:58,95 og f sjötta sæti varð svo hinn þekkti bandaríski hlaupari Marty Liquori á 4:10,74 mfn. Sigurvegari f 200 metra hlaup- inu varð James Gilkes frá Guyana sem hljóp á 20.79 sek. Dick Quax frá Nýja-Sjálandi sigraði f tveggja mflna hlaupi á 8:17,1 mín. Annar varð Duncan Mac- Donald, Bandarfkjunum á 8.19,9 mfn. og Lasse Viren frá Finn- landi varð þriðji á 8:21,8 mfn. Dwight Stones — stekkur vfir 2,32 metra. Fjórir Sovétmenn á meistaramótið í frjálsum FJÓRIR frjálsfþróttamenn frá Sovétrfkjunum munu taka þátt f meistaramóti Islanda f frjálsum fþróttum sem fram fer á Laugar- dalsvellinum um helgina. 1 gær var ekki vitað hvaða fþróttamenn það væri, en ef að lfkum lætur verða það kunnir kappar — Sov- étmenn eru ekki vanir að senda til keppni erlendis nema fþrótta- menn úr röðum hinna beztu. — Við vorum búnir að óska eftir því að fá Sovétmenn hingað á meistaramótið, sagði Sveinn Sigurðsson í Frjálsíþróttadeild Ármanns sem sér um meistara- GAMALREYNDIR kappar slappa af milli keppnisgreina f Kaplakrika. Lengst tif vinstri er Erling Jóhannesson, HSH, þá Emil Hjartarson, HVl, Haraldur Magnússon, hinn ötuli formaður Frjálsfþrótta- deildar FH og loks Þóroddur Jóhannsson, UMSE. Þeir Erling, Emil og Þóroddur eru búnir að vera keppendur á frjálsíþróttamótum um langt skeið, enginn þó eins og Erling. Skemmtilegrí keppni FH og UMSE lauk með sigri Hafnfirðinganna mótið að þessu sinni, — en fram á síðustu stundu fengum við ekki ákveðið svar. Þegar við svo spurð- umst fyrir um þetta í gær, feng- um við þær fréttir að það væru fjórir íþróttamenn á leiðinni hingað. Ágæt þátttaka verður í meist- aramótinu að þessu sinni, þar sem alls eru skráðir til leiks 129 kepp- endur. Eru þeir frá 18 félögum og héraðssamböndum. Ungmennafé- lagið Breiðablik í Kópavogi mun eiga flesta keppendur á mótinu, 21 talsins, en ÍR sendir 19 kepp- endur, HSK 16 og FH 14. EINS og skýrt hefur verið frá f Morgunblaðinu sigraði FH f 2. deildar keppni bikarkeppni Frjálsfðróttasambands Isfands sem fram fór á Kaplakrikavellin- um í Hafnarfirði 24. og 25. júlf. Vegna mikils efnis frá Ólympfu- leikunum hefur hins vegar frá- sögn af móti þessu orðið að bfða þar til nú. FH-ingar hlutu samtals 136 stig f stigakeppni mótsins og kom sig- ur þeirra nokkuð á óvart, þar sem búizt hafði verið við að HSH, sem féll niður úr 1. deild f fyrra, UMSE og UMSB myndu berjast um sigurinn. Lið Snæfellinga og Borgfirðinga voru hins vegar mun slakari en vænta mátti, og fór svo að Borgfirðingarnir féllu niður f þriðju deild, hlutu aðeins 55,5 stig í keppni, og var það sami einstaklingurinn, Björk Ingi- mundardóttir, sem halaði inn langflest þessara stiga. Miklu munaði fyrir Borgfirðingana að þeirra bezti hlaupari, Jón Dið- riksson, var ekki með. Keppni stóð eingöngu milli FH og UMSE og var hún lengst af hin tvísýnasta. Undir lokin sigu FH- ingar þó vel fram úr og hlutu sem fyrr segir 136 stig, en UMSE hlaut 129 stig. Árangurinn var mjög mismun- andi f hinum einstöku keppnis- greinum, en það afrek sem telja verður einna bezt er 400 metra hlaup Aðalsteins Bernharðsson- ar, UMSE, 51,9 sek. Þar er mjög mikili efnismaður á ferð, og væri vonandi að hann hefði aðstöðu til meiri æfinga, þar sem Ifklegt er að hann myndi þá stórbæta árang- ur sinn innan tfðar. Þá vann María Guðnadóttir, HSH gott af- rek f hástökki, stökk 1,60 metra og Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH, kastaði kringlunni 35,00 metra sem er einnig hið ágætasta afrek á okkar mælikvarða. Úrslit f einstökum greinum urðu sem hér segir: KARLAR: 200MKTRA HLAUP: Angantýr Jónasson, HVl 23,4 Adalsteínn Bernhardsson, (JMSE 23,6 Einar P. (*udmundsson, FII Sigurðurö. Leósson, UMSB Þór Albertsson, HSH Ragnar Sigfússon, UNÞ SPJÓTKAST: Kjartan Guðjónsson, FH Fmil Hjartarson, HVt Jóhannes Aslaugsson, UMSE (iunnar Arnason, UNÞ Pétur Sverrisson, UMSB Sigurður Hjörleifsson, HSH LANGSTÖKK: Sigurður Hjörleifsson, HSH Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE Janus Guðlaugsson, FH Hilmar Pálsson, HVt Steingrfmur Sigfússon, UNÞ Rúnar Hjartar. UMSB 3000 METRA HLAUP: Sigurður P. Sigmundsson, FH Björn Halldórsson, UNÞ Benedikt Björgvinsson, UMSE Pálmi Frfmannsson, HSH IlASTÖKK: Guðmundur R. Guðmundsson, FH Jóhann Jónsson, UMSE Sigurður Hjörleifsson, HSH Sigurður Leósson, UMSB Hilmar Pálsson, HVt KCLUVARP: Erling Jóhannesson, HSH Kjartan Guðjónsson, FH Þóroddur Jóhannsson, UMSE Emil Hjartarson, HVÍ Kristján Björnsson, UMSB Gunnar Arnason, UNÞ 800 METRA HLAUP: Gunnar Þ. Sigurðsson, FH Sighvatur Guðmundsson, HVt Vignir Hjaltason, UMSE Steingrfmur Sigfússon, UNÞ Friðrik Eysteinsson, HSH 4x100 METRA BOÐHLAUP: Sveit FH Sveit UMSE Sveit UMSB Sveit HSH Sveit HVÍ Sveit UNÞ STANGARSTÖKK: Janus Guðlaugsson, FH Hreinn Halldórsson, UNÞ Friðrik Eysteinsson, HSH KRINGLUKAST: Erling Jóhannesson, HSH Kjartan Guðjónsson, FH Þóroddur Jóhannsson, UMSE Emil Hjartarson, HVt Karl S. Björnsson, UNÞ ÞRÍSTÖKK: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE Jón Oddsson, HVt Sigurður Hjörleifsson, HSH Kjartan Guðjónsson, FH Gunnar Árnason, UNÞ 110 METRA GRINDAHLAUP: Sigurður Hjörleifsson, HSH Guðmundur R. Guðmundsson, FH Angantýr Jónasson, HVt Gunnar Árnason, UNÞ 1500 METRA HLAUP: Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 24.2 25.4 25.5 26,8 52,56 51,78 50,42 50.08 50.00 31,50 6.49 6,44 6,41 6,26 5,53 5,35 9:27,6 9:59,4 10:09,0 10:15,1 1,80 1,70 1,65 1,65 1.50 12,49 12,32 12,19 11,99 9,78 8,96 2:04,4 2:09,6 2:09,9 2:10,6 2:17,0 46,9 48,0 48.3 49.4 49.5 50.2 3,10 3,00 3,00 43,68 38,22 34.89 34,46 29.90 13,55 12,49 12,25 11,85 11,48 18,0 18,1 18.2 19,1 4:29,3 LYMPÍULEIKAR Zy 7œ£VIU-IC>N—AVAH\AV\ studios ✓/» airo*.\.e* f h*ist, pess, stó /tuo\t- Uec-A íCo/VA HF sk/t- IH.CA 9P,o/A0TAr/A O O y/OA/t FC/t/V GdL(.Oe>ítn,AdA I Sodd/dr/l HArPl rdoeuj/í <0JA SV/Vr AP/UA g,„s P'iAfnmi sro?j /IP O BfcAVEBBROOX NFWSPAPCRS Wé ........................... ^illillllllllllllllllllll wwyw/t VAn. U PPHAF /výí •/»» I '+Atta/i 'i i^/tðT-r«ypv% . U«A T/L. tfOl,LA A/OS 5 I TO LL.- VottfJ/t fVVtf/tr «0/V , XOLL - £ { FÍAd/n f’iold/t) nfA'GdLt." SVAAApt OP ÍV/VOl Jontl/n - l'AJs/ltJ # .f*o vifitd Ve/AArl TAA." SVA/CAÍ | ‘ MA///V o F3^o5 ri Ut ÆU/v\, Sighvatur Guðmundsson, HVt 4:38,0 Vignir Hjaltason, UMSE 4:38,1 Björn Halldórsson, UNÞ 4:39,4 Pálmi Frfmannsson, HSH 4:44,1 100 METRA HLAUP: Angantýr Jónasson, HVt 11,5 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 11,7 Einar P. Guðmundsson, FH 11,9 Þór Albertsson, HSH 12,0 Friðjón Bjarnason, UMSB 12,7 Ragnar Sigfússon, UNÞ 12 9 400 METRA HLAUP: Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE 51,9 Einar P. Guðmundsson, FH 52,7 Þór Albertsson, HSH ' 55,9 Steingrfmur Sigfússon, UNÞ 56,2 Angantýr Jónasson, HVl 56,7 5000 METRA HLAUP: Sigurður P. Sigmundsson, FH 16:14,6 Björn Halldórsson, UNÞ 17:35,4 Benedikt Björgvinsson, UMSE 18:18,7 Guðmundur Magnússon, HVt 18:35,0 Pálmi Frfmannsson, HSH 18:47,4 1000 METRA BOÐHLAUP: Sveit FH 2:07,7 Sveit HVt 2:10,2 SveitUMSE 2:11,0 Sveit UNÞ 2:15,6 iSveit HSH 2:19,6 KONUR HÁSTÖKK: María Guðnadóttir, HSH 1.60 Lára S. Halldórsdóttir, FH 1,55 Anna Bjarnadóttir, HVt 1,50 Björk Ingimundardóttir, UMSB 1,45 Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 1,45 Gréta Ólafsdóttir, UNÞ 1,40 100 METRA HLAUP: Björk Ingimundardóttir, UMSB 13,3 Guðrún Höskuldsdóttir, UMSE 13,4 Anna Haraldsdóttir, FH 13,9 Sigurlaug Friðþjófsdóttir, HSH 14,0 Oddný Árnadóttir, UNÞ 14,1 KtJLUVARP KVENNA: Björk Ingimundardóttir, UMSB 9,51 Erla Öskarsdóttir, UNÞ 9,51 Ánna Stefánsdóttir, HSH 8,92 Hjördfs Harðardóttir, HVl 8,83 Dórothea Reimarsdóttir, UMSE 8,10 Harpa F. Ingólfsdóttir, FH 5,32 400 METRA HLAUP: Svanhildur Karlsdóttir, UMSE 65,9 Björk Gunnarsdóttir, FH 66,6 Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 68,6 Agnes Guðmundsdóttir, UMSB 69,9 Oddný Árnadóttir, UNÞ 72,4 Erna Ólafsdóttir. HVl 76,0 SPJÓTKAST: Marfa Guðnadóttir, HSH 35,97 Dórothea Reimarsdóttir, UMSE 31,95 Gréta Ólafsdóttir, UNÞ 30,72 Lára S. Halldórsdóttir, FH 27,25 Alda Guðnadóttir, HVl 23,84 Björk Ingimundardóttir, UMSB 16,70 1500 METRA HLAUP: Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 5:24,9 Anna Haraldsdóttir, FH 5:36,9 Marfa Þorgrfmsdóttir, UNÞ 5:55,3 Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 6:08,7 Agnes Guðmundsdóttír, UMSB 16:15,9 4x100 METRA BOÐHLAUP: Sveit HSH 55,1 Sveit FH 57,2 Sveit UNÞ 57,4 100 METRA GRINDAHLAUP: Lára S. Halldórsdóttir, FH 18,7 Svanhildur Karlsdóttir, UMSE 19,1 Marfa Guðnadóttir, HSH 19,7 Björk Ingimundardóttir, UMSB 20,0 Gréta Ólafsdóttir, UNÞ 23,0 KRINGLUKAST: Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH 35,00 Anna Bjarnadóttir, HVl 29.67 Dórothea Reimarsdóttir, UMSE 26,55 Erla Óskarsdóttir, UNÞ 26,06 Lára Halldórsdóttir, FH 21,36 800 METRA HLAUP: Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE 2:32,7 Anna Haraldsdóttir, FH 2:33,9 Arndfs Sigmundsdóttir, HSH 2:32,1 Marfa Þorgrfmsdóttir, UNÞ 2:47,5 LANGSTÖKK: Björk Ingimundardóttir, UMSB 5,17 Svanhildur Karlsdóttir, UMSE 4,71 Anna Bjarnadóttir, HVl 4,70 Sigurlaug Friðþjófsdóttir, HSH 4,59 Oddný Arnadóttir. UNÞ 4,51 Lára S. Halldórsdóttir, FH 4,43 200 METRA HLAUP: Björk Ingimundardóttir, UMSB 30,1 Anna Haraldsdóttir, FH 30,5 Guðrún E. Höskuldsdóttir, UMSE 30,7 Sigurlaug Friðþjófsdóttir, HSH 31,4 Valgerður Tómasdóttir, HVl 32,9 Guðný Sigurðardóttir, UNÞ 33,0 STONES SETTI HEIMSMET - stökk 2,32 metra í Philadelphia

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.