Morgunblaðið - 06.08.1976, Side 24

Morgunblaðið - 06.08.1976, Side 24
24. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. AGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna Saumastúlkur óskast Kennarastaða í Neskaupstað Iþróttakennara vantar við Barna- og gagn- fræðaskólann í Neskaupstað. Upplýsingar veitir skólafulltrúi í síma 97-7630 eða 97-7285. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til hafnar- gerðar i Þorlákshöfn. Istak íþróttamidstööinni sími 81935. Rafmagnstækni- fræðingur veikstraums sem lauk prófi frá dönskum tækniskóla á síðastliðnu vori, óskar eftir góðri atvinnu frá 1 . sept. n.k. eða síðar. Frekari upplýs- ingar í síma 10978, eftir kl 7 næstu daga. Saumakonur og sníðakona Vanar saumakonur og einnig kona á sníðastofu óskast strax. Model Magasín h. f. Tunguháls 9, Árbæjarh verfi — sími 85020. Kennarar Kennara vantar að Barna- og unglinga- skólanum Laugalandi í Holtum. Kennsla í stærðfræði æskileg. Húsnæði, Ijós og hiti frítt. Uppl gefur formaður skólanefndar Sigurður Sigurðsson, Skammbeinsstöð- um, sími um Meiritungu. Skólanefnd Laugalandsskóla. Handavinnu- og vefnaðarkennara vantar við Húsmæðraskóla Þingeyinga Laugum Ný glæsileg íbúð fylgir starfinu. Upplýs- ingar veitir skólanefndarformaður I síma (96) 43545 eða skólastjóri í síma (96) 43135. Fóstrur Tvær fóstrustöður eru lausar til umsóknar nú þegar. í hálft starf á'barnaheimili frá kl. 14—18 og í heilt starf á skóladag- heimili Upplýsingar hjá starfsmanna- haldi. St Jósefsspítali Landakoti. Fulltrui Kaupfélag Hvammsfjarðar óskar eftir að ráða fulltrúa á skrifstofu sem fyrst. Sam- vinnuskóla- eða hliðstæð menntun æski- leg. Húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar gefur Steinþór Þorsteinsson, kaupfélags- stjóri. Kaupfélag Hvammsfjarðar Afgreiðslustúlka Tízkuverzlun óskar eftir að ráða vana afgreiðslustúlku á aldrinum 25 — 30 ára, hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 1 —6. Umsókn, er greini fyrri störf, ásamt með- mælum og mynd ef til er, sendist blaðinu merkt: Tízka '76 — 8665. fyrir 12. ágúst. Starf félagsmálastjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar og veilist frá 1. október næstkomandi. Félagsmálastjóri hefir með höndum rekstur Félagsmálastofn- unar bæjarins. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi félagsáðgjafa eða hafa tilsvarandi menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Akureyr- arbæjar. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veittar á Félagsmála- stofnun Akureyrar, simi 96-21000 Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. septerriber n.k. Akureyri, 30. júlí 1976 Bæjarstjóri Tæknistarf — tæknifræðingur Hefur þú áhuga á ísl. iðnaði? Ert þú véltæknifræðingur? Getur þú unnið sjálfstætt og í samstarfi? Ert þú á aldrinum 25—40 ára? Vilt þú slá til og hefja störf hjá okkur? Vinsamlegast skrifaðu þá nokkrar línur úm þig og leggðu inn á Mbl. merkt „Tæknistarf nr. 6358" fyrir 1 8. ágúst. Upplýsingar milli kl. 1 —4, ekki í síma. H. Guðjónsson, Ingólfsstræti 1A, 3. hæð. (gengt Gamla bíói.) Hesthús Til sölu á góðum stað í Víðidal 10 hesta pláss. Upplýsingar milli kl. 19 og 20 í kvöld og annað kvöld í síma 74348. Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 6340". Ljósmæður Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða Ijósmóður frá 1 . september n.k. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona í síma 95-4206 og gjaldkeri í síma 95- 4187. Atvinna Óskum að áða stúlkur til vinnu í brauð- gerðinni Auðbrekku 32, Kópavogi. 5 daga vinnuvika. Upplýsingar ekki gefnar í síma, aðeins á staðnum. Brauð h. f. Auðbrekku 32. Tækniteiknarar — Tæknar Stórt iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða tækniteiknara, sem getur starfað að nokkru leyti sjálfstætt. Starfið er aðallega fólgið í hönnun á framleiðslu, skjalavörslu og móttöku á skilaboðum. Góð laun. — Ódýrt fæði á staðnum. Listhafendur leggi nafn ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum inn á Mbl. merkt „Tæknir nr. 6343" fyrir 18. ág. '76. Skó/anefnd. 75 ára: Jón Daníelsson I dag, 6. ágúst, er Jón Daníels- son fyrrum skipstjóri i Siglufirði 75 ára. Jón er fæddur á Hrepps- endaá í Ólafsfirði, en þangað fluttust foreldrar hans, Daníel Rafn Bjarnason og kona hans Una Simonardóttir, vorið 1901, en fluttu nokkrum árum síðar að Reykjum í sömu sveit. Þar ólst Jón Daníelsson upp í fögru um- hverfi. Eru Jóni sérstaklega minnisstæðar hínar björtu vor- nætur í hinum unaðslega dal, þeg- ar sólin hvarf aðeins bak við fjallstoppana stutta stund. í þessu umhverfi dvaldist hann öll sin uppvaxtarár, en árið 1920 fluttist öll fjölskyldan til Siglu- fjarðar. í Siglufirði var starfsvett- vangur Jóns í meir en þrjá ára- tugi en mestan þann tíma var hann skipstjóri á eigin skipum. Arið 1930 stofnaði Jón sitt eigið heimili. Kona hans var Ástríður Jónsdóttir og eignuðust þau fimm börn sem öll eru á lífi. Jón fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kópa- vogs árið 1954 og bjó þar þangað til árið 1965, en þrem árum fyrr missti hann konu sína sem hann tregaði rpjög. Alla sina skipstjórnartíð var Jón happasæll skiptsjórnarmað- ur, sem tókst furðu vel að sigla milli skers og báru. Sjálfsagt hef- ur návist hans við æðri máttar- völd verið hans leiðarljós, sem fylgt hefur honum og visað á rétta leið, en um það er okkur vinum hans vel kunnugt. Nú býr Jón að Grænukinn 9 og kann frá mörgu að segja frá þeim þremur aldarfjórðungum sem hann hefur lifað. Á þessum tímamótum í ævi Jóns, óska ég honum og hans fjöl- skyldu allra heilla í nútið og fram- tið. Jón verður að heiman á af- mælisdaginn. Góður kunningi. AIGLYSINGA- SÍMINN ER:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.