Morgunblaðið - 10.04.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.04.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRlL 1976 Karl Eiríksson og Kröfluvirkjun 1 MORGUNBLAÐINU 8. april s.l. er grein eftir Karl Eiríksson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins Bræðurnir Ormsson, þar sem vik- ið er að fundi vegna undirbúnings Kröfluvirkjun. 1 þessari grein veitist Karl að Valdimar K. Jóns- syni fyrir það, að Valdimar fari með rangt mál og auk þess full- yrðir Karl, að Valdimar hafi verið afhent tilboð í 16 MW gufutúr- bínusamstæður. Þetta er ekki rétt hjá Karli, og því viljum við taka fram eftirfar- andi: Seinast í nóvember 1974 voru staddir hér á landi á vegum Bræðranna Ormsson tveir verk- fræðingar frá þýzka túrbínufram- leiðandanum AEG-Kanis, þeir H.W. Buchgraber og W. Zenker. Karl Eiríksson boðaði til tveggja funda á skrifstofu sinni með fulltrúa Kröflunefndar ann- ars vegar og hins vegar með full- trúum ráðgjafarverkfræðinga Kröflunefndar. Ástæða er til að itreka það, að hér er um tvo að- skilda fundi að ræða, en ekki einn fund, eins og skilja má af orðum Karls. Á fyrri fundinum voru þeir Sigurður Thoroddsen og Valdi- mar K. Jónsson, en á seinni var Páll Lúðvíksson og Karl Ragnars fulltrúi Orkustofnunar. Á þessum fundum, sem voru óformlegir kynntu hinir þýzku verkfræðing- ar fyrirtæki sitt og framleiðslu og kynntu gufutúrbínur, sem þeir töldu henta fyrir jarðgufu. Rétt er að geta þess, að umrætt þýzkt fyrirtæki er vel þekkt sem fram- leiðandi gufutúrbína, en hefur hins vegar enga reynslu á sviði jarðvarma. Á nefndum fundum voru engin tilboð lögð fram, enda hefði ekki verið tekið við tilboðum á þessum tíma, þegar verið var að undirbúa þau gögn, sem send voru væntan- legum bjóðendum túrbina, en þessi gögn voru send út með bréfi dags. 2. desember 1974. Fyrirtækið AEG-Kanis var einn þeirra aðila, sem fengu umrædd gögn, og barst formlegt tilboð frá þeim í túrbínusamstæður dags. 9. janúar 1975. Þessu til áréttingar birtum við orðrétt hiuta af áður- nefndu bréfi AEG-Kanis dags. 9. jan. 1975, sem hljóðar svo: Gentlemen We refer to your enquiry dated 2 December 1974 and have pleas- ure to submit enclosed our techni- cal quotation for two Turbine- Gernerator sets for 30 MW. Following our meeting of end of November 1974 in Reykjavik we submit herewith a reference list with similar double flow and wet steam turbines. In addition we should like to point out that we are well experienced in steam turbines operating under similar and even more severe conditions, especially in respect to contamin- ated and wet steam. . Samkvæmt þessu bréfi kemur greinilega fram hvenær þýzka fyrirtækið afhendir formlegt til- boð og hvaða stærð véla boðin er. Annað tilboð en þetta hafa full- trúar og ráðgjafarverkfræðingar nefndarinnar ekki móttekið. Það er því okkur óskiljanlegt hvers vegna Karl Eiríksson heldur því fram, að okkur hafi verið afhent önnur tilboð, áður en útboðsgögn voru send út og áður en þýzka fyrirtækinu var kunnugt um þær hönnunarforsendur, sem lagðar voru til grundvallar þeim túrbin- um, sem bjóða skyldi. Páll Lúðvíksson Valdimar K. Jónsson — Aldarafmæli Framhald af bls. 15 tekið þar við og halda merki hans á loft með mikilli prýði, efna til hátíðahalda 10. og 11. apríl og hafa gefið út veglegt minningarit í tilefni af aldar- afmæli hans. Frú Ebba, ekkja Waerlands, er búsett í Sviss, hámenntuð kona skáld og rithöfundur og vinnur ótrauð að útbreiðslu waerlandskenninganna, þrátt fyrir háan aldur. En Waerland lést árið 1955 tæplega áttræður að aldri. Björn L. Jónsson. — Sjöttu bekkingar Framhald af bls. 12 fyrr og síðar lagt til fræðslu um skaðsemi tóbaksnautnar og lof- aði framtak 6.-bekkinga, sem gæti valdið þáttaskilum ( af- stöðu þjóðarinnar til reykinga. 1 sama streng tók Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra i skemmtilegu spjalli við börnin. Kvaðst hann ekki geta betur séð en það væri merkur atburður þegar svo öflugur hópur ungmenna réðist ein- huga gegn reykingatískunni. Árnaði hann þeim heilla í þeirri viðleitni. — Inúk Framhald af bls. 19 ar í Dómíníkanska lýðveldinu og sýnt í Santa Dómíngó, síðan í Puerto Rico og Mayaquez. Þá verð sýningar í Bógóta i Columbíu og loks í Panama, Costa Rica og að Iíkindum einnig í Guatemala. Inúk hefur að undanförnu ver- ið sýndur á Litla sviðinu í Þjóð- leikhúskjallaránum og eru nú að- eins tvær sýningar eftir fyrir Ameríkuförina, á sunnudags- og þriðjudagskvöld. — Fermingar Framhald af hls. 21 Anna Norðdahl, Ásbúð 19 Amgunnur Vr Gylfadóttir, Einilundi 7 Áslaug Jakobsdóttir, Löngufit 12 Bergljót Anna Haraldsdóttir, Skarphéðinsgötu 2, Rvík. Bergljót Sigurðardóttir, llagaflöt 4 Birna Dóra Hannesdóttir, Hlfðarbyggð 8 Brynja Guðmundsdóttir, Smáraflöt 2 Edda Magnúsdóttir, Hagaflöt 12 Eva Egilsdóttir, Vesturbergi 30, Rvík. Guðrún Erla Richardsdóttir, Þrastalundi 20 Halldóra Svala Finnbjörnsdóttir, Blikanesi 7 Hildur Pétursdóttir, Hraunholtsvegi 4 Jóhanna Rósa Amardóttir, Grenilundi 12 Jóhanna Carlsson, Faxatúni 9 Karólfna Valtýsdóttir, Gmnd Ragnheiður Sigurðardóttir, Tjarnarflöt 6 Sigrfður Esther Ilallbjörnsdóttir, Hvannalundi 4 Sigrún IVIagnúsdóttir, Faxatúni 25 Sóley Jónsdóttir, Hvannalundi 2 PILTAR: Einar Einarsson, Mávanesi 18 Guðjón Hermannsson, Goðatúni 5 Guðmundur Björgvinsson, Efstalundi 7 Gunnar Valdimarsson, Garðaflöt 31 Hafsteinn Hafsteinsson, Bakkaflöt 1 Jón Snævar Jónsson, Hraunbergsvegi 4 — Konur og skák Framhald af bls. 10 mótsstað. Til þess þarf hún að taka tvo strætisvagna. Birna býr á Hólmi og þarf því að gista í bænum þegar hún teflir á mótum, svo hún leggur mikið á sig fyrir skákina. Guðrún og Birna hafa báðar unnið til verð- launa og Birna hefur t.d. orðið Reykjavíkurmeistari og önnur í íslandsmótinu. Þá hefur hún keppt í 6-landa keppninni í Svíþjóð fyrir íslands hönd. Það var í fyrrahaust og stóð hún sig ágætlega, hlaut 2 vinninga í 5 skákum. Og hún ætlar sér að halda áfram að tefla í mótum. í gærkvöldi hófst íslandsmótið 1976 og þar er Birna meðal þátttakenda. Þær systurnar þökkuðu þeim Guðfinni Kjartanssyni og Benedikt Jónassyni öðrum fremur fyrir að stofna til kvenskákkeppni hér í Reykjavík. „Við höfum mjög gaman af því að tefla án þess að það sé nein della hjá okkur," segja systurnar. Og þær vildu hvetja ungar stúlkur og konur til að snúa sér að skákiðkun. „Það er bara verst," sagði Guðrún, „að þetta starf skyldi ekki byrja fyrr svo maður hefði getað verið meira með í þessu." Kristbjörn Sævarsson, Smáraflöt 35 Kristinn Elfasson, Brúarflöt 7 ómar Össurarson, Löngufit 34 Snorri Guðmundsson, Bakkaflöt 10 Sturla óskar Bragason, Hagaflöt 4 Þórir Magnússon, Móaflöt 27 Keflavíkurkirkja. Ferming kl. 10:30 árd. STOLKUR: Erla Björk Vilhjálmsdóttir, Sunnubraut 4 Guðbjörg Kristfn Jónatansdóttir, Sólvallagötu 2 Guólaug Arnardóttir, Hrauntúni 8 Guðmunda Kristinsdóttir, Framnesveg 12 Guðný Arnadóttir, Blikabraut 1 Guðný Sigurðardóttir, Hólabraut 10 Guðrún Lára Brynjarsdóttir, Faxabraut 67 Guðrún Sigurðardóttir, Miðgarði 9 Gunnhildur Helga Ficaro, Sólvallagötu 38 Helga Jakobsdóttir, Tjarnargötu 31 Hrafnhildur Sigrún Sigurðardóttir Miðgarði 9 Hrefna Gunnarsdóttir, Sunnubraut 4 Inga Lilja Jónsdóttir, Hringbraut 128 Jóhanna Grétarsdóttir, Faxabraut 29 Jóhanna A. Jóhannsdóttir, Smáratúni 2A Kolbrún Gunnarsdóttir, Sunnubraut 4 Kristfn Valgerður Jónsdóttir, Sólvallagötu 14 Kristfn Linda Ragnarsdóttir, Vesturgötu 38 Sigurborg Hafsteinsdóttir, Baugholti 2 Svanhildur Skúladóttir, Skólavegi 24 PILTAR: Axel Arnar Nikulásson, Smáratúni 25 Bragi Kristjánsson, Ásabraut 5 Gunnar Schram Garðarsson, Baugholti 3 Gylfi Kristinsson, Ásgarði 3 Jóhann Björgólfsson, Háholti 13 Jón Kr. Gíslason, Hólabraut 8 Jónas Eggert ólafsson, Vesturgata 17 Magnús Jónsson, Krossholti 6 Ómar Þór Eyjólfsson, Hátúni 25 óskar Þór Nikulásson, Smáratúni 25 Sturla Friðriksson, Suðurgötu 41 Sveinþór Þórarinsson, Hamragarði 10 Unnar Sveinn Stefánsson, Sunnubraut 38 Keflavikurkirkja. Ferming kl. 2 síðd. STOLKUR: Asthildur Uudmundsdóttir, Háaieiti 21 Angela Taormina, 108A, Keflavfkurflugvelli Birna Björk Skúladóttir, Norðurtúni 6 Dagný Steinsdóttir, Faxabraut 47 Elfn Jóhanna Svavarsdóttir, Háaleiti 28 Jóhanna Njálsdóttir, Greniteig 12 Kristjana Högnadóttir, Grænagarði 5 Kristjana Kristjánsdóttir, Háaleiti 36 Linda Björk Halldórsdóttir, Elliðavöllum 5 Máifrfður J. Guðlaugsdóttir, Þverholti 10 Rut Ragnarsdóttir, Smáratúni 44 Sesselja Birgisdóttir; Þverholti 21 PILTAR: Björgvin Björgvinsson, Greniteig 2 Björn II. Herbertsson, Heiðarbrún 10 Brynjar Jónsson, Sóltúni 4 Dagbjartur Helgí Guðmundsson, Sýrfelli, Bergi Gfsli Guðfinnsson, Melteigi 10 Gfslí Benedikt Gunnarsson, Brekkubraut 5 Hallgrfmur ó. Lúðvfksson, Háteigi 3 Haraldur Valbergsson, Klapparstfg 6 Hermann R. Hermannsson, Túngötu 15 Jóhannes Ellertsson, Langholti 5 Magnús Pálsson, Smáratúni 35 Valdimar Einarsson, Brekkubraut 13 Viðar Vignisson, Þverholti 8 Vilhjálmur Helgason, Álsvöllum 6 Ferming í Hveragerðiskirkju kl. 2 sfðd. PILTAR: Árni Svarvarsson Breiðumörk 15 Friðrik Hallvarður Hansson Heiðmörk 82 Hafsteinn Gísli Gunnlaugsson Reykjamörk 10 Sætaferðir úröllum áttum. Nafnskírteini. Félagsmálanefnd. STAPA í kvöld STULKUR: Áðalheiður Ásgeirsdóttir Heiðmörk 44 Anna Birna Ragnarsdóttir Fljótsmörk4 Elín Harpa Jóhannsdóttir Klettahlíð 10 Hafdfs ósk Guðmundsdóttir Heiðmörk 81 Ingibjörg Erna Þórðardóttir Heiðmörk 83 Stefanía Geirsdóttir Dynskógum 12. Akraneskirkja. Ferming kl. 10.3Ö árd. DRENGIR: Björn Þorvaldsson, Vogabraut 3 Einar Brandsson, Vesturgötu 148 Einar örn Einarsson. Laugabraut 25 Eirfkur Páll Jörundsson, Garðabraut 20 Erlingur Birgir Magnússon Vallholti 7 Friðrik Vignir Stefánsson, Laugabraut 23 Hannes Jón Helgason, Sandabraut 2 Haraldur Unnarsson, Furugrund 30 Heimir Björn Janusson, Vogabraut 24 Helgi Helgason, Háholti 20 Hermann Stefánsson, Heiðarbraut 8 Hlynur Máni Sigurbjörnsson Skagabraut 35 Ingi Þór Jónsson, Vesturgötu 158 Ingibjartur Jóhannesson, Esjubraut 25 Magnús Axel Jónsson, Vesturgötu 144 Róbert Jósefsson, Kirkjubraut 2 STULKUR: Andrea Gylfadóttir, Heiðarbraut 51 Asta Hrönn Jónsdóttir, Bjarkargrund 34 Asta ósk Sigurðardóttir, Esjubraut 39 Astrfður Sigurðardóttir, Vogabraut 28 Dröfn Viðarsdóttir, Brekkubraut 28 Eyrún Signý Gunnarsdóttir, Skagabraut 27 Fjóla Guðmundsdóttir, Sandabraut 14 Guðrún Hróðmarsdóttir, Esjubraut 15 Guðrún Þórðardóttir, Merkigerði 8 Hafdfs Skúladóttir. Suðurgötu 109 Halldóra Hafdfs Arnardóttir, Heiðarbraut 60 Harpa Hallgrfmsdóttir, Háholti 11 Hrefna Guðjónsdóttir, Stekkjarholti 5 Jóhanna Kristfn Rafnsdóttir, Vogabraut 6 Rannveig Kristjánsdóttir Esjubraut 20 Sigrfður Skúladóttir, Stillholti 8 Sigrfður Helena Smáradóttir. Stekkjarholti 4 Ferming kl. 2 síðd. DRENGIR: Gunnar Hafsteinn Magnason Hjarðarholti 7 Hallgrfmur Hilmarsson, Jaðarsbraut 39 Helgi Lárus Guðlaugsson Vesturgötu 85 Hörður Hallgrfmsson, Heiðarbraut 65 Jón Sólmundarson, Vogabraut 38 Páll Áskelsson. Kirkjubraut 15 Rúnar Hreggviðsson, Esjubraut 28 Sveinn Sigurður Gunnarsson, Vesturgötu 139 Viktor Pétursson, Furugrund 36 FASKRUÐSFJARÐARKIRKJA Ferming. Prestur Séra Þorleifu1- H. Kristmundsson. STULKUR: Edda Elísabet Egilsdóttir, Skólav. 20 Guðlaug Jóhannsdóttir Skólav. 50 Jórunn Ambjörg Magnadóttir, Skólav. 3 Nfna öskarsdóttir Skólav. 76 Ölöf Imba Sigurðardóttir, Skólav. 92 DRENGIR: Andrés Ingólfur öskarsson, Búðav. 54 Arnar Þórir Ingason, Hlfðargötu 23 Bergkvist ömar Erlendsson, Skólav. 54 Eirfkur Sören Guðnason Alfabrekku 6 Grétar Finnbogason Skólav. 15 Ingþór Eide Guðjónsson Skólav. 104 Jón Þorgils Hauksson, Skólav. 124 Kristján Sigurður Pétursson Skólav. 56 Kristján Þorvaldsson Hamarsgötu 5 Pétur Einar Pétursson Skólav. 64. Fermingarbörn I Sauðárkróks- kirkju kl. 10.30 árd. STULKUR: Anna Jóna Guðmundsdóttir, Birkihlfð 21, Skr. Ásta Júlía Hreinsdóttir, Smáragrund 8, Skr. Bryndfs Ágústa Svavarsdóttir, Skógargötu 5B, Skr. Helga Björk Sigurðardóttir, Suðurgötu 7, Skr. Hjördfs Stefánsdóttir, Suðurgötu 8, Skr. Kristfn Lovísa Lúðvfksdóttir, Smáragrund 12, Skr. Sigurlfna Hrönn Halldórsdóttir, Skagfirðingabraut 6Á, Skr. Valgerður Friðriksdóttir, Hólavegi 4, Skr. PILTAR: Bjarni Már Bjarnason, Freyjugötu 24, Skr. Einar Skagfjörð Sigurðsson, Áðalgata 21, Skr. Friðrik Stefánsson, Hólmagrund 14, Skr. Ragnar Þór Kárason, Smáragrund 21, Skr. Tómas Bogi Hólm Stefánsson, Birkihlfð 1, Skr. Fermingarbörn I Sauðárkróks- kirkju kl. 1.30. sfðd. STULKUR: Astrfður Eyjólfsdótlir. Birkihlfó 25. Skr. Birna Kristfn Pétursdóttir, Hólakoti Skarðshr, Skag. Halldóra Kristfn Hartmannsdóttir, Hólavegi 36, Skr. Heidfs Hulda Andrésdóttir, Freyjugötu 20, Skr. Hildur Hafsteinsdóttir, Bárustfg 14, Skr. Katrfn Þórisdóttir, Skagfirðingabr. 25, Skr. PILTAR: Alfreð Guðmundsson, Knarrarstfg 1, Skr. Björgvin Jósafat Sveinsson, Hólavegi 30, Skr. Björn Marfnó Pálmason, Birkihlíð 10, Skr. Guðmundur Árni Hjaltason, öldustfg 3, Skr. Guðsteínn Stefán Þorláksson, Aðalgötu 25, Skr. Ingi Þór Sigurgeirsson, Hólmagrund 5, Skr. Magnús Halldór Helgason, Grundarstíg 1, Skr. ölafur Viðar Hauksson, Hólavegi 42, Skr. Sigmundur Jónsson, Fagranesi, Skarðshr. Skag. Svavar Halldór Sverrisson, Suðurgötu 18B, Skr. Vilhjálmur Leo Ágnarsson, Hólavegi 28, Skr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.