Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 25
MORGUNmAÐJÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1909 25 - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 16 þess verður sérsrtaklega gert til að torjóta ís, en skitpið er hvorki meira rté minna en 115.000 tonn að staerð. Tii samanlburðar má geta þess að rússneski ísbrjóturinn „Len- ín“, stærsti íabrjótur heims í dag, er ,,aðeins“ 16.000 tonn. „Lenin“ er knúinn kjarnorku. Til þess að hraða fyrir för „Manihattan“ hefur skipið verið „sikorið" í Æjóra hluta, og vinnan við breytingarnar á þv'í er framkveemid af fjór- um skipasmíðastöðvum. ©5 fet verða tekin af stefni skiipsins og í staðinn sett ís- Ibrjótsefni af algjölega nýr-ri gerð, 125 feta langt. Var stefnið teiknað í hinum heimsþekkta vísindaskóla MIT. MIT stefninu verðuir beitt með svokallaðri „niðunbrots- aðferð“. Það er í lögum líkt og langt, sveigt hnífsblað og þjónar þeim tilgangi að renna skipinu upp á ísinn unz þungi þess brýtur hann niður. Stefnið er 16 fetum breiðara en sjálft skiipið, þannig að það eigi auðvelidara með að „sruúa sig út úr ísnum“. Næsti hluti skiipsins, 123 feta langur, verður útbúinn með sénstöku „ístoelti", gerðu úr 22 feta breiðum stálplöt- um. Miðhluti skipsins, 264 ifeta languir, verður einnig búinn slíku „ísbelti”. Þiá er einnig unnið að breytingum á aftasita hluta skipsins, sem er 493 feta langur. Briáðlega verða allir hlut- arnir skeyttir saman í skipa- smíðastöð í Chester og þann- ig verður 1.005 feta langur „oLíuskipaísibrj ótur“ tilbúinn. ER.FIÐ FÖR f VÆNDUM „Manhattan“ hefur yfir 50% meiri vélarorku að ráða en ol'íuskip af samtoœrilegri stærð eða jafnvel stærri. Er skipið fer frá Cleveland í júlí mun bíða þess 4.500 mílna sigling, og verulegur hluti siglingarleiðarinnar er þakinn ís, sem er 4—5 metra þykkur. Á sumum svæðum á leiðinni er vitað til þess að ísbreiður hafi verið allt að 30—40 metra þykkar. Um borð í ,,ManlhaItan“ verða um 100 sérfræðingar og visindaimenn. Nýjustu tæki verða notuð bæði sem sigLiregatæki og til söfnunar upplýsinga, sem nauðsynleg- ar eru tii þess að sigling um Norðvesturleiðina megi tak- ast, niú og í framtíðinni. Þyrlur, sem fluttar verða með, munu kanna ísinn fraan- uiredan með innrauðum geisl- um. Þessi mælitæki geta á- kvarðað aldur issins, en það hefur geysilega þýðingu sök- um þess að miklum mun auð- veldara er að brjótast í gegn- um nýjan ís en gamlan. Um horð í þyrlunum verða einnig „lasergeislatæki", s'om gera kleift að reikna ná- kvæmlega út yfirlborðsmynd- anir íssins, en það gerir vís- indamtönum aftur kleift að reikna nákvæmlega út þykkt hans. Reynt hefur verið að finna Norðvesturleiðina til Asíu allar götur friá 1498, er John og Sébastian Calbot reyndu og mis'tókst. 1610 varð Henry Huidson að þola ósigur. Fyrsti maður-inn, sem tókst að sigla leiðina, var norski 'heiim- skautafarinn Roald Amund- sen. För hans, sem hófsrt 1906, stóð í þrjú ár. Leiðin var fy-rst farin að vetrarlag-i 1954 af kanadískum ísibrjót. Nú siglir í kjölfarið tilra-un til að opna Norðvesturleiðina fyrir kaupskip. Kortið, sem fylgir grein þessari, sýnir leið þá, sem „Manhattan" þarf að sigla, framlhjá Nýfundnalandi, um Davis-sunid og Baffin-flóa, þar sem borgarísjakar geta verið mjög hættulegír. Því næst liggur leiðin um Parry-siund, en það er yfir- leitt íslaust að kalla, sök-um þess að eyjarnar niorðan þess vernda það fyrir ísreki frá Norðurpóln um. Eftir að skipið verður kiomr- ið í gegn-um Pa-rry-sund og framhrj á Banks-eyjiu, miun „Manhattan“ mæta erfi-ðasta kafla ferðarinnar: Beaufort- hafi þar sem ístoreiður hafa miælst allt að 40 metra þykk- ar. SJÓNARMIÐ SÉRFRÆÐINGS Kanadamaður einn, sem hefur mikla reynslu af ferð- um um heimskautasvæðin, hefur eftirfarandi að segja um tilraunina til að opna Norðvesturleiðina: „Þetta s'nýst ekki aðeins um ístorot. Sigling skips af þessari stærð er aðalvandinn. Með hinu þuga skriði tekur a.m.k. 7 km að stöðva það í hreinum sjó, -og ekki er h>ægt að skipta snögglega um stefnu. Þetta gæti leitt til þess að skipið soeri siíðoxnni í ísinn í stað s'tefnis.“ „Þá vaknar sú spurning hvort hægt verði aið kom-ast það hratt yfir, að hagnaður sé að. Jafnvel risastórt skip glatar efnahagsl-egum yfir- tourðum ef það siglir of hægt“. „Kafli leiðarinnar yfir Beaufort-haf til Pruidhoe- flóa, er að miklu ley-bi ókiort- lagður. Þar kunna að l-eynast óþekkt rif. Heimskautsís'inn rekur þar í vesturátt, en hiisnsvegar geta vindur og strauamtr þrýst íseyijum í austunátt. Ef skip á borð við „Manlhabtan“ lenti þarna á milli, gæti það einfaild'lega skiorizt í tvennt. Aff ís'sins er hroðalegt." Lokaorð þessa kanadíska sérfræðinigg voru: „Ef spurt er uim hvort að „Manhattan“ miuni iopna Norðves-turleiðina á næsta vetri eða að ári, er svarið það, asð allir vildum við að svo færi, en sumk okkar eru fremur áhyggju- fullir". JAFNAR LÍKUR EÆ á daginn kemur, að sigl- ing -um Norðvesturleiðina er möguleg og hagkvæm, væri hægt að ihagnýta gífuTleg verðmæti, sem nú liggja ó- hreyfð í noirðunhluta Kanada. Á Baffin-eyju ihefur miælz-t já-rngrýtissvæði, sem tallð er vera 184 milljónir smálesita. í jámgrýtireu hefur mælzt 69% járn, en það er nægilegt til þess að setja það toeint í toræðsluofnana. Skammt frá Copperimine í NV-hiéruðunum eru koparlög aðeins 30 km frá strönidinoi. Verið er að kanna anna-n koparsvæðisfund á Victoria- eyju. Rímnofélogið ætlor oð gefn út Blómsturvollarímur RTMNAFELAGIÐ héllt aða'lfund sinn laugardaginn 10. maí sl. Á fundinum tór fram stjórnarkjör, og er núverandi torseti félagsins Ingvar Gíslason alþingismað-ur, en aulk 'hans í stj-órn þair Hall- freður Örn Eiríksson cand mag. ritari og Eysteinn Sigurðsison cand. mag. gjaldkeri. Fráfarandi forseti var Fáll Þorsteinsson al- þingismaður, og toaðst han-n un-d- an endurkjöri. Á fundinum flutti Jóh-ann Sveinsson cand. ma-g. er- indjf um Jón Si-gurðsgon og Tíma rímu. Af Ritum Rímnaféla-gsins hafa alls komið út tíu bindi,, hið síðasta árið 196ö, og var það Brávallarímur eftir Árna Böð- varsson, sem dr. Björn K. Þór- ólfss’on gaf út. Auk þess heifur 'féla-g.ið gefið út Rím-natal dr. Finns Sigmundssonar og þrjú rit í flokknum Aukarit Rímn-afélags ins. í undiribúningi er nú ellefta bindið af Ritum Rímnafélags- ins, siem er Blómsturvallarímur aftir Jón Eggertsson, og sér Gríimmr M. Helga-son c-and. rreaig. um útgáfuna. (Frá Rímnafélaginu). Et3t3t3t3t3t3t3t3t3 POPS kl. 3—6. Kr. 50.— 13—15 ára. í KVÖLD OPIÐ HÚS KL 20 - 23 SPIL — LEIKTÆKI — DISKÓTEK. 15 ára og eldri. — Munið nafnskírteinin. Ókevpis aðgangur. KLÚBBURINH Blómasalur: GÖMLU DANSARNIR Dansstjóri Birgir Ottósson. RONDÓ TRIÓ ítalski salur: HEIÐURSMENN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. Á Humdson-flóasvæðinu er vitað -uim járn, kopar, nikkel, -blý, sink og astoestefni. Búizt er við að olíus'væði, jafnvel auðuigri en þau, sem fundizt hafa við Pnudhioe- flóa, eigi eftir að finnast á kan-adískum landssvæðum næst Alaska. Einniig er tal- inn möguleiki á þ-ví að olía finnist á Elisabetareyijum, norðan Parry-sunds. Ef „Manlhattan" teks't að sýna fram á, að siglimg uim Norðvesturleiðina sé möguleg allt árið, eða því sem næst, ráðgera viðkomandi olíufélög að byggja heilan flota slíkra skápa. Þau munu verða um það bil Ihelmingi stærri en „Manhattan“. Þeir menn, sem stand-a að þessairi stórkostlegu tilraun 1 sumar, vita fullkomléga hvaða áhættu þeir eru að taka. Þeir segja sjlálfir, að jafnar líkur séu á því, að ævintýrið takist eða mistak- ist. / KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLC í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD ! KVOLD IKVQID IKVOLD IKVOLD IKVOLD SEEMMTimS HÖT<flL5A<ðiA SÚLNASALUR RA&HIAR BJARNASON 00 HLJÓMSVEIT ÁSAMT ÓMARI RAGNARSSYNI fl SlÐASTA SINN I KVÖLD. GAMANVlSUR. GAMANÞÆTTIR. ÓVENJULEGUR DANS OG TlZKUSÝNING. HARMONIKUSNILLINGURINN GRETTIR BJÖRNSSON. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. DANSAÐ TIL KL. 1. BORÐPANTANIR I SlMA 20221 EFTIR KL. 4 E.H. GÓÐA SKEMMTUN! Enginn sérstakur aðgangseyrir aðeins rúllugjald 25 kr. IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD ÍKVÖLO Gestur kvöldsins SÖNGKONAN GIGI sem skemmtir í síðasta sinn í Súlnasalnum í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.