Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1969 Kirkjukór Ylri-Njorðvíknr EINHLEYP KONA með ársgamalt barn óskar eftir Wtilli íbúð, slmi 10437, GOLFSETT £8 til £50. Skrifið eftir uppl. og lísta yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Silverdale Co. 1142/1146 St. Glasgow, Scotland. MÓTATIMBUR ÓSKAST Mótatimbur 1"x"6, 1"x4" og 2"x4". Uppl. í síma 84887 á daginn og 83434 eftir kl. 8 á kvöldin. KEFLAVlK Til söl'u ibúðarskúr við Birki- teig. Uppl. í síma 2706. IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast, 80—100 ferm. fyrir húsgagnaverkstæði. Uppl. í síma 14990. TÆKNIBÓKASAFN IMSl Opið alla virka da-ga fná kl. 13—19, nema (augardaga. Skipholt 37. TAPAÐ Skólaúr með svartri ól tap- aðist í Nauthólsvík á upp- stigningardag. Uppl. í síma 16463. UNGUR MAÐUR sem er mikið að heiman ósk ar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 37003 miPH 4 og 6. BÆNDUR Tólf kýr og hundrað og þrjá tíu ær til sölu. Uppl. gefur Jón Þorgilsson, Hellu. HAFNARFJÖRÐUR Óskum að taka á ieigu 2ja til 3ja herb. !búð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 50162. KEFLAVlK — nágrenni Smárakjör aftur opið atla daga, allan daginn, brauð, mjólk, kjötvörur, fiskur, hamsatólg.. Jakob. Smára- túni. Sími 1777. LÖGFRÆÐINGAR — heildsalar Maður vanur fasteignasölu sem hefur unnið sem sölu- maður við heildverzlun ósk- ar eftir atvinnu. Sfmi 41720, 35808 eða pósthólf 434. FLYGILL ÓSKAST FlygiH óskast til kaups. — Sími 32845. NÝ GLUGGATJALDAEFNI úr terelyne, dralon og dam- aski. Arma Gunnlaugsson, Laugavegi 37. NÝ STÓRISEFNI úr terelyne. Póstsendum. Verzl Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Enn einusinni gefa konur í kvein féílagi Neskirkju öUum Reykvílk- ingum ko.at á að njóta biama marg rémuðu katfiveiitinga sinna, því að á morgun sunmtdagirm 18. mai kl. 3 að aftokinni guðí'þjónustu í Nes- FRÉTTIR Fíladelfía Keflavík Altnenn siamkoma sunnud. 18. þ. m. kl 14 Esiter og Arthur Erik- sen t»ala Affir velkomnir KFUM og K. Hafi.arfirSi Sunmudaigasamkomur lterMa niður í sumar. Köknbazar Kvenfélag Langholtssóknar heldur kökubazar föstudaginin 23. maí kL 14. Félagskonur og aðnar sóknaTlkonur eru vinsamlegast beðn ar að gefa kökur. Komið og kaupið fyriir Hvítasunnuna. Mót- fcafca á kökumum verður á fimmtu- dagukvöld kl. 20- 22 og frá kl. 10 kiirkju, er hefst k! 2 (þar seon kir'kjukór Ytri-Njarðvíkur syn.gur ásamt kór Neskirkju en sr. Bjöa-n Jónsson prédikarl efrna þær til fcaiffisöiu í rúmgóðum salarkynnum ki rkj urmiair. Frank M. Halldórsson. á fö;itudag.« norgu n í safnaðanheim ilinu. Nefndin. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl 20 Ræðumenn Ester og Arthur Eríksen. Safnaðarsamkoma ki. 14. Frá Vöttum Jehóva Nú þessa daiga, balda vottar Je- hóva mót í húsi Slysavarnarfélaigs tslands á Grandagarði. Hámark mófcéns verður fyrirlestur, fLuttur á sunnudagiinn 18. maí kl. 3.00 af fulitrúa Varðtuirnsfélagsms, Laur- its Rendboe. Vottar Jehóva bjóða alla vei- komna að hlýða á þennan fyrir- lleatur. Kristilegar samkomur Orð Guðs verður ekki fjötrað. (II Tim. 210) t dag er sunnudagur 18. maí. Er það 138. dagur ársins 1969. 6se Páska (Exaudi) Þegar huggarinn kemur Jóh. 15. Eiríkur konungur. Rúmhelga vika. Árdegisháflæði er kl 737. Slysavarðstofan i Borgarspitalan- ii m er opin allan sólarhringinn. Siml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins S yirkum dögum frá kl. 8 til kl. f sírai 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k> 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi ffeimsóknartími er daglega kl 15.00-16 00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartírni er daglega kl 14 OC -15.00 og 19 00-19 30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudas'a kl. 1—3 Kvöld-, sttnnudaga og helgidaga varzla apóteka í Reykjavík er vlk una 17.-24. maí í Garðsapóteki og Eyfja'.úðinni Iðun • Næturlæknar í Keflavík 13.5 og 14.5 Kjartan Ólafsson 15.5 Arnbjörn Ólafsson 16.5, 17.5 og 18.5 Guðjón Klemenz- son 19.5 Kjartan Ólafssnn Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- á Bræðraborgar.-tíg 34 á flmmtu dögum og sunnudöguim kl. 20.30. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 K'ristileg samkoma sunnud. 18. maí kl 4. Bærtasitund alla virka daga kl 7 em. Allir velkomnár Barnastúkan Svava helduir fund í Templarahöllinni. Eiaíksgötu 5, sunnud. kl. 14. Vor- ferðalatgið ákveðið Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11. Helgunansamitoma Kl. 8.30. Hjálpræðisherssamkoma, Of ursti Johs Kristiansen frá Noregi tal ar á samkomum dagsins. AlUr vel- komnir. Mánudag kl. 4, heimila- sambandsfundur Skemmtiferð sunnudaigasíkólans frá Herkastalam um á sunnudag kl 12.30. Vinningar frá basarnum: Hvít peysa nr. 30. Blá peysa nr 142 Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaniu mánud 19. maí kL 20.30 Affir karknenn velkomnir Húnvetningafélagið býður Hún- vetningum, 65 ára og eldri, búsett um í Reykjavík og nágrenni til Sameiginlegrar kaffidrykkju í Dom us Medica sunnudaginn 18 þ.m. kl. 15. Margt til skemmtunar Verið velkomin Slysavarnardeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur vorfund þriðju daginn 20. maí kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu, tvær stúlíkur syngja. Myndaisýning Kvenfélag Hallgrímskirkju Skemmtifundur í félagsheimili kirkjunnar mánud 19. maí kl, 20,30 Söngur: Margrét Eggertsdóttir, Svala Nielsen, og Sigurveig Hjaltested. Svava Jakobsd. rithöf. regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- taistími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- íími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406. Bilanasím; Rafmagnsveitu Rvík- •ír á skr.'fstofutxma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis ög öllum heimil. Mnnið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem nér segir: í félagsheimillnu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kL 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögtm kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur rimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í sima 10000. RMR-21-5-20- fundur fellur niður les upp. Féla/gskonur fjölmennið með gesti Stjórnin Velunnarar kirkjukórásambands Kjósarsýslu muinið eftir skemmtun inni að Hlégarði laugurd. 17. maí kl. 21. Sætaferðir frá verzl Halla Þórarins í Árbæjarhverfi kl 20.30. Fjölmenr.ið og takið með ykkur ge3ti Stjórnin. Bræðrafclag Bústaðasóknar Fundur í Rétta rholtsskóia mánu- daginn 19. maí kl. 20.30. Erindi sér-a Sveinn Víkingur Fjölmennið á síðasta fund vo.'sms Stjómin. Kvenfélag Neskirkju heldur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 18 maí kl. 15. í félagsheim- ili kirkjunnar. Félagskonur og aðr- ir velunnarar sem vilja gefa kökur vinsamlegast komi þeim í félags- heimilið á sunnudag kl. 10—14. Kökubazar verður haldinn i Stapa 18. maí kl. 15. Systrafélag Innri-Njarðvíkur- kirkju. Húsmæður: Húsmæðrafélag • Reykjavíkur heldur fræfSslufund að Hallveigar- stöðum mánudaginn 19. maí kl. 8. Fundarefni: Frk. Vilborg Björns- dóttir húsmæðrakennari sýnir ger bakstur. Húsmæður veikomnar með húsrúm leyfir. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson til 7.7. Eiríkur Bj'arn.asor, óálkv. Engil'bert D. Guðmundsson tann læknir fjiairv. óákveðið. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM rtH006« 1 wposTi IWACOLONVONE SHOULO UAVE SOMEOOOY J . RULE WÍR Mía: Er þetta máski einn innfædd- ur? Múmínpabbinn: Nei, nei, nei, og láttu hann fara, Mía min. Mia: Jæja, semsagt, hér eru þá eng ir innfæddir. Múmínpabbinn: Gott er að heyra það. Múmínpabbinn: Þótt mér finnist svona einhvernveginn, að þeir, sem ætla sér að stofna nýlendu, þurfi endilega að hafa einhverja undir- sáta til að stjórna. TÝNDI KONUNGSONURINN Ferðaleikhúsið sýnir hið vinsæla bamaleikrit Týnda konungsson- inn í Glaumbæ í dag kl. 15. Er þetta allra sýðast'. sýning. sá HÆST bezti Það var fyrir mörgum árum, að hér var sýnd kvikmynd, sem rvefnd var: Kor»un>gur konun.ganna. Var þetta mynd, sem fjallaði um aevi Jesú. Ma'ðiur nokkux fór að sjá tovikimyndina með stóran hóp barna sinna og eiginikonu. Leið nú og beið, allt fór vel, o>g er heiim var komið, sikiptist fólkið á skoðunu.m um myndina, O'g fannst hverjum sitt uim hana. Gleymzt (hafði að visiu að spyrja yngsta bamið itm álit þess, en það skilaði samt áliti í eftirfamdi orðum: „Ég grátti mest, þegar Júdas var hengdur!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.