Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 196« Dr. Otto Rieder Minning Sú harmafregn barst hingað til lands í s.l. viku, að Otto Rieder væri látinn. Hann fórst í flugslysi þann 21. sept s.l. Af öllum þeim fjölda útlend- inga, sem heimsækja ísland nú á tímum, eru víst margir, sem t Systir mín María Mósesdóttir hjúkrunarkona andaðist í Ontario Hospital, Ontario, Canada 14. okt. Sveinn Mósesson. t Móðir mín Þóra ólafsdóttir andaðist að Hrafnistu mánu- daginn 14. okt. Fyrir hönd okkar systkin- anna. Óskar Valdimarsson. t Konan mín og móðir okkar, Margrét Ketilbjarnardóttir andaðist að Landakotsspítala 14. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðjón Runólfsson, börn og tengdabörn. t Eiginkona mín Jóna Guðrún Þorkelína Guðlaugsdóttir Hafnargötu 76, Keflavík, andaðist að heimili sinu 15. okt, Jón Guðjónsson. t Hjartkær unnusti kiinn, son- xir okkar og bróðir Gunnar Kristjánsson verður jarðsunginn frá Hafn- arfjarðarkirkju föstudaginn 18. okt. kl. 2. Emilia Jóhannesdóttir Laufey Sigfinnsdóttir Kristján Guðmundsson og systkin. t Guðmundur Jónsson skósmiður, Skipasundi 33, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju föstudaginn 18. okt. kl. 3 síðd. Börn, tengdabörn og barnaböm. dást að fegurð landsins eða þyk ir það a.m.k. sérkennilegt, en að eins örfáir taka slíku ástfóstri við land eða þjóð, að það verð- ur upp frá því snar þáttur í lifi þeirra. Einn af þeim var Otto Rieder frá Inn-sbruch í Austur- ríki. Hann kom hér fyrst vetur- inn 1955 á vegum skíðaráðs Reykjavíkur til að kenna hér á skíðum. í framhaldi af því var hann ráðinn þjálfari Ólympíu- liðs fslands, sem sent var á Vetr ar-ólympíuleikana í Cortina á ftalíu 1956. Hann reyndist hinn prýðilegasti þjálfari, enda var hann afbragðs góður skíðamað- ur, duglegur, glaður og skemmti t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og hlýhug vi'ð andlát og útför konu minnar Bjargar Stefánsdóttur Skólavörðustíg 29a. Aml S. Bjamason og fjölskylda. t Eiginkona mín, móðir, fóstur- móðir, amma og tengdamóðir Ragnheiður Jónsdóttir fyrrv. ljósmóðir frá Kjós, Grunnavíkurhreppi, andaðist 15. þ.m. í sjúkrahús- inu á fsafirði. Jar’ðarförin ákveðin síðar. Tómag Guðmundsson, böm, bamaböm, fóstur- börn og tengdabörn. t Útför konu minnar Jónu Thors fer fram frá Dómkifkjunni laugardaginn 19. október kl. 10,30 árdegis. Richard Thors. t Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Jakobs Guðjohnsen, rafmagnsstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. okt. kl. 13.30. Börn og tengdabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur sam- úð og vináttu' við andlát og útföir Guðmundar Einars Þorkelssonar matsveins Sérstaklega þökkum við sam- starfsmönnum hans hjá Hval h.f. og rausn framkvæmda- stjórans, Lofts Bjarnasonar. Ingigerður Jónsdóttir, Gunnhildur Guðmundsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir. legur í samstarfi. Síðan hefur Rieder verið hjálparhella ís- lenzkra skíðamanna, sem farið hafa til æfinga eða keppni í skíðamótum í Alpafjöllum. Hygg ég, að fáir eða engir íslenzkir skiðamenn hafi farið um þær slóðir, án þess að njóta fyrir- greiðslu hans á einn eða annan hátt. Eins og margir austurriskir unglingar var hann heillaður af skiðaíþróttinni og æfði sig af kappi á unglingsárum. Innan við tvítugsaldur varð hann ungl ingameistari Austurríkis í alpa- greinum. Lá þá brautin opin til frægðar og frama á því sviði. En Otto Rieder var einnig góð- ur námsmaður og stundaði nám sitt vel. Honum var ljóst, að ekki var hvort tveggja hægt að gera, að stunda erfitt nám og þjálfa svo sem til þess þarf, að ná á tindinn í þjóðaríþrótt þeirra Austurríkismanna. Valdi hann þá fremur námið og mun flest- um þykja skynsamlega valið og lýsir manninum að nokkru. Hann varði doktorsritgerð sína við háskólann í Innsbruch 1964. Hann dáðist mjög að flug málum íslendinga og dugnaði ís- lenzku flugfélaganna og fjallaði doktorsritgerð hans um málefni þeirra. Hann gerðist að námi loknu t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar, tengdaföður og afa Óskars Þorsteinssonar Drafnarstíg 3. Ingibjörg óskarsdóttir Guðmundur Óskarsson Þórgunnur Þorgrimsdóttir og börn. t Þökkum innilega au’ðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ragnheiðar Þorgrímsdóttur, Sætúni, Stöðvarfirði. Börn og tengdabörn. t Þökkum hjartanlega öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för Sigurðar Guttormssonar Hallormsstað. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Landakoti og Neskaupsstað, sem léttu honum sjúkdóms- leguna af fremsta megni. Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, börn, tengdabörn og systkin. meðeigandi í austurrískri ferða- skrifstofu og hluthafi í fyrir- tæki er verzlaði með íþrótta- varning bæði austan hafs og vestan. Þurfti hann oft að ferð- ast milli Evrópu og Ameríku. Valdi hann þá oft flugleiðina yf ir ísland og dvaldi hér í nokkra daga. Enda þótt Rieder tæki snemma þá ákvörðun að keppa ekki að sigurvinningum á skíða mótum, heldur einbeita sér að námi sínu og undirbúningi und- ir ævistarfið, hafði hann þó allt af mikið yndi af skiðaferðum og var eins og áður var sagt af- burða skíðamaður. Vorið 1961 var hann hér á ferð og lagði svigbrautir á Skíðamóti Islands, sem þá var haldið á ísafirði. Var þá tækifærið notað og hald Kveðja frá bróður og vinum. Ó Drottinn vor Guð, í himraainina hæð við höfðum í lotningu drúpum er fínnium við mátt þkun, em fæð votra og smæð við fótstall þinn auðimjúk við krjúpum og þökikum það líf, sem oss lánað eir hér og lausraararain blíðara, sem kenradi að hvert og eitt okkar æfi ár er úthlutað þinni hendi. Þeim vim, sem að klökk við kveðjum raú hér ó, kristur með líknsemd þinni, launaðu honum öll lífsstörfin hans, ljúfmennsku og góðviljuð kyrarai. Gefðu honum náð þina græddu hans meiin með geislum þíns almættis björtu em minmimg hans lifir svo mætt, ÍSLENZKIR aðilar — 20 alls — hafa nú síðan 1962 tekið þátt í Cleveland áætliuninni fyrir starfs menn á sviði æskulýðs og barna- verndarmála ( á ensku The Council of International Pro- grams for Youth Leaders and Social Workers), en þátttakend- um frá ýmsum þjóðum er ár- lega gefinn kostur á að kynna sér slíka starfsemi vestan hafs. Var kynningarstarf þetta í upp- hafi einungis bundið við borg- ina Cleveland í Ohio, en síðan hafa fleiri stórborgir gerzt aðilar að þessu menka starfL Árið 1969 gefst tveimur Is- lendingum kostur á að taka þátt í námskeiðinu, sem mun standa frá 21. apríl til 24. ágúst, 1969. Koma þeir einir til greina sem eru á aldrinum 23—40 ára. Um- sækjendur skulu hafa gott vald á enskri tungu og hafa starfað að æskulýðsmálum, leiðsögn og leiðbeiningum fyrir unglinga eða barnaverndarmálum. E i n n i g koma til greina kennarar van- gefinna eða fatlaðra barna. Þeir, sem stunda skrifstofustörf í sambandi við þessi mál, koma ekki til greina, heldur aðeins þeir, sem eru í beinni snertingu við börn eða unglinga í dagleg- um störfum sínum. Námskeiðinu verður hagað þannig, að þátttakendur koma ÆT Jón Arnason formaður fjár- veitinganefndar Á fundi Sameinaðs Alþingis í gær var frá því skýrt að fjár- veitinganefnd hefði kosið sér for mann og ritara. Verður Jón Árnason formaður nefndarinnar og Birgir Finnsson skrifari. Þing farakaupsnefnd hefur kosið sér Jón Þorsteinsson sem formann og Jónas Pétursson sem funda- skrifara. ið skíðamót við skíðaskálann í Hveradölum og nefnt Rieders- mótið. Bar hann þá, þrátt fyrir enga sérhæfingu, sigurorð, af öll um okkar beztu skíðamönnum. Otto Rieder kunni vel við sig á íslandi. Hann eignaðist hér fjölda kunningja og vina, eink- um úr hópi skiðamanna. Skömmu fyrir andlát sitt skrifaði hann vinum sínum hér og sagðist ætla að koma til íslands í vor með fjölskyldu sína. Hann var kvænt- ur Maria Hochgrúndler og áttu þau þrjár dætur. Höfðu margir skíðamenn hlakkað til þeirra funda. En nú er hann horfinn. íslenzkir skíðamenn sakna vin- ar í stað. Þeir senda ástvinum hans samúðarkveðjur og minn- ast hans með virðingu og þökk. Stefán Kristjánsson , og svo hrein meitluð í vinarainia hjörtu. Sigurunn KonráSsdóttir. Kveðja frá Erlu og fjölskyldu. Ég þakka faðir þína ævi örara, og allar stundir sem þú leiddir mig. Þar Húnaflói breiður blasir við, á bemskuslóðum mínium græt ég þig. Þó skammdegi og skuiggar færist nær, og skírai ei sól og brimið lemji strönd. Þú siglir þírau fleyi um himirahyl, og hefur fyrir stafni friðarlörad. Ég kem að þirani kivílu faðir minra, og klökkum huga þakka liðim ár. Hver minning er svo kær á kveðj ustund, um kiranar mímar falla sorgartár. allir saman í New York og verða þar fyrst 2 daga til. að fræðast um einstök atriði námskeiðsins og skoða borgina, en síðan verð- ur mönnum skipt milli fimm borga Cleveland, Chicago, Minra- eapolis, St. Paul, Philadelphia og San Francisco. Þar munu þeir sækja háskólanámskeið, sem standa í sex vikur. Að því búnu mun hver þátttakandi verða um 10 vikna skeið starfsmaður am- erískrar stofraunar, sem hefur æskulýðs- og barnaverndarstörf á dagskrá sinni, og munu menn þá kynnast öllum hliðum þessara starfa vestan hafs. Um 100 amerískar stofnanir eru aðilar að þessum þætti námsdvalarinn- ar. Að endingu halda þátttakend- ur svo til Washington, þar sem þeim gefst kostur á að heim- sækja sendiráð landa sinna, ræða við starfsmenn utanríkisráðuneyt is Bandaríkjanna og aðra opin- bera starfsmenn og skoða borg- ina, áður en heim er haldið. Þeir, sem hafa hug á að sækja um styrki þessa, eru beðnir að hafa samband við Fulbright skrif stofuna, Kirkjutorgi 6, sem er opin frá 1—6 e.h. alla daga nema laugardaga, og biðja um sérstök umsóknareyðublöð. Umsóknirnar skulu hafa borizt stofnuninni eigi síðar en 10. nóvember, 1968. Frá Menntastofnun Banda- ríkjanna á íislandi. Ég þakka af alhug öllum þeim, sem sýndu mér vináttu með heimsóknum, fögrum gjöfum, blómum og heilla- skeytum á 75 ára afrnæli mínu 14. okt. Sérstaklega vil ég þakka dætrum mínum og tengdasonum, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Girð blessi ykkur öll. Jóhann Guðmundsson Steinum. Sigurður Sölvason Bondarískt nómskeið lyrlr stnrfs- menn við æskulýðs og bornnvernd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.