Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1»68 * 6 Loftpressur — gröfur Takum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnlg gröfur til leigh. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutix. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322 Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólasamfestingar. Hrann- arbúðin, Hafnarstr. 3, sími 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Stór sendiferðabifreið til sölu, stöðvarleyfi fylgir. Uppl. í síma 41408 eftir kl. 6 á kvöldin. Konur, takið eftir! Saumum tækifæriskjóla, jakka og buxur, einnig telpna- og drengjabuxur. Sími 23359. Athugið, til sölu Rambler American, árg. ’64. Uppl. í Rakara- stofunni, Suðurlandsbr. 10. Góð kjör. Einkamál Kona á bezta aldri óskar eftir að kynnast manni, 40- 55 ára. Uppl. með síma og mynd, ef til er, sendist Mbl. merictar „Einkamál 2115“. Píanó Vel með farið píanó óskast til kaups. Lysthafar hringi í síma 41566 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Land til sölu Tæpir 7 ha af þurrkuðu landi til sölu í nágrenni borgarinnar. Uppl. í Hús og eighir, Bankastræti 6, sími 16637. Lítið kvenmannsgullúr tapaðist sl. fimmtudag. Einnig grár telpudragtar- jakki í Nauthólsvík í sum- ar. Sími 18523, Bragag. 25. Bifreiðaeigendur látið okkur mæla frostlög- inn á bílnum um leið og við smyrjum hann. Smurstöðin, Kópavogshálsi sími 41991. Hjólaskófla Payloader til leigu. Jafna lóðir, moka inn í grunna ásamt alls konar mokstri. Baldvin, sími 42407. Til sölu froskköfunarbúningur með öllu tilheyrandi, einnig notað baðker með svuntu á sama stað. Uppl. í síma ■ 50667 eftir kl. 8 á kvöldin. Meiraprúfsbílstjóri óskar eftir atvinnu, helzt við flutningabíl eða leigu- bíl. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt „6820“. Unglingahljómsveitin Abstrnkt I nýju unglingahljóms\ eitinni, sem kallar sig ABSTRAKT, er einn Reykvikingur, einn Keflvíkingur og tveir SandgerSingar, og eru það eftirtaldir: Guðmundur, bassagítar, Hólmþór, sóló- gítar, Skúli, sem leikar á trommur og Nikulás á orgel. Maðurinn réttlætist ekki af lög- málsverkum, heldur aðeins fyrir trú á Jesúm Krist (Gal. 2.16). í dag er fimmtudagur 17. októ- ber og er það 291. dagur ársins 1968. Eftir lifa 75 dagar. 26. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 3.03. Tlpplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- fnni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 12.-19. okt. er í Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Fréttir Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 18. okt er Jósef Ólafs- son sími 51820 Næturlæknir í Keflavík. 15.10 Arnbjörn Ólafsson 16.10 OG 17.10 Kjartan Ólafsson 18.10, 19.10 og 20.10 Guðjón Klem- enzson 21.10 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími þrests, þriðjudaj og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík ur á skrífstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö 'i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimiii Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 11 = 15010178 Vi = B I.O.O.F. 5 = 15010178% = Frl. I.O.O.F. 5 = 15010178% æ Fl. FRÉTTIR Mæðrafélagskonur Munið spilakvöldið að Hverfis- götu 21. kl. 8.30 í kvöld. Heimatrúboðið Almenn samkoma £ kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins Á samkomunni í kvöld sem hefst kl. 8.30 talar Guðfinna Jónsdóttir, deildarstjóri. Bamasamköma kl. 6. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík: Almenn samkoma í kvöld, kl. 8.30. Næstkomandi sunnudag hefur Fíla- delfíusöfnuðurinn útvarpsguðsþjón- ustu kl. 4. Óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag 20. okt. i fé- lagsheimilinu Kirkjubæ að lokinni messu. Safnaðarfólk fjölmennið. Stjórnin. Frá Barðstrendingafélaginu Fundur í málfundadeildinni 1 kvöld í Aðalstræti 12 kl. 8.30 Aðal fundur, kvikmyndasýning, skemmti þættir. Frá Sjálfsbjörg Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aðgöngumiðar seld ir við innganginn. Námskeið í Nýja-testamentisfræð- um fyrir almenning. Námskeið í Nýjatestamentisfræð- um fyrir almenning verður haldið á vegum Hallgrímsprestakalls í vet ur. Kennari verður dr. Jakob Jóns son. Fræðslan fer fram með fyrir- lestrum og samtölum, og ennfremur leiðbeiningum um sjálfsnám. Kennslan er ókeypis, en gera má ráð fyrir smávegis tilkostnaði vegna fjölritunar. Áætlaðar eru á 8 kennslustundir alls á þriggja vikna fresti. í náminu verður leitast við að skýra, hvemig Nýja testamentið er til orðið, hvernig einstakir höf- undar þess flytja boðskap sinn, hver voru viðhorf þeirra við straumum, stefnum, og flokkum samtíðarinnar. Ennfremur hvemig Nýja testamentið nær til vorrar kynslóðar, sem býr við allt aðra heimsmynd og annars konar þjóð- félag en fornöldin. Þátttakendur snúi sér til Jakobs Jónssonar fyrir laugardag. Langholtssöfnuður óskar eftir aðstoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s,mi 35904. Haustfermingarböm Séra Emils Björnssonar em beð in að koma til viðtals í kirkju Óháða safnaðarins kl. 6 eftir há- degi á morgun, fimmtudag 17. okt. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fyrsti fundur starfsársins verður á fimmtudagskvöldið 17. okt í Rétt arholtsskólanum kl. 8.15 Kaffisala Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirði verður sunnudaginn 20. okt I Al- þýðuhúsinu og hefst kl. 3. Kökum eða öðm, sem velunnarar safnað- arius viljá gefa, veitt móttaka í Alþýðuhúsinu frá kl. 10 sama dag. Kaffinefndin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. / hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í Hall veigarstöðum, gengið inn frá öldu götu. Timapantanir í síma 13908 alla daga frá kl. 10-12 Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund fimmtudagskvöldið 17. okt. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Konur úr kvenfélagi Lágafellssóknar koma í heimsókn. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardagirm 2. nóv. kl. 3-5. Frá Sjálfsbjörg Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verð ur í Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aðgöngumiðar seld- ir við innganginn. Frá Orlofsnefnd Keflavíkur Bingó verður haldið i Ungmenna félagshúsinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 9 Góðir vinningar. Nánara í götuauglýsingum. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fyrsta fund sinn á starfs- árinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 í Hagaskóla Spilað verður Bingó. KAUS, samtök skiptinema halda aðalfund sinn laugardag- inn 19. okt. kl. 4 að Fríkirkjuvegi 11. Stjórnarkjör. Umræðu- og úr- vinnsluhópur fyrir árið 2000 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og í tauprenti. Uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur síma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. okt. Kvenfélagskonur , Njarðvíkum Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Bazarnefndin væntir þess, að fé- lagskonur mæti á saumafund ifimmtudaginn 17. okt. kl. 9 í Stapa til að vinna saman að góðu málefni og auka kynnin Kristniboðsféalgið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins ] Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember £ Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fr£kirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú EHnar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Konur, Seltjarnarnesi Munið iþrótta- og saumanám- skeið á vegum kvenfélagsins Sel tjöm. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund starfsársins fimmtudaginn 17. okt. að Bám- götu 11. kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur £ Félagsheimili Hallgrfms- kirkju fimmtudaginn 17. okt kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. — Vi- enasöngur með gitarundirleik Ól- afur Beinteinsson. Upplestur, kaffi. Félagskonur beðnar að bjóða með sér sem flestum nýjum félögum. Ljósmæðrafélag Islands Ljósmæður, gerið skil á bazarn- um hið fyrsta. Bazarnefnd. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Frá Reykvíkingafélaginu Reykvikingafélagið heldur spila fund með góðum verðlaunum og happdrætti með vinningum i Tjarn arbúð fimmtudagskvöld þann 17. okt. kl. 8.30. Félagsmenn taki gesti með sér. - r „Herra Smith! Gætuð þér ekki róið í sömu átt og ég?u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.