Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKT6BER 1908 fÍtoíPttMuMtr Útgefiandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstj ómarfu'lltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgrei'ðslg Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 1 lausasölu Hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bj'amason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Siími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. SAGA VIÐREISNARINNAR egar Viðreisnarstjórnin hóf aðgerðir sínar til að rétta við fjárhag þjóðarinnar árið 1960, ríkti algjört öng- þveiti í efnahags- og við- skiptamálum. Fáránlegt upp- bóta- og haftakerfi hafði tildrast upp, sem hindraði “ allar efnahagslegar framfar- ir og reyrði athafnalífið í fjötra. Þetta kerfi var upp- rætt með rótum og í kjölfar- ið fylgdi mesta framfara- tímabil í sögu íslenzku þjóð- arinnar. Er leið á valdatíma ríkis- stjórnarinnar mættu henni ný viðfangsefni, sem hverju sinni var brugðizt við með þeim ráðum, sem heppilegust þóttu. Um einstakar fram- kvæmdir og ákvarðanir má að sjálfsögðu deila, en um hitt verður ekki deilt, að Viðreisnarstjórninni hefur tekizt að leysa sérhvern meg- in-vanda og tryggja miklar framfarir og góð lífskjör. Þegar ríkisstjórnin nú leit- ar samstarfs við stjórnar- andstöðuna, heyrist því hald- ið fram, að hún hafi gefizt upp við að leysa vandann og jafnvel er höfð upp krafa um, að hún segi af sér. Sann- leikurinn er sá, að á íslandi er engin stjórnarkreppa; þvert á móti er við völd sam- hent ríkisstjórn, sem sannað hefur það á valdaferli sínum, að hún gefst ekki upp við lausn vandamálanna. Full- komið glapræði væri, að sú ríkisstjórn segði af sér, ein- mitt þegar vandamálin eru *mest. Ef það væri gert mundi skapast algjör glundroði. Innan stjómarflokkanna var full samstaða um að leit- að yrði samstarfs við stjórn- arandstöðuna, vegna hins geigvænlega vanda, sem við íslendingar stöndum frammi fyrir og öllum landslýð er nú orðinn Ijós. f þeirri mála- leitan felst enginn uppgjöf, heldur þvert á móti sá styrk- leiki að vera reiðubúinn til víðtæks samstarfs í þágu v þjóðarinnar, þegar áföll dynja yfir. En Ijóst er einnig, að Við- reisnarstjórnin mun ein tak- ast á við vandamálin, ef svo illa kynni til að takast, að stjórnarandstöðuflokkamir fengjust ekki til samstarfs um þær efnahagsráðstafanir, sem óhjákvæmilegt er að gera til að rétta við atvinnu- lífið, auka umsvif, tryggja fulla atvinnu og bæta hag landsins gagnvart útlönd- um. Nú reynir á það, hvort stjórnarandstaðan vill sýna þjóðhollustu og aðstoða við lausn vandans, eða að minnsta kosti að leitast ekki við að gera hann torleystari en hann er. Þjóðin öll mun fylgjast með viðbrögðum st j órnarandstöðuflokkanna og dæma þá eftir því, hver afstaða þeirra verður nú, þegar þjóðin á mest í húfi. En hún mun líka veita stjórnarflokkunum þann styrk og stuðning, sem þeir þurfa til að gera nauðsyn- legar ráðstafanir, ef stjórnar- andstaðan verður enn nei- kvæð og sýnir enga ábyrgð- artilfinningu, og hún mun á sínum tíma kveða upp sinn dóm, og þeim dómi þurfa stjórnarflokkarnir ekki að kvíða. AÐSTOÐ VIÐ HEYRNLEYSINGJA SKÓLA - F’nda þótt í fjarlagafrum- varpinu fyrir árið 1969 sé hlífzt við útgjaldaaukningu eins og frekast má verða og neitað um ný framlög á mörg um sviðum, hafa útgjöld til Heymleysingjaskólans verið aukin um nær 2 millj. króna. Er þar fyrst og fremst um að ræða laun margra nýrra kenn ara og annars starfsfólks skólans. Fyrir skömum hefur vdrið vakin athygli á þeim gífur- legu erfiðleikum, sem það fólk á við að stríða á heim- ilum, þar sem heyrnleysi þjá- ir börn, en jafnframt er ljóst, að ýmislegt má gera til hjálp ar þessum börnum, og ný- tízkulegar kennsluaðferðir eru þekktar.. Þótt allir séu sammála um nauðsyn þess að spara nú hvarvetna þar sem unnt er til þess að rétta sem skjótast við fjárhag þjóðarinnar, mun áreiðanlega enginn sjá eftir þeim peningum, sem varið er í þessum tilgangi. Auknum framlögum til Heyrnleys- ingjaskólans fagna lands- menn allir. \vs j U1 %-<svJr ** 1 ÍAN UR HEIMI r- , | ■ ;v Sovézkir hermenn á verði á landamærum Kína. Kínverjar óttast innrás Sovézka hernámið í Tékkóslóvakíu vekur ugg í Peking ÁGREININGUR Kírwerja er löngu kominn af þ>ví stigi að v-era karp um hugtmyndafræði og getur nú leibt til raun- verulegra átaika meðfram hin- um gríðarlöngu iandamærum Kína og Sovétríkjamna, seim ná frá iðnaðars væðum Mani- sjúríu til auðna Mið-Asíu. Síðan Rússar réðusit inm í Tékkóslóvakíu hafa Kínverj- ar óttazt, að Rússar kunni að grípa til svipaðra aðgerða á landamærum þeirira. Rússar óttst aítur á móti hinar igömlu kröfur Kínverja til sovézkra landsvæða, og sú tdil hugsun að millljónir Kínverja kunni að flæða yfir strjálbýli Síberíu í leit að lífsrými hvílir á þeiim eins og maira. Þessi gagnkvæmi ótti er af- leiðing þeirrar hörðu sam- keppni, sem Kínverjar og Rússar haifia háð frá gamalli tíð í fjarlægari Austurlönd- um. Um leið sýmiir þessd haigs munastreita, að þjóðermis- hyggja er hugmyndafræðinmi yfirsterkari. Síðast en ekki sízt sýnir þetta að ef komim- únistar hafa eiinihvem tíma verið órofa heild, þá hefur það fremur verið orðagjálfur en í samræmi við raunveru- leikamn. Chou En-lai, forsætisráð- herra Kína varaði við því í opimskárri ræðu hinin 30. september, að sovézk árás væri möguleiki og hélt því fram, að „sósíalistísk heims- veldisistefna“ Rússa reyndi að eindurtaka „árás“ sína í Austur-Evrópu með þvi að „sitigmagna vopnaðar ögranir í garð Kína“. LIÐSAUKI AÐ LANDAMÆRUNUM Chou hélt því fram, að Rúsisar hefðu „dregið saman ógrymni liðs“ meðfram landa- mærum Kína og Sovétríkj- anina og um leið „valdið stöð- ugum landamæradeilum" með endurteknum brotum á kín- verskri lofthelgi. Hinn 16. september eendu Kínvejrjar í fynsta skipti síðan vinslit þeirra og Rússa urðu alger orðsendimgu til Moskvu til þess að mótmæla því, að sovézkar flugvélar hefðu 29 sinn.um gert sig seka um að fljúga óleyfilega í kínverskri lofthelgi yifir Beilumgkikanig- fylki í ágústmánuði. Kínverjar bættu því við, að þessi lofthelgisbrot, sem öll hefðu verið framin á aðeins nokkurra ferkílómetra svæði, væru aðeins þau síð'ustu í röð ennþá fleiri slíkra brota. í orðsendingunni var því bald- ið fram, að á undamfömum árum hefðu sovézkar fiug- vélar farið 131 ferð yfir Kíma. Peking-stjórnin hefur kom- ið fyrir liði 800.000 hermanna — það er rúmlega þriðjumgi alls hers landsins — á landa- mærunum í norðri og norð- vestri. En burtséð frá frétt- um undanfarma mánuðí um, að liðsauki hafi verið sendur til Immri-Momgólíu, hefur nýr liðsauki ekki varið sendur til lamdamæranna, aðallega vegna þess, að ef til styrkjaldar kemur mnnu Kínverjar að öl'ium líkindum leggja til at- lögu við óviinaherinn lanigt inni í landi í stað þess að berjast á Landamærunum. Afitur á móti munu Rússar hafa eflt her sinn á landamær uinium. Ekki alls fyrir löngu sakaði kinverski utanTLkisráð herrann, Chen Yi Rússa um að hafia flutt 13 herfylká frá Austur-Evrópu til landamæra- héraðanna, en þar með mun her á þessum slóðum alls vera sikipaður rúmlega einni mi'Ilj- ón mamma. RÚSSAR ÁHYGGJUFULLIR Þar við bætiist, að Rússar hafa emdurskipulagt her lepp- stjómar sinnar í Mongólíu, og samkvæmt nýlegum fréttum liafa þeír reist nýjiar eldfiauga stöðvar í Ytri-Momgólíu. Frá þessuim skotpölium geta þeir skotið meðaliangdrægum eld- flaugum. Eldflaugastöðvamar eru sagðaæ tvær, önmur við Ohoibalsan, 300 mílur aiustur af höfuðborginni ULain Bator, hin við Nair austast í laind- inu. Rússar hafa einnig gefið í skyn, að þeir kuninii á sama hátt og í Tékkóslóvakíu að koma Kínverjum til hjálpar til þess að tryggja heiminum að hann fari ekki á mis við kommúnismainn. Þanmiig komst sovézka blaðið „Komm unist“ nýlega að orði: „Atburðirnir í Kima eru ekki einvörðuirigu innanrikis- mál. Stefina Mao Tse-tung- klikummar skaðar sósíalism- ann um allan heim.“ Rússar ' hafia eflaust orðið óttaisl'egnir vegna atihæfis rauðu varðliðannia og öfga- fiU'lira stuðningsmanna Maos. Margir þeirra hafa valdið trufilumum í landamærastöðv- um Rússa. T.d. kom það fyrir einhvers staðar á landamær- unum í Sinkiamg fyrir skömmu, að rauðir varðliðar tóku niður um sig buxunmar, sneru bakhlutainum í sovézku landiaimæraverðina og hróp- uðu um leið: „endurskoðun- arsinnar. Rússar bumdu fljótt enda á þeSsa aðfierð þegar þeir kornu með myndir af Mao og héldu þeim uppi. En þar sem stuðminigsmemm Maos eru smám saman að glata völdunum í hendur hersins, velta fiestir sérfræð- ingar því fyrir sér, hvort her- foringjastjórn taki við völdun um í Kína og hvort slík stjóm muni ekki reyma að endur- heimta landamærahéruðin, hvaða stjómmáiaskoðaniir sem hún aðhyllis't. Að því er Kínverjar segja ráða Rússar yfir bálfri mi'Ilj- ón ferkílómetra landis, sem í réttu Lagi heyrir til Kína. Þesisu Landi hafi Rúissakeisar- ar sölsiað undir sig og helgað sér með nokkrum „ólögleg- um samningum," sem Kín- vierjar hafi verið neyddir til að undirrita. í, þessu máli eru kinverskir kommúnistar og þjóðernissinnar Chianig Kai- sihek innilega sammála. (Wasihington Post). Eisenhower 78 ára Washington, 14. október AP DWIGHT D. Eisenhower, fyrr- um Bandaríkjaforseti, átti 78 ára afmæli í dag, og læknar héldu upp á daginn með þvi að til- kynna, að líðan hans hefði batn- að svo mjög síðan hann fékk hjartaáfall í sumar, að hann gæti gengið um í sjúkrastofu sinni í Walter Reed-hersjúkra- húsinu. Læknar telja það ganga krafta verki næst hve fljótt hann hefur náð sér, þótt óvíst sé að hann nái sér að fullu. Læknar hans segja, að gestakomum til hans hafi fjölgað að undanförnu og að hann fylgist með fréttum með jafnmiklum áhuga og áður en hann fékk hjartaáfallið um miðj an ágúst. Hér var um að ræða sjöunda hjartaáfall Eisenhowers og ef til vill alvarlegasta hjarta- áfall hans síðan 1955 þegar ótt- azt var um líf hans. Hann hefur aldrei náð sér að fullu eftir sjötta hjartaáfallið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.