Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 28
Langsiærsta og fjölbreyitasta blað landsins Munið þwrramaitiiiiin í fíausti Byrjað nð veiða loðnu JÓHANN Pétursson, vitavörð, ur á Hornbjargsvita, sendi' útvarpinu í gærkvöldi frétt ( um að hann hefði fundið ( dauðan rostung, sem er 3 m ( 1 á lengd, ummál um miðjuna ' 2 m og 80 cm. Hausinn var * 30 cm á lengd og tönnin önn- | ur 40 cm. Hin tönnin var brot- i in af. Rostunginn fann Jó- ; l hann í fjörunni í gær. Mikið rek hefur verið í ( fjörunum við Hörnbjarg í vet | ur, enda nær stöðug NA átt t síðan í haust. Rostungur á Hornbjargsfjöru víkursjónvarpið við flugvöllinn 1 GÆR var afhent á skrifstofu Alþingis áskorun undirrituð af 600 stúdentum. Mbl. fékk þœr upplýsingar á skrifstofunni að í ctag mundi áskorunin verða lögð fram í lestrarsal og tilkynnt í Sameinuðu þin.gi. Hér fer á eftir fréttatilkynning, sem Mibl. barst í gær frá framkvæmdanefnd undirskrif tasöf nunarinnar: ,rí dag var forseta sameinaðs aiiþingis afhent svohljóðandi á- skorun undirrituð af sex hundr- uð háskólastúdentum: „Vér undirritaðir háskólastúd- entar leyfum oss hér með að velkja athygli háttvirts alþingis á þeirri lífsnauðsyn íslenzku þjóðarinnar, að íslenzkt þjóð- erni verði verndað um aldur og ævi. Að voru áliti stefnir sjón- varp Bandaríkjahers á Kefla- ðyHinningarat- Eiéfn um flug- mennina Minningarathöfn um flugmenn ina Sverri Jónsson og Höskuld Þorsteinsson, er fórust með flug- vél Flugsýnar í sjúkraflugi til NorðfjarðaT, verður í Dómkirkj- unni í dag. Athöfnin hefst kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson flytur minning- arræðu. Menn úr Karlakórnum Fóstbræðrum syngja. Athöfninni verður útvarpað og endurvarpað iiin Austurlandsstöðina. Minningarathöfnin er á vegum Flugsýnar. víkurflugvelli ísenzku þjóðerni í hættu. Vér leyfum oss því að skora á háttvirt aiþingí, að það sjái svo um, að sjónvarp frá herstöðinmi verði takmarkað við hana eina Frh. á bls. 27 Fagur, fagur, fiskur í sjó, segir í gömlu þulunni. Þeir eru vissu- lega margir fallegir fisikarnir, sem úr sjó koma — í frystihúsin. Þessi flyðra barst t.d. í frystihús Jökuls í Kefiavík fyrir skömmu. Hún slagar að stærð hátt upp í tækjastjórann í frystihúsinu, Karl Taylor, sem stendur hjá henni á myndinni Ljósm. Ól. K. M. BÁTAR veiddu loðnu vestur af Þrídröngum, um 15—20 mílur úti, en sjómenn töldu að þar væri um óverulegt magn að ræða a.m.k. eins og var í gær, að þvi er fréttaritari blaðsins í Vest- mannaeyjum símaði eftir að hafa haft tal af þeim. Þó vissi hann um 4 báta, sem höfðu fengið loðnu, Ófeigur með 700, Kristján með 500, Kap 500, ísleifur IV 300 og einnig hafði Huginn fengið eitthvað minna magn. Magnús Jónsson, íjármálarábherra á Varðarfundinum í gærkvöídi: Víðtækar breytingar verður að gera á — Hogsmuna iðnaðarins verði gætt — Stað- tollakerfinu greiðslukerfi skatta á næsta ári Á FJÖLMENNUM fundi Lands- málafélagsins Varðar í gær- kvöldi flutti fjármálaráðherra, Magnús Jónsson, ítarlega ræðu utn tolla- og skattamál. Sagði fjármálaráðherra í ræðu sinni, að nákvæmar upplýsingar lægju enn ekki fyrir um afkomu rik- issjóðs á sl. ári en þó væri ljóst, að halli á ríkissjóði yrði minni en útlit hefði verið fyrir á miðju ári 1965. Mikilvægasta breytingin, sem framundan er í skattamálum, NÚ eru aðeins 2 dagar þar tH ðregið verður í Afmælishapp- ðrætti Varðar. Þeir, sem fengið hafa senda miða, eru beðnir að draga ekk. að gera skil. Skrifstofan er i Sjálfstæðishús inu við Austurvöll, sími 17100. BR0NC0 2 dagar sagði Magnús Jónsson, er að koma á staðgreiðslukerfi skatta á næsta ári, en sú breyting, mun aðeins ná til einstaklinga en ekki félaga. Fjármálaráðherra sagði einn- ig, að flestir væru sammála um nauðsyn þess að taka upp frjáls- ari viðskiptahætti með auknu innflutningsfrelsi og lækkun tolla. í því sambandi yrði þó að gæta þess, að hagsmunir hins innlenda iðnaðar yrðu ekki fyr- ir borð bornir og einnig mundu tollalækkanir valda tekjuöflun- arvandamálum fyrir ríkissjóð. Magnús Jónsson sagði í upp- hafi ræðu sinnar, að hallalaus ríkisbúskapur væri mikilvægur fyrir heilbrigða efnahagsþróun. Stefna núverandi ríkisstjórnar er að reka hallalausan ríkisbú- skap. Það tókst fram til ársins 1964 en þá hallaði verulega und an fæti með þeim afleiðingum, að á því ári varð verulegur halli á ríkissjóði. Slík þróun mála hlaut að kynda undir verðbólguþróunina í landinu, sagði fjármálaráð- herra. Hugsanlegt er, að stórar og sterkar þjóðir eins og t.d. Bandaríkin geti ár eftir ár rekið ríkissjóð með halla en smáþjóð getur það ekki, allra sízt á þenslutímum. Það, sem við blasti á árinu 1965 var að rétta við þennan halla. Þótt tölur liggi ekki fyrir er þó ljóst, að hall- inn verður minni en búizt var Magnús Jónsson við um mitt árið. Það var höf- uðnauðsyn að afgreiða fjárlög fyrir árið 1966 hallalaus og með því að leggja á nýja skatta á takmörkuðum sviðum og létta nokkrum útgjöldum af ríkis- sjóði tókst það og standa vonir til, að ríkissjóður verði halla- laus á yfirstandandi ári. Skipting tekna ríkissjóðs Fjármálaráðherra ræddi síðan um skiptingu tekna ríkisins: Svo virðist, sem hið opinbera taki ekki í sinn hlut óeðlilega mikið miðað við önnur lönd. 65% af þjóðarframleiðslunni fer til einkaneyzlu og er það svipað og í öðrum löndum. Kröfur á hendur ríkissjóði hafa farið vaxandi á undanförn- um árum og á þessu ári nema útgjöld ríkissjóðs og Vegasjóðs (270 millj.) um 4 milljörðum kr. Eðlilegt er, að menn velti fyrir sér, hvort þetta sé ekki óhófleg Framh. á bls. 27 Leikfélagið með Fjalla Eyvind til Kanada LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur í hyggju að sýna Fjalla Eyvind eftir Jóhann Sigur- jónsson í vor og fara með hann í leikför til Kanada. Mbl. leitaði upplýsinga um þessa fregn hjá Sveini Einars syni, leikhússtjóra, sem stað- festi að þetta væri rétt. Að visu væri ekki endanlega bú- ið að ákveða þetta, en síðan í haust hefðu farið fram bréfaskipti milli Leikfélags- ins og fyrirsvarsmanna V- Íslendinga um það. Væri þá ætlunin að ferðast um íslend ingabyggðir með Fjalla Ey- vind. Eimskip flytur afurðir S.H. næstu 2 árin EIMSKIPAFÉLAG ís.lands og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafa gert með sér samning um að skip Eimskipafélagsins (flytji afurðir Sölumiðstöðvarinnar næstu tvö ár eða fram til 1. janúar 1968. Mbl. fékk staðfest- ingu á iþessu hjá Óttari Möller, forstjóra Eimskips í gær og Gunn ari Guðjónssyni, formanns Sölu- miðstöðvarinnar. í samningnum er gert ráð fyrir að flutningsgjald hækki um 20% frá 1. apríl næstkomandi vegna hækkana erlendis og innanlands. Síðan verði flutningsgjald end- urskoðað þrisvar á ári miðað við kaupgjaldsbreytin/gar. Skora á Alþingi að takmarka Kefla-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.