Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 2
2 MORCU N BLAÐID Miðvikudagur 9. febrúar 1966 Er kominn smitsiúkdómur í íslenzka fálkann? VEIKUR fálki náðist á Akranesi í fyrradag. Lögreglu þjónn á staðnum tók fuglinn, sem var ekki faer um að fljúga og sendi hann til dr. Finns Guðmundssonar. Finn grunar að fálkinn sé haldinn smit- sjúkdómi, sem nefnist thric- homoniasis. Hefur hann áður fengið fálka með einkenni þessarar veiki, án þess að hægt hafi verið að ganga úr skugga um hvort svo er. í>ess vegna hefur fálkinn verið svæfður og verður nú notað tækifærið til að senda fálkann af Akranesi til Bandaríkjanna til að fá úrskurð um hvort hann sé haldinn þessum sjúk- dómi. Þarna er um að ræða sjúk- dóm, sem frumdýr valda, og berst hann með fuglum sem fálkinn hefur etið. Hér væri Þá aðeins til að dreifa dúfum í bæjunum og rjúpunni. Um Stúika lýkur prófi í byggingaverkfr. — fveir tölfræðingar og sex bygginga- verkfræðingar útskrifast i Danmörku Kaupm.höfn, 8. febr. , þrír nemendur prófi í þessari i — Rytgaard. | grein að sinni. ísiendingarnir eru TVEIR íslendingar hafa nýl'ok þeir Ottó Björnsson og Agnar 13 prófi í tölfræði við Kaup- Höskuldsson, sem báðir hlutu mannahafnarháskóla. Alls luku í fyrstu einkunn. Jörundur II leitaði síldar við Koreg Akranesi, 8. febrúar: — LÍNUBÁTARNIR 3, sem í róðri voru í gær, fiskuðu sem hér segir. Rán var aflahæst með 8,8 tonn, Skipaskagi 6 tonn og Haförn 3,7 tonn. Anna Borg lestaði hér sl. föstu dag 640 tonn af sementi til hafna á Norður- og Austurlandi. í gær hlóð Ms. Tjamme 760 tonnum af sementi, sem skipið flytur til hafna á Norðurlandi. Ms. Lag- arfoss losar hér í dag umbúðir í tugtonnatali handa Sements- verksmiðj unni. Jörundur II, sem héðan sigldi 7. janúar, hafði fyrst farið til Færeyja, fengið þar á miðum lítilsháttar af síld, látið botn- hreinsa í færeyzkri dráttarbraut, síðan farið til Noregs og ekkert aflað og legið lengst af í Ever- sund Ég frétti að Jörundur II hefði lagt af stað frá Noregi heim, en hitt á hamslaust veður í hafi og orðið að snúa við. Skip- stjóri er Runólfur Hallfreðsson. Ólafur Sigurðsson kom inn kl. 10 í morgun með 100 tunnur IVIisrituð föðurnöfn EFTIRNAFN Þorbjargar, fyrri konu Jóhanns O. Haraldssonar, tónskálds, misritaðist í blaðinu í gær. Átti að standa Stefánsdótt- ir frá Skógum á Þelamörk. Þá misheyrðist eftirnafn Jón- asar verkstjóra við hafnargerð- ina á Akranesi í símaðri frétt. Hann er Márusson. FELAGSHEIMILI síldar. Haraldur tók loðnunót um borð 1 gærmorgun. •— Oddur. þennan sjúkdóm er lítið vit- að, en hann er í rannsókn er- lendis. Sagði dr. Finnur að ef það sannaðist að sjúkdóm- urinn væri hingað kominn, væri það athyglisvert. En fyrst þyrfti að ganga úr skugga um að svo sé á óyggj- andi hátt. Og ef svo er, að fálkinn hefur verið haldinn þessum sjúkdómi, þá að finna hvaðan smitunin hefur kom- ið. Frá því að kennsla hófst í tölfræði við háskólann, 1958, hafa aðeins 11 nemendur lo'kið prófi í þessari grein. Þá luku nú sex fslendingar prófi í byggingarverkfræði við Tækniháskólann í Kaupmannah. (Polyteknisk Læreanstalt). í þeim hópi er fyrsta íslenzka stúlkan, sem námi lýkur í þess- ari grein. Er það Sigrún Heiga- dóttir ættuð úr Mýrasýslu. Aðrir íslenzkir námsmenn, sem nú luku þessu prófi, eru Ey- steinn Hafberg frá Reykjavík, Guðmundur Þórarinsson frá Reykjavík, Guðmundur Guðlaugs son úr Húnavatnssýslu, Hannes Jón Valdemarsson, frá Reykja- vík og Þráinn Karlsson frá Reykjavík. Nýju Deiihi, 8. febrúar — AP. • Enn stendur yfir leit að „Fo'kker Friendship“ flugvél- inni frá indverska flugfélag- ínu „Air India“, sem talið er, að hrapað hafi ti'l jarðar í Banihal-skarði í Kasmír í gær, mánudag. Flugvélin var með 37 innanborðs, og eru al'lir taldir af. Leit hefur verið erfið, vegna þöku og óveðurs. Sjúkraflutningur með fárveikt barn Einn skafl lokar veginum til sjúkrahúss Árlega er haldin mikil kaupstefna í Leipzig. XJndirbúningur er par nú í fullum gangi fyrir vorkaupstefnuna og mikið um að vera. — Hér er inngangur á sýningarsvæð ið með merki kaupstefnunnar. — Enn engir samningar — miili verzlunarfólks kðupmanna Miðvikudagur; Bridgekvöld. HEIMDALLAR BÍLDUDAL, 8. febr. — í gær- kvöldi lá mikið á að koma 2ja— 3ja mánaða gömlu barni í sjúkra- hús á Patreksfirði, en þar er sjúkrahúsið fyrir Vestur-Barða- strandarsýslu og þar með fyrir okkur. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum, er ekki fært nema að skafli á veginum niðri við Tálknafjörð, og hefur hann ekki verið mokaður. Sem betur fer fengust tveir menn til að reyna að flytja barn- ið vestur, þó sums staðar sé ill- fært vegna hálku og hliðarhália. Þegar þeir komu að fyrrnef-ndum skafli, var sjúkrabíllinn ekki kom inn hinum megin að honum. — Tveir menn hlupu þá niður í byggð og vöktu upp á bænum Eysteinseyri í Tálknafirði. Fengu þeir þar lánaðan Landrowerbíl, til að koma með upp að skaflin- um. En er þeir komu aftur var sjúkrabíllinn kominn. — Hafði sprungið dekk á honum ,og það tafið. Var barnið nú borið á milli. Sagði bílstjórinn, Heimir Ingi- marsson, mér í morgun, að það hefði verið um 100—150 m vega- lengd, sem ganga þurfti. Taldi hann að sjúkraflutningurinn með barnið hefði tafizt um hálftíma af þessum sökum. Barnið var mjög veikt og var farið með það í sjúkrahúsið á Patreksfirði. Þetta ætti að sýna hve brýn þörf er á því að þessi skafl, sem lokar veginum, verði mokaður strax. Er það skýlaus krafa að vegurinn verði opnaður öryggis vegna, en samgöngur eru venju fremur slæmar hér nú vegna þess að bryggjan hjá okkur skemmd- ist. Þetta er mikið hitamál hér á staðnum og vonast menn til að þingmenn Vestfjarða reyni að hafa áhrif til að þessu verði kippt í lag. — Hannes. og SAMKOMULAG hefur ekki náðst í samningaviðræðum verzl unarmanna og kaupmanna. Guðmundur Garðarsson, for- maður V.R. tjáði blaðinu, að samningaumleitanir hafi staðið í tvo mánuði, en upp úr þeim slitnað á fundi með sáttasemjara sl. föstudag er viðsemjendur vildu ekki fallast á kröfur full- trúa verzlunarmanna um al- menna kauphækkun. Mundi V.R. boða til fundar næstkomandi mánudag, þar sem félagsmönn- um yrði skýrt frá málavöxtum I og lögð fram tillaga um verk- fallsheimild til handa stjórn og trúnaðarráði. Um frekari fram- kvæmda á verkfallsboðun væri ekki hægt að segja að svo stöddu. Sverrir Hermannsson, formað- ur LÍV, sagði að nú yrðu haldn- ir fundir í félögum Landssam- bands íslenzkra verzlunarmanna úti um land og tekin afstaða til málsins, eins og það liggur fyrir. Þá hafði Mbl. samband við Sigurð Magnússon, formann ísborg með hey tii Austnríands ÍSBORGIN er nú í heyflutning um til Austurlands. Kom skip- ið til Þórshafnar með um 100 lestir af heyi, sem dreift er í Sauðaneshreppi og Svaibarðs- hreppi. Síðan hélt skipið áfram til Djúpavogs, þar sem það á að losa um 68 lestir af heyi, er dreifast á í tvo hreppa. Mbl. spurðist fyrir um hey- flutningana hjá Kristjáni Karls- syni, sem sagði að austur væru komnar 2200 lestir af heyi og búið að dreifa því. Eftir væri að flytja um 800 lestir, og stæðu vonir til að verulegur hluti af þvi fari mjög bráðlega. Kristján að enn hefði ekki stað- ið á þessu heyi. Ók á Ijósasfaur í GÆRKVÖLDI ók biifreið á ljósastaur framan við Laugaveg 171. Þetta gerðist um kl. 19.30. Ökumaðurinn skarst á andliti og var fluttur í Slysavarðstofuna. Hann var grunaður uom ölvun. Bifreiðin var flutt á brott af Sagði I Vöku. Kaupmannasamtakanna, sem sagði að samkomulag hefði orðið í undirnefndum um ýms triði önnur en kaupgjaldsmál. Og ssimningaviðræður séu ekki hættar. Hins vegar vilji hann leggja áherzlu ,á að megin á- stæðan fyrir því að kaupmenn fallist ekki á almenna kaup- hækkun sé sú, að þeir starfi eft- ir bundnum verðlagsákvæðum, sem ekki hefur fengizt breytt sL 2 ár, þrátt fyrir stórfellda aukn- ingu á öllum tilkostnaði. Þá liggi í augum uppi að stofnanir, sern bundnar eru við svo til ó- breytta tekjustofna, þrátt fyrir stóraukinn tilkostnað, geti ekki tekið á sig almennar kauphaekk- anir. I^ýr brezkur sendiherra NÝR SENDIHERRA Breta á fs- landi, Mr. Halford Mc Leoud kom með Sólfaxa Flugfélags ís- lands til Reykjavíkur frá Bret- landi í gær kl. 4 síðdegis. * I Kjósarsýsla AÐALFUNDUR F.U.S. í Kjósar- sýslu verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 14. febrúar kl. 9 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. Axel Jónsson alþingismaður mætir á fundinum. Allir félagsmenn eru hvattir til að sækja funduin og taka með sér nýja félaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.