Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNB LAÐIÐ Miðvilaidagur 9. febrúar 1961 Ofan! 1141» Eyja Arfuros (L’ISOLA DI ARTURO) — Þau voru 16 ára og ást- fangin, og hún var stjúpmóðir hans — iSBKD an MGM-TITANUS FILM Víðfræg ítölsk verðlaunakvik- xnj-nd. — Danskur textL — Reginald Kernan Key Meersman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum innan 12 ára. Mem ms Eru Svíarnir svona? (Svenska Bilder) Sprenghlægileg og mjög sér- stæð ný sænsk gamanmynd, þar sem Svíar hæðast að sjálfum sér. Myndin hefur hlotið mjög góðar viðtökur á Norðurlöndum. Hans Alfredson Birgitta Andersson Monica Zetterlund Lars Ekborg Georg Rydeberg og um 80 aðrir þekktir sænsk- ir leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kleppur-hraðferð 1 Bæjarbíói, Hafnarfirði í kvöJd kl. 9. Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 4. Borgarrevían TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, maa, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd I litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. & STJÖRNUÐÍn Sími 18936 UIU ÍSLENZKUR TEXTI Á villigötum (Walk on the v"d side) WAiMfœl nsmasm*; i | mm i Frábær ný amerísk stórmynd frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, Janc Fonda, Anna Baxter og Barbara Stanwyck sem eig- andi gleðihússins. Ummæli dagblaðsins Vísis 7/2: „Þessa mynd ber að telja með hinum athyglisverðustu og beztu, er hafa verið sýndar hér í vetur“. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. ÍSLENZKUR TEXTI íbúöir viö Sigtún TIL SÖLU: 5 herb. íbúð á 2. hæð, um 150 ferm. Ný-endur- bætt eldhús. Bílskúr fylgir. 1 sama húsi er til sölu: 4ra herbergja rúmgóð rishæð. íbúðirnar seljast saman eða hvor í sínu lagi. Sér inngangur og sér hitalögn er fyrir þennan húshluta. Málflutmngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. synir BECKET ‘ RJCHAKP t..PETS8 Heimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4 rása segultón. Myndin er byggð á sannsögulegum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfeng- legasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Islenzkur fexti 9|9 ÞJÓDLEIKHÚSID Mutíer Courage Sýning í kvöld kl, 20. ENDASPRETTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur og r r A rúmsjö Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Jámliausiiui Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LG< [REYígAyÍKDg Sjóleiðin til Bagdad Sýning í krvöld kl. 20.30. Hús Bernörðu Alba Sýning fimmtudag kL 20.30. Ævinlýri á gönguför 163. sýning laugard. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá ki. 9—23,30. i undirheimum Parisar f Allra síðasta sinn \ i undirheimum Pansai Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Sakamálaleikritið 10 litlir negrastrákar eftir Agatha Christie. Leikstjóri Klemens Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngum.salan opin frá kl. 4. Sími 41985. Bezt að auglýsa Morgunblaðinu Á flótta undan Gestapo („Alpa Regia“) Spennandi, snilldarvel leikin og sviðsett ungversk njósnara mynd. Tatiana Samoilova Miklós Gábor Danskir textar. • Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU GARAS SlMAR 32073-38150 Frá Brooklyn til Tokyo Skemmtileg ný amerísk stór- mynd í litum sem gerist bæði í Ameríku og Japan með hin- um heimskunnu leikurum Rosalind Russel og Alec Guinness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. Sýnd kl. 5 og 9. TEXTI Hækkað verð. AfgreiÖslusfarf Okkur vantar vanan og reglusaman mann til afgreiðslustarfa í bifreiðavarahlutaverzlun okk- ar að Brautarholti 2 nú þegar. Skriflegar umsóknir er tilgreini fyrri vinnustað og aldur ásamt meðmælum ef þau eru fyrir hendi sendist okkur sem fyrst. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Jóh. Olafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Pósthólf 909. Frystihús Frystihús í fullum gangi við Faxaflóa óskar eftir reyndum framkvæmdastjóra eða verkstjóra sem meðeiganda. Þarf að leggja fram kr. 250 þús. í hlutafé. Hráefni tryggt. Tilboð sendist Mbl. merkt: Frystihús — 8544. Röskur og óbyggilegur sendisveinn óskast nú þegar. Cudogler hf. Skúlagötu 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.