Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðvíkudagur 9. febrúar 1966 ANNAST UM SKATTFRAMTÖL fyrir þá, sem hafa frest eða geta útvegað sér hann. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisveg 2. Sími 16941. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Þakrennur, — Niðurföll Borgarblikksmiðjan, sími 30330 — 20904. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Miðaldra kvenmaður óskast til þvötta. Uppl. milli kl. 4—6, ekki í síma. Þvottahúsið Drífa Baldursgötu 7. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 36771. Keflavík — Suðumes Hakafullmatic þvottavélar, AEG eldavélasett, báðar gerðir. Sendum um allt land. Stapafell — Sími 1730. KefLavík — Atvinna Óskum eftir að ráða einn til tvo menn til afgmtarfa nú þegar eða um næstu mánaðamót, einnig stúlku til skrifstofustarfa. Stapafell — Sími 1730. Myndlistarmann vantar nú þegar húsnæði undir vinnustofu. Mætti vera gamalt hús úti á landi eða sumarbústaður. Uppl. í síma 51375. Vinna óskast 18 ára piltur með gagn- fræðapróf ós^ar eftir góðri vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 21504. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla. Næsta nám- skeið hefst 11. þ. m. Innrit- un í síma 34730. Sniðskóliiun. Til sölu miðstöðvarketill 3% ferm. ásamt brennara. Sími 32282. íbúð óskast Hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 52100. 26 ára Ástralíubúi óskar eftir herbergi, helzt með húsgögnum, í Reykja- vík. Tilboð merkt: „9515“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Ökukennsla Kenni á Volkswagen bif- reið. Upplýsingar í síma 37339. Kerling sunnan úr Hafnarfirði JÓNAS læknir Kristjánsson frá Snæringsátöðum og deild hans tók próf við læknaskól- ann í Reykjavík í janúar 1901 og luku því að öllu leyti nema líkskurði, því að svo illa stóð á, að ekkert lík var til, sem þeir gætu reynt sig á, ekki einu sinni í holdveikraspítal- anum. Þetta kom sér illa fyrir þá, i>ví að þeir ætluðu að sigla með skipi sem átti að fara frá Reykjavík 12. febrúar, en ef þeir kæmust ekki með því, urðu þeir að bíða þangað til í marz. Um þetta leyti dreymdi Jónas einu sinni, að hann og Andrés Fjeldsted væri stadd- ir einhvers staðar ásamt fleira fólki. Jónasi þótti þeir vera að tala meðal annars um vand ræði þau, er gæti leitt af líkleysinu, en þá tók maður, sem við var staddur, fram í og sagði að þeir þyrfti ekki að vera hræddir, því að þeir fengi lík 10. febr. Ekki þekkti Jónas mann þennan. Hann mundi draum sinn þá hann vaknaði og sagði hann ýmsum mönnum, Þar á meðal Guð- mundi Magnússyni kennara. >að drógst að draumurinn rættist, en 10. febr. kom lík af kerlingu sunnan úr Hafn- arfirði. Læknanemar gerðu líkskurð á því, og komust ut- an með skipinu sem þeir höfðu ætlað með. (Sögn Jónas ar). 55 ára er í dag Kristinn Lyng- dal, bóksali. Kristinn er inn- fæddur Reykvíkingur, og mörg- um að góðu kunnur fyrir lipurð viðskiptum. Hann hefur rekið í 25 ár bóka- og frímerkjaverzl- un á Njálsgötu 23. Munu vinir hans minnast hans á þessum tímamótum. Vinur. 8. jan voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Jóni Þor- varðssyni ungfiú Elísabet Matt- ihíasdóttir og Lýður Sörlason hárskeri. (Barna og fjölskyldu- myndastofan). Annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Jóhannessyni ungfrú Laufey Barðadóttir, Kjartansgötu 8 og Ævar Guðmundsson, stýrimaður, Sólvallagötu 45. Heimili ungu hjónanna er á Kjartansgötu 2, Reykjavík. fRÉTTIR Vatnsleysuströnd. Kristileg samkoma verður í kvöld mið- vikudaginn 9.2. kl. 8:30 í barna- skólanum Verið velkomin. Jón Holm og Helmut Leichsenring tala. Æskulýðsstarf Nessóknar. Sam eiginleg kvöldvaka verður í fundarsal Neskirkju í kvöld kL 8:30. Fjölbreytt dagskrá Allt æskufólk i Nessókn 13—17 ára velkomið. Séra Frank M. Hall- dórsson Kristniboðssambandið Sam- koma í kvöld kl. 8:30 í kristni- boðshúsinu Betaniu. Séra Lárus Halldórsson talar. Allir vel- komnir. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur aðalfund þriðju daginn 15 febrúar í Æskulýðs- heimilinu við Austurgötu Jíl. 9. Venjuleg aðaifundarstörf. Kosn- ir fulltrúar á 13. landsþing SVFÍ. Forseti Slysavamafélags- ins Gunnar Friðriksson mætir á fundinum. Kaffidrykkja. Mynd- sýning. Félag austfirzkra kvenna. Að- alfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 10. febrúar að Hverfisgötu 21. kl. 8:30 stund víslega. Hjálprceðisherinn Hjálpistu/usnerinn. Samkomu vikan. Miðvikudag kl. 20:30 tala og syngja Haraldur Guðjónsson og fleiri frá Fíladelfíu í Kefla- vík. Verið hjartanlega velkom' in. Bænastund kl. 20:00 á hverju kvöldi alla vikuna. Hann dæmir heiminn með réttvisl, heldur réttlátan dóm yfir þjóðun- um. (Sálm. 9,9). t dac er miðvikudagur 9. febrúar og er það 40. dagur ársins 1966. Eftlr lifa 325 dagar. Árdegisliáflæði ki. 6:50. Siðdegi^iáflæði kl. 19:15. Upplýsingar um læknapjon- nstu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Siysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnt. — Opin allan wlir- kringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 5. febr. til 12 febr. Næturlæknir í Keflavik 3. feb. til 4. febr. Guðjón Klemensson sími 1567, 5. febr. til 6. febr. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7. febr. Kjartan Ólafsson sími 1700, 8. febr. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 9. febr. Guðjón Klemens- son sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 9. febrúar er Krfetján Jóhannesson sími 50056. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl pelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sea hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. t—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJh. Sérstök athygll skal vakln á mld- vlkudögum, vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverffeg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar i sima 10009. H HELGAFELL 5966297 VI. 2. D GIMLI 59662107 = 1 □ MÍMIR 5966297 = I.O.O.F. 9 = 12729854 = 9 Sk. I.O.O.F. 7 = 147928(4 = Ks. í gamla daga Hér er svo margt, sem orðið er annað og betra en forðum. Erlendur var hér enginn her, og allt í þeim gömlu skorðum. Útvarp hér heyrðist ekkert þá, né andvarp irá hlustendunum. Sjónvarp var eKki enn að sjá, né ávarp frá Þórhöllunum. Lfetamenn okkar áttu þá engan Ragnar í Smára. Og kjólarnir ekki konum hjá komnir upp undir nára. Margt og lélegt þá mátti sjá mannkertið upp sér hreykja, því menningarvitum okkar á var ekki farið að kveikja. K e 1 i . Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Safnaðarfélaginu mánu daginn 14. febrúar kL 8:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sig- ríður Gunnarsdóttir, skólastjóri Tízkuskólans mætir á fundin- um. Fjölmennum. Stjórnin. Krfetileg samkoma verður haldin í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16. miðvikudagskvöldið 9. febrúar kl. 8. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla miðvikudagskvöld kl. 8.30. Æskulýðsfélag Langholts- sóknar kemur í heimsókn. Stjórn in. son skemmtir ásamt óperusöngv- urunum Guðmundi Guðjónssyni og Sigurveigu Hjaltested. Kvenfélag Njarðvíkur: Aðal- fundur verður miðvikudaginn 9. febrúar kl. 8.30 í Stapa. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðviku- daginn 9. febrúar kl. 8:30. Sýnd verður kvikmynd um varnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju helaur spilafund miðvikudaiginn 9. fébr kl. 8:30 í Félagsheimílinu. Spila verðlaun, kaffi. Félagskonur fjöl mennið. Stjórnin. Bamablaðið ÆSKAN, janúar- blað 1966 er nýkomið út. Ein* og venjulega er Æskan fjöl- breytt og margt girnilegt efni í henni fyrir börn og unglinga, Ritstjóranum Grími Engilberta hefur vel tekizt efnisval í Æsk- unni. Meðal efnis eru fram- haldssögurnar Davíð Copperfi- eld eftir Dickens og Sumarævin- týri Danna eftir Hildi Ingu, margar smásögur, grein og myndir um Ferðina til Limbó, verðlaunakeppni, leikarafréttir, frímerkjaþáttur, handavinnu- horn og margt , margt fleira. Ótalmargar myndir prýða blað- ið. sá NÆST beztti Mamrna og systir þvoðu upp í eldhúsinu, en pabbi og bróðir, sem er bara sjö ára, sitja inni í stofu og lesa Morguniblaðið. Allt í einu kveður við brothljóð úr eldhúsinu. Þær hljóta að hafa misst niður disk. Pabbi og bróðir hlusta spenntir. — Þetta var mamma, hvíslar bróðir að lokum. — Hvernig veiztu það? spyr pabbL ;— Af því að hún sagði ekki neittl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.