Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 20
V EÐRIÐ NA-í,<>Ia, skýjað með köflum. wgimMðlbfö 178. tbl. — Miðvikudagur 19. ágúst 1959 Niðurgreiðslur Niðurgreiðslur Iandbúnaðarvara Sjá bls. 11. Nýjasta wm- tœkni í veiði- jtjófnaði Veiðiþjófarnir höfðu þyrilvœngju til taks til undankomu —9- Hvatarferð HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið, fer í þriggja daga skemmtiferð á Snæfellsnes n.k. mánudag. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús- inu kl. 8 f.h. Fyrsta daginn verður haldið að Búðum og gist þar. Síð- an verður m.a. ekið út fyrir Jök- ul allt til Ólafsvíkur. Félagskonum er heimilt að taka eiginmenn sína eða vinkonur með í ferðina. Þátttaka tílkynnist fyr- ir föstudag til Maríu Maack, Þing holtsstræti 25 eða Gróu Péturs- dóttur, öldugötu 24, sími 14-3-74. Hvöt efnir árlega til skemmti- ferðar sem þessarar, og hafa þær alltaf verið hinar ánægjulegustu. Má búast við mikilli þátttöku í þessari ferð. MYNDIN hér að ofan er af j Víði II úr Garði, aflahæsta : skipinu á síldarvertíðinni. ■ Víðir II er á leið inn til ■ Siglufjarðar með fullfermi.: Það er um hádegi 23. júlí \ sl. og var þá ekki sólar- ■ hringur liðinn frá því að ■ skipið hafði komið inn með: jafnmikinn afla. Eins ogj sést á myndinni er Víðir II j ekki stórt skip, en engu að ■ síður happaskip. — Á blað-j síðu 6 eru samtöl við tvær j konur skipverja á Víði II. j Ljósm.: Jóhannes Þórðarson. j Tveir menn slösuðust illa er bíll rakst á brúarstöpul BORGARNESI, 18. ágúst — Um 41eytið í nótt varð það slys i Borgarfirðinum að fólksbifreið- inni R-8941, sem er af Buick- gerð, rakst á hægri stöpulinn á brúnni á Litluá hjá Hvammi í Norðurárdal, með þeim afleið- ingum að tveir menn slösuðust illa, og voru þeir báðir fluttir á sjúkrahús. Mennirnir tveir heita Óskar Óskarsson og Ingiberg Sigur- geirsson. Höfðu þeir verið á síld norður á Siglufirði, en voru á leið suður með viðkomu hjá ættingjum á Hólmavík. Er bifreiðin rakst á brúarstöp- ulinn, kastaðist hún út af vegar- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■• Vinkona her- [ mannsins fundin, en... j í GÆR var íslenzka lögreglan ; enn að leita ameríska her- j mannsins, sem ekki hefur ; sézt í bækistöðvum sínum áj Keflavíkurflugvelli í há'fan : mánuð. Er búið að hafa upp j á hinni íslenzku vinkonu : hans, sem býr í Hafnarfirði, j en fuglinn var floginn, er : lögreglumenn komu á vett- j vang. Hafði pilturinn verið : þar í fyrrinótt. Einnig hefur j spurzt til hans víðar, og lög- ; reglan verið rétt á hælum j hans, en í gærkvöldi hafði : hann enn ekki náðst. kantinum, sem er nokkuð hár þarna og meiddust mennirnir mikið. Ingiberg fékk stýrið í brjóstkassann og brotnuðu 3 rif, en Óskar slasaðist mikið á höfði. Komst annar þó heim að Hvammi, sem er frekar stutt frá og gat gert vart við sig þar. Var samstundis hringt í héraðs- læknirinn í Borgarnesi, Eggert Einarsson, og var hann kominn á vettvang hálfum öðrum tíma eftir að slysið varð. Gerði hann til bráðabirgða að sárum mann- anna, en þeir voru skornir mik- ið og skrámaðir, en síðan voru þeir fluttir á sjúkrahúsið á Akra- nesi. Bifreiðin er mjög mikið skemmd eða ónýt. Fyrir hádegi í gær sótti Björn Pálsson Óskar í flugvél, að ósk sjúkrahúslæknisins á Akranesi, sem taldi áð blætt hefði inn í höf- uðið og var hann fluttur til Reykjavíkur og lagður á Landa- kotsspítala. Ingibergur er enn á sjúkrahúsinu á Akranesi. Héraðsmót í A- Skaftafellssýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafellssýslu verður haldið að Mánagarði laugardag- inn 22. ágúst kl. 8,30 síðdegis. — Ræður flytja Jóhann Hafstein, alþm., og Sverrir Júlíusson, for- maður Landssambands ísl. út- vegsmanna. Skemmtiatriði ann- ast Bessi Bjarnason, Steindór Hjörleifsson og Knútur Magnús- son. Að lokum verður stiginn dans. Fjórðungsþing Sjálf- stæðismanna á Vest- fjörðu Haldið d Núpi í Dýrafirði um næstu lielgi UM NÆSTU helgi boðar Fjórðungssamband Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum til fundar sambandsins og almenns héraðsmóts Sjálf- stæðismanna á Vestf jörðum. Verða báðar þessar samkomur haldnar að Núpi í Dýrafirði. Fundur fjórðungssambandsins hefst kl. 4 síðdegis á Iaugardag 22. ágúst og sækja hann trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins úr öll- um sýslunum á Vestfjörðum og frá isafjarðarkaupstað. Er hér um að ræða aðalfund fjórðungssambandsins, en á Iion- um mun einnig verða tekin ákvörðun um skipulag flokksins í hinu nýja Vestfjarðakjördæmi. Á þessum fundi munu allir þingmenn og frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins á Vestfjörðum flytja ávörp. Fjórðungsmót á sunnudag Kl. 4 síðdegis á sunnudag hefst svo almennt fjórðungsmót Sjálf- stæðismanna á Vestfjörðum, að Núpi. Þar flytja ræður Þorvaldur Garðar Kristjánsson, þingmaður Vestur-ísfirðinga, og Sigurður Bjarnason frá Vigur, þingmaður Norður-ísfirðinga. Skemmtiatriði á mótinu annast leikararnir Har- aldur Á. Sigurðsson, Ómar Ragn- arsson og Hafliði Jónsson. Að lokum verður dansað. Fjórðungssamband Sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum var stofn- að árið 1955. Skipa 10 menn stjórn þess, tveir úr hverju hinna gömlu kjördæma. Formað- Aflinn rúmlega 100 hvölum minni lur sambandsins hefur verið frá upphafi . Matthías Bjarnason, bæjarfulltrúi á Isafirði. Gert er ráð fyrir að margt manna úr öllum héruðum Vest- fjarða sæki þessar samkomur. en í fyrra SVO bar við sl. miðvikudag, að þrír foringjar úr varnar- liðinu á Keflavíkurflugvelli hittu bóndann á Stóra- Botni í Hvalfirði að máli og spurðu hann, hvort nokkur lax væri í *Botnsá. Bóndi kvað svo vera, en kvað ó- heimila veiði þar öðrum en þeim, sem hefðu veiðirétt- inn að ánni. Þá spurðu varnarliðsmenn hvort nokk ur lax væri í Hvalvatni, bak við Botnssúlur. Bóndi kvað svo vera, en veiði væri þar einnig óheimil. — Að svo mæltu skildu þeir að sinni. Skömmu síðar fékk bóndi bak- þanka, og þar eð hann kom hvergi auga á varnarliðsmenn- ina þrjá, tók hann að gruna margt. Og sem hann kemur út og horfir niður að ánni, sem rennur fyrÍF neðan túnið að Stóra-Ijþtni, sér hann hvar varn- arliðsmenn eru að veiðum í ánni. Hringdi bóndi þá að Sandi, en þar er lögregluþjónn; kom . hann samstundis, og gengu þeir niður að ánni — ekki varð þó að kveðjum. því varn- ' arliðsmenn héldu góðan vörð og tóku þegar á rás, er þeir urðu þeirra félaga varir, og hlupu upp á mel þar skammt undan. Hinir héldu á eftir og bar skjótt, en rétt í þann mund, er þeir hugðust fanga þá, heyrðist þytur mikill í lofti, og þyrilvængja steypti sér yfir staðinn og hafði á brott með sér varnarliðsmenn- ina þrjá. Sögunni er þó ekki lokið, því næsta dag fékk bóndi enn grun um, að ekki væri allt með feidu og sendi son sinn að huga að ánni. Voru þá varnarliðsmenn — þeir hinir sömu — enn á laxveið- um. Brá bóndi enn við skjótt og hringdi eftir lögreglu að Sandi — kom hún og héldu þeir niður að ánni, gegnum skóg, sem þar er, umhringdu þá og fönguðu. Kom þá í ljós, að varnarliðs- mennirnir höfðu með sér talstöð og höfðu þannig samband við þyrilvængjuna — sem var til taks, ef á þyrfti að halda. Voru þessir óvenjulega hugkvæmu veiðiþjófar síðan fluttir að Sandi og yfirheyrðir þar. Játuðu þeir allir sök. AKUREYRI, 18. ágúst — S.I. laugardag braut maður rúðu i fjórum bílum með grjótkasti. Einnig braut hann rúðu í sím- stöðinni. Maðurinn var drukk- inn. Lögreglan hefur haft upp á honum og er málið í rannsókn. — mag ÞAÐ, sem af er þessari hvalaver- tíð, hafa veiðzt 247 hvaiir, að því er Loftur Bjarnason, útgerðar- maður tjáði blaðinu í gær. Er þetta meira en 100 hvölum minni afli en í fyrra. Undanfarna tvo daga hafa hvalveiðibátarnir legið undir Látrabjargi og ekki getað stund- að veiðarnar vegna veðurs. Síð- degis í gær voru þeir að leggja af stað út aftur. Áður en veðrið versnaði, veiddist reitingur af hvölum, aðallega búrhvölum. Siguruur Bjornuson skipuður lormaður útvorpsráðs MENNTAMÁLARÁÐHERRA skipaði Sigurð Bjarnason, ritstj., í gær formann útvarpsráðs fyrir yfirstandandi kjörtímabil ráðs- ins. Hann var fyrst kjörinn í út- varpsráð árið 1947 og hefur átt þar sæti síðan. Aðrir menn, sem sæti eiga i hinu nýkjörna útvarpsráðl, ern Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Þórarinn Þórar- insson, ritstjóri, Rannveig Þor- steinsdóttir, hæstaréttarlögmað- ur, og Björn Th. Björnsson, list- fræðimrur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.