Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 18
18 MORCVNBL4Ð1Ð Miðvik'udagur 19. águst 1959 Enska deildarkeppnin hefst n.k, laugardag Ánœgjuleg Danmerkur- og Þýzkalandsför NÆSTKOMANDI laugardag er fyrsti Ieikdagurinn í ensku deild- arkeppninni. Hafa félögin að undanförnu verið að leggja síð- ustu hönd á undirbúninginn, sem er ávallt mjög mikill því í mörgu er að snúast. Nokkur af stærri félögunum hafa það sem loka- áfanga í æfingunum áður en keppnin hefst, að fara í keppnis- ferð til meginlandsins. Löndin sem helzt eru heimsótt eru Hol- land, Belgía, Þýzkaland og Frakk land. Nú nýjega keppti Manchest- er United við félagið Bayern í Munchen og sigruðu með þrem mörkum gegn einu. Leikur þessi varð all sögulegur því Quixall og Carolan var vísað af leik- velli. í sömu ferð léku þeir við Hamburger S. V. í Hamborg og töpuðu 1:3. í þeim leik vakti þýzki landsliðsmaðurlnn Uene Seeler mikla athygli, enda gerði hann öll mörk þýzka liðsins. — Arsenal hefur einig verið á ferða lagi og lék tvo leiki. Sá fyrri var við félagið Sparta í Rotterdam og endaði hann með jafntefli 2:2 Síðari leikurinn var í Amsterdam gegn félaginu A.D.O. og endaði sá leikur 7:0 Arsenal í vil. í þess- ari ferð meiddust þrír af leik- mönnum Arsenal þeir Mel Char- les, Gerry Ward og Barn Vell og er ekki vitað hvort þeir geti leikið með n.k. laugardag. Manchester City lék í byrjun þessa mánaðar við skozka liðið St. Mirren og töpuðu 0:3. — New castle lék einnig í byrjun þessa mánaðar við úrval frá Edinborg og tapaði 3:4. Ýmsar breytingar hafa orðið á liðunum frá síðasta keppnistíma- bili. Nokkrir frægir leikmenn hafa lagt skóna á hilluna og er þar fyrstan að nefna Billy Wright Sá, sem leika mun í hans stað, heitir George Showell, mjög efni legur leikmaður, sem keppt hef- ur í nokkur ár með varaliði Wolverhampton. Þá hefur hinn kunni leikmaður frá Luton, Sid Owen hætt að keppa, en hann hefur þó alls ekki kvatt félag sitt, því hann er nú framkvæmda stjóri þess og er honum spáð miklum frama í þeirri stöðu. Nokkrir frægir leikmenn hafa einnig skipt umfélag og má t.d. nefna a ðmarkmaðurinn Chees- borough er lék áður með Burn- ley hefur verið seldur til Lei- chester fyrir 12000 pund. — Inn- herjinn Stokes er lék áður með Tottenham er nú kominn til Ful- ham. — Útherjinn Adam er kom- inn til Aston Villa, en hann lék áður með Luton. — Portsmouth hefur fengið nýjan spilara frá Skotlandi, en það er Dick Beattie er lék áður með Chetic. — Tott- enham hefur endurheimt hinn fræga framvörð sinn Toni Marci, sem þeir seldu fyrir nokkrum árum til Ítalíú, greiddu þeir 20 þús. pund fyrir hann. — 3 ár eru liðin síðan Chelsea seldi Roy Bentley, sem þá lék sem mið- framherji en leikur nú miðfram- vörð með mjög góðum árangri. Á þessum þremur árum hefur Chelsea reynt 7 nýja leikmenn sem miðframherja, en því miður hafa þeir ekki reynzt vel. í sum- ar keyptu þeir þann áttunda, er það leikmaður frá Southampton sem heitir Charlie Livesey. Eru miklar vonir bundnar við Lives- ey, ekki hvað sízt sökum þess að Ted Drake, framkvæmdastjóri Chelsea og um margra ára skeið miðframherji’ enska landsliðsins, kom einnig frá Southampton. — Brighton greiddi Newcastle 15 þús. pund fyrir Bill Cuerry og tókst einnig að verða á undan Tottenham, Arsenal og Chelsea að ráða til sín 15 ára miðfram- herja að nafni David Hannen, er honum spáður mikill frami. — Real Madrid, spánska félagið, er hefur keypt marga af dýrustu spilurum heimsins, sækir mjpg fast að kaupa Macedo, mark- mann Fulham. —- Hollowbread markmaður hjá Tottenham bað um að verða seldur, en þeirri beiðni var synjað. Bill Dodgin hjá Arsenal hefur einnig beðið um að verða seldur og samþykkt að verða við þeirri beiðni. — í upphafi hvers keppnistímabils MEÐAN á landsleiknum stóð, hringdi sími Mbl. án aflúts og taugaóstyrkar raddir spurðu um stöðu leiksins. Var oft erfitt að sannfæra menn um að ísland hefði yfir 1—0, það fannst flest- um alveg útilokað. En þarna sannaðist enn einu sinni, að allt getur skeð í knattspyrnu, og ekki sízt það gerir hana jafn skemmtilega og vinsæla sem hún er. Ekki er liðinn nema rúmur mánuður síðan danskir blaða- menn létu þau orð falla uin íslenzka knattspyrnumenn, að þeir vaeru frumstæðir og stæðu á algjöru byrjunarstigi. Verður fróðlegt að sjá hvern- ig þessir sömu menn gefa skýr ingar á úrslitum leiksins núna. Þar er i raun og veru ekki nema um tvo möguleika að ræða. Annaðhvort hefur skeð kraftaverk á íslenzkum knatt- spyrnumönnum, eða Danir eru komnir í flokk hinna frum- stæðu. Þykir mér ósenniiegt að síðari skýringin muni frá þeim koma. Nei, Danir hafa vanmetið okkar menn og gert lítið úr þeirra getu. Eftir nýafstaðna utanför KR spáðu dönsk blöð yfirburða sigri sinna manna, allt upp í 6—0, og nú fyrir nokkrum dögum komst eitt þeirra svo að orði, „að á þriðjudaginn skyldu íslendingar LONDON, 14. ágúst. ReuteT. — í brezka læknaritinu birtist í dag grein eftir brezkan lungnasér- fræðing þar sem hann bendir á, að háralitur geti orsakað lungna- veiki auk margs konar annarra óþæginda. Hann skirskotar ti! reynslu 26 ára gamallar stúlku, sem notað hafði festandi háralit um nokkurt skeið, en hún hefur þjáðst af hósta, sljóleika og lyst- arleysi í heilt ár, af völdum lit- arins. S. L. ÞRIÐJUDAG var flug- turninn á Akureyrarvelli tekinn í notkun. í flugturn- inum hefir verið komið fyrir nýrri ratsjá öllu fullkomnari en sú er var hér fyrir. Talið eru ávallt getgátur um það hvaða félög muni sigra. Hinn þekkti knattspyrnugagnrýnandi Alan Hoby hjá Sundey—Express telur að baráttan í I deild muni standa milli Wolverhampton, Manchester United og Arsenal, en bendur þó á, að Fulham og West Ham geti orðið skæðir keppinautar. Hann telur að Liver pool og Aston Villa skipti efstu sætunum í II deild og einnig telur hann að Norvich sigri III deild. Allar getgátur sem þessar eru skiljanlega byggðar á síðasta keppnistímabili, en eins og allir vita þá gétur margt breytzt og það sem er einkum skemmilegt. við ensku deildarkeppnina er, að geta sér til um úrslitin. dregnir á asnaeyrunum i Idrætts parken". Úrslit íþróttakeppninnar laug- ardaginn, 11. júlí 1959. Frjálsar íþróttir Karlar Kúluvarp: Ólafur pórðarson H 13,70 Ólafur Finnbogason V 12,48 Karl Bjarnason S 11,48 Ásgeir Guðnason G 8,81 Kringlukast: Ólafur Þórðarsson H 37,45 Ólafur Finnbogason V 35,36 Kristján Björnsson S 32,46 Ásgeir Guðnason G 24,05 400 m hlaup: Kristján Mikkelsson G 63,1 Bergsveinn Gíslason M 64,9 Bergur Torfason M 67,2 Halldór Valgeirsson M 71,3 Langstökk: Steinar Höskuldsson H 5,68 Kristján Björnsson S 5,55 Bergur Torfason M 5,40 Sverrir Jónsson V 5,19 Stangarstökk: Sverrir Jónsson V 2,52 Karl Bjarnason S 2,42 Haraldur Stefánsson V 2,42 Bergur Torfason M 2,42 Dráttarvélaakstur: Sverrir Jónsson V 79 st. Bergur Torfason M 77 — Gísli Guðmundsson M 76 — Halldór Valgeirsson M 75 — Þrístökk, karla: Kristján Björnsson S 12,34 Haraldur Stefánsson V 11,61 Jón Hjartar G 11,59 Ossur Torfason M 11,02 er að uppsetning hinnar nýju ratsjár sé þýðingarmikill áfangi í flugmálum hér. Enda þótt flugturninn sé tekinn í notkun er hann langt frá að vera fullgerður, eftir II FLOKKUR K.R. er nýkominn heim úr knattspyrnuför til Dan- merkur og Þýzkalands. í Dan- mörk dvaldist flokkurinn í viku tíma og lék þar tvo leiki. Fyrri leikurinn var háður 30. júlí sl. og var þá leikið á íþrótta- vellinum í Lyngby, gegn úrvals- liði sjálenska knattspyrnusam- bandsins (S.B.U.). Leiknum lauk með sigri S.B.U. með 3 rnörkum gegn 1. Síðari leikurinn var háður í Bagsværd 2. ágúst sl. og var þá leikið gegn B.I.F. Bagsværd Idæts forening, sem nú er efsta liðið í Sjálandsmeisarakeppninni í ungl inga flokki. B.I.F. sigraði með 3 mörkum gegn 2, en segja má að KR-ing- arnir hafi verið óheppnir að ganga ekki með sigur af hólmi, því að þeir áttu mun meira í leiknum og m.a. 4 skot í stöng. Meðan dvalist var í Dan- mörku var flokkurinn í boði BIF og naut sérstakrar gestrisni og vináttu svo sem í fyrri heim- sóknum sínum til þessa vinafé- Starfshlaup: Bergsveinn Gíslason M 4,50 Sverrir Jónsson V 5,49 Guðbjartur Sturluson G 6,38 Sæþór Þórðarson G 7,21 Konur Kúluvarp: Fríður Guðmundsdóttir M 7,86 Jónína Ingólfsdóttir S 7,56 Aðalheiður Vagnsdóttir H 7,31 Petrína Jensdóttir H 7,22 Kringlukast: Anna Torfadóttir M 23,55 Fríður Guðmundsdóttir M 20,20 Ólöf Jónsdóttir M 19,05 Lóa Snorradóttir M 16,05 Hástökk: Fríður Guðmundsdóttir M 1,27 Jónína Ingólfsdóttir S 1,22 Ásta Valdimarsdóttir M 1.17 Petrína Jensdóttir H 1,17 Stigatala félaga: U.M.F. Mýr- arhrepps 62, U.M.F. Vorboði 38, Stefnir 33, Höfrungur 27 og Grettir 16. Úrslit íþróttakeppninnar sunnu daginn, 12. júlí 1959. Frjáisar íþróttir Karlar Hástökk: Gísli Guðmundsson G 1,62 Steinar Höskuldsson H 1,57 Jón Hjartar G 1,52 Kristján Björnsson S 1,47 Spjótkast: Jón Hjartar G 46,55 Karl Bjarnason S 45,00 Ólafur Finnbogason V 44,88 Haraldur Stefánsson V 37,20 er að setja upp glerhjálminn og ýmislegt fleira. Á Akureyrarvelli eru 1000 lendingar á ári og um 20 þús- und farþegar fara um völlinn árlega. — Mag. lags K.R. Mánudaginn 3. ágúst sl. var svo haldið til Þýzkalands í lang- ferðabifreið og var förinni heit- ið til Vestur-Berlínar, en þangað var flokknum boðið af knatt- spyrnufélaginu Blau-Weiss. I Berlín var aðeins einn leikur, við gestgjafana og fór sá leikur fram þann 5. ágúst sl. á íþrótta- svæði Blau-Weiss, sem er í nám- unda við Tempelhof-flugvöllinn. KR-ingar báru sigur úr býtum með 3 mörkum gegn engu. Meðan á dvöiinni stóð var borg in skoðuð, íþróttamannvirki, sögustaðir og verksmiðjur. Þá gafst flokknum einnig tækifæri til þess að skoða Austur-Berlín. í Berlín bjuggu þátttakendur fararinnar á þýzkum heimilum og kynntust því betur háttum og siðum þjóðarinnar og þeim lifs- skilyrðum sem hún nú býr við. Móttökur allar af hendi Blau- Weiss og gestrisni og vinátta sem þátttakendur urðu aðnjót- andi á hinum þýzku heimilum verður þeim ógleymanleg. 4x100 m hlaup: Sveit Höfrungs 52,6 Sveit Vorboða 55,0 Sveit U.M.F. Mýrarhrepps 55,0 Sveit Grettis 60,0 1500 m hlaup: Kristján Mikkaelsáon G 5:12,4 Bergsveinn Gíslason M 5:12,7 Ólafur Finnbogason V 5:32,5 Jónas Pálsson H 5:36,0 100 m hlaup: Karl Bjarnason S 12,3 Steinar HÖskuldsson H 12,4 Haraldur Stefánsson V 12,6 Óli Hjaltason 12,9 Konur Langstökk: Petrína Jensdóttir H 4,41 Ásta Valdimarsdóttir M 3,69 Ósk Árnadóttir H 3,68 Edda Þórðardóttir H 3,61 80 m hlaup: Petrína Jensdóttir H 11,8 Jónína Ingólfsdóttir S 12,3 Gurún Ólafsdóttir H 12,3 Lóa Snorradóttir 12,4 4x80 m hlaup: A-sveit Höfrungs 53,7 B-sveit Höfrungs 53,8 A-sveit U.M.F. Mýrarhr. 53,8 B-sveit U.M.F. Mýrarhr. 55.0 Kappsláttur: Oddur Jónsspn M 3:49,8 Elís Friðfinnsson V 3:59,0 Karl Júlíusson M 7:46,0 Stig félaga, heildarúrslit 1. U.M.F Mýrarhrepps 90 2. íþróttafél. Höfrungur þing. 78 3. U.M.F. Vorboði 58 4. íþróttafél. Stefnir Suður. 51 5. íþróttafél. Grettir Flateyri 42 Baldr og Þin^ vellir VEGNA greinar um Þingvelli í Alþýðublaðinu 8. þ. m. eftir Þor- stein Guðjónsson, vill undirrit- aður til frekari skilgreiningar leyfa sér að taka þetta franr Helgimyndirnar í hinum íornu kirkjum Norðvesturevrópu minna miklu meira á Baldr og norræna menn heldur en á fólk og frásagnir frá hinu forna Gyð- ingalandi, en sennilega hefur norræn list einmitt hvergi náð lengra en í hinum fornu gotnesku kirkjum. Þess vegna vildi ég halda því fram að, ef kirkja á að vera á Þingvöllum, þá þurfi hún að eiga eitthvað skylt við hina fornu norrænu kirkiulist. Um þetta og annað skylt þessu, hefi ég ritað á þýzku í bók mmni um listhvöt íslands, „Islands kunstlerische Anregung", 1951. Jón Leifs. í Hvað segja dönskn blöðin nú ? j — Kormákr Vestfjorðomót í frjúlsíþróttnm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.