Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 12
12 MORCXJTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. ágúst 1959 Cólfteppi Til sölu aí sérstökum ástæðum, lítið notað, vandað Indverskt gólfteppi. Stærð 4x5 metrar. Upplýsingar í síma 15315. RAFVIRKJAR Fyrirliggjandi rofa og tengladósir úr einangrunar- efni fyrir skrúfufestingar. Dósirnar eru sterkar og unnt að nota þær bæði í tré og steinveggi. Hagstætt .verð — Sendum í kröfu hvert á land sem er RAFGEISLAHITUN H.F. Einholti 2, sími 18600. Pósthólf 1148. Skrifstofustúlka „Klínk“ skrifstofustúlka óskast strax eða fljótlega. Þarf að sjá um símavörzlu, bréfaskriftir og að nokkru leiti færzlu bókhalds. Enskukunnátta nauðsynleg. Mjög hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi laugar- dag ,merkt: „Góð vinna—4649“. TILKYNNINC frá Reybjavíkurdeild Rauðakrossins Sumardvalarbörn sem eru á Silungarpolli koma í bæinn 21. þ.m. (föstudag) kl. 11 árd. Börn frá Laug- arási sama dag kl. 1 síðd. Komið verður á Sölvhólsgötu Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nú gljáfægð með: SELF ■llilgQI Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolk allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Fœsf allsstaðar Ketilríður Vefurliðadóttir frá Hesteyri um Ketilríði Veturliðadóttur frá Hesteyri. í kirkjuna var kista borin, kem ég þangað inn. Fjöldi gesta fyllir bekki, flýgur hugur minn óraleiðir út og vestur ótal minningar prýddar mildi mannkærleikans mæta honum þar. Við lítinn fjörð á eyri einni utarlega stóð, eitt sinn hús um þjóðbraut þvera. Þarna liggur slóðk gróin braut að gömlum rústum, göngum þar í hlað. Seint mun blessað grasið geta gróið yfir það. Úr kirkjunni mun kistan borin. Kveðju flyt ég þér. Þúsundfaldar þakkir fyrir það, sem veittir mér. Þannig hugsa einn veg allir er þeir minnast þín og kynntust þínu kærleiksþeii Ketilríður mín. Minning þín mun lengi lifa Iýsa meðal vor, sem eigum þarna yzt í vestri ótal gömul spor, eins og þú. En allt er hverfult, ævidagur þver. Hann, sem alla vegi varðar vaki yfir þér. GESTUR Guðmundur Á. Bjarnason Þitt göfga hjarta guði helgað var, og góðan ávöxt því til heilla bar. Ég þekkti bezt, og átti unað þann, er ávallt breiddir þú um heimarann. Því er mín sorg svo heilög, djúp og hrein, er hér á jörðu stend ég hljóð og ein. Hér var Iöngum gott að gista greitt úr margri raun, í aðra hönd þótt alla jafnan engin kæmu laun. Fátæktin og fórnarlundin felldu saman ráð. Með þær við hlið og trausta trú var takmarkinu náð. Sigurður Ólason Ilæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaður Malflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35 KVEÐJA FRÁ EIGINKONU Fæddur 26. ágúst 1907. Dáinn 11. ágúst 1959. Svo óvænt horfinn, ástkær vinur minn, þig eilífð kallar björt í faðminn sinn. Ég veit þú lifir Ijóssins vegum á, og lífsins föður kærleiksríkum hjá. Sú bjarta trú er hjartans huggun mín og heilög von, er gegn um tárin skín. Hin liðnu ár, sem átti ég með þér, í endurminning Ijóma í huga mér. Á lífsins vori lögðum hönd í hönd, og hjörtun tengdi ást og tryggða bönd, en blessun guðs varð okkar leiðar ljós, er lagði á sporin marga og fagra rós. Mitt líf með þér var samfelld sólskinsstund, hin sanna fegurð prýddi þína lund, ég fann það bezt ef eitthvað reyndi á, hve ást þín var mér sönn og göfug þá. En anda sem að unnast hér á jörð, fá aldrei skilið dauðans örlög hörð. ffli/mperMiwnt með öííu Þetta permanent endist allt að hálft ár, eftir ástandi hársins. Rannsóknarstofur þýzkra háskóla hafa staðfest, að þetta permanent er algerlega skaðlaust. Reynzla hundruð þús- unda ánægðra kvenna hefur sannað ágæti þess. — * Með STRAUB-heimapermanenti fylgir túba af STRAUPOON-SHAMPOO Silkigljái og áfer&arfegurð með STRAUB heimapermanenti Söluumboð í Reykjavík: REGNBOGINN, Bankastræti 7 OCULUS, verzl. Austurstræti. APÓTEK AUSTURBÆJAR APÓTEK VESTURBÆJAR STRAUB fæst einnig í helztu verzlunum út um land. — Mín ástar þökk, frá hjartans helgi lund, til himins stígur nú á kveðjustund. En allt hið fagra um okkar æfiveg, hér eins og dýra perlu geymi ég, og veit um síðir, eilífð drottins í, þig ástkær vinur, litið fæ á ný. Því brosi ég í gegn um trega og tár, í trú sem græðir lífsins dýpstu sár. Þín minning vermir viðkvæmt hjarta mitt, þar vakir hjá mér kærleiksljósið þitt. Svo leiði guð þig, Ijúfi vinur minn, í ljósi dýrðar inn i himinn sinn. í mörg horii að líta PARÍS, 13. ágúst — Blaðafull- trúi Eisenhowers, Hagerty kom hingað flugleiðis í dag ásamt mönnum úr bandarísku öryggis- lögreglunni, sem munu undirbúa komu Eisenhowers þagnaði. Bandaríkjamennirnir komu frá Bonn og ferðuðust í Boeing 707 þotu, en það er í fyrsta sinn, sem slík þota lendir í Bonn. Ferðinni verður síðan haldið áfram til London. MIN ERVA c/£***ft«>* SI-SLETT POPLIN (N0-IR0N) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.