Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 19. ágúst 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sjöfugur í dag: Ólafur H. Sveinsson í DAG er -íeiðursmaðurinn Ólal- ur H. Sveinsson 70 ára. Ég tel mér skylt að fara um hann nokkrum orðum í tilefni þessa merkisafmælis, þar setn ég hef verið þess aðnjótandi að vera samtsarfsmaður hans nu um nokkurra ára bil. Ólafui Hjalti Sveinsson er fæddur 19. ágúst 1889 að Firði í Mjóafirði, sonur Sveins Ólafs- sonar alþingsmanns og konu hans Kristbjargar Sigurðardóttur. Um öll hin 'margvíslegu störf, er hann hefur unnið að á fyrri árum er mér ekki kunnugt, en þau munu vera æði mörg. Árið 1935 fluttist hann til R^ykjavíkur og hóf þá störf hjá því opinbera og vann þar, þar til á síðasta ári, að hann hætti störfum Ólafur Hjalti Sveinsson er stór brotinn, einarður og sjálfstaður í skoðunum, kemur til dyranna eins og hann er klæddur, hreinn og beinn. Enginn skyldi þó ætla að slík skapeinkenni skuli æ'jast til ókosta, því þeir sem bezt hafa kynnst -um vita, að ha.nn er bæði mildur og hjálpsamur m»ð- ur sem helzt vill allra vanda leysa. Ólafur Sveinsson er kvæntur hinni ágætu konu, Guðrúnu Ing- varsdóttur Pálmasonar alþingis- manns í-á Ekru. Þeim nefur orðið 13 mannvænlegra barna auðið, sem öll lifa, nema drengur, er dó ungur. Ég vil aðeins að lokum fyrir mína hönd og annara velunnara hans færa honum hugheilar árn- aðoróskir á þessu merkisafmæli hans og óska honum og Konu hans, sem ávallt hefur reynzt manni sínum hin trausta stoð í lífsbaráttunni, allra heilla á iora andi árum. Ólafur er nú á leið til dórtur sinnar Önnu og tengdasonar, sem búsett eru á ftalíu. Pétur A. Maack Jónsson. 500 fai ast LONDON, 10. ágúst. — Vitað er með vissu að 500 manns hafa far- izt í náttúruhamförum í fellibyl á Formósu í vikunni sem leið, en auk þeirra er ókxmnugt um afdrif 500—600 manna. í>á vita menn að yfir 100 þús. manns hafa misst heimili sín. Ekki verður vitað með vissu um manntjón og eigna fyrr en hefir náðst símasamband við vesturhéruð eyjarinnar. Haínaríjörður Hcfi kaupanda að einbýlishúsi eða rúmgóðri hæð. Útborg- un gæti orðið veruleg. Guðjón Steingrímsson hdl. Reykjavíkurv. 3. Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Station bíll Til sölu er Chevrolet Station ’55 model, nýstandsettur á góðum gúmmíum, mjög sanngjarnt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 34333 og 34033 í dag og næstu daga. Atvinna Opinbert þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða nokkrar stúlkur til ýmissa afgeiðslu- og skrifstofu- starfa nú þegar og síðar í sumar. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudags- kvöld, merkt: „Staða—4650“. Símanúmer óskast tilgreint, ef mögulegt er. Kaupum blý INletaverkstæði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði. Sími 50165 Matráðskona óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 17080 kl. 14—17 í dag og á morgun. Samvinnuskólinn Bifrösf Aðalfundur Rauða kross íslands v.erður haldinn í Tjarnarcafé (uppi) mánudaginn 31. ágúst n.k. kl. 5. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Framkvæmdaráð Rauðakross fslands Matsveína og veitingajijónaskólínn tekur til starfa 1. september. 1 skólanum verða starf- ræktar deildir fyrir matreiðslu og framreiðslumenn til sveinsprófs og deild fyrir matsveina á fiskiskip- um. Innritun í skólann, fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólahúsinu 20. og 21. þ.m. kl. 3—6 e.h. Sími 19675 SKÓLASTJÓRI Sóti frá Póllandi Getum útvegað með stuttum fyrirvara frá Póllandi á hagstæðu verði. KAUSTIC sóta Flakis (vítissóta) KLAUSTIC sóta, Tusid sóta, Asli Eight 98—100 prósent (ketilsóta) Potassíum Hydriosdr (Kalilút) Sotíum Birarbonat (Matarsóti) Einkaumboðsmenn CIECH á íslandi: Kemikalía h.f. Dugguvog 21 — Sími 36230 ELECTROLUX Hrærivélar með berjapressu Electrolux tryggir fullkomna nýtingu berjanna. Sparar tíma Sparar vinnu Hrærivélar — Ryksugur — Bónvélar — Loftbónarar — Varahlutir Kaupið það bezta — kaupið ELECTROLUX 2Vs árs ábyrgð. Einkaumboðsmenn: Hannes Þorseinsson & Co. Hand- og vélknúnar dælur fyrir grunna og djúpa brunna með afköstum frá 1200 til 20000 lítrum á klst. Hentug- ar fyrir hverskonar notkun í íbúðarhúsum á sveitabæj- um, mjólkurbúum og í iðn- fyrirtækjum. Dælur þessar hafa rutt sér til rúms um allan heim. Þær eru fyrsta flokks að gerð og gæðum, en þó ódýrar Biðjið um myndalista og verðtilboð frá: VEB PUMPENFABRIK Salzwedel CTFLYTJENDUR: CHEMIEAUSRUSTUNGEIM Deutscher Innen- und Aussenhandel, Abteilung Pumpen, Kompressoren, Armaturen, Berlin W 8, Mohrenstrasse 61 Símnefni: Chemoterha Deutsche Demokratische Republik Heimsækið haustkaupstefnuna í Leipzig 30. ágúst til 6. september 1959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.