Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. janúar 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 Bllskúr - Geymsla Bílskúr eöa önnur þurr og hreinleg geymsla fyrir vör- ur óskast til leigu, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 1-16-76 kl. 11—12 á hád. daglega. íslenzk þjóðlttg Cöngur og rétiir I—V. Flal- eyjarbök 1—IV. Kvæðasafn Guðmundar Guðinundssonar Ljöðabók Kristjáns Jónsson- ar. I>eir, sem settu svip á bæ inn. Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. Heilsurækt og manna mein. íslands þúsund ár (skinn). Verk Jónasar, við- liafnarútg., skinn. Iðnsaga íslands I-II, ib. Sjálfslæði íslands, skinn. Árbækur Reykjavíkur, skinn. Læknir- 4ra herbergjo íbúðnrhæð með sér hitaveitu og sér þvottahúsi við Skólavörðu- stíg til sölu. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúðarhæð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. IVýja Fastelgnasalan Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 sími 18546. Iðnnám Viljum ráða tvo unga menn til náms í málmsteypu. Uppl. í skrifstofunni. Sími 24406. : H/F Ananausti. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUB DANSLEIKLR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXXETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 inn, skinn. — BÓKAVERZLUNIN Frakkaslíg 16. PIRELLI hjólbarðar 640x13 700x15 710x15 760x15 650x16 700x16 Félagslíf KnattspyrnufélagiS FRAM Félagsheimilið er opið á þriðju dögum og fimmtudögum frá kk 8. Knaltspyrnufél. FRAM Knattspyrnuæfingar fyrir 3., 4. og 5. flokk verða á sunnudögum í K.R.-skálanum, sem hér segir: — 4. og 5. flokkur kl. 1. 3. flokkur og síðasti árgangur 4. flokks kl. 1,50. — Þjálfarinn. Árnicnniiigar — Ármenningar! Allar æfingar eru byrjaðar, — mætið vel og æfið vel. Sömu æf- ingatímar og fyrir áramót. — Stjórnin. l.R. — fimlcikadeild. Æfing-ar hefjast aftur í kvöld hjá fimleikaflokki karla kl. 8 e.h. í Í.R.-húsinu við Túngötu. Kenn- ari er Valdimar Örnólfsson. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Landsliðsæfing liandknattleiksmanna verður í kvöld kl. 18,40 í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. IlandkualtleikssambandiS. Höfum kupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum íbúðiirnar þurfa ekki að vera lausar fyrr en seint á þessu ári. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsstræti 9 B, sínti 19540. Stúlka eða piltur helzt vön afgreiðslu, óskast nú þegar. Uppl. ekki veittar í síma. Tökum upp í dag mjög ódýr teppi. Stærð: 145 x 195 — Verð kr. 70.75. Barnateppi kr. 19.75. Komið meðan úrvalið er mcst. DAIMSSKÓLI Guðnýjar Pétursdóttur tekur til starfa fimmtud. 9. jan. Uppl. og innritun í síma 33252 í dag frá klukkan 1—6 BALLETTSKÓU Snjólaugar Eiríksdóttur hefst fimmtudaginn 9. jan. Uppl. í síma 16427. V erkamannaf élagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut miðvikudaginn 8. janúar 1958, kl. 8,30 síðd. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar, önnur umræða. 3. Frumvarpið um rétt verkamanna til upp- sagnarfrests og greiðslu launa vegna sjúk- dóms- og slysaforfalla. 4. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Vagnstíórastólor Smíða vandaða hreifanlega vagnstjórastóla. Smíða og geri við alls konar sæti. Sendi gegn póstkröfu um land allt. Siguðnr Kulsson bifreiðasmiður — Mávahlíð 32. Sími 11.7.97 11.7.97. Villubygging 2 hæðir, ris og kjallari við Kirkjuteig tii sölu. Á hvorri hæð er stór 4 herbergja nýtízku íbúð, 130 fer- metrar að flatarmáli. í risi er 2 herbergja íbúð og í kjall- ara stór 2 herbergja íbúð. Tvenn bílskúrsréttindi. Húsið selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Hentugt fyrir 2—3 aðiia, sem búa vilja saman að slá sér saman um kaupin. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala, Kirkjuhvoli. símar 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.