Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ T>riðjudagur 7. janúar 1958 1 dag er 7. dagur ársins. Þriðjudagur 7. janúar. Eldbjargarniessa. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, slmi 11330. — Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegs-apóte1: og Rvík- ur-apótek eru opin til kl. 6. dag- lega. — Apótek Austurbæjar, — Gi rðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjár-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega. Einnig eru þau opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—-16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Einars- son, sími 50275. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Akureyri: Næturvörður er í Akureyrarapóteki, sími 1032. — □ EDDA 5958177 = 7 Brúðkaup 29. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Islendingakirkjunni í Balland Seattle, ungfrú Ásta Erl- ingsdóttir og Sigurður Geirsson. Heimili þeirra verður að 129. lOth North Apt. 5, Seattle, Washington U. S. A. — S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af Birni Ingvars- syni, lögreglustjóva, ungfrú Magdalena Thoroddsen, blaðamað- ur við Morgunbiaðið og Þorvarð- uí Kjerulf Þorsteinsson, stjórnar- ráðsfulltrúi. — Heimili þeirra er að Miklubraut 74, Rvík. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Sigríður Tómasdótt- ir og Valur Hlíðberg, vélstjóri. Heimili ungu hjónanna verður að Leifsgötu 12. Hjónaefni Þann 21. des. ».l. opinberuðu trú lofun sína ungfrú Sigr. Gústavs- dóttir, Skipholti 28, Rvík og Karl Ásgrímsson, Borg, Miklaholtshr. Nýlega hafa opinberað trúlofun sír.a á Akureyri ungfrú Heiðdís Norðfjörð og Gunnar Jóhannsson, bitvélavirki, Ásveg 23. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingveldur Steinþórs- dóttir, verzlunarmær frá Akurejri og Guðmann Aðalsteinn Aðal- steinsson, tollþjónn, Háagerði 23. EBl Skipin Eimskipafclag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá ísafirði 5. þ.m. til Hamborgar, Rostoek og Gdynia. Fjallfoss fer frá Antwerpen í dag til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 2. þ.m. til Rvík- ur Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith, Thorshavn í Færeyjum og Reykjavíkur. Lag- arfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Hamborg ca. 8. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Rvík 8. þ.m. til Nev/ York. Tungu- foss er í Hamborg. Drangajökull Of Vatnajökull eru í Reykjavík. SkipaúlgerS ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafn- ar. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er vænt- anlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Karlshamn. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Kiel 5. þ.m. til Riga. Arn- arfell væntanlegt til Ábo í dag. Jökulfell fór frá Gdynia 5. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell fór 5. þ.m. frá Keflavík áleiðis til New York. Hamrafell fór frá Batumi 4. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafclag Rvíkur h. f.: — Katla var væntanleg í morgun til Siglufjarðar. Askja fór s.l. 'aug- ardag frá Caen áleiðis til Rvíkur. Flugvélar Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Osló, Stokkshólms og Helsingfors. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá tii New York. | Félagsstörf Kvenfélag Háteigssóknur. Jóla fundurinn er í kvöld kl. ’ í Sjó- mannaskólanum. Aldraðar konur í söfnuðinum aru velkomnar og er það ósk félagsins að sem flestar þeirra geti komið. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Nýjársfundurinn verður í kvöld kl. 8,30 í fundarsalnum. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag óháða safnaðarins. — Jólafundur í Kirkjubæ annað kvöld kl. 8,30. Félagskonur mega taka með sér gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. — Fundur verður að Hlégarði, fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 3 síð- degis. — holt 200; Guðrún Rydén 200; Þor- steinn Jóhannsson 200; Sparisjóð- ur Rvíkur og nágr., 180; N N 50; T B 100; Isbjörninn h.f. 200; Is- björninn h.f., starfsfólk 225; Lilly 100; Bílaiðjan 150; E A Þ 60; fi-á krökkum 100; N N 300; Áslaug Óli, Einar og Baddi 100; Stína og Oli 100; Friðrik Bertelse & Co. 200; SlS, starfsf. 3.213,50; OIíuv. Islands h.f., starfsf. 795; Nói cg Síríus, starfsf. 245; N N 200; Heildverzl. Hekla, starfsf. 300; Sælgætisgerðin Freyja, starfsf. 300; Vátryggingarfélagið h.f. kr. 500; Björg Sigurðardóttir 700; Málarinn h.f. 500; Sigurlaug 100; Á L 500; S Þ 200; Anna Jónsdótt- ir, nærfatnaður. Pósthúsið, starfs- fólk 1.070,00; Anna og Brynjólf- ur 500; Jón Kristjánsson 500; lögreglustöðin 1.150,00; G J 30; N N 200; Ve. 50; Þ Þ 100; Loftleið- ir, starfsf. 1.500,00; E K 100; frá K:;tlu og Lúlla 300; Sigurður Sveinbjörnsson 100; Tollstjóra- skrifstofan, starfsf. 650;'Jólagjöf pabba 50; Anna Eyjólfsdóttir 100; V B K, fatnaður; J C Klein 298; Stefán litli 200; G. Helgason & Melsted, starfsf. 280; áheit 500; Hrafnhildur 100; Veiðarfæra- verzl. Verðandi 1.000; mæðgur 50; S J 200; A K 25, Soffía Jacobsen 300,00 og föt; Jóhanna 100,00; N N 100; D D 50; N N, fatnaður; Árni Guðmundsson 50; Bezt, verzl., fatnaður; 4 systkini 500; N N 20; N N 20; H 50; starfsfólk F. Andréss., 100;Ingibj. Stein- grímsd. 200; Rafveita Rvíkur 4.000; Fossberg h.f. 500; skrifst. borgarfógeta 125, Toledo h.f. 695; N N 35; E Þ 300; H. Þorsteins., fatnaður; áheit frá Möggu 50; Sigr. Zoega og St. Thorst. 200; frá Gunnu litlu 50; N N 50; N N 100; Nonni 50; Svava 53; A. G. O. 100; Hótel Vík 375; Valgerður 200; B E 200; Helga Theodórs- dcttir 50; Dansk Kvindeklúb 1.000; J H R 100; Feldur h.f„ fatnaður; Sigmundur 50; K A Á 100; Gísli 100; H H 50; Guðvarð- ur 100; Anna Kaaber, fatnaður; Naustið h.f. 1.000; Bjarni Símon- arson 50; K G 100; Tvær konur 50; Slippfélagið og starfsf., 1.445; Fiskiðjuverið við Grandagarð 850; Sigurbjörg Valdimarsdóttir 100; sjómaður 100; N N 150; G S 100; kona 30; R Þ 100; Stræt isvagnar Rvíkur, starfsf., 970; Kristín Daníelsd., 50; J J 200; K E 300; N N 50; Halia Loftsdóttir 100; G J 200; N N 20; Kristján Berntsen 100; O K 1.000; Iðunnar Apðtek 500 og vörur 500; Iðunnar Apótek, starfsf. 100; Guðr. Sæ- mundsdóttir 150; Karl 100,00. — Kærar þakkir. — Mæðrastyrks- nefnd. — BlYmislegt Hreyfilsbúðini.i hafa nú borizt jólablöð Siglfirðings, Þórs Vestur- lands og Fylkis, en þetta eru blöð Sjálfstæðismanna á Siglufii'ði, í Neskaupstað, Isafirði og í Vest- mannaeyjum. Lamaði íþ-óttamaðurinn, afh. Mbl.: Anna Th. kr. 100,00. Læknar fjarverandi: Ólafur Þorsteinsson fjarver- andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað gengill: Stefán Ólafsson. • Gengið • FHjAheit&samskot Jólasöfnun Mæðrastyrksr.efndar. Margrét Halldórsdóttir kr. 100,00; Ingibjörg Kristjánsdóttir 200; V B K 300; frá L K 200; prentsmiðj an Hólar 1.080,00; Langholtsveg 20 kr. 100; þrjú systkini 100; Jenný Magnúsdóttir 50 og föt. — Alm. tryggingafélagið 570; Sveinn Guðmundsson 100; Jenny Sand- Gullverð ísl krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,70 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 FERDIIMAIMD Réft Jæja, börnin góff, nú héldu jólasveinarnir aftur til fjalla í nótt. — Kannski hafa þeir sett smámola í skóna ykkar í kveffju- skini, ef þiff hafiff sett þá út i glugga. — Þið muniff eflaust eftir jólasveininum á myndinni. Hann kom akandi í sleffa, sem hesti var beitt fyrir. 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar ..—376,00 100 Gyllmi .........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .........— 26,02 Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn ríkisins. Opið þl’iðju- daga, fimmtudaga, iaugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjurbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugai'daga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn) ; 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5-—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dóg'um og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ................... 1,50 Út á land................... 1,75 Sjópóstur til útlanda ...... 1,75 Evrúpa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Sviþjóð .......... 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaiand ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland ........... 2,65 Spánn ............ 3,25 Ítalía ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Maita ............ 3,25 Holland........... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Rúmenía .......... 3,25 Sviss ............ 3,00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan .......... 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Bandaríkin — Elugpóstur: Búlgarla ......... 3,25 Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 1— 5 gr. 2.45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi. 3,85 . 15—20 gi 4,5f Kanada — Flugpóstur 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3.35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Afríka. Egyptaland ....... 2,45 Arabía ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 — Það er sagt að það sé ltom- inn nýr stjórnandi í fyrirtækið? — Já, það má segja það. For- stjórinn kvæntist fýrir viku. ★ — Ég er að velta því fyrir mér, hve marga menn ég geri óham- ingjusama með þvi að -nftast. — Nú, ætlarðu að giftast mörg ★ um? — Hnefaleikar eru uppáhalds- ★ íþróttin mín. — Jæja, hafið þér kannske stundað hnefaleika sjálfir? — Nei, ég er tannlæknir. „þunga&ihSytfa3l I Frakklandi — Ég skil ekki, hvers vegna Pietri er svona þögull þegar hann er að alta bifreiðinni sinni? — Jú, það skil ég mæta vel. — Hann getur ekki tekið hendurnar af stýrinu til þess að tala. ★ — Ég hata konur og mér þykir vænt um að ég hata þær, því ef ég ekki hataði þær myndi mér þykja vænt um þær og það hata ég. ★ Faðirinn: — I nótt lcom engill með litla systur handa þér til mörnrnu þinnar. Viltu ekki koma og sjá hana, ÓIi minn? — Nei, en mig langar heldur til að sjá engilinn. Ár — Hvað merkja þessi ljósu hár á jakkanum bínum? — Ekkert annað en það, að þú hefur ekki burstað hann síðan þú varst ung.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.