Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. janúar 1958 MORCUNBLAÐIÐ 3 Listar Sjá/fsfæðssmanna í 7 kaupfúnum Borgarnes LTSTI Sjálfstæðismanna við hreppsnefndarkosningarnar hér í Borgarnesi verður D-listinn. Framboðslisti flokksins er þann- ig skipaður: 1. Friðrik Þórðarson verzlunar stjóri 2. Símon Teitsson járnsmíðam. 3. Finnbogi Guðlaugsson forstj. 4. Sigursteinn Þórðarson um- boðsmaður 5. Eyvindur Ásmundsson verzl- unarmaður 6. Baldur Bjarnason bifreiðastj. 7. Þórleifur Grönfelt kaupm. 8. Jón B. Björnsson rafstöðvar- stjóri 9. Pétur Albertsson bóndi 10. Þórður Eggertsson bifreiðar- stjóri 11. Ólafur Þórðarson járnsmíðam. 12. Árni Björnsson verzlunarstj. 13. Ari Guðmundsson verkstjóri 14. Ásmundur Jónsson verzlunar- maður Aðalmaður í hreppsnefnd: Þor kell Magnússon hreppstjóri og varamaður hans er Ásmundur Jónsson verzlunarmaður. — F. Bolungarvík FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæði- manna við sveitastjórnarkosning arnar í Bolungarvík hefur verið lagður fram. Er hann skipaður þessu fólki: 1. Kristján Ólafsson bóndi 2. Guðmundur Kristjánsson skrifstofumaður 3. Þorkéll Jónsson bifreiðarstj. 4. Jónatan Einarsson verzl.stj. 5. Hálfdán Einarsson skipstjóri 6. Ósk Ólafsdóttir húsfrú 7. Jón Valgeir Guðmundsson sjómaður 8. Högni Pétursson bóndi 9. Halldór Halldórsson skrif- stofumaður 10. Guðmunda Pálsdóttir húsfrú 11. Bernodus Halldórsson fram- kvæmdastjóri 12. Sveinbjörn Rögnvaldsson verkamaður 13. Jónatan Ólafsson verkamaður 14. Sigurgeir Sigurðsson skipstj. Til sýslunefndar eru í kjöri af hálfu Sjálfstæðismanna þeir Ein- ar Guðfinnsson útgerðarmaður sem aðalmaður og Kristján Ólafs son bóndi varamaður. Eyrarbakki LISTI Sjálfstæðisflokksins á Eyrarbakka við hreppsnefndar- kosningarnar 26. þ. m. verður þannig skipaður: 1. Sigurður Kristjánsson kaupm. 2. Bjarni Jóhannsson form. 3. Bragi Ólafsson héraðslæknir 4. Hörður Thorarensen sjómaður 5. Eiríkur Guðmundsson tré- smiður 6. Jóhann Jóhannsson bifreiða- stjóri 7. Ásmundur Eiríksson bóndi 8. Kristinn Jónasson rafvirki 9. Jóhann Vilbergsson sjómaður 10. Guðjón Guðmundsson verka- maður 11. Jón Jakobsson bóndi 12. Guðlaugur Pálsson kaupm. 13. Lárus Andersen bakari 14. Jón Helgason fyrrv. form. í sýslunefnd, sem aðalmaður Sigurður Kristjánsson og vara- maður hans Kristinn Jónasson. STAKSTtlMR Hveragerði FRAM er kominn listi Sjálf- stæðismanna fyrir væntanlegar hreppsnefndarkosningar í Hvera- gerði 26. janúar. Er hann skip- aður þessu fólki: 1. Oddgeir Ottesen, sveitar- stjóri. 2. Eggert Engilbertsson, verk- stjóri. Gunnar Björnsson, garð- yrkjubóndi. Georg Michelsen, bakara- meistari. Aðalsteinn Steinþórsson, Listi listinn. Sjálfstæðismanna er D. Höfn í Hornafirði Höfn í Hornafirði, 6. jan. LISTI Sjálfstæðismanna við hreppsnefndarkosningarnar, D- listinn, hefur verið lagður fram og er hann þannig skipaður: 1. Guðmundur Jónsson, smiður. 2. Ársæll Guðjónsson, útg.m. 3. Sveinbjörn Sverriss., járnsm. 4 Steingrímur Sigurðss., kaupm. 5. Eiríkur Einarss., fiskimatsm. 6. Þorbjörn Sigurðsson, verkam. 7. Ásg. Guðmundsson, smiður. 8. Garðar Sigurjónss., sjómaður. 9. Ingvar Þorláksson, rafvirki. 10. Eymundur Sigurðss., verkam. — G. Stokkseyri SJALFSTÆÐISMENN á Stokks- eyri hafa lagt fram lista við hreppsnefndarkosningar og er hann þannig skipaður: 1. Ásgeir Eiríksson kaupmaður 2. Árni Einarsson skólastjóri 3. Helgi ívarsson bóndi 4. Steingrímur Jónsson verkam. 5. Jón Guðmundsson trésm. 6. Lúðvík Guðjónsson verkam. 7. Tómas Karlsson sjómaður 8. Stefán Jónsson verkamaður 9. Guðjón Jónsson bóndi 10. Bjarni Þorgeirsson bóndi 11. Björn Þór Bjarnason bóndi 12. Þórarinn Guðmundss. verkam. 13. Ólafur Gunnarsson bóndi 14. Bjarni Júníusson bóndi Fulltrúi i sýslunefnd er Ásgeir Eiriksson og varamaður hans er Þorgeir Bjarnason. 3. 4. 5. bif- garðyrkj umaður. 6. Aðalsteinn Michelsen, vélavirki. 7. Magnea Jóhannesdóttir, húsfrú. 8. Bjarni Tómasson, verk- stjóri. 9. Eyjólfur Egilsson, verka- maður. 10. Grímur Jósafatsson, verzl- unarstjóri. Til sýslunefndar: Ólafur Steinsson, garðyrkju- bóndi, og Georg Michelsen. Sandgerði A FUNDUM Sjálfstæðisfélags'^7 Miðneshrepps og fulltrúaráðs fé- lagsins á fimmtudag og föstudag var endanlega gengið frá fram- boðslista Sjálfstæðismanna í Miðneshreppi. — Listann skipa þessir menn: 1. Jón H. Júlíusson, bifreiðar- stjóri. 2. Gísli Guðmundsson, bóndi. Jóhann Þorkelsson, verk- stjóri. ' ðalsteinn Gíslason, raf- •rkj ameistari. largrét Pálsdóttir, verka- na. - .luðjón Guðjónsson, sjó- maður. 7. Einar Axelsson, verkamaður 8. Unnur Lárusdóttir, frá. 9. Níels Björgvinsson, vei' maður. 10. Júlíus J. Eiríksson, bóndi. í sýslunefnd: Páll Ó. Pálsson, útgerðarmaður, varamaður: Júlí- us J. Eiríksson, bóndi. Konan í þriðja sæti á lista Framsóknarmanna í Reykjavík virðist ekki eiga margar eða háleitar hugsjónir. I langri raeðu, er Tíminn birtir eftir nana sl. sunnudag, verður henni tíðræddast um „mógrafir svikanna“. í þessum mógröfum brýzt vesalings Framsóknarfrúin um og geta félagar hennar enga björg veitt henni þar. — En mikil hætta er á því að þeir tveir menn, sem fyrir ofan frúna eru á listanum, falli í sömu gröf. Öruggt er að slíkt verður hlutskipti þess, sem er númer tvö. En mikil hætta vofir einnig yfir Þórði Björnssyni, sem varð of seinn á bæjarstjórnarfundinn um daginn með allar löngu ræðurnar í töskunnii Stálka tapar 500 kr. á götu UNG STÚLKA, 17 ára, frá Breiða gerði 10, varð fyrir því óhappi í gærdag að tapa lítilli peninga buddu sem í var 500 króna seðill og annar seðill 5 eða 10 króna. Sneri hún sér til lögregl- unnar um aðstoð. Gerðist þetta við Miðbæinn milli kl. 3,30—5. Var hún í skrifstofu tollstjóra er hún var síðast vör við að buddan væri á sínum stað, í kápu vasanum. Frá tollstjóraskrifstof- unni lá leiðin ofan í bæ í skrif- stofu borgarstjóra, í Sjúkrasam- lag Reykjavíkur og síðan í skrif- stofu Rafmagnsveitu Reykjavík- ur, en þar varð stúlkan þess vör að buddan var horfin úr vasan- um. Það var ætlunin að hún færi með peninga þessa fyrir föður sinn í trésmíðavinnustofu til þess að- borga hurðir. Buddan, sem peningarnir voru í er svört á lit- inn. Er skilvís finnandi beðinn að gera aðvart í síma 33-7-47. Þess skal getið að leitað var gaumgæfilega á þeim götum sem stúlkan hafði farið um, en leitin bar ekki árangur, enda dimmt orðið og götur þaktar snjó. Bíll volt í Huimurskógi AKRANESI, 6. jan. — Um þrjú- leytið á laugardaginn valt lang- ferðabíll frá Stykkishólmi í Hafnarskógi. Var bíllinn að koma frá Reykja-vik. Lagðist hann á hliðina í skafl við veginn og sak- aði engan farþeganna sem .með voru en þeir voru nokkrir. Tveir kranabílar fóru af Akra nesi inn í Hafnarskóg til að rétta bilinn við og komu þeir honum fljótlega á veginn aftur. —Oddur. Nú brakar í öllu. Þegar Hermann Jónasson mynd aði „vinstri“ stjórn sína og sveik þar með öll loforð sín og hræðslu- bandalagsins um að aldrei skyldi unnið með kommúnistum, lýsti hann því yfir, að öllum vanda- málum efnahagslífsins skyldi ráðið til lykta á skömmum tíma. Nær þrjú misseri eru liðin síð- an þetta gerðist. Nú kemur þessi sami Hermann fram fyrir þjóð- ina við áramót og lýsir því yfir, að engin ný úrræði hafi fundizt. Hins vegar braki í öllum máttarviðum efnahagskerfisins, þannig að við hruni liggi. Hið eina, sem „vinstri“ stjórnin hafi afrekað sé að fá sérfræðingum málin til athugunar. En það þótt- ist hún einnig hafa gert sumarið 1956, er hún tók við völdum. Sér- fræðingarnir munu þó ekki skila tillögum sínum fyrr en eftir bæj- arstjórnarkosningar. Og ríkis- stjórnin mun ekki taka neina ákvörðun fyrr en þau örlagaríku tímamót eru liðin. Þetta var kjarninn í áramótaboðskap Her- manns. Tíminn verður yfir sig hrifinn af þessum boðskap. En hann gætir þess ekki að í hon- um felst ekkert annað en af- hjúpun hins mikla veiðimanns. Forsætisráðherra „vinstri" stjórn arinnar lýsir því sjálfur yfir að hann hafi svikið öll sín loforð og standi nú uppi eins og þvara. Hið mikla skipbrot. Aldrei hefur nokkur ríkisstjórn beðið annað eins skipbrot og „vinstri" stjórnin með uppgjöf sinni í efnahagsmálunum. Um árabil höfðu flokkar hennar lýst því fyrir þjóðinni, hve auðvelt væri að vinna bug á verðbólg- unni og afleiðing'um hennar ef þeir aðeins fengju einir völdin og Sjálfstæðismönnum yrði bægt frá öllum áhrifum. Svo fá þess- ir flokkar völdin. Framsókn tek- ur kommúnista upp af eyði- merkurgöngu þeirra og fær þeim ráðherrastöður, bankastjórastöð- ur, sæti í ótal nýjum ráðum og ncfndum, sem hinir nýju vald- hafar búa til handa liði sínu. Og fólkið bíður þess að sjá loforð- in um Iaaisn efnahagsvandamál- anna efnd. En ekkert slíkt gerist. Misseri líður eftir misseri. Svo kemur Hermann Jónasson í útvarp á gamlárskvöld og þykist tala eins og .landsfaðir, maðurinn sem meira ósatt hefur sagt þjóð sinni um efnahagsvandamál hennar en nokkur annar stjórnmálamað- ur. Það fer ekki hjá því að al- menningur finni lyktina af hræsni og ræfildómi þessa ára- mótaprédikara, sem sér nú sinn pólitíska dauðadóm nálgast. Bæ j ars t j órnarkosning- arnar og vinstri stjórnin. Það er athyglisvcrt, að um land allt reyna nú fulltrúar „vinstri" flokkanna að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi, að ómögu- lega megi „blanda * landsmála- pólitík í bæjarstjórnarkosning- arnar“. Hvernig skyldi nú standa á þess ari afstöðu þeirra? Ástæða hennar er auðsæ. Nú koma flokkar „vinstri“ stjórnar- innar til fólksins í kaupstöðum og kaiuptúnum um land allt og hefja upp sama loforðahjalið og fyrir alþingiskosningarnar. Þess vegna má almenningur ekki muna eftir því, að þessir sömu flokkar eru nýbúnir að svíkja allt, sem hægt var að svíkja í ríkisstjórn. Hver einasti hugs- andi maður hlýtur að hafa hlið- sjón af þeirri staðreynd þegar hann velur bæjarfélagi sínu stjóru hinn 26. janúar n. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.