Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. sept. 1957 MOnCVNBlAÐIB f TIL SÖLU 2>a herb. góS rishœð, 63 fer- metrar, við Langholtsveg. Verð 150 þús. Tjtborgun 80 þúsund. 3 kvistir, rækt uð lóð og sér hiti. Lítið st-inhús í Vesturbæn- um. Hitaveita og tignar- lóð. Útborgun 60—70 þús. 2ja stofu hæð við Klepps- veg, 75 ferm., með holi, baði og svölum o. fl. — Verð 250 þúsund. 2ja herb. góð íbúð við Snorrabraut. 2ja lierb. nv standsett kjall- aratbúð við Skipasund. — Verð 170 þúsund. Útborg- un 80 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Njörvasund. Verð 180 þúsund. Útborgun 100 þús. TSftirstöðvar til 15 og 25 ára. 3ja herb. rishæð við Bjarn- arstíg, í skiptum fyrir stærri, á góðum stað. 3ja herb. góð hæð við Bjam arstíg, í skiptum íyrir 4 —5 herb. hæð, á hitaveitu svæði. 3ja herb. hæðir f Norður- mýri, með hálfum kjöll- urum. Rúntgóð 4ra stofu 1. hæð í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. 3ja herb. íbúð á Melunum, með öllum þægindum, í skiptum fyrir 4-5-6 herb. góða hæð. Góð milligjöf. 4ra herb. 'húð við Kökkva- vog, 'æti verið 2 íbúðír. Útb. 100 þús. 3ja herb. góð jarðhæð, í Laugarneshverfi. Verð 250 þús. Útb. ca. 100 þús. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Ferjuvog Útborgun 100 þús. Eftirstöðvar til 20 og 25 ára. Gólfteppi, ísskápur o. fl. fylgir. 3-4-5 og 6 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn og í Kópa vogi, einnig hús og íbi'tð- ir í smíðum. Hálf og heil hús í bænum 'g í Kópa- vogi. 1000 ferm. byggingarlóð á Seltjarnamesi (tún). Sumarbústaðalönd við Ell- iðavatn. 6 lterb. bús við Geitháls, 1% hektari eignaland. Malflutnlngsstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einars- sona, fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. ___ Símar 19740 — 16573 og 32100 eftir lokunartíma. STÚLKA Stúlka óskast til heimilis- starfa fyrir hád. og prjóna | stofu eftir hádegi. — Gott I sérherbergi og fæði. U ppl. 1 síma 10536 kl. 5—7 í dag. Ungur maÓur sem hefur verzlunarskóla- menntun og framhaldsnám I Bretlandi að baki sér, auk nokkurrar reynslu við sjálf stæð skrifstofustörf, óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð í pósthólf 311, Reykjavík fyr- ir n.k. mánaðamót. TIL SÖLU 2 herbergi og eldhús á 1. hæð við Eskihlíð. 3 herbergi á hæð og eitt í risi við Hringbraut. 4 he-bergi á hæð við Sjafn argötu. 5 herbergi á hæð og 3 her- bergi í risi, við Leifsg. 5 lierbergi og eldhús við Framnesveg. 4 herbergi og tvö eldhús við Langholtsveg. 4 herbergja ný íbúð við Holtsgötu. Lítið nýtt cinbýlishús i Hafn arfirði. 2 herbergi og eldhús í kjall- ara, í Hafnarfirði. Málfl.skrifstofa ÁKA JAKOBSSOðíAR og KRISTIÁNS EIRIKSSOiNAR Laugaveg 27, sími 11453. (Bjarni Pálsson, heimasími 12059). — Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa, sem fyrst. Veitingastofan Bankastræti 11. Fóburbútar í fjölbreyttu úrvali. Gardínubúðin Laugavegi 18. Pússningasandur fínn og grófur. Einnig sand ur í steypu. — Ámokslursvél til sölu. Uppl. í síma 18034 og 10B, Vog- um. — 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu, 1. okt. eða síðar. Aðeins fullorðið i heimili. Upplýsingar gefnar í síma 12228. — Milliliðalaust 2ja herbergja íbúð til sölu, með hagkvæmu verði. Uppl. í síma 33486 eftir kl. 7,30 á kvöldin. T ækifærisverð Retina Ia f.: 3,5/50 m.m., nýr Bewi Amateur ljósmæl- ir. sólskífa, filter, fjarlægð armælir ( ambimeter), Re- tinabók, til sölu. Sími 10531. Einhleypur verzlunarmaður óskar eftir góðu HERBERGI eða stofu, í Vogahverfi eða nágrenni. Upplýsingar í síma 34731. — KONA vön matarlagningu og öllu húshaldi, óskar eftir ráðs- konustöðu. Upplýsingar i síma 24799, í dag og næstu daga. — HERBERGI og aðgangur að eldhúsi ósk- ast til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 19052. Herjeppa housing (aftari), til sölu. — Sími 32637. — Afgreiðslustúlka óskast BORGARBÚÐIN Urðarbr., Kópavogi. Nýtízku til sölu ódýrt. Til sýnis -í dag kl. 5,30—8, Hagamel 15, kjallara. Einbýlishús til sölu Einbýlishús til sölu, milli- liðalaust. Uppl. á Vestur- götu 28, uppi, Hafnarfirði. ÍBÚÐ Óska eftir 3 til 4 herbergja íbúð í Laugameshverfi eða Kleppsholti, ár fyrirfram. Upplýsingar í síma 32647. Renault 4 CV Morris Minor eða álíka bif- reið, óskast keypt. Tilb. send ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Staðgreiðsla — 6688“. Stúlka óskar eftir HERBERGI með innbyggðum skápum og helzt með aðgangi að eld- húsi, sem næst Laugavegin- um. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusöm —- 6687“. Athugið Stúlka með 2ja ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu, á litlu, góðu heimili. — Sér herbergi. Tilb. merkt: „Ráðs kona — 6689“, sendist Mbl. fyrir 1. október. 2/o berbergja ÍBÚÐ óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð, sem er í góðu standi með sér hita og sér inngangi. Tilboð merkt: „1- búð"rskipti — 6685“, berist til blaðsins fyrir föstudags- kvöld. POTTA- BLÓM Komi$ og skoðið úrvalið af grænuin plöntum, hengi-plönlum, blómslrandi plöntum Paul Michelsen Hveragerði. Til sölu mjög verðmætt bókasafn Tilboð merkt: „Strax — 6691“, séndist blaðinu. Ttl sölu hyggingarlóð á fögrum stað í Kópavogs- kaupstað. Tilb. merkt: — „6692“, sendist afgr. blaðs- ins. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir afgreiðslustarfi strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 27./9., merkt: „Ábyggileg — 6693“. TIL LEIGU tvö forstofuherbergi í risi, annað gegn húshjálp, með húsgögnum, helzt skóla- stúlku. — Upplýsingar Há- teigsveg 26, uppi. Góð stúlka óskast tii heimilisstarfa í vetur eða til eins árs. öll þægindi. Gott sérherbergi. Upplýsingar frá 6—8 síð- degis í síma 34082. TIL LEIGU rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í Smáfbúðarhverfi. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1. desember — 6695“. — SILFURTUNGLIÐ Félög, starfsmannahópar, skipshafnir, fyrirtæki, og einstaklingar. Við lánum út sal sem tekur 150 manns í sæti til eftirfarandi afnota, fyrir dansleiki, árshátíðir, fundarhöld. skemmtikvöld, veizlur o. m. fl. Uppl. í sím um 19611 — 19965 og 18457 SILFURTUNGLÐ Snorrabraut 37. (Austurbæjarbíó). STÚLKA vön afgreiðslu, óskar eftir ATVINNU. — Upplýsingar í síma 11067. Pússningasandur fyrsta flokks púscningasand ur, til sölu. Upplýsingar í sima 50260. TIL SÖLU ve! með farinn Silver Croee- barnavagn til sölu. Á sama stað óskast kerra, ásamt kerrupoka. Upplýsingar í sima 19539. Stúlka óskast í vist, hálfan eða alian dag- inn. Sér herbergi — heim- ilisvélar. — Upplýsingar 6 —8 e.h. Sími 15733. TIL LEIGU góð 2ja herb. íbúð í nýlegru húsi. Tilb., er greini fjöl- skyldustærð, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 6697“ Ný, g'æsileg 4-n herb. Ibúð til leigu í Laugarneshverfi. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: „1. okt. — 6694", sendist afgr. blaðsins fyrir 28. september. VARAHLUTIR í model ’47——’52: Dcmparur í Éfírkassa Framf jaðrir Afturf ja55rír Handbremsuvír Spindilboltar Styrisendar Bremsuborðar Spindilspirnur Lugtarhringir Framlugtir Parkluglir Afturlugtir P'irrkumótorar, 6 volt Vatnskassar Hjólkoppar Fjaðraboltar Fjaðrafiiðringar Stuðarar Kveikjulok Platínur Háspennukefli, 6 VÓlt Viflureimar Innri liúnar SKODA verkstæðið Við Kringlumýravveg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.