Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 14
14 MORGVNBl4Ð1Ð Fimmtudagur 29. ágúst 1957 — Sími 1-1475. — Dœmdur tyrir annars glœp (Desperate Moment). Framúrskarandi spennandi j ensk kvikmynd frá J. Art- ! hur Rank. Aðalhlutverkin i leika hinir vinsælu leikarar: Dirk Bogarde Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgung. — Sími 16444 — TIL HELJAR OC HEIM AFTUR (To heli and back). Stðrbrotin og spennandi ný amerísk stórmynd í litum og iNSÖ *CINEma5copE Gerð eftir sjálfsævisögu stríðshetjunnar og leikar- ans — Audie Murphy er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. — Bönnu'i börnum. Sýnd kl 6, 7 og 9. Sími 11182. Creifinn at Monte Cristo Fyrri hluti Snilldarlegf vel gerð og leikin, ný, frönsk-ítölsk stór mynd í litum, gerð eftir hinni heinr.sfrægu sögu Alex andre Dumas. Þetta er tvímælalaust bezta myndin, sem gerð hefur verið um þetta efni. Óhjákvæmilegt er að sýna ) myndina í tvennu lagi, vegna þess hve hún er löng. Jsan Marais Lia Amanda. Sýnd kl. 5, 7 op 9. s Bönnuð börnum i Næst síðasta sinn J Stjörnubíó Sími 1-89-36 - ÚTLAGAR Spennandi og viðburðarík, iík, | ný, amerísk litmynd, er lýs- j \ ir hufcrökkum elskendum og S S ævintýrum þeirra í skugga ^ \ fortíðar nnar. Brett King j Barbara Law -ence Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. vetrargarðurinn DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. Þórscafé Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Ákveðið hefur verið að efna til berjaferðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra sunnudaginn 1. septmber Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9 f.h. stundvíslega og ekið að Efra-Hálsi í Kjós. Áskriftalisti liggur frammi á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins, Sjálfsætðishúsinu, sími 17100 og í síma 14724 og 10955 milli kl. 6,30 og 10 e.h. N E F N D I N. SwbBI Simi 2-21-40. Allt í bezta lagi ( Anything goes). Ný, amerísk söngva- og J gamanmynd í eðlilegum lit- j um. Aðalhlutverk: Bing Crosby Donald O’Connor Jeanmarie Mitzi Gayno Sýnd kl. 6, 7 og 9. Undir merki ásfargyðjunnar Sími 3 20 75 \ s s s s s f } s s s (II segno Di Venere). Ný ítölsk stórmynd, sem margir fremstu leikarar Italíu leika í, t.d. Sophia Loren Franca Valeri Vittorio De Sica Raf Vallone O. fl. Sýnd kl. t, 7 0g 9. LOFTUR h.f. Ljósmy ndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Sími 1-85-80. Bílamálun — ryðbætingar. réttingar — viðgerðir. BÍLVIRKINN, Síðumúla 19. Símini er: 22-4-40 BOKGARBlLSTÖÐIN Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guð!augur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Síinar 1200? — 13202 — 13602. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlógmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Kristján Guðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. —- Sími 13400. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. SWEDEN? ÍBÚÐ óskast til leigu, 2 herbergi og eldhús með hitaveitu, 1. okt. eða fyrr. 3 fullorðið í heimili. 2 vinnur úti fyrir góðum launum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Upplýsingar í síma 10789 kl 11 til 2. Metmyndin: TOMMY STEELE (The Tommy Steeie story). Ákaflega fjörug og skemmti leg, ný, ensk Rokk-mynd, sem fjallar um frægð og frama hins unga, enska Rokk-söngvara Tommy Steele, en hann hefir verið kallaður Presley Englands og hafa amerísk kvikmynda félög boðið honum milljón dollara fyrir að leika í am- erískum kvikmyndum. — Þessi kvikmynd hefir sleg- ið algjört met í aðsókn í Englandi í sumar. — Aðal- hlutverkið leikur: Tommy Steele og syngur hann 14 ný rokk og calypsolög. — Ennfrem- ur: Humphrey Lyttelton og hljómsveit, — Chas. Mc. Devit Skiffle, Tommy Eytle Calypso-hljómsveit o. m. fl. Þetta er bezta Rökk-myndin sem hér hefir verið sýnd. Þetta er myn'’ fyrir alla. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hafnarfjariarbíó Sími 50 249 1 Bernskuharmar \ .amingo prœsenterer LILY WEIDING BODIL IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT J0RGEN REENBERG PR. LERD0RFF RYE MIMI HEINRICH Ný, dönsk úrvalsmynd. — • Sagan kom sem framhalds- j saga í Familie Journalen ) s.l. vetur. Myndin var verð- ( launuð á kvikmyndahátíð- ) inni í Berlín í júlí í sumar. j Myndin hefur ekki verið ) sýnd áður hér á landi. : Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1-15-44. 'Örlagafljótið (River of no Return) Geysispennandi og ævin- týrarík ný amerísk CinemaScoPÉ litmynd er gerist meðal gull grafara og ævintýramanna síðari hiuta 19. aldar. Að- alhlutverk: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ógnir kjarnorkunnar —— (Kjarnorkusprengingar 1 U. S. A.) Hrollvegjandi CinemaScope litmynd. Bannað fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. s \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ s \ s \ \ \ \ \ \ \ Bæjarbíó | Sími 50184. \ V Fjórar fjaðrir | Stórfenglegasta Cinema- • scope-mynd sem tekin hefur \ verið. ) Aðalhlutverk: ) Anthony Steel \ Mary Ure | Myndin hefur ekki verið \ sýnd áður hér á landi. \ Bönnuð börnum. \ Danskur texti. \ Sýnd kl. 7 og 9. ( Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Hurðarnafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu- og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. Skrifstofuhusnæði í ráði er að byggja stórhýsi á góðum stað við Hverf- isgötu. Áformað er að leigja út 2., 3., 4. og 5. hæð fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Þeir, sem hefðu áhuga á að fá leigt húsnæði í nefndu húsi, gjöri svo vel að leggja nöfn sín og heimilisfang inn á afgr. Mbl. fyrir 5. september' merkt: Framtíðarstaður — Trúnaðarmál — 7839.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.