Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. ágúst 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 7 starfa, eru sammála um, að heimta í framtíðinni, en það er endurnýjun sjúkrabílanna, á meðan þeir eru í ökufæru standi, enda er það ódýrast og skemmti- legast fyrir alla aðilja. Og nú þarf strax í fullri alvöru, að fara að vinna að því, að fá einn sjúkrabíl, að minnsta kosti, fluttan inn árlega, bæði til aukn- ingar, og endurnýjunar þeim bílakosti sem fyrir er, því bílar sem eru í notkun nótt og dag allt árið, og keyrðir af mörgum mönnum ganga fljótt úr sér. Um fjárhagsafkomu sjúkrabílanna hefur okkur, sem við þá vinnum, að mestu verið ókunnugt til skamms tíma, en þó höfum við álitið að þeir gætu sjálfir staðið undir sínum endurnýjunarkostn- aði með því sem inn kemur fyrir sjúkraflutningana, þegar öll vinna við þá fæst endurgjalds- laust. Skal ég svo ekki hafa fleiri orð um þessi mál að sinni, en aðeins því við bæta, að þegar á allt er litið, má segja, að bruna- verðir hafi leyst af hendi með prýði, mikið og vandasamt starf, þar sem eru sjúkraflutningarnir, sem hafa verið þeirra annað aðal starf síðan árið 1926. í þessu starfi þarf oft að sýna karl- mennsku, nærgætni og jafnvel stundum hjálp í viðlögum — en alltaf kurteisi — við hinar ýmsu aðstæður. Má þetta gjarna segj- ast um leið og skýrt er frá þess- um málum og er ekki á neinn annan hallað fyrir því. Kjartan Ólafsson. S'imanúmer okkar er 2-24-80 Framköllun Kopierin? Hafnarstræti 21. Fljót og góS vinna. — Afgr. i Orlof sbúðinni, Ódýrar og hentugar skólabuxur Seljum í dag og á morgun DRENGJABUXUR, (gaberdine) kr. 98.00 TELPNABUXUR kr. 58.00. \|./V>^ Austurstræti 12 Húseignin númer 5 við Miðstræti er til sölu. í kjallaranum er verk- stæði, þvottahús og m.fl. I. og II. íbúðarhæð hússins eru hvor um sig 4 stofur, eldhús, snyrtiherbergi og forstofur. Rishæðin eru 7 herbergi og eldhús. Húsið er 150 ferm. og 1726 rúmmálsmetrar. 350 ferm. eignarlóð fylgir húsinu. Húsið selzt í einu lagi ef um semur, einnig hver íbúðarhæð út af fyrir sig, ef um semur svo og verkstæðið í kjallaranum ef um sem- ur. Húsið er laust til íbúðar 1. okt. nk. Allar nánari upplýsi'ngar um söluverð og borgunarskilmála gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 14492. íbúBir í smíðum til sölu að Alfheimum 62. íbúðirnar eru í f jölbýlishúsi, og er hver íbúð 103 fermetra, 4 herbergi, eldhús, baðher- bergi, forstofa, og stórar svalir. Hverri íbúð fylgir í kjall- ara stór geymsla með glugga, sameiginlegt þvottahús, þurrkhús, og geymsla fyrir reiðhjól og barnavagna. Enn- fremur húsvarðaríbúð í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja nokkrum íbúðunum. íbúðirnar verða seldar uppsteyptar með járni á þaki, miðstöð, og gleiri í gluggum. Búið er að steypa upp tvær hæðir og kjallarann. Aðgengilegt söluverð. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. Málflutningsskrífstofa VAGNS E. JÓNSSONAI5 Austurstræti 9, sími 1-44-00. Hinar margeftirspurðu SVISSNESKU REGNKÁPUR eru nú komnar. — Viðskiptavinir sem hafa beðið eftir þessari send- ingu ættu að líta inn sem fyrst. ★ Einnig eru komnar Hollenskar og enskar ULLARKÁPUR Rauðarárstíg 1 4rn herb. Ibúð við Laugarásblett 21, til sölu. Verð 70 þúsund. Upp- lýsingar í súna 19663. Rafha-eldavél Vil kaupa notaða Rafba eldavél, eldri gerð. Uppl. í síma 50043. Ford pick up árgangur ’53 í fyrsta flokks lagi til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420. TIL SÖLU 5 herb. íbúð á 1. hæð t húsi í Norðurmýri er til leigu nú þegar til eins árs. Ibúðin er í mjög góðu standi. Leigu- taki þarf að útvega leigu- sala 50 þúsund kr. lán til eins árs. Engin fyrirfram- greiðsla. — Tilb. merkt: „6278“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi laug- ardaginn 31. þ.m. Bilskúr — Bilskúr — Bilskúr — óskast seni næst Eskihlið. Upplýsingar í síma 12-6-78. Tvær stúlkur óskast nú þegar við iðnað og verzlunarstörf. Raflampagr rRin Suðurgötu 3. Akranes Einbýlishús til sölu. Laust til íbúðar strax. Uppl. veit- ir Hafsteinn Tómasson, — Heiðarbraut 33, Akranesi. Hafnarfjörbur 1 til 2 herbergi og eldhús, óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 34715. TIL LEIGU > Ytri-Njarðvik, stór stofa og eldhús. Einnig einstaklings lierbergi. Uppl. ' síma 711, milli kl. 5 og 7 og eftir kl. 8 á kvöldin. Aðstobarstúlka óskast á tannlækningastofu. Upp- lýsingar á Langholtsvegi 62 kl. 7—8 í kvöld. Hallur Hallsson. 4——5 herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. — Tilboð merkt: „6279“, sendist til afgreiðslu blaðsins. þúsund mílur. PÍANÓ Gott, danskt píanó til sölu, vegna flutnings. — Upplýs- ingar í síma 3-36-76. M úrarameístari getur bætt við sig múrvinnu og steypuvinnu. — Uppiýs- ingar í síma 14433. Chevrolet sendibíll ’42, með stöðvar- plássi og FORD vörubifreið ’42 til sölu. Bifreiðasala Stefáns Jó! annssonar Grettisg-. 46, sími 12640. Ráðskonustarf Fullorðin stúlka, með bam á öðru iri, óskar eftir ráðs- konustarfi. Má vera í ná- grenni bæjarins. Upplýsing ar í síma 33556, kl. 4—8. Eldhúsinnrétting alveg ný, ti: sölu. Sérstakt tækifærisverð. Upplýsingar í síma 14951. Mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í síma 14951. ÞVOTTAVÉL (sem ný). — English Elec- tric, með rafmagnsvindu, til sölu. Upplýsingar I síma 15041 f.h. og eftir kl. 5. Fámenna fjölskyldu vantar 3ja hérbergja ÍBÚÐ strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f sima 32422 eftir kl. 6 á kvöldin. TIL LEIGU er í Hlíðunum herbergl með húsgögnum, innbyggðum skáp og aðgangi að baði og sima. Reglusemi áskilin. _ Tilb. se.idist Mbl. fyrir 1. september, merkt: „1957 — 6273“. — ÍBÚÐ ÓSKAST Kennslukona ásamt móður og uppkomnum systkinum, óskar eftir 2—4 herbergja íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs ingar í síma 10793, í dag og á morgun. Chevrolet '55 til sölu og sýnis milli kl. 10,30 og 1 og 2 og 6, við sendiráð Bandaríkjanna, — Laufásvegi 21. Bifreiðin er dökkgrá 6 cylindra, 4ra dyra, í góðu standi, ekið 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.