Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 8
8 MORGVISBLAÐIO Þriðjudagur 3. febrúar 1553 ^ ^ -<r w'^w w-sr- -ww - --'y Utg.: H.Í. Arvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfúa Jónaaoa Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábjrrgSann.); Lesbók: Árni Óla, sími 304Í. Auglýsingar: Arni Garðar Kri*t1n«w. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSaia: Austurs*Jæti 8. — Sími 180*. Askriftargjald kv’. 20.00 & mánuði, t lausasölu 1 krónu eintakiW. Úrskurður hæstaréttar og Gróusögur Tímans TÍMINN og aðrir málsvarar dánu mannsins Helga Benediktssonar eru í öngum sínum þessa dag- ana. Árum' saman hefur þessi fylking með þá kumpána Helga Benediktsson og Skúla Guð- mundsson í fararbroddi haldið ekki væri laust við“, að hin og því fram, að Gunnar Pálsson þessi afbrot hafi átt sér stað í setudómari í máli Helga, væri landinu. Orðalagið er hið sama óhæfur til að fara með það og og Leitis-Gróa notaði forðum. yrði þess végna að víkjá sæti. Um hugarfarið þarf ekki að Von þeirra ’ félaga var sú, að ef ræða. gegn öðrum mönnum hafi hann skotið undir stól. Ekki þorir Tím- inn þó að nefna eitt einasta dæmi þessu til stuðr.ings. Hann segir að vísu, ,,talað hafi verið mikið um“, „orðrómur hafi géngið“, „að Tveir erlendir íþróttnþjálfamr koma til íslands um helgina KCemia bér skauiablaup og badminfon ÍSLENZKRI íþróttahreyfingu bættust góðir starfskraftar nú um helgina er tveir erlendir íþróttakennarar komu með miliilanda- vélinni Heklu frá Stavanger. Menn þessir eru norski skautahlaup- arinn Reidar Liaklev og danski badmintonmaðurinn Jörgen Bach. Koma þeir hingað fyrir tilstilJi ÍSÍ og rriunu dvelja hér í mánaðar- tíma og kenna íþrótt sína bæði hér í Reykjavík og úti á landi. — Íþróttasíða Mbl. átti stutt tal við þá í gærdag. - þessu yrði framgengt mundi mála tilbúningur gegn Helga falla nið- ur, því að jafnframt hafa dunið skammirnar á Bjarna Benedikts- syni fyrir að höfða málið gegn Helga. | Bjarni Benediktsson hefur jafn harðan bent á, að málssóknin gegn Helga væei höfðuð sam- I kvæmt kröfum innflutningsyfir- j valdanna. Þá hefur hann einnig sýnt fram á, að Gunnar Pálsson væri með færustu lögfræðingum landsins og dómar hans yfirleitt staðizt mjög vel. Enda hefur margoft verið sannað, að ef Gunnar Pálsson hefði af einhverj um sökum gerst óhæfur til að dæma í málinu heyrði það ekki j undir úrskurð dómsmálaráð- j - herra, heldur undir Hæstarétt. 1 Tímamenn hafa aftur -á móti kostað kapps um að dylja þessar t staðreyndir fyrir lesendum sin Ef Tíminn telur að tiltekin afbrot hafi átt sér stað, sem stungið hafi verið undir stól, er honum sæmast að færa að því ákveðin rök en þegja ella. Enginn skyldi þó ætla að Tím inn muni velja þann kostinn. Það þarf áreiðanlega ekki að efast um, að hann heldur upp- teknum hætti, að verja þá af sínum samflokksmönnum, sem sannir eru að sök, en dreifa út rógi um andstæðinga sína, þannig að ekki verður hönd á fest. Slíkur hefur ferill blaðs- ins verið og þannig mun hann verða. Stríð við israel. SO VET-RU SSLAND hefur nú REIDAR LIAKLEV er víðþekkt-l j ur skautagarpur, varð Evrópu- 1 meistari í skautahlaupi 1948 og fvann einnig það ár gullverðiaim . í 5000 m. skautahlaupi á Ólymþíu leikunum í St. Moritz. Árið eftir . varð hanh Noregsmeist-ari I. skautahlaupi. Nú er hann hætt- j ur þátttöku í skautamólum en j tekur samt virkan þátt í iþrótta- starfinu sem þjálfari og einnig sem stjórnarmeðlimur í norska skautasambandinu. UNDIRBÚNINGSSTARFIÐ — Það er lítið um ís á íslandi um þessar mundir, segjum við í aumkvunarlegum tón við skauta þjálfarann. um og einungis leitast við að lýst yfir fullum fjandskap við halda uppi blekkingum um mál ið. Eftir allt skrafið um hlut- drægni Gunnars Pálssonar hið nýja Ísraelsríki, alþjóðasam- tök Gyðinga og fólk af Gyðinga- ættum yfirleitt. Það er brenni- merkt sem „leiguþý amerískra og brezkra auðvaldssinna. , ... , Bæði rússnesk blöð.og málgögn komst Helgi þo ekki undan kommanistaflokka leppríkjanna þv, að bera það undm Hæsta- augtan járntja]dsins hafa lýst rett, hvort Gunnar skyldi þeRSU skýrt skorinort yfir. Er v,kja sæti. Hæsíirettur hefur nú elnnjg svo komið að hinar 3 ^eð,ð, uPP urs,kurð„sinn milljónir Gyðinga, sem búa aust- an játntjaldsins eru lostnir ótta um þessa kröfu Helga. Henni var með ollu hnnt og hggur skelfingu. Kommúnistar hafa nu bem umsogn Hæstarettar nú hafið nákvæmlega sömu kyn- fynr um það, að Gunnar skul, þáttaofsóknir gegn þeim og naz_ ílVfa_UP,P.ti"nl1 m!hnU-. ?” istar á sínum tíma. En þetta atferli samrýmist ekki verulega vel staðhæfingum kommúnista um hið sérstaka með er rógi Tímans hnekkt Ef þessir kumpánar, Helgi og Skúli, ásamt sálubræðrum sínum Reidar Liaklev — Já, að vísu er það. Við skul- um samt vona að hann komi bráðlega, en fram að þéim tima höfum við nóg að gera við undir- búningsæfingar. Skautamaður- inn, sem þjálfar með keppni fyr- ir augum, þarf að æfa víðar en á skautasvellinu sjálfu. Fyrst er að byggja upp þjálfun líkamans, lungna og hjarta með hlaupum. Síðan kemur sérstök þjálfun sem er í því fólgin að skautamaðurinn gengur, helzt í mvrlendi. án skauta en þó í sömu hefðu venjulega sómatilfinningu, frjálslyndi þeirra í kynþáttamál- mundu þeir nu biðjast afsokunar á framferði sínu. Því fer hins- um. Þessvegna eru kommúnistar í V-Evrópu mjög hræddir við Vegar fjarri að innræti þeirra hinar viðtæku Gyðingaofsóknir, eigi nokkuð skylt við somatilfmn ingu. Þeir herða aðeins á rógin- sem Stalin hefur nú hafið og lát- , , , ið leppa sína hefja. Jafnvel um og gengdarlausum asokunum kommún]stafiokkurinn hér á ís- sinum. I eymd s.nm gnpa þe,r landi sér slg knúðan til þess að það halmstra, að Hæs irettur ]áta MÍR halda i,fræðs]ufund‘' taldi ekk, oll atriði , frasogn um máhð. Þar er sagnfræðingur Helga vera sönnuð ósannindi og að sumt hefði mátt betur fara í hiuni víðtæku og tímafreku rann- sókn Gunnars Pálssonar. Aðalatriðið reyna þessir kumpánar að þegja í hel, að Hæstiréttur taldi Gunnar ekk- ert það hafa gert, sem leiða ætti til þess, að hann skyldi víkja sæti í málinu. Sú var þó aðalkrafa Helga og t,I að ná henni var allur gauragangur- inn settur af stað. ★ Það má þó segja þeim kump-1 ánum Skúla og Helga til hróss, að þeir eru nú farnir að gera ráð fyrir að Helgi Benediktsson muni yera sekur um þau atriði, er mál- ■ ið hefur verið höfðað út af gegn honum. Þýtur því öðruvísi í þeim skjá en áður gerði. Ná á það. að vera ákæruefni gegn Bjarna Benediktssyni að sakargiftum flokksins látinn lýsa frjálslyndi Brynjólfs, Stalíns og Einars gagn- vart Gyðingum!! Á sama tíma, sem vesalings Sverrir Kristiánsson fræðir MÍR félaga um þetta „írjáls- lyndi“ sitja þúsundir Gyð- -inga í fangabúðum fyrir aust- an járntiald. En líklega segir sagnfræð- ingurinn það sama og „Þjóð- vi!jinn“, að kommúnistar fari aðeins illa með „Gyðingaauð- kýfinga“. Venjulegir Gyðing-' ar fái að vera í friði. En hvernig stendur á því að „auð- kýfingar“ skuli yfirleitt vera til í Rússlandi eftir rúmlega1 30 ára sovétstjórn þar? , Það er eitthvað bogið við1 þessa skýringu, kommar góð-1 ir! Jörgen Bach stellingum og hann væri á skauta svellinu. Þessar síðast nefndu æf- ingar hafa Hollendingar fyrstir hafið, enda hafa þeir lítinn ís, en eiga þó heimskunna skautamenn. Þegar þessari undirstöðu er náð er skipt um vettvang og æfingin á skautasvellinu hefst. ÁRANGURINN AF LÖNGU STARFI — Hér munið þér heldur ekki finna skautahlaupara sem langt eru komnir íþróttalega séð. — Nei, ég veit það að vísu. En 511 byrjun er erfið og hér eru á'-eiðanlega mörg' góð efni. Skautagarpamir voru ekki eins margir i Noregi fyrir 60 árum þegar skautaíþróttin var að rtema þar land og þeir eru nú. Geta Norðmanna á skautum er árang- ur af 60 ára þrotlausu uppbygg- ingarstarfi. Nú eru starfandi , Noregi 155 skautafélög. Skauta- íþróttin er þar iðkuð um allt land og ekki síður í sveitum en í bæj- um. Skautasambandið hefur því vandasamt starf að inna af hendi að sjá sem flestum fyrir kennslu. t héraðinu þar sem ég á heima, í Hadelandi, skammt frá Osló, er engin borg. Samt sem áður hafa skautahlauparar úr héraðinu unnið Noregsmeistaratitilinn 12 sinnum alls. BYRJAR í KVÖLD — Og hvernig mun starfinu hagað hér? — Já, ég hefði viljað bvrja strax í dag á því að tala við nem- endur mína um eitt og annað, en ekki varð úr því og mér er sagt að kennsla mín hefjist ekki fyrr en í kvöld, þriðjudag, kl. 9. Þá sýni ég skautakvikmvnd eT' ég haíði með mér frá Noregi. Sýn- ingin fer fram í Breiðfiroingabúði og eru allir velkomnir þangaff, enda tilgangurinn að sem flesíir geti notið tilsagnar á meðan ég I er.hér, sagði þessi tráustvekjanái norski skautagarpur að lokum. JÖRGEN BACH er ungur að ár- um en hefur þó tekið virkan þátt í badminton um rúml. 15 ára skeið og er í fremstu röð danskra badmintonmanna, en þar i landi stendur sú íþrótt með mikluæa blóma og er iðkuð af þúsundam manna um gervallt landið. — Hvað hugsið þér til kennslu- starfsins á íslandi? Framh. á hls. 12 Velvokandi skrifar: DB DAGLEGA LÍFIND Hefur hent áður SUM blöð hafa undanfarið látið að því Hggja, að slit dans- .kemmtunarinnar i Iðnó um dag- :nn hafi fyrst og fremst verið framkvæmd til þess, að sýna hversu ástandið hafi versnað í áfengismálunum síðan . opinber- um vínveitingum var hætt á sam- komum, Þetta er áreiðanlega hinn mesti misskilningur. Samkomunni var beinlínis slitið vegna þess, að þar flóði allt í brennivini og drykkju læti settu fullkominn skrílbrag á hana. Það er líka misskilningur, að þessi samkomuslit séu algert eins dærni, eins og sumir hafa haldið fram. Það hefur nokkrum sinr.um komið fyrir hér áður að dans- leikjum væri slitið vegna diykkjuskapar og óreglu. Vörðu díykkjurútana EN það er annað, sem er áreið- anlega algert einsdæmi. Það :r sú staðreynd að eitt dagblað- mna í bænum skyldi taka upp rarða vörn fyrir drykkjurútana, sem eyðilögðu þessa samkomu og ;tóðu fyrir stórmeiðslum á gest- jm hennar og lögreglumönnum, sem reyndu að halda uppi Iögum g reglu. Það er áreiðanlega einS- dæmi. Auðvitað var það kommúnista- rlaðið, sem tók að sér þetta þrifa- !ega verk. Það lýsti íloskubrot- jm, barsmíðum og skrælingja- iætti fyllibyttanna sem hreinum ifrekum. Hinsvegar svívirti það löggæzlumennina á alla lund!!! Dagur reikningsskilanna UNDANFARIÐ hafa staðið yfir mikil reikningsskil. Borgar- arnir hafa setið með sveittan skallann yfir skattaskýrslunni sinni. Það er nú ánægjulegt verk. Auðvitað telja allir fram af stakri samvizkusemi. Blessuð skattalöggjöfin er svo mild og tillitssöm við okkur. Það liggur víst ekki mikið á að endurskoða hana, frekar en áfengislöggjöf- ina. Svo koma skattreikningarnir og eru borgaðir með glöðu geði. Keisaranum það sem keisarans ér og guði það sem guðs er. ! I Er þetta annars ekki sönn og. rétt lýsing á afstöðu okkar til skattaframtals og skattgreiðslu? Ef svo væri, já, þá væri nú ena þá meira gaman að lifa í þessu, blessað landi. íslenzk rödd frá Danmörku ISLENZKUR námsmaður, sem er við nám í Danmörku skrjfar nýlega á þessa leið: „Kæri Velvakandi! Mér finnst nauðsynlegt, »5 benda ykkur heima á það, aðt nauðsynlegt er að gera eitthvaðí sérstakt til þess að mæta hinum harðsnúna áróðri prófessora Hafn arháskóla gegn heimflutningi k- lenzku handritanna. Þessi áróður hefur meiri áhrif en menn kuarta að halda. Danskur alinenninpur jhefur fram til þessa lítið vitaS | um handritin og pngan áhúga haft fyrir þeim. En nú er allt gert til þess að tendra hann upp gegn óskum okkar. Að vísu heyr- ast öðru hverju vinsamlegár raddir frá Dönum, sem þekkja eðli þessa máls. En það er ekhi nóg. Við verðum að fá birtar vel rökstuddar og góðar greinar í ! dönsku blöðunum eftir íslenzka I fræðimenn, sem geta skýrt mál- 1 stað okkar vel fyrir dönskum almenningi. Blessaðir, takið þið þetta til athugunar, fyrr en seinna“. f stuttu máli sagt: AyffÉR íinnst fráleitt. að Þjóðleifc- ; líl húsið og svmfóniuhljóm- I sveitin skuli ekki geta komið sér 1 saman um nauðsynlegt samstarf jþéssara tveggja menningarstofn- 1 ana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.