Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. febrúar 1953 Smásaga dagsins URVEGARINN eftir Helmuth Lange. Asoka var uppi á briðju öld fyrir Krist. Hann var ind- verekur smákonungur, sem á j fáum árum lagði allt Indland undir sig í bióðugum orust- um. Skyndiiega varð rmikil hugarfarsbreyting með hon- um. Hann lagði niður hernað, en gerðist ákafur áhangandi Búddha-trúarinnar, sem eins og kunnugt er, hefur anduð á mannvigum. Boðaði hann trúna í ríki sínu og víðar. — ilmur nýplægðrar moldar. Smásaga þæsi eftir Helmuth Eftir níu ár: Pálmarnir blómguðust Lange, skýrir frá sinnaskipt- frá sjónum, sem lá bak við hæða-1 „Djúp íhugun", svaraði Pandru drögin að baki þeirra í austur- og titraði. um hins volduga konungs. ★ ORUSTUNNI um Kalinga var 0g hgnn náði upp í borgina, I lokið. Bióðið stiknaði á ind- * i sem eldur og eimyrja stríðsins „Já, það er rétt. Og heldur því, að við höfum aðeins farið eina af þessum átta leiðum?" Pandru þagði og óttinn bærð- ist í hjarta hans sem áður. „Ég vildi óska, að blómin verskri jörð eítir hita dagsins. hafði brennt til grunna. Þetta Gegnum rykið, sem hafði þyrl- ^ haíði verið einmanalegur af- ast upp í orustunni, glytti á gfcekktur vegur. Upphaf hans, vopnin í eldrauðri kvöldsólinni. höfnin var nú sandi orpin og Hestarnir frýsuðu. Þeir kröfsuðu borgin, endir hans, var litil og springi hér út að nýju“, sagði um jarðveginn með hófum, sem þýðjngarlaus. Það var hægt að Asoka og andvarpaði. Hann festi voru slitnir af endalausum ferð-, rejka um hann daglangt án þess sjónir á bóndabæ, sem var um yfir fjöll og dali og kropp- ag rekast á nokkrar aðrar lif-, nokkru vestar vegarins, enn stigu uðu stráin, sinukennd strá, þurr an(ji verur, en nokkra soltna,' reykjarflókar upp af rústum af sólarhitanum, kramin af ^ vesalings hunda, sem snuðruðu í bæjarins, meðan síðustu logarnir hundruðum fóta og hófa, sem rykinu. Þannig hafði það verið á tærðu síðustu leifar hans. „Ég höfðu gengið yfir þau. Her- friðartímum fyrir löngu síðan.! vildi óska að þetta fólk væri eins mennirnir lágu yfir sig komnir þegar styrjöldin hafði geisað, ánægt og hreykið og ég var fyrir af þreytu á jörðinni. Enn hljóm- ur gervallt landið, hafði fólkið nokkurri stund. Þá fyrst væri flúið frá ógnum hennar til hinna | það dásamlegt að vera höfðingi afskekktari staða. Þannig hafði; yfir því. Stytta úr gulli á tötra- vegurinn bréikkað af fótataki legum stalli verður sjálf tötra- flýjandi fólks og það hafði reist leg. Menn álíta að hún sé ekki sér hreysi í borginni. En jafn- úr gulli, heldur máluð gyllt. Ég vel á þessum afskekkta stað, var því ekki þyrmt. aði vopnagnýr þótt andstæðing- arnir væru reknir á flótta upp í fjöllin, kvað hann enn við í eyrum mannanna. Þetta var sigur. Hermennirnir voru uppgefnir, en í hjarta Asoka konungs sló sigurgleðin gullnar klukkur. — Glampinn af vonunum endur- speglaðist í sigurdrukknum aug- um hans. Hann dró forhengið frá tjaldi sínu og bringa hans breikkaði í hreykni og gleði, er hann renhdi augunum yfir ger- vallt landið. Og í svip hans mátti sjá stoltið yfir því, að þetta land, þótt það væri að vísu illa leikið, var nú eign hans. „Chandragupta, síofnandi ríkis Okkar getur verið ánægður með verk sonarsonar síns", sagði hann sjálfánægður við förunaut sinn, Phndra, er þeir gengu milli raða uppgefinna hermanna. „Náð Guðs hefur verið með at- höfnum þínum", sagði Pandra varfærnislega. Það var bros í augum hans, en í hjarta hans bjó undir niðri kvíðafullur ótti. Hinn glæsilegi sigur fullnægði dröttn- uharlöngun Asokas nú, en aðeins þetta augnablik, meðar, geðhrær- ing orustunnar fjaraði út. fyrirverð mig fyrir að vera stytta máluð með gylltum lit“. Asoka „Hvað er þetta fólk að gera?“,! sneri sér við og gekk aftur í spurði Asoka konungur undr- j áttina að herbúðunum. andi. Og er hann hóf hendina og Er þeir komu að hliði herbúð- benti á flóttafólkið, glitraði gim-í anna, sneri konungurinn sér að steinninn í gullhringnum á löngu^ förunaut sínum, sem hafði gengið á eftir honum. „Segðu herfor- ingjunum að koma þegar í stað töng hans. „Það er að flýja", svaraði .. , .. , , ■n , , , • ,. . * yfir 1 tjaldið mitt , skipaði hann Pandra hlæjandi. „Það er að flyja „ , d ,. ’ J r>í» hari „„„ nam i ViaT-fS' vald drottnarans". „Þú átt við, að það sé að flýja mig?“ spurði Asoka. Pandru hneigði sig til merkis um undirgefni sina lagði hann hönd að barmi sér. Við vegkantinn stóðu nokkrir pálmar, en á þeim var engin blaðkróna, þar sem hermenn As- okas höfðu skorið hana af til að drepa ávöxt pálmanna. „Hví hafa menn aflimað þessa pálma?“, spurði konungurinn. Er hann hóf vinstri hönd og benti á pálmaviðinn, þrútnuðu dökk- ar æðarnar á handarbaki hans og það var hinn gamli, harð málrómur. „Við rjúfum herbúð- irnar og snúum heim á leið . . .“ „Ó, herra“, stamaði Pandru. „Ætlarðu þá ekki að njóta upp- skerunnar af sigrinum?" „Jú, ég ætla að njóta uppsker- unnar, en þá ætla ég næst að sá, því að með hverju öðru móti gæti ég skorið upp?“ Pandru tók á öllu hugrekki sínu og rétti úr sér. Úr augum hans mátti lesa djúpan ótta, en hversu mjög, sem hann titraði af hræðslu, varð hann þó að tala, því að ef konungurinn gerði ........... i alvöru úr þessu, sem hann minnt- En ems og olgandi fijot i sv.plausu igt á> þ. myndi það þýða að þannig yrði það ekki alltaf. Hvað Sráu landi. varir líka um eilífð í skapi drottn ! varð að ræna þá ávöxt- arans, sem bifast líkt og stráin um pálmanna", sagði Pandru á hrísakrinum í monsún-vindun- um? Lítilræði, gáleysi, eitt ryk- korn á mælikvaroa óendanlega heimsins gat æst upp reiði As- okas og þegar sú reiði var vak- in, þá var hann, Pandru, leynd- arritari konungsins sá nálægasti til þess að reiðin bitnaði á hon- um; hann gekk jafnan við hlið hans og hjá því, varð ekki kom- izt hvert sem konungurinn leit, a<5 hann kæmi fyrst auga á hann. Þeir höíðu gengið spottakorn, óá'voru komnir út íyrir herbúð- irhar. Fíngerðar hendur Asokas, Éj'm kunnu svo vel lagið á því að stjórna stórveldi, fitluðu við fáld skykkjunnar. Það var eins cg þær þyrftu stöðugt að hafa eitthvað fyrir stafni. Stöðugt. Þær tókú upp hár, sem hafði losnað úr skegginu á skykkjuna með sömu kaldranalegu hreyf- ingunum, og þær stjórnuðu heilu r.iki og höfðu náð því valdi með vopnum. Fyrir framan þá lá stígur. Einn af óteljandi stígum Indlands, sem hlykkjaðist þunglamalega yfir sólbrennt landið. Vegur þessi lá stærð og vald ríkisins brysti og þá yrði hann enn á ný fyrir barðinu á vondu skapi konungs- ,,þvi að ef fiandmannaliðið hefur . ' . . .. ,, „ , „ ms. „O, konungur, sagði hann engm matvæli, þa verður það að gefast up^“. Gömul kona óð ryk vegarins fram hjá þeim. Það glitti í visin varlega, „enginn mun tala um af- reksverk þín síðar, ef þú nú i snýrð við blaðinu og gefur upp , , ,. , . .„ , þá vinninga, sem vopnin hafa briost hennar und.r þunnri, rif-: , .,, „ . , . . . ; , , , ’ , i fært þer. Eng.nn mun geta skilið inni skykkju. Á baki bar hún poka, lítinn og hálftómann, en ólin, sem hélt honum, virtist samt eins og skerast inn í hold og bein. „Álítur þú, að hún hefði bar- ízt, þótt hún hefði haft matvæli til að borða?“, sag<3i Asoka og léit af konunni á pálmana. „En hún er kona“, sagði Pandru. • þig og engin bók um sigra þína verður þá gefin út“. j „Hví ættu mennirnir að tala í um mig?“, sagði konungurinn I hlæjandi. „Það, sem mennirnir j tala um, er sjaldan háleitt. Verk 1 mín skulu ekki verða skráð í sögu I bækur og ekki munu gamlir grá- j ■ hærðir öldungar kenna sögu j j mína með mikillæti, en mann- I úðarverk min skulu héðan í frá „Einmitt þess vegna spurði ég verða skráð í hjörtu hinna o- þig“. Konungurinn gekk hikandi g2jfusömu“. | Daginn eftir voru herbúðirnar nokkur skref áfram. Svo nam hann staðar. Éftir að horfa yfir allt landið, sneri hann sjónum sinum enn að leyndarskrifara sínum. „Búddha, hinn upphafni", sagði hann hægt, „kenndi okkur vizku hinnar áttföldu leiðar: rétt orð og rétt gerð, rétt líf og rétt trú, réttur vilji og rétt ákvörð- un, rétt hugsun ,og . . . hvað . . . hvað var áttunda boðorðið?“, -— spurði hann förunaut sinn. rofnar, herinn hélt á braut. Þar með var lokið herferð Asoka, konungsins, sem ríkti yfir öllu landsvæðinu milli fjalla Afgan- istan og frumskóga Austur Ind- lands. / Níu ár eru liðin. Vindurinn, sem blés utan af hafi, eyddi spor- um Asokas, pálmarnir blómguð- Framhald á bls. 11 I Aoalrandur Vörubálstjóra félagsins SÍÐASTLIÐINN sunnudag hélt Vörubifreiðastjórafélagið „Þrótt- ur“ aðalfund sinn í húsi félagsins V’ð Rauð<»rárstíg. Formaður félagsins, Friðleifur í. Friðriksson, setti fundinn og stjornaöi nonum, en gjaldkeri las ur>p endurskoðaða reikninga félagssjóðs, styrktarsjóðs, skemt- anasjoðs og byggingarsjóðs, óg sýndu niðurstöðutölur eignaaukn ingu á liðnu starfsári. Fjárhagur félagsins má nú teljast mjög góður. T. d. eru eignir byggingarsjóðs nú orðnar 226 þús. krónur. Engar umræð- ur urðu um reikningana og voru þeir samþykktir með samhljóða atkvæðum. Þá flutti formaður skýrslu um störf félagsstjórnar á liðnu ári, og kom hann víða við í ræðu sinni. Hann hóf mál sitt með því að geta þess, að 3 félagar hefðu látist á árinu, þeir Kristinn Kristjánsson, Skarphéðinn Þórð- arson og Eggert Davíðsson, og bað hann með að heiðra minn- ingu hinna látnu félaga með því að rísa úr sætum, og var það gert. Á árinu bættust við 6 nýir félagar, en 12 féllu út, og með- limatalan nú 231. Þessu næst rakti formaður mjög ítarlega hlut Þróttarmanna i hinum ýmsu atvinnugreinum á liðnu starfsári, og gat þess m. a. að á árinu 1952 hefðu Þrótt- arbílar farið 1398 ferðir með efni í Sogsvirkjunina. Þótt fleira verði ekki talið upp hér, sem fram kom í skýrslu félagsstjórnar, þá sýndi hún þó, að félagið hefur látið mörg mál til sín taka, sem öll miða að því að auka rétt félagsmanna og bæta hagsmuni þeirra. „Þr6tlar“ Félagið rekur nú mjög full- komna benzínafgreiðslustöð, með þvottaplani til þæginda fyrír félagsmenn, og hefur auk þess flutt inn hjólbarða á s. 1. ári fyr- ir um 300 þús. kr., og selt þá félagsmönnum með kostnaðar- verði. Þróttur hefur mikinn hug á að auka þessi innkaup, og færa út kvíarnar, en til þess vantar fyrst og fremst fjármagn. Hvaða leiðir skuli fara til að afla þess, er mál, sem bíður úrlausnar. En góður og sterkur vilji fær miklu áork- að; þess vegna tekst það von- andi fyrr en síðar að finna við- unandi úrræði. Formaður lauk ræðu sinni um störf félagsins á liðna árinu með því að afhenta félaginu, fyrir hönd félagsstjórnar, vandaðan og fagran félagsfána, sem hún hafði látið gera samkvæmt heimild félagsfundar. Um leið og fáninn var afhjúpaður dundi við lófa- tak fundarmanna, sem siðan risu úr sætum og hylltu fána félags- ins með fimmföldu húrrahrópi. Friðrik M. Friðleifsson, mynd- skeri, gerði uppdrætti að gerð fánans og félagsmerki, og smíð- aði fánastengur og húna, en frú Júlíana M. Jónsdóttir saumaði hann, Og er hvorttveggja mikii og vönduð vinna. Vörubílstjórafélagið Þróttur hefur nú í þjónustu sinni 6 fasta starfsmenn. Þrátt fyrir þennan vinnukraft, hefur reynst erfitt að hafa npegjanlegt eftirlit með því, að ekki sé gengið inn á verksvið félagsm_anna af utanfélagsmönn- um, og ber þá helst á þessu yfir mesta annatíma ársins, vor og sumarmánuðina, þegar bygging- arvinna 0. fl. er dreift um allan bæinn. Til þess að ráða bót á þessu hefur félagið nú í hyggju að ráða sérstakan mann í þetta eftirlit, í minnst 6—7 mánuði árs- ins. í þessu skyni samþykkti fundurinn að hækka afgreiðslu- gjald til stöðvarinnar um 10 kr. á mánuði. Á fundinum kom fram tillaga um að láta fara fram allsherj- aratkvæðagreiðslu um það, hvort ekki bæri að taka alla vinnu inn á stöðina og skipta henni jafnt milli félagsmanna. Tillag- an var felld með miklum at- kvæðamun. Rétt er að geta þess, að félagið hefur tvisvar áður lát- ið fara fram allsherjaratkvæða- greiðslu um sama efni, og var það fellt í bæði skiptin. Að lokum skal þess getið, að aðalfundurinn var fjölsóttur og fór að öllu leyti vel fram. i Skrifstofu- og söB&asisrf j ■ Heildverzlun óskar eftir ungum, reglusömum manni (eða : stúlku) til skrifstofu- og sölustarfa. Vélritunarkunnátta ■ ■ áskilin. Eiginhandar umsóknir, er greini menntun, aldur • og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, ■ I merktar: „Skrifstofu- og sölustörf". ; Þar sem ég hefi hætt vinnustofu minni og mun fram- : ■ ■ I vegis starfa að vatnskassaviðgerðum hjá ■ ■ ■ ■ BIFREIÐAVERKSTÆÐI j SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA i ■ ■! ■ ■ • er það von mín að viðskiptamenn mínir beini framvegis 5 • viðskiptum sínum til Bifreiðaverkstæðis S.Í.S. : ; ■ ■ C BEKGÞÓR SIGURÐSSON 3 a • ■[ ■ ■; m Ol ■uiuuRiuta »u»« *uuu>ji-i j oju laJtJuiiMuiLiiJiuiuui *.*h*»»súímámmamM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.