Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 10
10 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1952 Milljónnhöll lyrif vafnsamt gngn fyrir fjöldnnn Andlegar íþrótfir lómslunda- hsimila afiarasæKi. Bréf til Siírurións Danivalssonar: í MORGUNBL. 25. nóv. birtist grein eftir yður, sem þér nefnið „Æskulýðshöll og félagsheimili". Þér skrifið hana í tilefni greinar minnar í Morgunbl. 8. nóv. Grein mín fjallaði um æskulýðshöllina og tómstundaheimili, — hverfis- heimili. í henni benti ég á, hve nauðsynlegt sé, að ungt fólk ætti afdrep á góðum samkomustöðum, ekki all fjarri heimilum sínum, I TÓMSTUNDAH'EIMIT.I SITJI fólksins efu á sama máli og full- þegar hugurinn leitaði út að af- [ FYRIR MILLJÓNAHÖLL trúar þessara 33 félaga, hvað loknum lestri eða starfi. Mjög j í dagbl. Vísi, 21. nóv., er frétt þetta máí snertír. En álits for- margir álíta, að heppilegast til þess efnis, að K. R. sé búið að eldi anna er! sjaldan eða aldrei úrbóta sé að byggja lítil tóm-1 reisa stærsta íþróttasal landsins; leitað, þegarl. ýmgir. menn gera stundaheimili víðs vegar um verður hann vígður 1. febr. Ýms áætlanir, samþykktir og taka bseinn, þar sem ungiingarnir önnur íþróttafélög halda uppi ákvarðanir, sem varðai börn gætu dundað við ýmis konar innanfélagsstarfsemi, jafnt fyrir Þeirra. Flestum finnst þó, að gagnlegt föndur og átt kost á unga sem gamla. Býst ég við, að sanngjarnt væri, þegar um slíkt hollum og þroskandi skemmtun- j svo fari, að félagar hlynni frek- stórmál er að ræða fyyjr unga um, undir leiðsögn góðra manna ■ ar að og sæki íþróttastarfsemi fóikið — byggingu milljónahall- og kvenna, sem væru vinir síns félags, en íþróttasal æsku- » að leitað sé álits foreldr- þeirra og félagar. Ég get sagt lýðshallarinnar. Eg á bágt með anna. Það er ekki víst, að for- yður það í einlægni, að fjöldi að trúa, að nauðsynlegra sé að eldrum finnist það heppilegast, fólks er á sama máli. byggja stóran íþróttasal til við- sem nokkrir „fulltrúar“ ákveða, bótar þeim, sem fyrir eru, en °S vildu gjarnan koma með sínar tómstundaheimili. Ríki og bær tillögur. EKKI GETA ALLIR ORÐIÐ ÍÞRÓTTAKAPPAR hefur búið mjög vel að íþrótta- AI vm I grein yðar segið þer að kenm hreyfingunni úthlutað henni ALUÐ VIÐ EINSTAKLINGINN mikils þekkingarskorts hja mer mik]u fé Qg )endumj má þar t d. í sambandi við æskulyðshallar- nefng ]andsvæðið ; Laugardaln- málið, og fræðið mig og lesendur blaðsins á, hverjar byrjunar- áætlanir þessa risafyrirtækis eru. Að fengnum þessum upplýsing- um, sé ég betur en áður, hve um. Mörgum finnst, að röðin ætti að koma að tómstundaheimilun- um, — og þó fyrr hefði verið. Þar á að hlynna að andlegri þjálfun líkamans og vinnusemi. mikil nauðsyn er á, að byggja^ þættr múr trúlegt að slík þjálfun tomstundaheimili, þvi að mark- yrð] ekk] s-ður væn]eg fU árgng_ mið ykkar sem standið fyrir urg fin íþróttirnar> j baráttunni þessari hallarbyggingu, er, að y]ð jausung þá og óreglu, sem hlynna sem mest að iþrottaæsk- einkennir svo mjög samtíð okk_ unni, en gatan og sjoppurnar mega hirða hina, sem enga tómstundaheimilanna mun áreið- hneigð ne áhuga hafa, ne fa, fyr- an]ega reynast framkvæmanlegri og þeir eiu fjolda Qg heppj]egri en þUSunda hallar innar. ir íþróttum margir. TÓMSTUNDAHEIMILI TIL ANDLEGRA ÍÞRÓTTAIÐKANA KR SALURINN STÆRSTUR Fyrsti áfangi ykkar í þessum | LANDINU byggingarframkvæmdum er Þér segiði að æsku]ýðshöl]in og skautahöM og stór íþróttasalur, félagsheimilin eigi að byggja nægilega stór fyrir hinar ýmsu hvert annað upp, og bendið á, að lands- og millilandakeppnir í j æskulýðshöllinni eigi fyrst og inniíþróttum. I dag, á tímum frelnst að Vera þau salarkynni, upplausnar og óreglu í ýmsum sem hinum einstöku félagsheim- myndum, vanhagar æskufóikið i]um er ofvaxið að koma upp, og ekki mest um hallar-íþróttasal, þar eig] að ha]c]a fjölmenna sem sópar að sér áhorfendum að keppnij landsmót, millilanda- taugaæsandi íþróttakeppnum keppnj og þess háttar. En nú, fárra útvaldra. Okkur vantar þegar hið gamla góða K. R. er fyrst og fremst tómstundaheim- þúið að reisa stærsta íþróttasal ili, þar sem ungir piltar og stúlk- iandsins, finnst mér það hrein- ur geta notað frístundirnar til asti ()iúxus“ að byggja annan gagnlegrar iðju og andlegra s]jkan sa] hér j bæ a næstu ár_ „íþróttaiðkana". Það er ekki allt urrl( a meðan margt annað er fengið með mikilli og marg- meira aðkallandi, tökum t. d. þættri ytri þjálfun líkamans. ástandið í spítalamálunum. Þessi Nauðsynlegt er að leitast við að sa]ur kæmi fjöldanum ekki að fegra sálina og skapa virðingu gagni, hann yrði aðeins fyrir fyrir vinnunni — jafnt tóm- jþróttafólk, — og það er ekki öll stundaföndri sem nauðsynlegu æska Reykjavíkur. Ekki trúi ég starfi, og velja þá dægradvöl, oðru en K_ R væri fáan]egt til sem er boll og þroskandi. Eg þess að ]ana stora salinn, þegar veit, að íþróttir í hófi eru hollar halda á lands- eða millilanda- likamanum. En oft hefur mér keppni. virzt það fólk, sem stundar , íþróttir að ráði, ekki hraustara, SKAUTALÍFIÐ OG TJÖRNIN reglusamara, né taugasterkara en Ég fylgj yður alveg að málum, þeir, sem lítíð stunda íþróttir eða hvað snertir skautahöM, nema ekkert. Einkunnarorð íþrótta- . hvað mér finnst, að hún eigi að manna: „hraust sál í hraustum vera sjálfstætt fyrirtæki, eins og líkama", eru oft öfugmæli, — því t. d. sundhöllin. Ég veit, að hún myndi bjarga mörgu barninu og unglingnum frá götunni, í frí- stundum þess. En þó álit ég nauð- syn bera til þess, að tómstunda- heimili verði reist á undan skautahöll. Við getum skroppið niður á Tjörn, þegar vel viðrar og frost er í lofti, eins og við höfúm gert í áratugi. Heyrt hef ég,að Skautafélagið ætli að sjá miður. STÓRIR SALIR LÍTT NOTAÐIR En eruð þér vissir um, að æskufólk sæki íþróttasal æsku- lýðshallarinnar — jafnvel þó að það hafi áhuga fyrir íþróttum? Fræðsluskyldan er til 15 ára ald- urs, en mjög margir stunda nám lengur. Leíkfimi er skyidunáms- unnendum skautaíþróttarinnar grein, og hafa því allir skólar ir'-óftasal — eða aðgane að sal. Búizt þér við, að skólafólkið nerini ao fara ínn að Tungu til þess að iðka íþróttir í höllinni, til viðbótar skyldu-íþróttunum? Ég efast um það.' Það sýnir sig t. d. í Háskólanum, hve áhuginn fyrir íþróttum er lítill. Þó er þar fullkomnasti íþróttasalur á land- inu, en hann kvað vera mjög lítið fyrir skautasvelli á íþróttavellin- um í vetur. FUULLTRÚARNIR OG FORELDRARNIR, SEM EKKI ERU gPURÐIR Þér getið þess í grein yðar, að 33 æskulýðsfélög í Rvík standi að byggingu hallarinnar. Sjálf- sagt er þetta rétt, — á prppírn- urh. Og sum þeirra kunna að r.otaður af stúdentum. Það fólk, hafa mikinn áhuga á þcssu máli scm rnikinn áhuga hefur fyrir en í sumum félögurrt eru það íþróttum, gerist venjulega félag- „fulltrúarnir", sem hafa mestan ar íþróttafélags, og iðkar iþróttir áhugann. En ég get fr-ætt yður á ÞYÐINGARMEST í sálina. Þér segið, að ef við skiljum, hvilík nauðsyn ræktun jarðar er, þá hljótum við einnig að skilja hitt, að æskan þarf líka ræktun, og yfir hana þarf að byggja vermireiti eins og hinn unga gróður jarðar. Þetta er vel og réttilega mælt, og þessi skrif okkar snúast einmitt um það, hvernig bezt megi snúast við að þroska og vernda þennan gróð- ur. Þér álítið iþróttirnar hið eina rétta, og berjizt fyrir að reistur verði stór íþrótta- og keppnis- salur, og þar á æskan að keppast við að setja met og krækja sér í medalínu, en íþróttakeppni get- ur oft valdið taugaspenningi, veiklun ásamt andlegri vanlíðan, þegar um ósigur er að ræða. En ílestum finnst nauðsynlegast fyr- ir æskun, eins og nú er háttað hjá okkur, að hún fái ró og frið Þetta óhugnanlega rót- leysi, flótti og alvöru- og ábyrgð- arleysi, sem gert hefur mjög vart við sig undanfarin ár, þarf- að lækna. í blóma- og trjágarði þarf að hlynna að hverju blómi og tré, ef það á að ná fullum þroska og fegurð. Sé garðurinn mjög stór, er hætt við að sjáist yfir einstök tré og blóm. Því álítur fjöldi fólks, að lítil tómstundaheimili eigi meiri rétt á sér en „hölí“. í þeim er hægt að hlynna að hverj um einstaklingi, komast að, hvað í honum býr og að hverju hugur hans hneigist. Glæða svo það, sem gott er í fari sérhvers, en lækna það, sem miður fer. ★ Að lokum þetta: Mér finnst, að þið fulltrúar æskulýðshallarinn- ar ættuð að venda ykkar kvæði í kross og snúa harðfylgi ykkar og dugnaði að byggingu tóm- stundaheimila, — hverfisheimiia. Leggið sterkar og ósérhlífnar hendur ykkar á plóginn og bygg- ið litla, notalega vermireiti víðs vegar um bæinn. Gróðursetjið þar jurtir, og gætið þess, að hlynna með natni og alúð að hverri þeirra, svo að þær megi bera sem fegurst blómskrúð og ávexti, er vaxið geta úr íslenzkri mold. Ef ykkur tekst það, þurf- um við engu að kvíða um fram- tíð og sjálfstæði íslendinga. Bjarnveig Bjarnadóttir. Sérlega l'allegir KieTrasEop.|i.ar Frönsk mynstur. Verð að- eins kr. 224.50. Tilvalin tækifærisgjöf. — a vc þcss. því, að sárafáir foreldrar æsku- liAUGAVEG 10 - SIMI 3367 ÞVÍ er miður að saga íla'fBar Grímkelssonar hefir ekki varð- veizt heil í sinni upprunalegu mynd, heldur aðeins yngri gerð hennar, harla ótraust. Eigi að síður er þetta þó ein þeirra ís- lendinagsagna, er lesandanum verða hugstæðastar, og sálarlítill mundi sá maður er færi svo fram hjá Þyrli að hann mintist ekki hinnar miklu raunasögu og þeirra yrkisefna, sem hún hefir eftir skilið í hinu fagra og svip- tigna umhverfi, þar sem hver- vetna geymast örnefm hennar. Út af þessari sögu hafa skáld- in að vonum ort fyr og síðar, og hálfortar rímur út af henni lagði Sveinbjörn Benteinsson til hliðar fyrir tveim árum, er hann hóf að rita bók þá, sem við bíðum nú öll eftir með svo mikilli eftir- væntingu og fyrir löngu þurfti að vera til orðin. En sú bók er bragfræði rímna. Næstur á und- an honum (að því er við bezt vitum) hafði Símon Dalaskáld kveðið út af sögunni, og þó ekki allri, heldur aðeins þætti Harðar sjálfs, konu hans og sona, sekt hans, útlegð, dauða og hefnd. Rímu sína, 353 hringhend erindi, kvað hann á öndverðu ári 1879, efalítið hér syðra, og sama árið var hún prentuð á Akureyri. Hún er einkar lipurt kveðin, eins og allar þær rímur, er Símon orti verða við þeirri ósk, og ég á bágt með að trúa því, að torvelt reynist að selja upplagið, sem ekki er stórt, því bæði er það, að Símon Dalaskáld á nú aftur miklum vinsældum að fagna í landinu (það sýndi sala Ljoðmæla hans og ekki síður sala Árna á Arnarfelli, sem vera mun hart- nær uppseldur þó að ekki sé enn liðið ár frá útkomudegi), og svo er lika margur fús að gera sitt til þess að létta þeim lífið, sem við einhver bágindi eiga að búa* Þeir eru ekki fáir, sem af hjarta taka undir vísuna alkunnu hans Freysteins Gunnarssonar: Alla þá sem eymdir þjá er yndi að hugga og lýsa þeim sem ljósið þrá, en lifa í skugga. Harðarríma er réttar þrjár arkir með smáu letri, prentuð á ágætan pappír og í einu og öllu samstæð Ljóömælum Símon- ar. Hún kostar 15 krónur og verð- inu er þannig mjög í hóf stilt. Ég ætla að kverið muni innan skamms fáanlegt hjá öllum bók- sölum, og að sjálfsögðu fæst það einnig hjá sjúkrahússtjorninni á Sauðárkróki. Til hennar ber þeim að snúa sér., sem kynnu að vilja gera góðverk með því að selja það henni að kostnaðar- fyrir aldamót, og varð geysilega lausu. En slíkir kunna auðveld- vinsæl, enda má segja að vel sé iega að vekjast upp, ekki sízt á með söguefnið farið. Svo er þessi meðal kvenþjóðarinnar. fyrsta útgáfa nú fágæt að ná- lega má heita að hún sjáist ekki. Verkamaður einn, kominn á efri ár, fékk þá hugmynd fyrir tveim árum að endúrprenta rím- una á ný, í vandaðri útgáfu, og helga þá útgáfu minningu tveggja umferðabóksala, er hann hafði kynst í uppvextinum, þeirra Sigurðar Erlendssonar og Þorláks Reykdals, en um þessa nenn ritaði séra Jón Guðnason skjalavörður einkar hlýlega minn ngargrein, sem prentuð er fram- an við útgáfuna. Upplagið gaf svo kostnaðarmaðurinn sjúkra- húsinu á Sauðárkróki, í því skyni að ágóða af sölunni yrði varið til þess á einhvern hátt að hlynna að þeim, er þar liggja, eða gleðja þá. Voru þetta ráð dóttur Símon- ar, frú Friðfríðar Andersen, og mundi enginn sá, er þekti föður hennar, efast um að honum mundi hafa getist vel að; því brjóstgóður var Símon hvort sem í hlut áttu menn eða málleysingj- ar. Stjórnarnefnd sjúkrahússins, eða tfæjarfógetinn fyrir hennar hönd, hefir óskað þess, að ég rit- aði eitthvað til þess að vekja at- hygli á kverinu og greiða fyrir sölu þess. Mér er harla Ijúft að Það varð á sínum tíma hlut- skifti mitt að lesa prófarkir af kveri þessu, og meðan á því stóð barst mér þessi eftirmáli við rím- una frá manni er óskaði að vera nafnlaus: Feldi niður frásögn hér frægur smiður ljóða, ljúfum kliði lokið er, löng var kviðan góða. Eldri daga óðarsnild ennþá hagar lýði, hér var saga sorgum fyld sveipuð bragar prýði. Að fer gríma’. En ég hef grun: enginn rímu af Herði annan tíma yrkja mun eins og Símon gerði. Sunginn máttu, sörva Hlín, söguþáttinn geyma. Við skulum hátta, heillin mín, hörpuslátt að dreyma. Þessi hófsömu orð hans verða naumast síðustu lofsyrðin um Símon Dalaskáld. Mátti hann þó vel við una þann óbrotgjarna minnisvarða sem Matthías Jochumsson hafði reist honum. Sn. J. Hús í smíðum á góðum stað í Kópavogi, til sölu. Húsið er 80 ferm. Ein hæð með geymslurisi. Múrhúðað utan og innan, með miðstöð. — Selst í núverandi ástandi eða verð- ur fullgert, ef óskað er. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30-8,30 e.h. 81546 Innrásarpmmmi úr járni, er liggur á skipasmíðastöð í Reykia- vík, til sölu, mjög ódýrt. Upnl. gefur Oihar OJalldúróóon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.