Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 2
1* MORGUNBLAÐID ' Fimmtudagur 27. nóv. 1952 ] (Jr r Frarnhald aí bls. 1 rekstrarhagnaýurinn því rúmlega 109 milljóntr. Greiðslujöfnuður varð hagstæður á árinu um rúm- •ar 59.3 millj. kr. "TEKJUR FRAM ÚR ÁÆTLUN I lok októbermánaðar 1951 voru tekjur ríkissjóðs orðnar 318 miilj Um landsins Áfengi oci tóbak. og fjárhald notagjalda hefur 535 þús. kr. og t>á ræddi nefndin við forstjóra kr., en voru á sama tíma í ár 316J Áfengisverzlunarinnar. Upplýsti millj. Má því gera ráð fyrii\ heildartekjurnar verði um, '411 •nillj. kr. á þessu ári, eða. um 35 fnillj. kr. fram yfir áætl'jr,. Veltur |>etta þó nokkuð á því^-hvort toll- Uf verður greiddur fyrir árslok af öllum þeim v;>rjm sem þegar liafa verið flutlar til landsins, eða Evort eitthvvö kann að dragast fram yfir áramótin að hann ■verði groicWur. í lok t>któbermánaðar s.l. voru réksVargjöld ríkissjóðs orðin 263 *hii^., eða tæpum 30 millj. kr. ítfælri en á sama tíma í fyrra, en '/7 millj. lægri en tekjurnar á 4Sama tíma. Er því sýnilegt, að '•fjárhagsafkoman á yfirstandandi ári verður engan veginn eins hag stæð og á síðasta ári, þótt ekki eé unnt að segja um það með vissu nú, hver hún kann að verða. Má fara nokkru nær um þetta, fcegar fyrir liggur yfirlit yfir fceksturinn til loka þessa mánað- ar. ■ - PósSur. á s.l. ári verið stækkun landheiginnar við ís- greiðslur fyrir ;land, þykir rétt að leggja til, að I aukavinnu tæpar 30.0 þúa. Ekki er | tekið verði upp í 10. gr. fyrrnefnd gert ráð fyrir því í áætluninni, að 1 upphæð til þess að mæta þessum , breytingar verði gerðar á þessu ■ kostnaði. hann, að rekstrarhagnaður stofn- unarinnar á s.l. ári hefði orðið 56.6 millj. kr. Og að rekstrarhagn- aður til 30. sept. á þessu ári hefði orðið 35.5 millj., en 36.5 millj. á sama tíma 1951. Til september- loka á þessu ári hefði heildarsala áfengis verið 813 þús. kr. iægri en'eitt allra ríkisbúanna vcrið tek- á sama tíma á s. 1. ári. Með til- ‘ ið inn á fjárlagafrv. Hefur þetta fyrirkomulagi til hagsbóta fyrir stofnunina. Bessasfaðir. Ríkisbúið á Bessastöðum hefur vísun til þessara upplýsinga þyk-j ir ekki rétt að leggja til, að áætl- un tekna af áfengissölunni verði hækkuð frá því, sem er í frv. Nefndin ræddi einnig við skrif- stofustjóra Tóbakseinkasölunnar. Upplýsti hann, að rekstrarhagn- aður stofnunarinnar á s.l. ári hefði orðið 34 millj. kr. og rekstr- arhagnaður til septemberioka þ. á. hefði orðið 29 millj. kr. Með til- vísun til þessara uppiýsinga þyk- ir rétt að leggja til, að áætlaðar tekjur af tókbakseinkasölu verði hækkaðar um 2 millj. kr. ÓWötplð. Nefndin ræddi ýtarlega við póst <)g símamálastjórnina um rekstur póstmálanna. Samkvæmt yfirliti yfir tekjur og gjöld póstsins frá Þá ræddi nefr.din einnig við útvarpsstjóra, formann útvarps-: ráðs og menntamálaráðherra um rekstur útvarpsins. Hafði nefnd- in fengið ýmis gögn í sambandi við rekstur stofnunarinnar, sem 1930—1951 hefur póstsjóður haft sýncju m. a. ag rekstrarhalli hafði liagstæða fjárhagsafkomu öll ár in frá 1930—45, að undanskildum árunum 1940 og 1943, en nokkur talli er þá á rekstrinum. Hins ■vegar er rekstrarhalli á þóstin- •um öll árin frá 1945—1951, að Tindanskildu árinu 1950, að rekst ‘iirinn er hagstæður um rúmar 4 f>ús. kr. Aftur á móti er nærri 2 ynillj, kr. rekstrarhalli á síðasta ári, og eftir upplýsingum, sem fyr ir liggja, er búizt við, að rekstrah- liallinn á þessu ári verði eigí minni en gert er ráð fyrir í fjár- lögunum, eða 600 þús. kr. , Yfir- og aukavinna í þesspri ^tofnun hefur numið um. 479 þús. Tkr. á síðasta ári og nærri 300 þús. jtr. til 1. okt. á þessu ári. Er sýnU Jlegt, að gera verður sérstakar ráð íétafanir til þess að færa rekstur stofnunarinnar í betra horf. Kem- ur þá tvennt til athugunar: ann- að að hækka enn burðargjöld, cinkum fyrir prentað mál, enda *r það í engu samræmi við önm r "burðargjöld póstsins, og jafn- íramt því að taka upp hagkvæm- ari samninga um flutning á pósti jmeð flugvélum; hitt er að draga túr kostnaði, eftir því sem unnt er, rn. a. með því að draga mjög veru lega úr aukagreiðslum í rekstrin- Tim. — * rrrw ■ y 'jp y orðið á útvarpinu á s.l. ári að upp- hæð rúmlega 500 þús. kr. Gert var ráð fyrir því, að hann vrði enn meiri á yfirstandandi ári. í áætlun útvarpsstjóra um tekjur og gjöld á árinu 1953 var gert ráð fyrir rúmlega 1200 þús. kr. rekstrarhalla, ef reikna ætti með óbreyttum afnotagjöldum. Af þessum ástæðum þótti óhjá- kvæmilegt að hækka afnotagjöld- in úr 125 kr. í 200 kr., og hafa þegar verið gefin fyrirmæli um það, en samkvæmt lögum er það á valdi ráðherra og útvarpsstjóra að ákveða gjaldið. Það vekur at- hygli, að innheimtukostnaður af- verið svo um nokkurt skeið. Þyk- ir rétt að benda á, hvort ekki sé eðlilegt að taka öll ríkisbúin inn á fjárlög framvegis. Nefndin hefir fengið upplýsingar um það, að bústjórinn fyrir Bessastaðabúi hafi einnig á hendi kennslu í rík- isskóla allt að 14 st. á viku. Þykir ástæða til að spyrja um, hvort slíkt samræmist starfi bústjóra og hvort þetta sé með vilja og vitund yfirboðara hans. Með því að þsgar hefur verið | ) p ! kvæmdlr en áður. Ér því lagt til, að framlag til nýrra vega hækki um 1 millj. 965 þús. kr. og að því verði skipt á þann hátt, sem greinir í breytingartillögunni. Með tilvísun til þess, að kostn- aður við vegaviðhaldið hafði orð- ið rúmar 20 millj. kr. á s.l. árj og mundi á þessu ári verða all- miklu hærri, lagði nefndin áherzlu á, að athugað yrði gaum- gæfilega, hvort ekki væri unnt sk.paður send.herra 1 Þyzkaland. að taka upp einhverja nýb tni 1 stað aðalræðismanns aður, þyk- ; sambandi við vegaviðhaldið, þar ir rett að breyta fyrirsognum a sem hér er orðið um stórar fjáj> þessum liðum. Hins ekki gerðar tillögur framlög til þjónustunnar, þótt þessi breyting hafi orðið á starf- inu, og er þess ekki talin þörf. Tollstjóraembættið í Reykjavík hefur greitt á s.l. ári um 175 þús. kr. í aukavinnu, tollgæzlan um 170 þús. kr., ríkisskattanefndin rúmiega 8 þús., skattstofan í vegar eru fúlgur að ræða, sem fara árlega um hærn hækkandi. Er sýnilegt, að með óbreyttum aðferðum nægir engan veginn sú upphæð til vegavið- halds á næsta ári, sem tekin hefur verið inn á frv. Lagt er til, að þessi upphæð verði hækkuð um 2.6 millj. kr. Þá upplýsti vegamálastjóri, hvaða brúaframkvæmdir hefðu átt sér stað á þessu ári, og gerði tillögur um nýsmíði brúa á næsta ári. Með því að mjög er nauðsyn- I legt» að ekki sé dregið úr þessum Reykjavík um 233 þús. auk rúm-^framkvæmdum, er lagt til, að lega 561 þús. kr. fyrir tíma- og framlag til brúa verði hækkað lausavinnu, skattstofan á Akur- ‘ um 965 þús. kr. frá því, sem áætl- eyri rúmlega 14 þús. og skattstof- j að er á frv., og því sk’ipt á þann an í yestmannaeyj um rúmlega 18 hátt, sem lagt er til í brtt. Auk þús. í þessum stofnunum hafa því þessarar fjárhæðar er búizt við, verið greiddar alls í aukavinnu á að um 1.8 millj. kr. verði hand- árinu tæpar 620 þús. kr. auk j bærar i brúasjóði til þeirra 561 þús. kr., sem greitt er kvæmda á næsta ári. fyrir tíma- og lausavinnu. Er hér um svo háar upphæðir að ræða, að full ástæða er til að vekja á því athygli, enda er sýnilegt, að margar af þessum greiðslum eru 1 beinlínis launahækkanir til við- .komandi manna. Er þess vænzt, að þessi atriði verið mjög athuguð og reynt að færa reksturinn í hagkvæmara horf. Allverulegar hækkanir hafa orðið á rekstri sendiráðanna. Staf ar þetta af vaxandi dýrtíð í við- komandi löndum. Með tilvísun til þess ástands, sem nú ríkir al- mennt í viðskiptamálum, fjár- hagsmálum og öryggismálum, þykir ekki rétt, að dregið sé úr utanríkisþjónustunni. Vill meiri hl. nefndarinnar því ekki leggja til, að framlög til þessara mála verði lækkuð frá því, sem ákveð- ið er í frv. Fyrir nefndinni lá erindi um framlag vegna kostnaðar við fiski málaráðunaut við sendiráðið í London, að upphæð 54.700 kr. Hafði Félag ísl. botnvörpuskipa- eigenda greitt þennan kostnað að framkvæmdir. Upplýsti hann, að fram- Rlkisskip. Vegir og brýr, Nefndin ræddi að venju við vegamálastjóra um vega- og brúa undanförnu, en taldi nú, að störf þessa manns væru orðin þess eðlis, að ríkissjóður ætti að bera kostnaðinn. Með tilvísun til þess, að telja má öruggt, að þessi full- trúi sé nauðsynlegur og alveg sér- staklega vegna þeirrar deilu, sem upp hefur risið í Englandi út af alls hefðu verið teknir 970 km af nýjum vegum á þessu ári upp í þjóðvegakerfið. Margir af þessum vegum hefðu áður verið í sýslu- vegatölu og væri því nauðsynlegt að leggja eitthvert fé til þeirra, svo að viðkomandi héruð yrðu þó ekki lakara sett með vegafram- F Sími. T Nefndin ræddi einnig við póst- ■og símamálastjórnina um rekst- trr landssímans. Samkvæmt rekstrarreikningi urðu tekjui landssímans á síðastliðnu ári alls 25 millj. kr.,. en gjöldin tæpar 32 milljónir. Rekstrarhagnaðui xeyndist því vera um 3.4 millj. lcr. Hefur fé þessu öllu og auk lj>ess 1.8 millj. kr. verið varið til íjárfestingar, enda er símanum mjög mikil nauðsyn á því að auka símakerfið. Einkum mundi það fcæta mjög hag rekstrarins, ef liægt væri aðfjölga símum i bæj- nnum. en þar hefur engan veg- inn verið unnt að fullnægja eftir- .epurnínni — frékar en annars sktaðar — til mikils tjóns fyrir af- 3tomu símans. Meiri hl. n. gerír er.gar tillögur ■til breytinga á eignabreytinga- ■ ■ Siðum-grernarrnnar.- - - - - - •“■ -, Fjáryeitispaefsii telur lifla fy rir "hyggja í fjársSjórn Útwpsms Afnotagjöldin hækka í 209 kr. EINS og getið er um á öðrum stað í fjárlagafrásögn hér í blaðinu, munu aínotagjöld Ríkisútvarpsins hækka innan skamms tíma úr 125 kr. í 200 kr. á ári. Frá er skýrt í áliti fjárveitinganefndar, að samkv. f járhagsáætlun útvarpsstjóra fyrir árið 1953, er gert ráð fyrir 1 miilj. og 200 þús. króna rekstrarhalla á stofr.uninni, ef gjöldin yrðu óbreytt. Þykir því hækkun gjaldanna óhjákvæmileg. En fleira merkilegt er að finna í nefndarálitinu. — Kemur þar m. a. fram gagn- rýni á fjármálastjórn Ríkisútvarpsins. Þar stendur orðrétt: 2.6 MILLJ. GREIÐSLUIIALLI j arinnar vænta þess, að þessi atriði Lögð hefur verið fram aætlun verði tekin til athugunar, er nýr yfir sjóðgreiðslur á tímabili frá forstjóri kemur að stofnuninni í 1. sept. 1952 til 1. apnl 1953. mið- að við óbreytt afnotagjöld. Er þar gert ráð fyrir 2.6 millj. kr. greiðsluhalla. Hefði því verið full ástæða til að endurskoða gjalda- bálkinn á ný, áður en hækkun á afnotagjöldum var latin fara fram. Benti nefndin útvarpsstjóra á þessi atriði. Með því að ákveðið væri, að hann léti af störfum snemma á næsta ári, kvaðst hann ekki mundu beita sér fyrir nein- um breytingum á rekstri frá því, sem verið hefur, þann stutta tíma sem ha«n ætti.eftir að starfa við stofnur»:na, -Vjll-jíifciri ÍUl. nefnd- byrjun næsta árs, þar sem líta verður svo á, að unnt sé að koma þessum atriðum fyrir á hagkvæm ari hátt en verið hefur. STJÓRNIN TVÍSKIFT Núverandi stjórnarfyrirkomu- lag á stofnuninni virðist vera þannig, að ábyrgðinni er skipt á milli tveggja aðila, útvarpsstjóra og útvarpsráðs. Sýnist þetta fyr- irkomulag veíkja mjög möguleik- ana fyrir heilsteyptri, öruggri stjórn á fyrirtækinu, þar sem saman færi hagur stofnunarinn- ■ai-. og .notenda. fEeluc .melri bl nefndarinnar, að athuga beri, hvort ekki sé unnt að sameina þetta betur en nú er gert. MEIRI HAGSYNI ÆSKILEG Má t. d. bénda á, að dagskrár- kostnaðurinn hefur á s. 1. ári orð- ið um 1.2 millj. kr., en yfir þeim útgjöldum ræður útvarpsstjóri ekki, heldur útvarpsráð Af þessu fé hefur verið varið 200 þús. kr. til Þjóðleikhússins og 462 þús. kr. til Sinfóniuhljómsveitarinnar, en í þeirri upphæð eru innifalin laun fastra hljómleikara, sem nema um 326 þús. kr. Þykir ástæða til að ætla, að einn aðili, sem bæri fulla ábvrgð á öllum rekstrinum, gæti komið þessu fyrir með meiri hagsýni fyrir stofnunina. Er þess vænzt, að þetta verði tekið til gaumgæfilegrar athugunar. Af framkvæmdasjóði stofn- unarinnar eru nú í útlánum 3.6 millj. kr. Mest af þessu fé er bundið í byggingarlánum með miklu lægri vöxtum en nú verður að greiða fyrir fé til rekstursins. Sýnist svo sem hér hafi ekki verið viðhöfð nægileg fyrir- hyggja i sambandi víð fjármál Nefndin ræddi við forstjóra Skipaútgerðar ríkisins um rekst- ur strandferðaskipanna. Upplýst er, að á strandferðaskipunum, að undanskildu olíuskipinu Þyrli, hefur orðið á s.l. ári 5.8 millj. kr. rekstrarhalli, en rekstrarhagnað- ur á Þyrli um 1.1 millj. Búizt er við, að reksturinn á þessu ári verði eitthvað óhagstæðari, eink- um á Þyrli. Upplýst var einnig, að nokkur halli hefði orðið á þessu ári á Heklu í Skotlands- ferðum og ferðum til Norður- landa, en hins vegar nokkur hag- ur af Spánarferð skipsins, svo að vænta má, að millilandasigling- arnar samanlagt skili nokkrum arði. Fornminlar. Nefndin ræddi við fornminja- vörð um viðhald gamalla bygg- inga. Taldi hann óhjákvæmilegt að hækka framlag til viðhalds, ef forða ætti frekari skemmdum á sumum þeirra. Hann taldi einnig mjög mikilsvert, ef unnt væri að hækka framlag til örnefnasöfn- unar, svo að hægt væri að bjarga örnefnum frá gleymsku og tryggja áfram til þessara starfa mjög hæfan mann, sem við þetta hefur fengizt. Leggur meiri hl. n. til, að framlag til viðhalds gam- alla bygginga verði hækkað um 20 þús. kr. og framlag til örnefna söfnunar um 10 þús. kr. Önnur umræða fjár- laga hefst í dag ÖNNUR umræða um f járlögin hefst í Sameinuðu þingi kl. 13,30 í dag. Verður henni vænt anlega lokið í nótt eða á morg- un. ’’1 Hlutu verðlaun ísamkeppninni NEW YORK, 26. nóv. — Lokið er nú samkeppni um gerð frí- merkja er S. Þ. hyggjast gefa út. Fyrstu vérðlaun hlutu lista- menn frá Hollandi, ísrael og Nýja Sjálandi en önnur verð- laun, hlaut Norðmaður. stofnunarinnar.... 1..........~ NTB-Reuter. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.