Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 4
M0RGVNBLAÐ1Ð Ffmmtudagur 27. nóv. 1952 334. daRur ársin'í. Árdegisflœði kl. 01.35. Síðdegisflæði kl.’13íl3. Næturlæknir er í læknavarðstof- líiini, sími 5030. • Næturvorður ei' í LaugavegS !Apóteki, sími 1617, Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 4. , Mjita frá kl. 10.45—-12.15 og 'á mórgun föstudag á 5. hluta frá >xl.1 ltf.45—12.15. I.O.O.F. 5 a 13411268ti r- ö III. • Brúðkaup • ;1 dag verða gefin saman í hjóna bánd af séra Jóni Auðuns Guð- finna Sigurðardóttir, Guðnasonar, »lþingism. Máfahlíð 39 og Mr. | F, Gray Drewry frá Miami í Florida. — •S.l. sunnudag voru gefir, sam- •an í hjónaband ungfrú Maigrét Ingólfsdóttir, Hamri við. Suður- landsbraut og Oddur Thoraiensen, atud. pharm., Hraunteig H- Heim ili ungu hjónanna verður að Hraunteig 11. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands li.f.: Brúarfoss fór frá Eeykjavik 23. j£m. til Breiðafjarðar og Vest- f jarða. Dettifoss fer frá New York 28. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 19. þ.m. til Rvík I irr. Gullfoss kom til Kaupmanna-1 Iiafnar 25. þ.m. frá Álaborg. Lag- arfoss fór frá Hull 25. þ.m. til Iteykjavíkur. Reykjafoss fór vænt- anlega frá Rotterdam í gærkveldi ( -til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Siglufirði 24. þ.m. til Norðíjarðar og þaðan til Bremen og Rotterdam.! röllafoss kom til Akureyrar í ffærmorgun, fór þaðan væntanlega i;gærkveldi til Reykjavíkur. Kíkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- vlkur árdegis í dag að vestan úr ltringferð. Esja fer frá Reykjavík 30. þ.m. austur í hi’ingferð. Herðu breið er á Breiðafirði. Skjaldbreið tír á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill «r í Hvalfirði. Skaftfellingur fer; frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeeyja. Sjkipadeild SÍS: ‘ Hvassafeil losar timbur í Hafn- aTfirði. Arnarfell er í Aimeria. Jokulfell fór frá New York 21. þ.! m., áleiðis til Reykjavíkur. lí. f. Jök’ar: Vatnajökull er væntanlegur til Tteykjavíkur kl. 4 í dag frá Lond-1 on. Drangajökull fór fxá Rvík í nótt, vestur og norður um land. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Reykja' ík. • D bóh Ársháííð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfiröi verður í Sjálfstæð- isliúsimi n. k. laugardag 29. þ.m. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík, lieldur skemmtifnnd í Sjálfstæðisliúsinu í kvöld kl, 9. Til skeminttinar verSur meðal ann- ars: Kvikmvndusjning og felags- vist og einnig verður sameiginleg kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðis- kontir velkomnar nieðan liúsrúm leyfir. Ungbamavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl, 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn eimmgis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. Viðræður Trumans og Eiserthowers í Hvíta húsinu á dögunum voru mjög formlegar, sagði bandarískur ljósmyndari, scm fékk að taka þessa mynd. Flugferðii Flugfélag íslands b.f.: Innanlandsflug: — í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Sauðárkióks, Blönduóss og Austfjarða. Á morg tin er áætlað að fjjúga til Akur- eyrar, Vcstmannaeyja, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjavðar og Isafjarðar. — Milliiandafiug: — Gullfaxi kom í gærkveldi frá I rest vík og Kaupmannahöfn. Keflavík — Njarðvíkur Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur hlutaveltu föstud. 28. nóv. kl. 8 e.h. í UMFK-húsinu. — Þær félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið, eru beðin að Jcoma gjöfum sínum þangað fyrir hádegi á föstudag. Rannsóknarlögreglan íýsir eftir vitnum Rannsóknarlögreglan vili biðja þá, er ekki hafa þegar gefið skýrsl . ur, i sambandi við slysið er varð ;í Túngötunni á dögunum, að hafa samband við sig hið bráðasta. — JEins þá, er gætu gefið uppl. í sam- handi við slys það er varð á gatna ■mótum Hátúns og Lauga:u-3sveg- bandi við slysið í Túngötunni, má geta þess að maður nokkur kom hlaupandi upp götuna er slysið var orðið og hafði orð á því við nærstadda að fara bæri með dreng inn sti’ax til læknis. Þessi maður hefur ekki komið til viðtals hjá rannsóknarlögreglunni. Til rannsóknarlögreglunnar hef- ur verið kært umferðarslys er varð við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautai’, mánudaginn hinn 24. nóv., um kl. 11 um kvöldið. — Kona sem fór út úr strætisvagni er þar nam staðar, var lcomin langleiðina yfir götuna, er hún varð fyrir bíl og meiddist á fæti. Bílstjórinn sagðist hafa biindast af bílljósum er komu á móti hon- um. — Fleira fólk fór út úr vagn- inum á þessum viðkomustað. — Óskar rannsóknarlögi’eglan ein- dregið eftir því að hafa tal af fólkinu. Þess skal getið að konan hefur orðið að liggja í rúminu síðan hún varð fyrir þessu slysi. Slysið á Bjarnarey í frásögn Morgunblaðsins af slysi því er varð á togaranum Bjarnarey á mánudaginn, er báts- maðurinn, Gunnar Halldórsson, slasaðist, var ekki alls kostar rétc skýrt frá. Slysið varð er vei’ið var að taka trollvírana i blökkina. Vír sá, sem til þess er notaður, festist undir handriði. Það þoldi ekki hið mikla átak og slitnaði frá. Vírinn skall þá á enni Gunnars með al- kunnum afleiðingum. C-----------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til band- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. Kvenfélag Neskirkju heldur fund í Aðalstræti 12, föstudaginn 28. þ.m. kl. 8.30. Sólheimadrengurinn Frá Böggu kr. 50,90. Fiá Rósu k:. 30,00. Sig. Magnússon kr. 31,00 • Söfnin • LandsbókasafniS er opið kl. 10 -12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 illa virka daga nema laugardaga <1. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einarg Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30-J-15.30. NátlúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. VaxmyndasafniS er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. Listasafn ríkisins er opið, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—4 e.h. — Aðgangur er ókeypis. □------------------------□ Islenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □------------------------n Útva rp 8.00 Morgunútvarp. — 9 10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- kennsla, II. fl. — 18.00 Dönsku- kennsia, I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra! Lárus Pálsson leikari velur sér hljóm- plötur. 19.00 Þingfréttir. — 19.20 Danslög (plötur). 19.35 Lesin dag skrá næstu viku. 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20.40 Tónieikar (plótur) : „Gæsamamma", svíta eftir Ravel (Sinfóniuhljómsveitin i New York Walter Damrosch stjórnar). 21.00 Upplestur: Elínborg Lárusdóttir rithöfundur les úr bók sinni „Haf- steinn miðill“, öðru bindi. 21.25 Ein söngur: Heinrich Schlusnus syng- ur (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Axel Thoi'steinsson). 22.00 Frétt ir og veðui'fregnir. 22.10 Sinfón-' ískir tónleikar (plötur); Siníónía1 í D-dúr eftir Balaldrev (Herbert von Karajan stjórnar philhaxmon- i .. ,Á ‘? ^ (Mf ísku hljómsveitinni, sem leikur). 23.00 Dagskráilok. { Erlendar útvarpsstöðvar: ISoregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttir Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a. kl.: 18.15 Leikrit. 19.25 Hljómleikar, Maurice Ravel, són- ata fyrir fiðlu og píanó. 19.45 sam- töl um list og listamenn. 20.30 Danslög. Danmörk: — Bylgjulen^dir J 1224 m., 283, 41.32, 31,51. Auk þess m. a.: kl. 19.10 Ot- varpshljómsveitin leikur lög eftir Stravinskyj. 20.15 Danslög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41 m., 27.83 m. Auk þess m. a.: kl. 18.00 Leik- rit. 19.10 Hljómleikar, Rachmani- nov. 20.00 Þjóðlög og vísur. 20.30 Glæpagátan. England: Fx’éttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 ----- 10.00 —22.00. Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr ritstjórnargreinum blaðarina. 12.15 BBC Midland High Orchestra leik ur. 16.45 Danslög. 17.30 Orchestra Concert. 19.45 íþróttafréttir. 21.15 Skemmtiþáttur. Fimm mínútna krossgáta ItflfjS mar^unhaffinii SKÝRINGAR. Idrétl: — 1 dýr — 7 tímabil — 9 samhljóðar — 10 titill — 11 for- setning — 13 iifa — 14 vökva — 16 tíð — 17 óþekktur — 18 pinn- ana. —• I.óSrétt: — 2 bókstafur — 3 stafur — 4 drengi — 5 tveir eins — 6 lélegar — 8 veik — 10 alda — 12 tónn — 15 iðngrein — 17 frumefni. Lau*n síðustu krossgáiu. I.árétt: — 1 strákar — 7 árna — 9 KÆ — 10 ef — 11 ós — 13 gæra — 14 lægð — 16 Fr. —17 mi — 18 ryðgaða. Lóðrétt: — 2 tá — 3 rak — 4 ánægð — 5 KA — 6 ráfar — 8 cólav — 10 evfið — 12 — 15 Frú A.: — 'Mikið agalega eru nýju sorgavdragtirnar sætai! Frú tí.: — .;á, hugsaðu pér, að maður skúli ekl i hafa tsekifwri til að fá sér eina, ein3 og þær eru fixar svona i skammdeginu. Ár — Af hvcrju eigið þér ekki mynd af nema öðrurn tvíburanum yðav? — Þeeir eru svo Lkir, að það var óþarfi aö láta þá báóa sitja fyriv. kc Hann: — Er ég sá fyrsti, sem kyssi þig? Hún; —• Já, auðvitað, elsku hjart að mitt. En af hverju spyrjið þið alltaf urn þetta? ★ — Hefur hún vevið gift áður, stúlkan, sem þú ætiar að kvænast? — Já, það hcfur hún verið. — Jæja, hverjum? — O, þú þekkir þá ekki. 'k doiga á smábát um hánótt spöl- kovn undan landi og hefur ekkevt ljós. Allt í einu kemur stærðar tog ari á fullri ferð og er rétt að segja búinn að keyra smábátinn í kaf. Þá er hrópað ofah úr togaran- um: — Af hverju hefurðu ekki Ijós- ker, mannfjandi? Tobías ansar ofboð rólegt, um leið og hann innbyrðir stærðar þorsk: — Ertu myrkfælin, lagsi? ★ Hann: — Hvað sagðirðu, að hún væri gömul? Hún: — Nógu gömul til þess, að það er kominn tími tii þess að fólk fari að hæla henni fyrir það, hve ungleg hún sé. ★ Betu litlu hafði verið gefinn hringur í afmælisgjöf. Hún var mjög angru-vær yfir því, að fólk skyldi ekki veita hringnum nægi- lega athygli og sagði að lokum: — Æ, hvað mér er heitt í nýja hringnum minum. ■Á —• Hvenær kynntist þú maifnin um þín um fyrst. — í fyrsta skiptið, sem ég bað hann um peninga til heimilisins. ★ — Af hverju ér frú Sigríður og maður hennar farin að ’æra noi-sku? — Þeim vaj’ nefnilega gefið ný- fætt norskt barn, og þau kunna betur við að skilja, hvað barnið- segir, þegar það fær málið. ★ — Ég geng alltaf, með hanzka^ af þvi að ég kæri mig ekki um a5 fi..v'"dh rdn þekki'st.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.