Morgunblaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. des. 1940. MORGUNBLAÐIÐ 3 Útför Pieturs Hall- #' dórssonar borgar- stjóra fer fram í dag JARÐARFÖR Pjeturs Halldórssonar borgarstjóra fér fram í dag. Húskveðja verður á heimili hans Túngötu 38. Húskveðjuna flytur sr. Bjarni Jónssom Gert er ráð fyrir, að kirkjuathöfnin hefjist kl. langt gengin tvö. Fulltrúar frá Alþingi óg Miðstjórn Sjálfstæðisflnkksins bera kistuna í kirkju. En iit úr kirkjunni bera kistuna fulltrúar úr bæjar- ráði og bæjarstjórn Reykjavíkur. Sr. Friðrik Iíallgrímssoa flytur kirkjuræðuna. Inn í kirkjugarðinn verður kistan borin af fulltrúuin frá Stór- stúku Gk>odtemplarareglunnar, <en- að gröfinni af starfsmönnum bæjarins. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við kirkjugarðsgönguna. Atböfninni í kirkjunni verður útvarpað. Bæjarstjórn Reykjavíkur anpast um útförina. MannÍaliH: 550 teljarar í Reykjavák Samtat við Pjetur Zophóniasson — HVERNIG gekk manntalið? spurðum vjer Pjetur Zophóníasson í gær. — Það fór yfirleitt vel úr hendi, og má segja, að flestir tækju því vel, þó einstakar konur væru tregar til að gefa upp- lýsingar um sig. En það jafnaðist og upplýsingarnar náðust, og jafnvel Tjettari en þær vilja vera láta. 5 — Hvað voru teljararnir margir? — Þeir voru um 550, af þeim voru 42 konur. — Hverjir voru helst teljarar? — Aðallega voru það verslunarmenn, skrifarar, en annafs menn úr öllum stjettum, prófessorar og alþingismenn. Lj óslamparnir. Likn þakkar rausn bæjarbúa Eitt a,f þeim viðfangsefnum, sem Ungbarnavernd Líkn- ar hefir leitast við að leysa, er að ráða bót á beinkröm í ung- börnum og þá meðal annars með ljósböðum, en mikið hefir skort á, að fjelagið rjeði yfir nægi- lega mörgum tækjum í barátt- unni við þennan algenga sjúk- dóm. Nú hefir fjelagið leitað að- stoðar Reykvíkinga til þess, að bæta úr þessari vöntun og eins og svo oft áður hafa menn sýnt starfsemi fjelagsins velvild og hjálpsemi. Tveir ljóslampar hafa verið færðir fjelaginu að gjöf. — Auk jþess hefir einn af styrktarmönn- um fjelagsins beðið mig um að kaupa nýjan ljóslampa og senda sjer reikninginn. Loks hefir safnast álitleg upphæð hjá Morgunblaðinu og hefir Thor- valdsensfjelagið og H.f. Edda, sýnt mikla rausn í framlögpm sínum til þessa nauðsynja máls. Ungbarnavernd Líknar getur nú þegar aukið ljósböðin að miklum mun. Og með fjölgun ljóslampa síðar, sem vonandi verður áður en langt um líður, má gera sjer von um að geta fullnægt brýnustu þörf á ljós- böðum fyrir reykvísk ungbörn, á þeim tíma árs, þegar áhrifa sólarljóssins gætir minst, svo að takast megi með auknu eftir- liti, að fyrirbyggja og útrýma beinkröm ungbarna hjer í Reykjavík. Öllum þeim, sem með stuðn- ingi sínum hafa sýnt málinu stuðning og velvild, færi jeg hjer með bestu þakkir. F. h. Hjúkrunarfjelagsins Líkn. Sigríður Eiríksdóttir, formaður. ★ Með þessu er þá lokið sam- skotum hjá Morgunblaðinu. — Þakkar blaðið hjartanlega hin- ar ágætu undirtektir bæjarbúa og fagnar því, að þetta velferð- armál Líknar er nú komið í ör- ögga höfn. Ritstj. Samskotin til ljóslampakaup- anna handa Líkn: A. R. 5 kr. Davíð 5 kr. R. 2 kr. M. S. 10 kr. (afh. af Líkn). H. 0. B. 100 kr. Lóló 10 kr. — Afh. K. Thorodd- sen lækni: frá Sigrúnu 5 kr., frá Bergljótu 100 kr. Forsetí bæjarstjórnar Guðmimd- ur Ásbjömsson er meðal þeirra, sem lengst naut samstarfs bins látna borgarstjóra. Um þá * Við- kynning og samstarf skrifar bæj- arstjórnarforsetinn; Jeg áttí því láni að fagna að hafa mjög náin kynni af Pjetri Halldórssyni borgarstjóra. Samvinna ok-kar- að bæjarmálutn Reykjavíkur náði yfir 20 ára tímabil, án þess nokknrn tffna bæri í milli. Þori jeg að fullyrða, að erfitt hafi verið að finna ánn- an mann, jafn lipran til sam- vinnu og hann var, og þó svo heilsteyptan. Þeir, sem nokkuð til hans þekkja, vita að hann var maður, sem aldrei hvikaði frá því sem hann vissi sannast og rjett- ast, og var reiðubúinn til að leggja, alt í sölurnar fvrir hvert, það málefni, sem unnið hafði sannfær- ingu lians. Þegar Pjetur Halldórsson varð borgarstjóri 1935, skrifaði jeg um hann í tímaritið'„Óðinn“, og leyfi mjer að taka hjer upp nokkurn kafla úr þeim ummæhim: „Engan þarf að undra, þó ýms deilumál komi "upp í bæjarstjórn á svo mörgum árum, enda hafa þari verið mörg. Því verður held- ur ekki neitað, að oft hefir skor- ist í odda milli flokka þeirra, sem í bæjarstjórn eru, og hefir Pjetur Halldórsson þá jafnaðarlega stað- ið framarlega í sókn og vörn, og aldrei hlíft sjer eða dregið sig í hlje. En þrátt fyrir þetta þori jeg, sem hefi verið samstarfsmaður Pjeturs síðan hann kom í bæjar- •Stjórn, og haft meira saman við hann\ að sælda en flestir aðrir, að fullyrða. að andstæðingar hans þar,®bera honum þann vitnisburð, að hann sje manna sanngjarnast- ur og drenglyndastur, þó hann fylgi því, er hann veit rjettast og best, út í ystu æsar. Jeg hefi aldrei heyrt nokkurn mann segja óvildar- eða kalaorð um Pjetur Halldórsson persónulega. Borgarstjórinn okkar, Pjetur Halldórsson ,er manna glæsileg- astur í allri framgöngu, og ber PRAMH. Á SJÖUNDU SÍ»U. Síldarsala tíl Svíaftim Petsamoi Samkomulag mun fengið um það, að við fáum að selja Svíum 45—50 þús. tn. síldar, sem sendar verða um Petsamo. Svo sem kunnugt er, hafa lengi staðið yfir samningar um þessa síldarsölu, en ekki fengist sam- þykki Breta. Nú mun þeirra sam- þykki hinsvegar fengið og ætti þá þessi sala að geta komist í kring. Þegar um það var að ræða s.l. sumar, að; Svíar keyptu af okkur. síld, var ætlunin að síldin yrði send til Gautaborgar. Var þá tal- að um verð, 70 kr. pr. tn. fob. JSn svo var útilokað, að hægt yrði að fá síldina flutta á skipi til Gautaborgar, heldur til Petsamo í Finnlandi. Fóru þá Svíar fram á, að verðið yrði lækkað eitthvað, vegna hins gífurlega flutnings- kostnaðar frá Petsamo. Var þá á- kveðið að lækka verðið um 10 kr. pr. tn., til þess að reyna að koma þessari sölu í kring. Síld sú, sem hjer er um að ræða, er hausskorin og magadreg- in. Það var fyrir atbeina ríkis- stjórnarinnar, að ráðist var í það s.l. sumar, að salta þessa síld, þrátt fyrir algera óvissn um sölu Einhverjar líkur munu nú einn- ig vera fyrir því, að takast muni að selja Svíum ull og gærur, en þó ekki fyr en eftir áramót. % Kennedy hefir beðist lausnar að hefir verið opinberlega staðfest í Washington, að Joseph Kennedy,' sendiherra Bandaríkjanna í London, hefir beðist lausnar frá sendiherra- starfinu. Roosevelt hefir tekið lausnar- beiðnina til greina, en engin ákvörðun hefir verið tekin enn um hver verður eftirmaður hans. — Er alt talið nú? — Nei. Veikindi og ýmsar tafir hafa gert það að allir telj- arar hafa ekki getað lokið verki sínu enn. Teljari, er var lagður á stað að telja, datt á götunni og meiddist svo, að það varð að flytja hann á sjúkrahús. — Vitanlega varð að útvega ann- an í hans stað. Jeg vil því biðja alla þá, þar sem teljari hefir ekki komið, að gera mjer við- vart um það, annað hvort í síma 1040 eða 3355. — Hvernig er starfið af hendi leyst? — Yfirleitt ágætlega. Jeg er sannfærður um að ekkert mann- tal er jafn vel af hendi leyst, — Hefir ekki eitthvað borið við, sem er í frásögur færandi? — Ójú — styttingar og gælu- nöfn hafa skrítin áhrif. Á ein- um stað rifust hjónin um hvað eitt barnið þgirra hjet — það var þó skírt. Á öðrum stað bjó maður með konu sinni; alt virt-. ist í besta samlyndi, en hann vissi ekki hvað hún hjet. Þégar íonum var sagt að hún hjeti öðru nafni er byrjaði á Kr., vissi hann ekkert hvað það var og fyrra nafnið vissi hann ekki með vissu, nema það býrjaði á Guð. ’ '3 ■ ~ #i ,v , Nfrfiskur h»kk- ar enn I verði . ',rí erð á öllum nýjum fiski hækk aði hjer í bænum í gærmorg- un um 10 aura kílóið. Fisksalar bæjarins verða nú að greiða fyrir fiskinn í verstöðvun- - um 37 aura pr. kg. fyrir þorsk o,g 45 aura fyrir ýsu. Svo legst á i fiskinn flutningskostnaður og rýrnun. Útsöluverðið er hjer 40 aur. kg. þorskur og 48 au. ýsa. Þá er nú svo komið með bless- aðan fiskinn, að hami er orðinn lúxusvara hjá hinni miklu fiski- þjóð, íslendingum. Það er margt sem stuðlar að þessu gífurlega verði á fiskinum: Mjög hár mark- aður erlendis, lokun fiskimiðanna fyrir Vestfjörðnm (svo að togar- ar koma nú í bátafiskinn), treg- ur afli hjer í Faxaflóa og mjög stirðar gæftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.