Morgunblaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 1
Vikublað; Isafold. MM 27. árg., 282. tbl. — Miðvikudaginn 4. desember 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA Bíó Kötturinn og kanarífugltnn. (THE CAT AND THE CANARY). Framúrsk'arandi spenn- andi og dularfull draugamynd. Aðalhlutverkin leika: Pauletfe Goddard og Bob Hope. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og O. LEIKF.JELAG REYKJAVÍKUR. „Ö LDCR“ sjónleikur í 3 þáttum eftir sjera Jakob Jónsson frá Hrauni. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. „LOGINN IIELGI“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Hafnarfjarðar Bíó Verið þjer sslir, herra Chips. - (Goodby Mr. Chips). Þessi sögulega mynd verður svnd í kvöld og nsestu kvöld. 3C3 Blðmlaukar Blóm & Ávextir Hafnarstr. 5. 50 reknet til söln. Ein loðnunót. Upplýsingar á Hótel Vík kl. 4—7 í dag. NYJA BlÓ Uppreisn i rfkisfancslsinu. (SAN QUINTIN). Óvenju spennandi amerísk sakamálamýnd, er sýnir viðburði, er urðu valdandi að uppreisn meðal fanga í einu stærsta hetr- unarhúsi Bandaríkjanna. — Aðalhlutverkin leika: Pat. O’Brien, Ann Sherdian og Humphrey Bogart. AUKAMYND: MÁTTUR BRETAVELDIS. (THE ANSWER). Ensk kvikmynd. -- Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 7 og 9. V x r ;i; Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, er glöddu mig á X X sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ý •> I t :c X Vigdís Pálsdóttir, Borgarnesi. •{* «!• ý •I* * i k : ý ? s T X*4X**é**X**XM** 1 I Þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mjer vinarhug á 75 ára afmæli mínu þ. 29. f. m, Elinborg Tómasdóttir frá Stakkhamri. X & cooooooooooooooooo Hárgreiðslukona útlærð cskast strax. A. v. á. OOOOOOOOOOOOOOOOOC >:„:,.x-X“.X"X“X~:~x~:..:~X“X~:~x~:~:~:. ♦ T X Þakka af alhug öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd a £ x X f X •> f i T X níræðisafmæli mínu 1. des. s.l. Ásmundur Þórðarson, Háteig, Akranesi. 4X**X**I,*X**é**X**é*vvv*X’*Í*%**Í**X**X**XMXMXHX**XMé**XMX*4X**t*4t**X*4X* é • é • éé • • • S X i i * i Slúlka ábyggileg, vön húsverkum, óskast á heimili Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra, Tjarnargötu 37. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Ý * t ! Þakka hjartanlega börnum mínum og samstarfsmönnum í Bessastaðáhreppi fyrir heimsókn og gjafir á 70 ára afmæli mínu 27. nóv. s.l. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Bjarnason, Gesthúsum. X f f ? t i t x é*» >**é*ééééééééééé*é” T í y ¥ T / *í* .{éé***> BAZAR halda konur Sálarrannsóknafjelags íslands til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð fjelagsins sunnudaginn 8. desember kl. 3 e. hád. í Varðarhúsinu. Þessar konur veita gjöfum mót- töku: Hólmfríður Þorláksdóttir, Bergstaðastræti 3, Mál- fríður Jónsdóttir, Frakkastíg 14, Guðrún Árnadóttir, c, o versl. Haraldar Árnasonar, Arnheiður Jónsdóttir, Tjarn- argötu 10, Soffía Haraldsdóttir, Tjarnargötu 36, Rannveig Jónsdóttir, Laufásveg 34, Guðrún Guðmundsdóttir, Ljós- vallagötu 12, Elísabet Kristjánsdóttir, Reykjavíkurveg 27. í Hafnarfirði: Ingibjörg Ögmundsdóttir, Austurgötu 11. I Sendisvein I S 3 vantar strax. j Versl. Kjöt & Fiskor •MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIIIIIéél X**>X**X**XmX**X»*X»*X**X**X*<**XK‘*X Mólorskip ca. 83 smál. til sölu. Upplýsingar á Hótel Vík kl. 4—7 í dag. fDórkaupmenn eða fyrirtæki með góð erlend sambönd geta fengið einka* sölu á smekklegri alíslenskri vöru, með ágætis söluskil- yrðum erlendis. — Tilboð auðkent „Aðalumboð“ sendist Morgunblaðinu. Góö Harmonika 5-föld Hohner er til sölu. A. v. á. x •:* t T T T f •!• | T •í* *X»*X**é**X**X»»X**X»»é**é* »Jéé*ééJééJééJééJééJééjMjééJé •*♦ Kaupi bækur mjög góðu verði. BÓKABÚÐ VESTURBÆJAR Vesturgötu 21. Sendisvein vantar nú þegar. LUDVIG STORR, Laugaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.