Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 7
lÉitövikudagur 28. febr. 1940. MORGUN BLAÐIÐ 7 Minningarorð um Björn Bjarnason frá Björgum B N Erindreki Roosevelts kemur við attur á heimleiðinni hjá Mussolini Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Su m n e r Wells, erindreki Roosevelts, kallaði ame. 1*íska blaðamenn í Róm á fund sinn í dag. Hann skýrði þeim frá, að hann væri mjög ánægð- ur yfir samtali sínu við Musso- lini og yfir móttökunum, sem hann hefði fengið í Ítalíu. Hann j sjeu við Petsamo og Murmansk. Sjóorusta við Petsamo? ý saga er komin á kreik varð andi hin bresku herskip, sem sagt er að hafi sjest undan Petsamo. Sagan er á þá leið, að 2 þýskum herskipum hafi verið sökt á þessum slóðum. Breska flotamálaráðuneytið viil ekki staðfesta þessa fregn, nje yf- irleitt neitt um hana segja, hvorki til eða frá. Bin tilgáta er, að sögurnar sjeu tilbúnar í Þýskalandi, til þess að komast að raun um, hvort nokkur hæfa muni í því, að bresk herskip' , jorn Bjarnason frá Björgum á Skagaströnd ljest 20. þ. m. og fer útför hans fram í dag. Björn var fæddnr á Björgum á Skagaströnd 24. janúar 1880. Voru foreídrar hans Bjarni Guðlaugs- *ou og koná hans Guðrún Biríks- dóttib, hin mest.u dugnaðarhjón, er bjuggu á Björgum milli 30 og 4ö ár og komu upp 13 börnum hjálparlaust og hjeldu uppi mik iUi. gestrisni, er bær sá í þjóðbraut og þð ekki allskamt til næstu heeja; Björn heitinn ólst upp með for- oidrmn sínum til fullorðinsára og •fcumlaði öll venjuleg störf. Bftir það bjó hann inörg ár á Lælt á Bkagaströnd, og eitt ár á Ytriey, en flutti hingað til Reykjavíkur vorið ,1915 o,g átti hjer heima æ •íðan. i Stundaði hann hjer ýms :»törf, var meðal annars all-lengi í iögregluliði Reykjavíkur, og árum samaii háseti á togurum, og gat *jer ávalt ágætan orðstír fyrir sakii' dugnaðar og skyldurækni við alt, er hann tókst á hendur. Hinn tryggasti maður var hann vinum, sínum og ættrækinn mjög. Br hjer ekki ofmælt. Þekti jeg Björn heitinn vel frá barnæsku <>g tel jeg sveit okkar, Skaga- ströndinni, sem er hverri sveit fegurri og mörgum betri, og sem hefir alið margan nýtan dreng, ■hina mestu sæmd að því að hafa «lið og’ fóstrað Björn heitinn. Björn var hreinn á svip, hrein- lyndu]- og falslaus, nokkru hærri en meðalmaðui’, mjög vel vaxinn og hinn gerfilegasti að vallarsýn. Skemtilegur var hann í viðræðu, Ijettur og glaður viðmóts. Mjer hefir oft til hugar komið, að. þjóðin standi í talsverðri skuld við þá syni síua, er lifað hafa jafn ■dáðríku og nytsömu lífi, sem Björn heitinn gerði, en sú skuld <er sjaldan goldin. Björn, heitinn liafði legið rúm fastur all-lengi. Þjáði liann nýrna veiki. Bar liann sjúkleik sinn með karlmensku og horfði við honum óg dauðanum með æðruleysi þess íúá’niis, er veit sig hafa rækt. skyldu sína eftir bestu getu og Várið til þess öllum kröftum anda og handar. Vinir Bjarnar heitiús munu á- vált minnast hans, þégar góðs mmis er getið. Ska.gfirðingur kvaðst gera ráð fyrir að koma aftur til Rómaborgar, þegar hann væri búinn að tala við Hitler, Deladier og Chamber- lain. Hann síigði, að það væri ekki rjett, að hann hefði haft raeð sjer friðartillögur frá Roosevelt. En boðskapurinn frá Roosevelt til Mussolinis væri leynilegur. Sumner Wells lagði í dag af stað frá Rómaborg áleiðis til Zíirich í Sviss, en þar ætlar hann að hitta sendiherra Banda ríkjanna. Síðan fer hann til Berlín og kemur þangað á föstu dagskvöld. Fregnir hafa borist frá Berlín um að Sumner Wells verði hald-> in þar veisla, sem bæði Hitler og Göring taka þátt í. (FU) Ljósin í Evrópu að slokna KOLASALAHi S.f Ingólfshvoli, 2. hœC. Sínrnr 4514 og 1845. I Fré frjettarttara vorum. Khöfn i o«r. ræðu, sem Halifax lávarður, utanríkismálaráðh. Breta flutti í Oxford í dag, vitnaði hann í ummæli Greys lávarðar í ræðu, sem hann flutti sumarið 1914, er. hann sagði: Ljósin í Evrópu er smátt og smátt að slokna. Nú væru Ijósin í Evrópu aftur smátt og smátt að slokna, sagði Halifax lávarður, og við, sem gamlir erum, munum ekki sjá þau kvikna aftur. En hann hjelt því fram, að ekki væri hægt að kenna öldr- uðu mönnunum í álfunni um það, hvernig komið væri. Nas- iistahreyfingin væri borin uppi af æskulýð, sem alinn væri upp í ofstopa- og hernaðaranda. Halifax lávarður sagði, að styrjöldin væri nú háð milli \hins þýska æskulýðs og æsku- lýðsins í Bretlandi, sem hefðu gerólík sjónarmið, og stapp- v'aði nærri að’ djúpið á milli þeirra væri óbrúanlegt. En djúp þetta yrði að brúa.og það myndi lakast, þrátt fyrir örðugleik- ana. Hjálp Bandamanna til Finna FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. átt frumkvæðið að því, áð ástandi þessn sje breytt, og því er tæp- lega hugsanlegt, að þeir geti skor ist í leikmn í Finnlandi, nema eftir áskorun frá ríkisstjórnum Noregs og Svíþjóðar. Þess er getið til í greininni, að nú ríki í Svíþjóð álíka ástand og hjá Bandamönnum ríkti um það leyti, sem samningurinn var gerð- pi r í Múnchen, og að éftir nokk- urn tíma verði Svíþjóð við því búin að taka upp ákveðnari af- stöðu, eins og Bandamenn gerðu seinna. Greinin endar á þessum orðuhi: „Því ákveðnari sem vjer erum í baráttu vorri fyrir fullum sigri, því ákveðnari stefnu muuu hlut- lausu ríkin taka upp gegn hinum lamandi ótta við þýska innrás. En í áframhaldi af því, sem að fram- an er sagt, getmn vjer lýst það ósannindi, sem dr. Göbbels gefur á skyn, að vjer sjeum að leitast vifí að draga Norðurlönd inn í stríðið. Það er vegna þess, að vjer viljum ekki draga Norðurlönd inn í stríðið, að oss er ókleift að sker- ast í leikinn í Finnlandi". Ðagbók I. 0. O. F. (Spilakvöld). Veðurútlit í Reykjavik í dag: Hægviðri. Úrkomulaust. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 6): Yfirleitt hæg NA-átt hjer á landi og víðast úrkomulaust. Frost er 10—15 stig norðan lands, en 2— 10 stig sunnan lands. Lægð yfir NA-Grænlandi á hreyfingu, suður eftir og getur hún valdið allmikl- um veðurbreytingúm hjer á landi. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hringbrant 183. Sími 4985. Nætúrvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í kvöld kl. 8.15. Síra Bjarni Jónsson píjedikar. Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- unni í kvöld kl. 8.15, sr. Árni Sig- urðsson. Háskólafyrirlestrar á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Osterman, flytur næsta há- skóláfyrirlestur sinn annað kvöld kl. 8. Bfni: Kveðskapur Rune- bergs um finsku þjóðina. Öllum heimill aðgangur. Til Strandarkirkju: E. G. 5 kr. L. L. G. 10 kr. Jósef 2 kr. Ónefnd- nr á Stokkseyri 5 kr. F. G. 5 kr. K. S. 10 kr. G. S. 5 kr. ' AUGAÐ hvíliit með gleraugum frá THIELE EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — - ÞÁ HVER? eru einstaklega fallegar og vel teknar. Eru þær tebnar af Vig- fúsi Sigurgeirssyni. Prentun bók- arinnar og allur frágangur er prýðilegur. Undirskrift myndanna er á íslensku, sænsku og ensku. Til veiku stúlkunnar: Dia 5 kr. N. N. 10 kr. D. G. E. 50 kr. X. 5 kr. H. S. 5 kr. B. 3 kr. N. N.,’ Keflavík 20 kr. Dúa 5 kr. Þ. B.’ 5 kr. 'i- •"''i Gengið í gær: Sterlingspund 25.73 ' 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 14.78 Belg. 110.25 — Sv. frankar- 146.35 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 346.90 — Sænskar krónúr 155.34 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónnr 125.78 Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpssagan: „Ströndinf blá“, eftir Kristmann Guð- lundsson. (Höfundurinn). 20.50 fþróttaþáttur: Þjálf og vöðvastarf (Benedikt Jakobsson íþróttakennari). 21.10 Strokkvartett. útvarþsins: Kvartett í F-dúr eftir Dvorák. 21.30 Útvarpskórinn syngnr.* Skíðaslóðir Eftir Sigmund Ruud Ut er komin í íslenskri þýð- ingu bók eftir norska skíða- kappann Sigmund Ruud, bróðir Birgis Ruud, er hingað kom í fyrra. :í Er bókin ekki kenslubók í skíða- íþrótt, heldur frásögn þessa víð- förla og fræga íþróttamanns fi*á, slcíðaferðum, þjálfun og kepni 4 mótum. Heitir bókin Skíðaslóðir. Þar segir frá ferðum þeirra bræðra víðsvegar um lönd, m. a. til 01- í dag verður til grafar borinn hjer í Rejdrjavík Þorsteinn Þor- steinsson slátrari, Laugaveg 38 B. Þorsteinn var nær níræður að ympíuieikanna í Ameríku 1932 og aldri er hann ljest, fæddur »ð >. Þýskalandi 1936. Irjum á Landi 1851. Þorsteinn og kona hans, Guðrún Vigfúsdóttir, Góður aflí T tímaritinu ,,Ægi“, síðasta hefti, er eftirfarandi grein um góðan afla: ,,Á Bakkafirði reru tveir bræður síðastliðið sumar á litl- um trillubát. Þeir eiga þar heima og heita Flosi og Njáll Halln dórssynir. Fengu þeir enga hjálp við útgerðina, nema um tíma í sumar stokkaði lítil telpa upp fyrir þá dálítið af línu. — Afli þeirra var 100 skippund. Gerðu þeir aflanum til góða að öllu leyti, flöttu og sölutuðu og síð- an þvoðu þeir fiskinn og pökk- uðu og skiluðu honum tilbúnum til útflutnings. Tel jeg afla þeirra Njáls og Flosa besta afla hjer um slóðir“. Tímarit rafvirkja^er nýkomið út. Nikulás Friðriksson ritar þar grein um birtumælingar og þýð ing þeirra. Þá er grein um einfasa- hreyfla; yfirlit um, raímagnsmál á árinu 1939 o. fl. sem lifir mann sinn, hafa eignast níu börn. Þau hjónin voru annál- uð fyrir dugnað sinn. Þau hafa búið hjer í Reykjavík síðan 1883. Ásmundur Sveinsson myndhöggv ari. Nýkomin er út hjá Bókaversl- un Isafoldarprentsmiðju einkar falleg bók, sem heitir Ásmundur Sveinsson myndhöggvai’i, og inni- heldur fjölda ágætra mynda af listaverkuin Ásmundar. Formála fyrir bókinni skrifar Guðlaugur Rosinkranz yfirkennari og reknr hann þar í stuttu máli æfiferil Ásmundar og listamannsbraut hans. En Ásmundur var 10 ár við nám, í Kaupmannahöfn, Stokk hólmi og París, og 20 ár eru nú liðin síðan hann hóf listnám. Höf- undur formálaiis segir, að tilgang- urinn með útgáfu þessarar bókar sje fyrst- og fremst sá, að kynna þéim', ér ekki 'óiga þess kos't að sjá listaverkin sjálf, viðfangsefni og listaverk Ásmundar með aðstoð ljósmyndanna. Fullyrðá öiá, að það hafi vel tekist, því myndirnar Bókin er fróðleg fyriv skíða- fólk og skemtileg fyrir alla, hefir verið þýdd á nokkur tnngumál og alstaðar runnið út. f henni eru 32 heilsíðumyndir. ívar Guðmundssoii þýddi bók ina, en Bókaversl un ísafoldarprent smiðju gaf hana út. óviðjafnanlega púður gefur húðinni rjetta útlitið og rjett- an lit á öllum árstíðum, þurk- ar ekki húðina og skáðar hana ekki. . * • Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð við jarðarför litlu dóttur okkur. Margrjet og Einar Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.