Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 4
4 M0RGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. febr. 194®. Fjárlagaræða jakobs Möllers FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Greiðsluh. í ríkis- reikningi 1939 kr. 1.470.000,00 Hluti ríkissjóðs í enska víxlinum — 821.817,00 að viðb. gengist. — 357.000,00 eða samtals kr. 2.648.817,00 Nú er það að vísu svo, að lántökuheimildin frá 1937 hrekk- ur ekki til slíkrar lántöku, en þó að úr því mætti að vísu bæta, þá tel jeg vonlítið eða vonlaust að takast mundi að fá slíkt lán innanlands á einu ári. Að komast hjá greiðsluhalla'. Hier viðbætist svo það, að fjárlögin fyrir árið 1940 voru afgreidd á nýafstöðnu þingi með 572.599 króna greiðsluhalla, auk þess sem ákveðið var að greiða embættis- og starfsmönn- um ríkisins verðlagsuppbót á laun þeirra. Auðsætt er, með hliðsjón af reynslu síðasta árs, að til beggja vona getur brugðist um afkomu ríkissjóðs á yfirstand- andi ári, og gæti svo farið, jafn- vel þó að beitt væri til hins ítr- asta heimild 22. gr. fjárl. til að lækka ólögbundin útgjöld um allt að 20%, að allverulegur greiðslu halli yrði á ríkisrekstrinum fyr- ir þetta ár. Verðlagsuppbótina er væntanlega ekki varlegt að á- ætla öllu minni en .350—400 þús. «ife' yrði þá greiðsluhallinn alt að 1 milj. króna samkv. fjárlög- um, en eins og horfur eru nú í heiminum, er yfirvofandi hætta á því að flutningar til landsins kunni að teppast að meira eða minna leyti, en því yrði óhjá- kvæmilega samfara, að tekjur ríkissjóðs hlytu að bregðast að miklum mun. Það verður því að telja mjög óvarlegt, að gera ráð fyrir því, að komist verði hjá því, að greiðsluhalli verði á fjár lögunum, alt að því sem í þeim er áætlað, eða 500 þús. til 1 milj. Verður þannig að gera ráð fyrir því, að við þær gjaldföllnu skuld- ir, sem ég þegar hefi gert grein fyrir, kunni að bætast á þessu ári alt að einni miljón króna, sem úrræði verði að finna til að ráðstafa, eða að þær skuldir verði samtals alt að 3% miljón. Þetta var það sem fjármála- ráðuneytið varð að horfast í augu við, þegar það átti að fara að semja nýtt fjárlagafrumvarp fyrir árið 1941. En svo mjög sem alt er í óvissu um afkomu ríkissjóðsins á þessu nýbyrjaða ári, þá er þó altí enn meiri óvissu um afkomu næsta árs. Það eitt I virðist mega itelja auðsætt, að fullkomin ástæða sje til þess að gæta fyllstu varúðar í sambandi við afgreiðslu fjárlaganna á þessu þingi. Jeg taldi mjer því skylt að leitast að fremsta megni við að gera fjárlagafrumvarpið þannig úr garði, að komist yrði að minsta kosti hjá greiðsluhalla á árinu 1941. Stuttur undirbúningur. J;g skal hjer geta þess, að í lok síðasta þings, þegar ákveðið hafði verið að þing kæmi saman aftur að mánuði liðnum, þá var tm það talað, hvort ekki mundi verða tök á öðru en að sníða hið í 300 þús. úr 390 þús. Þær tekj- r;ýja fjárlagafrumvarp mjög eft- ur urðu að vísu miklu meiri s. 1. ir fjárlögunum fyrir árið 1940, ár, en þá gætti siglingateppunn- eins og þau höfðu verið afgreidd ar aðeins síðustu mánuðina. Bif- af þinginu í janúarmánuði. Var ( reiðaskattur er lækkaður um 60 það bæði með tilliti til þess, hve þús. og áætlaður 350 þús., vegna naumur tími var til stefnu og þess að gera má ráð fyrir miklu að í rauninni virtust ekki líkur^ minni skatti af einkabifreiðum, til þess, að menn yrðu nokkru bæði vegna skömtunar og dýr- nær, um afkomuhorfur ríkissjóðs. leika á benzíni. Loks hefir vöru- á árinu 1941, að einum mánuði magnstollurinn verið lækkaður liðnum en menn voru þá. Hins-'um 200 þús. vegna þess að gera vegar breyttist mitt viðhorf til verður ráð fyrir allmiklu minni væntanlegrar afgreiðslu fjárlaga irmflutningi á þeim vörum, sem gersamlega við þá athugun á af- J þann toll bera aðallega, svo sem komu síðasta árs, sem gerð var á þllum skömtunarvörum. Tekjur |þeim stutta tíma, og við það að af rekstri ríkisstofnana hafa ver- •gera mjer grein fyrir þeim'ið áætlaðar 385 þús. kr. lægri en greiðsluerfiðleikum, sem frg,m í fjárlögunum 1940, og er þar undan væru. En af því hve stutt- ur tími var til stefnu og að jeg farið eftir tillögum forstjóra stofnananna. Hinsvegar geri jeg var veikur síðustu vikuna fyrirj'ráð fyrip; að skoðanir geti þó þingsetningu, þá varð það úr, að crðið skiftar um einn þeirra tekjuliða, þó að jeg hirði ekki um að ræða það frekar að sinni. Samkvæmt þessu eru rekstrar- tekjur áætlaðar samtals kr. 17.- 778.173.00 í stað kr.18.594.830,- 00 í fjárl. yfirstandandi árs. — Hinsvegar voru rekstrarútgjöld- in áætluð kr. 17.857.448,00 í fjár lögum yfirstandandi árs, eða nokkru hærri en tekjurnar í þessu frumvarpi. Til þess að ná greiðslujöfnuði á frumvarpinu, þurfti því að lækka útgjöldin að minsta kosti sem svaraði áætl- uðum rekstrarafgangi ársins 1940, að viðbættum áætluðum Til pess aö na greiðslujoln- greiðsluhalla, eða um 1300 þús., uði á fjárlögum, verður, auk áætlaðra útgjalda vegna verð fyrst og fremst að gæta þess, lagsuppbótar embættis- og starfs að tekjurnar sjeu ekki of óvar-jrnanna ríkisins, samkvæmt á- lega áætlaðar, og síðan að sníða j kvörðun síðasta þings. Yið athug útgjöldunum stakk eftir því. í j un á föstum launum ríkissj., kom fjárlagafrumvarpi þessu eru tekj hinsvegar í Ijós að fært mundi að jeg varð að láta frumvarpið fara í. prentun án þess að bera það undir samstarfsmenn mína í rík- iststjórninni, fyr en það var fullprentað. Jeg hefi þannig ver- ið einn um samningu frumvarps- ins og ber einn ábyrgð á því. Hinsvegar er jeg að sjálfsögðu, eins og jeg lýsti þegar yfir á fundi með hinum ráðherrunum, þegar jeg lagði frumvarpið fram fyrir þá, reiðubúinn til hins fyllsta samstarfs um afgreiðslu málsins, bæði í heild og í einstök- um atriðum. Varlegar tekjuáætlanir. il þess að ná greiðslujöfn- urnar áætlaðar nokkru lægri en í fjárlögum ársins 1940. Auka- tekjur eru áætlaðar 100 þús. kr. lægri eða 500 þús. í stað 600 þús. Þessi tekjuliður varð 662 þús. kr. árið 1939, en gera má ráð fyrir að með minkandi siglingum til landsins lækki þær tekjur að verulegum mun. Af sömu ástæð- um eru vitagjöld lækkuð niður lækka áætlun um afborgun af þeim um 258 þús. eða úr kr. 1646 þús. í 1388 þús. Einnig var komist að þeirri niðurstöðu, að nægja mundi að áætla 1.936.178 kr. í vaxtargreiðslur, eða 134 þús. kr. lægri upphæð en á fjár lögum yfirstandandi árs. Það hefir einhversstaðar verið vje- fengt, að sú áætlun geti staðist, j og jeg skal játa það, að sjálf- um þykir mjer hún grunsamleg. En við ítrekaða athugun hefir J ekki tekist að finna neina skekkju í áætluninni, og hefir henni því ekki verið breytt. Þrátt fyrir þessa lækkun var þó eftir að lækka útgjöldin um 1400 þús. krónur, ef fullur greiðslujöfn- uður átti að nást auk þess sem úhjákvæmilegt kynni að þykja að hækka gjaldaáætlunina á ein- síökum rekstrarliðum. Lækkun á reksturs- kostnaði æskileg. Mjer þykir það nú allmikilli furðu gegna, ef nokkrum háttv. þingmönnum getur komið það til hugar, að jeg hefði ekki helst kosið að geta gert tillögur um verulegar lækkanir á beinum rekstrarkostnaði ríkisins, svo sem skrifstofukostnáði og öðrum kostn- aði við framkvæmdastjórn ríkis- ins, eins og t. d. útgjöldum 11. greinar fjárlaganna. En við athug- un á þeim gjöldum komst jeg að þeirri niðurstöðu, að það mundi 1 þurfa meiri undirbúning og breyt- ingar á öllu kerfinu, en unt væri að framkvæma í einni svipan. Þeg ar það er athug'að, hvernig þessi gjöld hafa vaxið frá ári til árs, eins og jeg gerði grein fyrir í sambandi við umframgreiðslur á 11. grein og 14. grein, þá er aug- Ijóst, að það muni lítið stoða, að reyna að skera þau gjöld niður með einu pennastriki, eins og þeg ar fyrirskipað var að spara skyldi 10% af starfrækslukostnaði sjúkra húsanna. Jeg skyldi vera manna fyrstur til samvinnu um, þær ráð- stafanir, sem óhjákvæmilega yrði að gera til að ná þeim tilgangi, en jeg er sannfærður um, að þá yrði að byrja á því að gera rót.- tækar breytingar bæði á löggjöf- inni og öllu stjórnarkerfinu. En það virðist mjer að minsta kosti auðsætt, að það væri ekki til ann- ars en að svíkja sjálfan sig, að fara að lækka þau útgjöld aðeins „á pappírnum“, án nokkurs und- irbúnings. 8 miljóna gjaldaauki. 1\4T jer telst svo til, að útgjöld LTA ríkissjóðs hafi aukist um alt að 8 miljónum á 11 ára tíma- bilinu 1927—1938 og að meðtöld- um, afborgunum af lánum um 8% miljón. Vaxtagreiðslur og afborg- anir hafa hækkað um 1700 þús., dómgæsla og lögreglustjórn um 1150 þús., samgöngumál um 1442 þús., kenslumál 936 þús-, verklegar framkvæmdir 2550 þús., styrktarstarfsemi 580 þús. Dóm- gæslu og lögreglustjórn væri hægt að lækka með því t. d. að fella niður tollgæsluna, sem mjög hefir vaxið síðustu árin. En verður þa5 talið fært, eins og tekjuöflun rík- issjóðs er nú háttað? Eða að minka löggæsluna? Eða vill háttvirt Al- þingi stíga svo stórt skref til baka í kenslumálunum, að veru- Æegur sparnaður verði að? Eða vill það fella niður alþýðutrygg- ingarnar, sem aðallega valda gjaldaaukningpnrti til styrktar- starfseminnar ? Jeg er reiðubúinn til þess að ræða þessar leiðir við háttv. fjárveitinganefnd, en jeg' geri mjer satt að segja litlar von- ir um að samkomulag geti náðst um þær. Þá eru eftir tveir útgjaldaflokk ar, því að væntanlega dettur eng- um í hug að „skera niður“ vaxta- og afborganagreiðslur, því að hjá því verður ekki komist að inna þær af hendi, nema þá með þeim hætti að taka ný lán til að stand- ast þær, og það get jeg ekki sjeð að fært muni vera eins og nú er komið. Og jeg hefi ekki getað sjeð möguléika til út.gjaldalækkunar í svipinn, sem nokkuð munaði um, aðra en þá að lækka enn framlög til samgöngumála og verklegra framkvæmda. Og jeg er sannfærð- pr um, að greiðsluhallalaus fjárlög verði ekki afgreidd að þessu sinni, nema höggvið verði enn í þann knjerunn, nema þá aðeins á pap- írnum, með því að hækka tekju- áætlunina eða lækka útgjöld, sem vitað er fyiirfram að ekki muni lækka í framkvæmd. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Eignahreyíingar ríkissjóðs 1939 (úr fjárlagaræðn Jakobs Möllers) Inn: Fjárlög Reikningur Út: Fjárlög Tekjur samkv. rekstrareikn . . . . 17.904.960,00 19.102,000,00 Gjöld skv. rekstrarreikn. . . 16.705.791,00 Fyrningar . .. 343,833,00 365,000,00 1.. Afborganir lána: Útdráttur bankav.- og veðd.brjefa . . . . 50,000,00 66,000,00 1 Ríkissjóður: Endurgr. fyrirfram greiðslur .... 10,000,00 12.000,00 a. Innlend lán 396.840,00 445.000,00 Endurgr. lán og andv. seldra eign . . . . . . 50,000,00 55.000,00 b. Dönsk lán 306,487,00 159,000,00 Greiðslujöfnuður 1.470.000,00 c. Ensk lán 494.923,00 572,000,00 2 Lán ríkisstofnana: a. Landssíminn 215.000,00 250.000,00 b. Ríkisútvarpið 75,000,00 100,000,00 2. Til eignaaukningar ríkisstofnana: 1 Landssíminn 130.000,00 190,000,00 2 Ríkisprentsmið jan 10,000,00 10,000,00 3 Ríkisútvarpið og viðt.verzl. 25,000,00 4 Tóbakseinkasala 30,000,00 5 Bifreiðaeinkasala . . .. . . 20,000,00 6 Grænmetisverslun 68,000,00 3,. Til að gera nýja vita .. 65,000,00 4. Til lögb. fyrirfr. gr. . . 10,000,00 kr. 18.409.041,00 21.070,000,00 Kr. 18.409.041,00 Reikningur 19.083,000,00 1,526,000,00 343,000,00 100,000.00 18,000,00 21.070,000,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.