Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIS Miðvikudagur 28. febr. ISMbt; Fjárlagaræðan þessi fjárframlög. Um fyrirhleðsluna á vatnasvæði Þverár, er aðeins það að segja, að jeg hugði að orða mætti það, að fresta þeirri framkvæmd aðeins um eitt ár. Og sama er að segja um vega- gerðina á Krísuvíkurleiðinni, sem lagt er til að frestað verði framkvæmd á á árinu 1941, og virðist sú vegagerð enn eiga svo langt í land hvort eð er, að það geti ekki skift nein aðalmáli, þótt henni væri frestað í eitt ár. Ýmsax breytingar. A f öðrum breytingum, sem gerðar eru í frumvarpinu, er rjett aðeins að geta þess, að styrkir til skálda og listamanna hafa verið teknir aftur upp í 15. gr. með nokkrum breytingum frá því, sem áður var, og einnig frá því, sem mentamálaráð hef- ir ákveðið. Mjer virtist svo lítt úr því skorið á síðasta þingi, hvort þingið vildi fella þessa styrki úr fjárlögunum eða ekki, þar sem niðurfellingin var sam- FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. kr. niður í 50 þús. kr., að gjöld skv. _ ,, . ' , . . 1 jarðræktarlögunum verði lækkuð um , LækkanU' 4 SlSasta Þ“gl; 380 þús. eða niður í 225 þús. kr„ að | ’g skal nú minna á það, að á framlög til byggingar- og landnáms- síðasta þingi var gerð veruieg sjóðs og byggingarstyrkja verði lækk- lækkun á framlögum til ýmsra uð um 100 þús. eða niður í 150 þús. framkvæmda. Framlag til Fiski- (2x75 þús.), framlag til jarðakaupa- málasjóðs var lækkað um 350 þús sJÓðs um 65 þús. og framlag vegna og fjárveiting til landhelgisgæslu mælii' °S garnaveiki um 190 þús. — um 100 þús. Fjárveitingar til sam- Þetta eru samtals 840 Þúsund krónur, gangna á sjó voru lækkaðar um Z?*'™ Þ/,VÍð’ að níunda hundr nnn u' •* í u®1® telust fylt með tillögunni um 270 þus., greiðsla til Fiskiveiða- .. , ... , - , . ' ' niðurfellmgu a fjarveitmgunm til fyr sjóðs var lækkuð um 30 þus., fram irhleðslu á vatnasvæði Þverár og Mark lag til verkfærakaupsjóðs var arfijóts. Nú skal jeg geta þess, að um hækkað um 35 þús., til bygg- a!t þetta var rætt á síðasta þingi, nema ingar og landnámssjóðs um e. t. v. lækkunina á fjárframlögum 75 þús., en hinsvegar hækkað vegna sauðfjárpestanna. Það var rætt framlag til jarðakaupasjóðs um um þessu möguleika í fullri alvöru og 45 þús. kr. og tekin upp fjárveit- með bað fyrir augum að e. t. v. yrði ing til vaxtagreiðslu af jarðrækt-!ekki hjá bvi komist að hní%a að Þeim- arbrjefum 26.500 kr. og fjárveit- * °g það var fullkomle^a »tekið 1 mál“ , , , , ^ i n enSu siður af fulltrúum sveitanna en mg tu skogræktar hækkuo um 18 öðrum þús. í frumvarpinu fyrir árið 1941 j° p7þótti hinsvegar ekki tiltækilegt er gert ráð fyrir að fella niður að lækka nýbýla og jarðabótstyrkinn þœr 100 þus. kr„ sem haldið var yegna þess að búið væri að vinna svo "eftir af framlaginu til Fiskimála- mikið að þessum framkvæmdum í þykt með aðeins 22 atkv. gegn sjóðs og er raunar ekki gert ráð trausti þess að styrkir yrðu veittir á 21, að rjett væri að iáta það fyrir að til greiðslu á því komi á yfirstandandi ári, og því yrði ekki kom- koma aftur undir atkvæði, en yfirstandandi ári. í því frumvarpi (ist hjá að inna Þa af hendi. Hitt kom' um það læt jeg að öðru leyti i rauninni öllum saman um að allar! slíkar framkvæmdir hlytu að falla nið- ur að mestu leyti á næstunni, sakir dýrleika og vöntunar á þeim efnivör- um, sem til þeirra þyrfti, svo sem bygg ingarefni og áburði. Og í brjefi til umtal8efni að þessu sinni, þar er lækka fjárveitingu til byggingu f jármálaráðuneytisins nú fyrir skemstu um að ræða ýmsar smærri breyt- verkamannabústaða um 130 þús. íætur búnaðarmálastjóri þá skoðun í ingar á gjaldaáætluninni, eftir kr„ að lækka fjárveitingu til; ljósi, að allar jarðræktarframkvæmdir því sem rök hafa þott vera til hafnagerða um 58 þús„ til j aðrar en framræsla, hljóti að falla að | að gera. En yfirleitt verð jeg að bryggjugerða og lendingabóta um mestu ^yt1 niður um sinn. Og þettaj játa það, að gjöldin eru svo lágt 54 þús„ og að fella niður fjár-1sklldlst mJer að myndi eiga jafnt við áætluð, að gæta verður ítrustu veitingu til undirbúnings friðun- j um nýbýli og samvinnubygðir eins og ar Faxaflóa 40 þús. og f járveit-!Um, jarðrftarframkvæmdir. samkv' ,-i i iii - - tit *- * jarðræktarlögunum. En hinsvegar er mgu til fiskifulltrua i Miðjarðar- . , , . j mjer kunnugt um, að yfirleitt allir, hafslöndum 10 þus. Þanmg hafa | sem skyn bera & þegsi mál> eru sömu ýmist verið samþyktar eða ráð-' skoðunar og búnaðarmálastjóri um gerðar lækkanir á fjárveitingum þetta. Nú getur að vísu verið, að eitt- til þarfa sjávarútvegs og sjávar- hvað hafi verið unnið að því, að koma síðumanna, er nema að minsta j upp nýbýlum i trausti til styrkja í köáti alt að miljón króna og þar ! framtíðinni, en til þeirra hluta eiga þá af er um helmingurinn ákveðinn í llka að vera handbær 175 þúsund kr. fjárlögum yfirstandandi árs, en j á bessu °s næsta ári- En sje um meiri skuldastofnanir að ræða vegna slíkra fiamkvæmda, þá virðist hugsanlegt, að þær skuldir gætu fengið að standa á- fram í eitt ár, þar sem þær nú kunna að vera niðúr komnar. Um jarðabótastyrkinn ætti þessu Ejnar Munksgaard er einnig gert ráð fyrir, að feld j verði niður f járveiting til að: hypgja nýja vita, en til þess eru! áætlaðar á yfirstandandi ári 65 í þús. Enn er gert ráð fyrir að skeika að sköpuðu. Aðrar smávægilegar breyting- ar, sem í frumvarpinu felast, sje jeg ekki ástæðu til að gera að um hinn helminginn eru gerðar tillögur í fjárlagafrumvarpi 1941. Hinsvegar hafa til þessa sama og ekkert eða alls ekkert verið lækk aðar fjárveitingar tik landbúnað- arframkvæmda. Og það er fyrst hinsvegar ekki að vera til að dreifa, nú í þessu frumvarpi, sem tillög- ur eru gerðar í þá átt svo að nokkru nemi. Framlög til landbúnaðar. að hefir verið gert mikið veður út úr því, að jeg hafi í þessu frumvarpi gert tillögur um að fram- lög til landbúnaðarframkvæmda yrðu lækkaðar um alt að 900 þús. kr. Þessar tillögur hefi jeg gert, það er rjett. því varla kemur til mála, að unnið hafi verið fyrir meiri styrkjum en fjár- \eiting yfirstandandi árs hrekkur fyrir. Styrkir til framræslu hafa hinsvegar verið svo litlir til þessa, að þó að þeir fimmfölduðust þá nægir ráðgerð fjár- veiting til að standa straum af þeim. Um byggingarstyrkina virðist mjer að mjög svipuðu máli muni að gegna. Um byggingar og landnámssjóð skal jeg geta þess að á síðasta þingi var En jeg tók það strax fram, þegar jeg komin fram tillaga h f jarveitinganefnd lagði frv. fram á ráðherrafundinum, j um að lækka framlagið til hans eins að þær tillögur bæri fyrst og fremst og farið er fram á í frumvarpinu. En að skoða sem ábendinu um þá mögu- ! yfirleitt verður að gera ráð fyrir því, leika, sem jeg sæi til þess að lækka j aö allar byggingarframkvæmdir falli útgjaldabálk fjárlagannasvoað nokkru að mestu niður í nánustu framtíð, sak- verulegu næmi og von gæti verið um ir efnisskorts og dýrtíðar. Um framlag- að fjárlögin yrðu afgreidd greiðslu- ! ið til jarðakaupasjóðs er þess að geta hallalaus eða því sem næst. Úr hinu | að hækkun þess á f járlögum yfirstand- hefir verið minna og raunar alls ekk- j andi árs var gerð alveg af sjerstökum ert gert að 1 frv. eru einnig tillögur ástæðum, og ekki tilgangurinn að hún um að lækka framlög í þágu annara at- hjeldist áfram. Þá hafði mjer skilist, að vinnuvega, eða sem þá menn snerta, er gert væri ráð fyrir því, að kostnaður aðra atvinnuvegi stunda, um alt að 500 vegna mæðiveikinnar mundi geta þús. kr. í ofanálag á álíka lækkanir á lækkað á næsta ári. Og samkvæmt upp- þeim framlögum sem samþyktar voru lýsingum, sem jeg hefi fengið, er alt í á síðasta þingi. Um þá hlið málsins óvissu um það, hvað hægt verði að hefir verið svo vandlega þagað, sem gera til varna gegn garnaveikinni, sök- frekast var unt. j um vöntunar á bólusetningarlyfi því, Jeg hefi lagt til, eða bent á þá mögu sem varnirnar byggjast aðallega á. leika, að lækka f járveitinguna til ný- j Hinsvegar er það að sjálfsögðu til býla og samvinnubygða um 105 þús. athugunar, hvað fært þykir að lækka varúðar, ef sú áætlun á að geta staðist, og gefur hún þannig fult tækifæri til þess að reynt verði á það, hversu vel megi takast að lækka starfrækslu útgjöldin í framkvæmdinni. Jeg skal svo að lokum að- eins taka það fram, að samkv. frumvarpinu eru rekstmrút- gjöldin áætluð kr. 16.952,653,00 en tekjur kr. 17,778,173,00, og rekstrarafgangur því krónur 825,520,00, en greiðsluhalli verður þó kr. 169,953,00. Til- svarandi tölur í f járlögum yfir- standandi árs eru: Rekstrarút- gjöld kr. 17,857,448,00, tekjur kr. 18.594,830,00, rekstraraf- gang^ur kr. 737,382,00, en greiðsluhalli 572.599,00. — Rekstrarútgjöldin hafa þann:g verið lækkuð um 900 þús. kr., þrátt fyrir það, að gert er ráð fyrir nýjum útgjaldalið, að upp- hæð 500 þúsund krónur. STRÍÐIÐ í FINNLANDI. FRAMH. AF FUCTU HÖJU. leggur stund á læknisfræði. Heim- ilíslífið er í föstum skorðum hvers daglega, óbrotið, yfirlætislaust og reglubundið. En þar er höfðing- lega fagnað gest.um, þegar eitt- hvað er um að vera, enda þarf húsbóndinn starfsemi sinnar vegna oft að taka við stórmenni af ýmsu tagi og úr ýmsum löndum. Jeg hefi sjálfur átt því láni að fagna að eiga þar athvarf um mörg ár, kynnast heimilinu jafnt á sýknum dögum og við hátíðleg tækifæri, verða jafngóður vinur frú Yelvu og dætranna sem Ejnars bónda, og á þaðan ótal góðra endur- minninga. ★ Ejnar Munksgaard hefir, svo sem vænta mátti, hlotið margs konar sóma, viðurkenningu og heiðursmerki úr ýmsum áttum, og yrði of langt að telja það hjer alt upp. En óhætt er að segja, að honum muni sjálfum ekki hafa þótt vænna um' neitt af því tagi en þegar heimspekideild Háskóla íslands kjöri hann heiðursdoktor, dr. phil. honoris causa, á 25 ára afmæli Háskólans 1936. Eru þeir Bonnier í Stokkhólmi og Munks- gaard einu forlagsbóksalar á Norð urlöndum, sem slíka nafnbót hafa hlotið. Það kom gjörla fram í blaðaummælum ýmissa merkra norrænna fræðimanna, að þeim þótti Munksgaard hafa verið veitt- ur þessi frami mjög að verðleik- um. Nokkuru síðar á sama ári settu Danir hann á bekk með bestu fræðimönum sínum, er hann var skipaður í stjórnarnefnd Árna Magnússonar stofnunarinnar, og á hann sæti í framkvæmdaráði þeirrar nefndar. Yinir dr. Ejnars Munksgaards hjer í Reykjavík hafa sent hon- um að gjöf á fimtugsafmælinu brjefapressu, og stendur á henni nákvæmt líkan úr silfri af hinu nýja húsi Háskóla íslands. Hefir Leifur Kaldal smíðað gripinn, og ljet reyndur gullsmiður, er skoð- aði hann, svo um mælt, að hann hygði, að aldrei hefði verið unnin vandasamari silfursmíð hjer á landi. Þetta var lítil gjöf, en henni fylgdu góðar óskir og þakkir margra manna, bæði vina og kunn- ingja afmælisbarnsins og ýmissa annara, sem með hluttöku sinni vildu votta dr. Munksgaard virð- ingu sína fyrir störf hans. ★ T eg hefði kosið, að hamingju- ^ óskir þær, sem berast dr. Ejnar Munksgaard á þessum merk- isdegi æfi hans, hefðu getað borið svip öruggari vona um bjarta íramtíð. Við getum árnað honum alls hins besta sjálfum honum til handa og skylduliði hans, heilsu og langlífis og nýrra afreka. En — það er dimt í lofti yfir Norð- urlöndum, Garmur geyr fyrir Gnípahelli, og enginn einstakling- samt ekki öllu glatað meðan ing þeirra lifir. Þeir menn, Stuðlað hafa að því að auka og varðveita menningarleg verðmwtí, hafa gert sitt til þess að bú» í hendur framtíðinni, hvað seua » dynur. Einhvern tíma slokkn*r Surtarlogi og ljettir Fimbulr*tr\ nýjar kynslóðir rísa upp til nýrrm starfa, og þær taka þar við, áður var frá horfið: Þar munu eftir undrsamligar gullnar töflur í grasi finnask, þærs í árdaga áttar höfðu. Sigurður Nordhú. Frakkar óttast nýja fríðarsókn Þjóðverja Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gm,. Frakkar sjá hylla undir nýja „friðarsókn' ‘ af hálfu Þjóð- verja, að því er segir í fregm £r# París í kvöld. Er vakin athygli á því, að 'fm- jslegt í áróðri Þjóðverja síðiwrirti dagana bendi til, að slík «ókn \sje í aðsigi. Einkum er vitn»f í áróðursútvarp á frönsku ®rá Þýskalandi, þar sem rætt var m» samtal Sumner Wells og Matwo ?inis í Rómaborg í gær. í útvarp- ýnu var sagt, að Mussolini hefði heitið Sumner Wells að styðj* friðarviðleitni hans. Síðan var því bætt við, að Hitler væri líka tá» til að styðja þessa viðleitni, en Daladier og Chamberlain væru & móti því að friður væri samiua. Frakkar vitna einnig til wm- mælanna í tilkynningu norrænu utanríkismálaráðherranna á sunnu daginn, þar sem vikið er að því, áð ef friður verður ekki bráðutn saminn, þá muni hatrið og grimd- in í heiminum aukast. Telja Frakkar, að ummæli þessi eigi rót sína að rekja^ til áhrifa frá Þjóðverjum. í þriðja lagi benda Frakkar k, að Þjóðverjar eru farnir að skrifa vinsamlega um Bandaríkin. f Frakklandi ríkir sú skoðun, að ekki komi til greina að saminn verði friður við Þýskaland, á með an nazistar eru þar við völd. Ástralí\iför M íiríu Markan FRAMH. AF ANNARI SÍÐU vikið að bardögunum í Norður- Finnlandi í gær. Segir í til- kynningunni að Rússar hafi haf- ið þarna sókn og að Finnar hafi haldið undan til vígstöðva hjá Nolsie, sem búið var að undirbúa fyrirfram. Það var tilkynt í Helsingfors' ur getur notið sín, ef land hans og í dag, að frá því að stríðið hófst þjóð er í voða. Því óskum við hefðu verið skotnar niður 500 , framar öllu, að þessi háski sneiði hennar til Ástralíu. Kemur það rússneskar flugvjelar. Jhjá hinum norrænu frændþjóðum ^ fram í greinunum, að söngkon- Flugvjelar beggja aðila hafa vorum og ef hann skellur yfir og an muni vera ráðin til þessarar I norskum blöðum birtas# greinar um íslensku söng- konuna Maríu Markan og för haft sig mikið í frammi bæði i gær og í dag. Finnar haf meðal þar sem hann er skollinn yfir, farar með mjög glæsilegum (verði hann ekki nema jel eitt. En kjörum því að hún eigi að hafa annars gert árás á vopnabúr fari svo sem verst má fara, legg-1 100 krónur á viku auk ókeypis rauða hersins, langt að baki víg- ist hrammur ofureflis og ofbeldis i ferðakostnaðar fyrir sjálfa sig stöðvunum. 1 yfir þessar ágætu þjóðir, þá er og ritara sinn. (FÚ).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.