Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 3
Miifrvfliudagur 28. febr. 1940. * v MORQUKBLAÐIÐ Jakobs Möllers Tekjur og gjöld 1939 H jer 'birtÍBt yfirlit yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs árdð 1939, er Jákol) Möller fjármálaráðherra flutti á Alþiogi í gær, á.»amt aðalt.ölum fjárlaganna. Ántlun utn ríkUsjóðstekjur 1939. i2. gréin. Skattar og tollar. ... .. 1 Fasteignaskattur . , ...... k—-3 Tekju- eigna og hát.st. 4 Lestagjald af skipum ------ 8 Aukatekjur .... ____ .. . ... 6 Erfðafjárskattur.......... H Vitagjáld.................. :8 Leyfisbrjefagjald .... ... 9 Stimpilgjald.......... ... 10 — af ávísunum .. . .. 11-12 Bifreiða- og bensínskattur 13 Útflutningsgjald .... . . 14 Áfengistoltur............. 15 Tobakstollur . . . ..... 16 Kaffí- og sykurtollur .... 17 Annað að£l.gjald ......... 18 VSrutollur ...... ........ 19 Verðtollur ............... 20 Gjald af innfl. vörum. ... 21 Gjald af innl. tollvörum .. Skemtanaskattur........... Veitingaskattnr........... 22 23 Fjárlög 445.000,00 1942,000,00 55.000,00 665.000,00 56.000,00 490,000,00 28,000,00 685,000,00 75,0U0,00 715,000,00 10,000,00 12000,00 1600.000,00 1245.000,00 72.000,00 1555.000,00 1400.000,00 1530,000,00 500.000,00 135.000,00 100,000.00 Reikningur 483,625,00 2228,123,00 80.264,00 652.347,00 94,760,00 473,081,00 29,525,00 685.097,00 72,430,00 840,852,00 28.792,00 1067.432,00 1390.336,00 1343.872,00 65.071,00 1507,009,00 1371.078,00 2217.533,00 511,985,00 168,765,00 87,382,00 á Alþingi J 14303.000,00 15399.360,00 -f- Endurgr. niðurf. hækkun eft.st. o. fl. 550,000,00 14849,360,00 3. grein A RíkLstofnanirt Póstmál 1,000,00 10,000,00 Landssíminn 672,000,00 710,000,00 Áfengisverslunin 1600,000,00 1821,257,00 Tóbakseinkasalan 630,000,00 661,049,00 Ríkisprentsmiðjan ... 63,000,00 50.500,00 Landssmiðjan 12.699,00 Grænmetisverlun ... . 68,000,00 Vífilsstaðabú 6.000,00 8,232,00 Kleppsbú 6.000,00 11.241,00 Bifreiðaeinkasalan . . 66.000.00 117,037,00 Raftækjaeinkasalan ... 90.460,00 65.000,00 Ríkísútv. og viðt.v 24,125,00 3559,140,00 3. grein B Tekjur af fasteignum. . 33.000,00 30,000,00 4. grein Vaxtatekjur . 608,000,00 649,120,00 5. grein. Óvissar tekjur 50,000,00 114.580,00 Samtals. 17.904,960,00 19,102,200,00 Gjold ríkissjóðs 1939. Fjárlög Reykningur 7. grein Vextir 1.680.000,00 1.961.635,00 8. — Borðfé konungs .... 60.000,00 66.932,00 9. — Alþingiskostnaður .. 245.920,00 317.060,00 10. — I Stjórnarráðið 292.046,00 443.326,00 AKOB MÖLLER f jármálaráðherra flutti f járlaga- ræðu sína á Alþingi í gær. Ræðu hans var útvarpað. Þar gerði hann grein fyrir afkomu ríkissjóðs árið sem leið, og las upp saman- burð á áætlunarupphæðum fjárlaga og tekjum, svo og út- gjöldum og fjárveitingum. Birtast þær yfirlitsskýrslur hans á öðrum stað hjer í blaðinu. Hann gerði síðan grein fyrir öllum þeim umframgreiðslum, sem orðið hefðu, lið fyrir lið, og gáf síðan yfirlit yfir útgjöld ríkissjóðs eins og þau eru nú, og hvernig þau hafa farið sívaxandi. En að lok- um gerði hann grein fyrir fjárlagafrumvarpi því, sem hann leggur fyrir þingið. Síðari kafli ræðu hans uin fjárhaginn alment og skuldirnar og fjárlagafrumvarpið fyrir 1941 birtist hjer, eftif handriti hans, og er svohljóðandi: 1938 Föst innlend lán kr. 3.822.575,00 Dönsk lán .... — 6.117.027,00 Ensk lán .... — 31.600.995,00 (£1426681i/2) Lausar skuldir — 4.320.694,00 Samt. 1938 kr. 45.861,291,00 3.600.000,00 — 7.940.000,00 — 35.780.000,00 (£1391134) skuldir — 5.816.000,00 10. 10. 11. 11. 12. 13. 13. 13. 13. 14. 14. 15. 16. 17. 18. 19. II III A B A B C D A B Hagstofan . . Utanríkismál 66.300,00 149,000,00 Dómgæsla............................ 1.522.750,00 Sameiginl. kostn. við emb.r........... 329.000,00 Heilbrigðismál........................ 660.731,00 Vegamál............................. 1.620.077,00 Samgöngur á sjó....................... 654.200,00 Vitamál og hafnagerðir................ 707.250,00 Flugmál................................ 11.500,00 Kirkjumál............................. 408.020,00 Kenslumál............................ 1.939.229,00 Vísindi, bókm. og listir ............. 251.660,00 Atvinnumál ......................... 4.003.200,00 Styrktarstarfsemi .. .. Eftirlaun............. Óviss útgjöld.......... Sjerstök lög........... Þingsályktanir......... Væntanleg fjáraukalög 1.618.800,00 386.108,00, 100.000,00 66.635,00 237.484,00 1.827.648,00 424.315,00 684.182,00 1.852.067,00 676.200,00 699.932,00 19.400,00 410.023,00 2.105.498,00 265.183,00 4.185.590,00 1.678.078,00 379.526,00 812.209,00 322.916,00 129.832,00 113.984,00 Tekjuafgangur 16.705.791,00 19.082.565,00 1.199.169,00 19.635,00 Samt. ’39 kr. 53.136,000,00 Tekjur bregðast 1930. Um tekjur ársins er það að segja, að þó að þær hafi ekki orðið miklum mun lægri en árið áður, þá veður eigi að síð- ur að telja að þær hafi brugðist að mjög verulégum mun, með tilliti til þess, hve mjög gjöldin hlutu að vaxa við gengisbreyt- inguna s. 1. vor og síðan vegna 1939 ftfriðarástandsins, en hinsvegar Föst innlend lán kr. mátti vænta nokkurrar aukning- Dönsk lán .... _______ ar teknanna af sömu ástæðum. Ensk lán 1 heild hafa tekjurnar árið 1939 samkvæmt því, sem nú er upp-iLausar lýst, orðið 430 þúe,. krónum lægri en árið 1938. Skattar og tollar hafa orðið 186 þús. lægri, tekjur af ríkisstofnunum 237 Skuldir ríkissjóðs hafa þannig þúsundum og aðrar tekjur 7 þús. hækkað á árinu um kr. 7.275.000, Af einstökum tekjuliðum, sem 00 og stafar sú hækkun einvörð- hafa orðið verulega mun lægri, ungu af gengisbreytingunni. En má nefna: Útflutningsgjöld 154 með óbreyttu gengi hefðu þær þús., áfengistoll 119 þús., tóbaks- staðið því sem næst í stað og toll 364 þús., vörutollur 65 þús., þó heldur lækkað. gjöld af innlendum tollvörum 81, Lausu skuldirnar hafa hækkað tekjur af áfengisverslun 84 þús., sem næst því sem svarar afborg- af tóbakseinkasölu 107 þús., raf- unum af föstum lánum og kemur tækjaeinkasala 73. Veruleg hækk sú hækkun fram í hlaupareikn- un hefir hinsvegar orðið á: ingsviðskiptum við Landsbank- Erfðafjárskatti 39 þús., stimpil- ann og verður óhjákvæmilegt að gjald 91 þús., kaffi- og sykur- borga þá skuld niður, enda hefir tolli 131 þús., verðtolli 71 þús. verið svo ráð fyrir gert, að tek- gjald ax innfl. vörum 213 þús., ið yrði skuldabrjefalán innan- símatekjum 135 þús., bifreiða- iands til lækkunar lausum skuld- einkasölu 40 þús. Þess hefi hins- um> Samkvæmt heimild, sem gef- vegar mátt vænta, að hækkun jn Var á haustþingiríu 1937 til á verðtolli og jafnvel einnig siíkrar lántöku, allt að 3 milj. gjaldi af innfl. vörum hefði orð- kr., en eftir eru af þeirri heim- ið mun meira, vegna gengisbreyt nd um 2300 þús. En auk yfir- ingarinnar og síðan verðhækk- dráttarskuldarinnar hjá Lands- unar af öðrum ástæðum, en raun bankanum eru fleiri lausar skuld- hefði orðið á. Um tekjur áfengis- ir sem kallað er leftir greiðslu á. og tóbaksverslana skal þess getið 100 þús. punda víxilláninu, sem að frá þeim hefir verið dregið all tekið var í Englandi 1938, var verulegt gengistap, sem orðið hef sagt upp um .síðustu áramót og ir á erlendum skuldum þeirra. hefir það nú verið flutt yfir í Tekjur af útflutningsgjaldi Landsbankann, en greiðslu er verða væntanlega nokkru meiri krafist á skuldinni á yfirstand- en í yfirlitinu um rekstrartekj- andi ári eigi að síður. Hluti rík- ur* issjóðs í því láni var í árslok 1938 talinn kr. 821.817,00, en við Skuldirnar. bætist gengistap á allri skuldinni Þá skal ég að lokum, áður en er nemur kr. 357.000,00. Það, jeg vík að fjárlagafrum- sem ráðstöfun þyrfti að gera til varpinu fyrir árið 1941, gerajfþess að greiða af lausu skuldun- nokkra grein fyrir skuldum rík- um er því: issjóðs í árslokin síðustu, saman- ------- Jakob Möller fjármálaráðherra. Afli að giæðast við Eyjar P rjettaritari Morgunblaðsins i *■ Vestmannaeyjum símar í gær, að afli sje nú heldur að glæðast við Eyjar. Besti afli í gær var 1000—11000 fiskar á bát, aðallega þorskur, en einnig nokkuð af ýsu. Aflinn er ýmist ísaður, flakað- ur og hraðfrystur eða saltaður. Skömtunar- seðlarnir A lls hafa nú. 16000 manrís sótt ** skömtunarseðla sína fyrir marsmánuð, en alls verður úthlut- að 36 þúsund seðlum hjer í bæn- um. • Aðeins tveir dagar eru eftir til að sækja skömtunarseðla og ætti fólk ekki að draga að sækjá seðla sína. Fiskveiðar Norðmanna Samkvæmt heimildum Fiskif je- lags fslands voru Norðmertn s.l. laugardag, 24. febrúar, búnir að afla 35.838 smálestir af fiski. Þar af verður hert 5.183 smál., saltað 16.783 smál. Meðalalýsi 1 nam 19.372 hl. og hrogn 5.647 hl. Á sama tíma í fyrra (25. febr.) höfðu Norðmenn aflað samtáls 38.462 smálestir. Þar af hert 4.783 1 smál., saltað 30.286 smál. Meðala- lýsi 19.194 hl. og hrogn 4.067 hl. J Það er eftirtektarvert, að þó að aflamagnið sje hjer um bil jafn- i mikið og það var á sama tíma í | fyrra, hefir aðeins verið saltaðar tæpar 17 þús. smálestir á móti 30 þúsund smálestum í fyrra. Mun það stafa af markaðsörð- ugleikum fyrir saltfisk og því, að Norðmenn eiga talsverðar birgðii* af saltfiski óseldar. Eins og sjá má af skýrslunni er verkun á miklum hluta veiðal'- innar í ár ekki tilgreint, en sá fiskur hefir farið til neyslu á inn- anlandsmarkaði eða verið fluttur út ísvarinn. Samtals 17.904.960,00 19.102,200,OOborið við árslokin 1938. FRAMH. Á FJÓEÐU SÍÐU. Leikfjelag Reykjavíkur sýnií Fjalla-Eyvind í kvöld, en ekki & morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.