Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 8
6 M n K • Sunnudaginn 13. jan. 1935- Að nota Alaioss-föt O' heilbr t — Gamla Bíó Flökkustelpan. Sprenghlægileg og smellin talmynd á þýsku í 10 þátt- um. Það er mynd, sem getur komið öllum bæjarbúum — í gott skap. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og f jöri ANNY ONDRA. Myndin sýnd í dag á öllum sýningum, kl. 5, kl. 7 og kl. 9. Dðmttr! Lærið að meðhöndla hörund ykkar á vísindalegnm grundvelli, og að nota rjett þau fegrunarmeðul, sem þjer á annað borð notið. Eftir ósk margra hjer í bæ, hefi jeg ákveðið að efna til nokkurskonar námskeiðs í þeim efnum, og mun jeg aðallega nota til þess kvöldin, eftir venjulegan vinnutíma, og sömuleiðis í heimahús um eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 3330 frá kl. 10—1 f. h. Kr. Kragh. AðalfunÖur Eimskipafjelagsins Fram h.f., verður haldinn í Kaup- þingssalnum á morgun kl. 5 síðd. Dagskrá samkvæmt 15. gr. fjelagslaganna. SljórniD. Aðalfunöur Flóaáveitufjelagiins verður haldinn 14. febrúar næstkomandi, að Tryggvaskála og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Auk þess verður borin upp tillaga um breyting á 19. gr. Flóaáveitusamþyktarinnar. Ávei(u§(jói,nin. Vjelsljórar. Maður með vjelstjóramentun getur fengið atvinnu, fyrst um sinn 6 mánuuði árlega, frá 1. janúar til júlí, sem yfir- maður og verkstjóri við verksmiðju út á landi. Aðaláhersla lögð á reglusemi og stjórnsemi. / Umsóknir sendist sem fyrst, með tiltekinni kaupkröfu, og sje þar getið um fyrri starfa og meritun. VJELSMIÐJAN HJEÐINN. Á mánudaginn 14. jan. hefst stór útsala á taubútum í „ÁLAFOSS“. — Selt verður efni í buxur. — Drengjaföt. — Sokkar o. fl. — Alt góð vara. — Verslið við foss hol sstræti 2. iKiiFJEnc nunfiui 1 kvöld kl. 8. Piltur og stúlka Alþýðusj ónleikur í 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag mn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn. Síxni 3191. ótel Borg. Arther Rosebery kominn aftur. Eftirmiðdagshljómleikar Nýr fiðlusnillingur leikur. Komið á Borg. — Búið á Borg. — Borðið á Borg. — Nýja Bíó «m\ Sakleysið úr Sveitinni bráðskemtileg þýsktal-ogtón- mynd, er sýnir á spaugilegan liátt æfintýri um unga sveita- stúlku, sem fór til stórborgar innar Berlín, til að leita sjer frægðar og frama. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu skopleikarar Þjó5- verja, þau: Alexa von Engström og Curt Vespermann. Lucie English — Ralph Arthur Roberts, Sýnd í kvöld kl. 5 (barnasýning), kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Jeg þakka innilega fyrir alla vinsemd og virðingu mjer sýnda á sextíu ára afmæli mínu, 11. þ. m. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9. O. J. & K.-KAFFI. Bilaboðjwr og keðjubita, er best að kaupa á Klappar§(íg 27. í Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta í kvöld kl. 8. Ræðuefni: Spádómur og fagnað- arboðskapur. Allir hjartanlega velkomnir. 0. Frenning. Nýr fiskur. MhMerílæOira. A morgnn verðnr seldnr nýr iisknr i Zimsensporti á 8 an a \ bg. (iilfklfiHir ísliids. Fundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 15. þ. mán., kl. 81/2 síðdegis Kennari klúbbsins, Mr. Arneson, talar um Golf. Kenslustundum verður úthlutað Nauðsynlegt að allir fjelagar mceti. STJÓRNIN. Þorsteinn Björnsson úr Bæ. Fy rirlesfur í Kaupþingssalnum í dag kl. 3. Ofurveldi Hitlers og kumpána hans. — Kynvillur — — Kúgun — Brennur. Stendur hann? Fellur hann? Efnið útrætt. Aðgöngumiðar við innganginn, kosta 1 krónu. Lyftan í gangi. Morð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.